Tannheilsa Met mæting í Klinkuboð Árlega Klinkuboð Artasan fór fram þann 26. september síðastliðinn og var viðburðurinn sá stærsti hingað til. Samstarf 11.10.2024 13:17 Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Sigurður Pétursson, leikmaður Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta, þurfti að leita á náðir neyðarþjónustu tannlækna eftir leik liðsins við Álftanes í Forsetahöllinni á fimmtudagskvöldið. Hann var illa útleikinn eftir að hafa fengið olnboga á kjammann. Körfubolti 5.10.2024 10:01 Starfsfólkið slegið eftir brunann Viðbúið er að tannlæknastofan Krýna geti þurft að hafa lokað í einhverja daga eða vikur eftir eldsvoða sem kom upp í húsnæðinu á öðrum tímanum í nótt. Einn eigenda stofunnar segir starfsfólk slegið og unnið sé að því að fresta tannlæknatímum og ná utan um skipulagið. Innlent 2.10.2024 11:02 Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Fyrirtæki sem hefur staðið fyrir ferðum með Íslendinga til þess að sækja tannlæknaþjónustu til Ungverjalands ætlar að opna stofu á Íslandi í næsta mánuði. Ætlunin er að bjóða upp á lægra verð en tíðkast á Íslandi. Viðskipti innlent 13.8.2024 08:01 Brosum breitt Fyrsti heildstæði langtímasamningurinn um þjónustu tannlækna var undirritaður í morgun milli Tannlæknafélags Íslands og Sjúkratrygginga. Það má með sanni segja að það hafi verið nóg að gera síðasta ár hjá Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra við að leiða saman hópa að samningaborðinu. Nú er búið að semja við sérfræðilækna, sjúkraþjálfara og tannlækna allt með 5 ára samningum sem unnir eru í breiðri sátt. Þessi góði árangur á svo skömmum tíma er eftirtektarverður. Skoðun 13.6.2024 16:00 Fara stúdentar til tannlæknis? Spurningin er ein þeirra sem leitast er við að svara í lífskjararannsókn stúdenta sem Landssamtök íslenskra stúdenta og Bandalag háskólamanna leggja nú fyrir háskólanema. Skoðun 8.4.2024 12:01 Varar við óafturkræfum skaða við notkun nikótínpúða Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns varar notendur nikótínpúða sem hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi undanfarin ár við óafturkræfum skaða fyrir tannholdið. Nikótínpúðar valdi því að tannholdið hörfi ásamt því að hafa álíka slæm áhrif á hjarta- og æðakerfið og reykingar. Innlent 27.2.2024 20:30 „Örugglega í hverri viku sem að við sjáum íþróttaslys“ Tannlæknar sjá slys í hverri viku á tönnum barna út frá íþróttaiðkun. Stundum getur skaðinn orðið varanlegur og haft töluverðan kostnað í för með sér. Innlent 10.10.2023 23:00 Rétta hlut tannskakkra með þreföldum styrk Styrkur til tannréttinga hefur tæplega þrefaldast með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar. Styrkur til meðferðar í báðum gómum hækkar úr 150 þúsund í 430 þúsund. Styrkur til meðferðar í einum gómi hækkar úr 100 þúsund krónum í 290 þúsund krónur. Innlent 31.8.2023 15:12 Ríkið eykur kostnaðarþátttöku vegna tannréttinga Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga undirrituðu í dag tímamótasamning um tannréttingar. Samningurinn er sá fyrsti sinnar tegundar og skapar meðal annars forsendur til þess að auka greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum. Innlent 27.7.2023 18:50 Ljóstrar upp um ástæður andremmu og lausnir við henni Tannlæknir segir nokkrar ástæður geta verið fyrir andremmu en aðalorsökin séu bakteríur. Fólk veigri sér oft við að benda öðrum á andremmu en það eigi ekki að vera feimnismál. Hægt sé að losna við hana með góðri munnhirðu og þar sé tannþráðurinn lykilatriði. Innlent 14.6.2023 17:05 „Ég var eina barnið í dalnum sem átti tannbursta“ Sigurður Einarsson er elsti starfandi tannsmiður landsins en hann hefur unnið sem slíkur í rúm sextíu ár og hlaut nýverið heiðursverðlaun á áttatíu ára afmæli sínu. Lífið 3.6.2023 07:00 Tannlækningar í Budapest — varúð! Margir Íslendingar hafa leitað sér tannlækninga erlendis, enda oft miklu ódýrara en á Íslandi. Ég gerði