Handbolti

Fréttamynd

Annar sigur Magdeburg í röð

Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu annan leik sinn í röð þegar liðið lagði Bietigheim að velli, 23-30, í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir setur pressuna yfir á dönsku stelpurnar

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er á leiðinni með norsku stelpurnar á enn eitt stórmótið en framundan er Evrópumeistaramótið í Ungverjalandi og Króatíu. Þórir er kominn í smá sálfræðistríð við danska landsliðsþjálfaranna fyrir mótið.

Handbolti
Fréttamynd

Mesta mótlætið á ferlinum

Arnór Atlason hefur verið að spila vel fyrir eitt af toppliðum Frakklands, St. Raphael, í vetur. Tímabilið í fyrra reyndi mikið á hann. Hann segir Ísland eiga skilið að fara á HM í Katar eftir gott EM í Danmörku.

Handbolti
Fréttamynd

Minnsta þjóðin með flesta þjálfara á HM

Eftir að íslenska handboltalandsliðið fékk sæti á HM í handbolta í Katar í janúar er ljóst að fjórir íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni á mótinu. Engin önnur þjóð á svo marga þjálfara á heimsmeistaramótinu í ár.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni

Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni.

Handbolti