Handbolti

Fréttamynd

Ingimundur: Þetta eru gífurleg vonbrigði

Ingimundur Ingimundarson var nánast orðlaus framan af spjalli sínu við Eirík Stefán Ásgeirsson að loknu dramatísku tapi gegn Ungverjum í átta liða úrslitum handknattleikskeppninnar í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir óánægður með gengi norska liðsins á ÓL

Norska kvennalandsliðið sem leikur undir stjórn Íslendingsins, Þóris Hergeirssonar, olli töluverðum vonbrigðum í riðlakeppni Ólympíuleikanna í handknattleik. Liðið endaði í fjórða sæti riðilsins en komst þó áfram í 8-liða úrslitin þar sem þær mæta toppliði A-riðils, Brasilíu.

Handbolti
Fréttamynd

Hundrað myndir af sögulegum sigri Íslendinga

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vann í kvöld langþráðan sigur á Svíum á stórmóti í handknattleik. Sigurinn var þó mun tæpari en hann hefði þurft að vera en strákarnir okkar sluppu með skrekkinn undir lokin.

Handbolti
Fréttamynd

Pistill: Óskiljanlegar ákvarðanir

Ólíklegt er að hornamaðurinn Þórir Ólafsson hafi jafnað sig á því að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir Ólympíuleikana í handbolta. Skyldi engan undra.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Argentína 27-23

Íslendingar unnu í kvöld nauman fjögurra marka sigur, 27-23 á Argentínu í handbolta í vináttuleik liðanna í Kaplakrika. Þrátt fyrir að hafa náð að sigra var sigurinn ekki vís fyrr en rétt undir lok leiks þrátt fyrir fjölda tækifæra til að gera út um leikinn

Handbolti