það hjá Íslensku klíníkinni í Budapest (ÍK), og tel ástæðu til að segja frá reynslu minni af því, í þeirri von að forða öðrum frá þeim mistökum sem ég tel mig (og klíníkina) hafa gert. Hér í lokin set ég nokkrar ráðleggingar sem hefði komið sjálfum mér vel að hugleiða áður en ég fór í þessar aðgerðir. Skoðun 1.6.2023 09:01 Gylliboð tannlæknastofu Íslensku klíníkarinnar í Búdapest Ég taldi mig hafa dottið í lukkupottinn þegar ég rakst á auglýsingu um ódýrar tannlækningar á lúxushóteli í Búdapest, var ánægð í fyrstu en síðan hefur þessi reynsla snúist uppí hreinustu martröð. Þetta hljómar allt voðalega vel í fyrstu. Skoðun 17.5.2023 11:30 Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannlækninga 7,1 milljarður Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannviðgerða og tannréttinga nam 7,1 milljarði króna í fyrra. Þar af voru 450 milljónir vegna tannréttinga. Útgjöldin hafa farið síhækkandi frá 2014, þegar þau voru 2,2 milljarðar króna. Innlent 18.4.2023 06:52 Tugprósenta munur á tannlæknaþjónustu og gjaldskrár ekki alltaf sýnilegar Tugprósenta munur er á verði tannlæknaþjónustu og ekki eru allar gjaldskrár aðgengilegar á netinu. Þetta kemur fram í óformlegri verðkönnun Vísis hjá tuttugu tannlæknastofum. Neytendur 15.4.2023 07:01 „Mjög íþyngjandi kostnaður“ Kostnaður við tannréttingar er íþyngjandi fyrir foreldra að mati stjórnarandstöðuþingmanns sem vill að þær verði gjaldfrjálsar. Umboðsmaður barna segir dæmi um að foreldrar hafi þurft að neita börnum sínum um tannréttingar vegna fjárhags fjölskyldunnar. Innlent 27.10.2022 20:01 Greiðsluþátttaka vegna tannréttinga ekki aukist í 20 ár Umboðsmaður barna segir að til sín hafi leitað foreldrar sem hafa neyðst til þess að neita börnum sínum um tannréttingar, vegna fjárhags fjölskyldunnar. Raunkostnaður við tannréttingar sé 900 til 1.500 þúsund krónur en niðurgreiðsla sjúkratrygginga aðeins 150 þúsund. Innlent 27.10.2022 07:21
Met mæting í Klinkuboð Árlega Klinkuboð Artasan fór fram þann 26. september síðastliðinn og var viðburðurinn sá stærsti hingað til. Samstarf 11.10.2024 13:17
Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Sigurður Pétursson, leikmaður Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta, þurfti að leita á náðir neyðarþjónustu tannlækna eftir leik liðsins við Álftanes í Forsetahöllinni á fimmtudagskvöldið. Hann var illa útleikinn eftir að hafa fengið olnboga á kjammann. Körfubolti 5.10.2024 10:01
Starfsfólkið slegið eftir brunann Viðbúið er að tannlæknastofan Krýna geti þurft að hafa lokað í einhverja daga eða vikur eftir eldsvoða sem kom upp í húsnæðinu á öðrum tímanum í nótt. Einn eigenda stofunnar segir starfsfólk slegið og unnið sé að því að fresta tannlæknatímum og ná utan um skipulagið. Innlent 2.10.2024 11:02
Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Fyrirtæki sem hefur staðið fyrir ferðum með Íslendinga til þess að sækja tannlæknaþjónustu til Ungverjalands ætlar að opna stofu á Íslandi í næsta mánuði. Ætlunin er að bjóða upp á lægra verð en tíðkast á Íslandi. Viðskipti innlent 13.8.2024 08:01
Brosum breitt Fyrsti heildstæði langtímasamningurinn um þjónustu tannlækna var undirritaður í morgun milli Tannlæknafélags Íslands og Sjúkratrygginga. Það má með sanni segja að það hafi verið nóg að gera síðasta ár hjá Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra við að leiða saman hópa að samningaborðinu. Nú er búið að semja við sérfræðilækna, sjúkraþjálfara og tannlækna allt með 5 ára samningum sem unnir eru í breiðri sátt. Þessi góði árangur á svo skömmum tíma er eftirtektarverður. Skoðun 13.6.2024 16:00
Fara stúdentar til tannlæknis? Spurningin er ein þeirra sem leitast er við að svara í lífskjararannsókn stúdenta sem Landssamtök íslenskra stúdenta og Bandalag háskólamanna leggja nú fyrir háskólanema. Skoðun 8.4.2024 12:01
