Sádi­arab­ísk­i boltinn

Fréttamynd

Nuno rekinn annað sinn í röð

Al Ittihad hefur ákveðið að segja upp þjálfara liðsins, Nuno Espirito Santos, hann hafði stýrt félaginu frá því í fyrra og vann ofurbikarinn síðastliðinn janúar en gamanið kárnaði mjög þegar Karim Benzema gekk til liðs við félagið í sumar. 

Fótbolti
Fréttamynd

Sádarnir hafa auga­stað á HM kvenna árið 2035

Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. 

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafn­tefli

Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum.

Fótbolti