Andóf Pussy Riot

Fréttamynd

Börn frædd um Pussy Riot

Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís.

Innlent
Fréttamynd

Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala

Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga

Erlent
Fréttamynd

Skrifaði bréf til Rússlands

Fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney hefur skrifað bréf til stuðnings Mariu Alyokhina, meðlimi rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot. Hún ætlar í hungurverkfall vegna þess að henni var neitað um að vera viðstödd fund þar sem úrskurðað verður hvort hún fái reynslulausn úr fangelsi.

Lífið
Fréttamynd

Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall

Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn.

Erlent
Fréttamynd

Vertu óþæg!

Ég gleðst vissulega yfir því þegar dóttir mín hlýðir mér og gerir það sem henni er sagt. Það getur verið pirrandi þegar hún neitar að hlýða, því ég veit að hún gerir það. Samt gleðst ég líka þegar hún lætur skipanir sem vind um eyru þjóta og gerir eitthvað allt allt annað. Þá veit ég nefnilega að hún er að sýna sjálfstæði sitt og brjótast út úr kassanum.

Bakþankar
Fréttamynd

Sjá ekki eftir mótmælunum

Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig.

Erlent
Fréttamynd

Myndbönd Pussy Riot verði fjarlægð

Samkvæmt úrskurði rússneskra dómstóla verður vefsíðum meinað að birta myndbönd hljómsveitarinnar Pussy Riot. Dómurinn var kveðinn upp í morgun en hann felur í sér að aðgangur að myndböndunum verði takmarkaður á þeim grundvelli að meðlimir Pussy Riot séu öfgasinnar.

Erlent
Fréttamynd

Meðlimur Pussy Riot fluttur í einangrun

Hin rússneska María Aljókhína, sem dæmd var í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa staðið fyrir mótmælum í kirkju í Moskvu í febrúar á þessu ári, situr nú í einangrun.

Erlent
Fréttamynd

Segir Pussy Riot hafa fengið það sem þær áttu skilið

Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, sagði í kvöldverði með fjölmiðlamönnum í dag, að meðlimir Pussy Riot hefðu fengið það sem þær áttu skilið. Samkvæmt fréttvef Reuters var Pútin spurður út í málið en hann spurði á móti hversvegna bandarísk stjórnvöld styddu ekki betur við bakið á kvikmyndagerðarmönnunum sem gerði kvikmyndin "Sakleysi múslima“.

Erlent
Fréttamynd

Dómarar segjast sjálfstæðir

Dómararnir þrír, sem í vikunni staðfestu tveggja ára fangelsisdóm yfir tveimur af þremur konum í pönksveitinni Pussy Riot, gripu til þess óvenjulega ráðs í gær að verja gerðir sínar opinberlega. Dómi þriðju konunnar var breytt í skilorðsbundið fangelsi.

Erlent
Fréttamynd

Ein látin laus en tvær sendar í fangabúðir

Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst í gær að þeirri niðurstöðu að Jekaterína Samúsevitsj, ein þriggja kvenna úr pönksveitinni Pussy Riot, hefði ekki tekið jafn virkan þátt í mótmælum hljómsveitarinnar í febrúar síðastliðnum.

Erlent
Fréttamynd

Einni af stúlkunum í Pussy Riot sleppt úr haldi

Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst að þeirri niðurstöður að dóminum yfir einni af stúlkunum í Pussy Riot, Jekaterinu Samutsevitj, skyldi breytt í skilorð. Búist er við að henni verði því brátt sleppt úr haldi.

Erlent
Fréttamynd

Fyrirtöku í máli Pussy Riot frestað

Fyrirtöku á áfrýjunarmáli þriggja kvenna úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot var frestað í morgun. Konurnar voru dæmdar í tveggja ára fangelsi fyrir óspektir og guðlast í ágúst.

Erlent
Fréttamynd

Gæti verið sýnd miskunn ef þær iðrast

Forsvarsmenn rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar gáfu til kynna í dag að kirkjan myndi sýna þremur meðlimum pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot miskunn ef þær myndu iðrast gjörða sinna. Á morgun verður áfrýjun þeirra tekin fyrir en þær voru dæmdar í tveggja ára fangelsi fyrir að halda svokallaða pönkmessu í kapellu í Moskvu í febrúar á þessu ári. Tilefni stúlknanna var að mótmæla Vladímir Pútín, forseta Rússlands.

Erlent