Varar við óafturkræfum skaða við notkun nikótínpúða Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns varar notendur nikótínpúða sem hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi undanfarin ár við óafturkræfum skaða fyrir tannholdið. Nikótínpúðar valdi því að tannholdið hörfi ásamt því að hafa álíka slæm áhrif á hjarta- og æðakerfið og reykingar. Innlent 27.2.2024 20:30
„Örugglega í hverri viku sem að við sjáum íþróttaslys“ Tannlæknar sjá slys í hverri viku á tönnum barna út frá íþróttaiðkun. Stundum getur skaðinn orðið varanlegur og haft töluverðan kostnað í för með sér. Innlent 10.10.2023 23:00
Rétta hlut tannskakkra með þreföldum styrk Styrkur til tannréttinga hefur tæplega þrefaldast með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar. Styrkur til meðferðar í báðum gómum hækkar úr 150 þúsund í 430 þúsund. Styrkur til meðferðar í einum gómi hækkar úr 100 þúsund krónum í 290 þúsund krónur. Innlent 31.8.2023 15:12
Ríkið eykur kostnaðarþátttöku vegna tannréttinga Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga undirrituðu í dag tímamótasamning um tannréttingar. Samningurinn er sá fyrsti sinnar tegundar og skapar meðal annars forsendur til þess að auka greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum. Innlent 27.7.2023 18:50
Ljóstrar upp um ástæður andremmu og lausnir við henni Tannlæknir segir nokkrar ástæður geta verið fyrir andremmu en aðalorsökin séu bakteríur. Fólk veigri sér oft við að benda öðrum á andremmu en það eigi ekki að vera feimnismál. Hægt sé að losna við hana með góðri munnhirðu og þar sé tannþráðurinn lykilatriði. Innlent 14.6.2023 17:05
„Ég var eina barnið í dalnum sem átti tannbursta“ Sigurður Einarsson er elsti starfandi tannsmiður landsins en hann hefur unnið sem slíkur í rúm sextíu ár og hlaut nýverið heiðursverðlaun á áttatíu ára afmæli sínu. Lífið 3.6.2023 07:00
Tannlækningar í Budapest — varúð! Margir Íslendingar hafa leitað sér tannlækninga erlendis, enda oft miklu ódýrara en á Íslandi. Ég gerði það hjá Íslensku klíníkinni í Budapest (ÍK), og tel ástæðu til að segja frá reynslu minni af því, í þeirri von að forða öðrum frá þeim mistökum sem ég tel mig (og klíníkina) hafa gert. Hér í lokin set ég nokkrar ráðleggingar sem hefði komið sjálfum mér vel að hugleiða áður en ég fór í þessar aðgerðir. Skoðun 1.6.2023 09:01
Gylliboð tannlæknastofu Íslensku klíníkarinnar í Búdapest Ég taldi mig hafa dottið í lukkupottinn þegar ég rakst á auglýsingu um ódýrar tannlækningar á lúxushóteli í Búdapest, var ánægð í fyrstu en síðan hefur þessi reynsla snúist uppí hreinustu martröð. Þetta hljómar allt voðalega vel í fyrstu. Skoðun 17.5.2023 11:30
Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannlækninga 7,1 milljarður Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannviðgerða og tannréttinga nam 7,1 milljarði króna í fyrra. Þar af voru 450 milljónir vegna tannréttinga. Útgjöldin hafa farið síhækkandi frá 2014, þegar þau voru 2,2 milljarðar króna. Innlent 18.4.2023 06:52
Tugprósenta munur á tannlæknaþjónustu og gjaldskrár ekki alltaf sýnilegar Tugprósenta munur er á verði tannlæknaþjónustu og ekki eru allar gjaldskrár aðgengilegar á netinu. Þetta kemur fram í óformlegri verðkönnun Vísis hjá tuttugu tannlæknastofum. Neytendur 15.4.2023 07:01
„Mjög íþyngjandi kostnaður“ Kostnaður við tannréttingar er íþyngjandi fyrir foreldra að mati stjórnarandstöðuþingmanns sem vill að þær verði gjaldfrjálsar. Umboðsmaður barna segir dæmi um að foreldrar hafi þurft að neita börnum sínum um tannréttingar vegna fjárhags fjölskyldunnar. Innlent 27.10.2022 20:01
Greiðsluþátttaka vegna tannréttinga ekki aukist í 20 ár Umboðsmaður barna segir að til sín hafi leitað foreldrar sem hafa neyðst til þess að neita börnum sínum um tannréttingar, vegna fjárhags fjölskyldunnar. Raunkostnaður við tannréttingar sé 900 til 1.500 þúsund krónur en niðurgreiðsla sjúkratrygginga aðeins 150 þúsund. Innlent 27.10.2022 07:21
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent