Sádiarabíski boltinn Englandsmeistararnir samþykkja tilboð Al-Nassr í Laporte Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt tilboð sádiarabíska liðsins Al-Nassr í spænska varnarmanninn Aymeric Laporte. Fótbolti 16.8.2023 13:45 Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Fótbolti 16.8.2023 12:31 Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29 Launin rosaleg hjá Neymar í Sádí Arabíu en fríðindin engu öðru lík Neymar er nýr leikmaður Al-Hilal í Sádí Arabíu en arabíska liðið kaupir hann frá Paris Saint Germain fyrir það sem hugsanlega gæti orðið allt að 86 milljónum punda. Fótbolti 15.8.2023 13:00 Gerrard byrjar á sigri gegn Ronaldo-lausu Al Nassr Lærisveinar Steven Gerrard í Al Ettifaq byrjuðu tímabilið í sádiarabísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-1 sigri á Al Nassr. Sadio Mané leiddi framlínu gestanna í fjarveru Cristiano Ronaldo sem er að glíma við meiðsli. Fótbolti 14.8.2023 20:30 Al Hilal byrjar á sigri þökk sé þrennu frá Malcom Það er ljóst að knattspyrnumaðurinn Malcom kann vel við sig í Sádi-Arabíu en hann skoraði þrennu er lið hans Al Hilal hóf tímabilið þar í landi á sigri. Lið Karim Benzema, Al Ittihad, byrjar tímabilið á 3-0 sigri en franski framherjinn komst ekki á blað. Fótbolti 14.8.2023 17:16 PSG samþykkir tilboð Al-Hilal í Neymar: Læknisskoðun í dag Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa samþykkt tilboð frá sádi-arabíska liðinu Al-Hilal í brasilíska sóknarmanninn Neymar. Sky Sports greinir frá og segir leikmanninn gangast undir læknisskoðun í dag. Fótbolti 14.8.2023 10:16 Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Fótbolti 13.8.2023 10:05 Brjálaður yfir því að fá ekki verðlaun Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr er liðið vann Meistaradeild Arabíuliða með ótrúlegum hætti, leikmanni færri eftir framlengdan úrslitaleik við annað sádískt lið, Al-Hilal. Hann var verðlaunaður eftir leik en vildi fleiri gripi í safnið. Fótbolti 12.8.2023 23:30 Firmino hlóð í þrennu er sádiarabíska deildin hófst Roberto Firmino var allt í öllu er Al Ahli SC vann opnunarleik sádiarabísku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Liðið tók á móti Al Hazem og Firmino skoraði öll þrjú mörk Al Ahli í 3-1 sigri liðsins. Fótbolti 11.8.2023 20:01 Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Fótbolti 10.8.2023 13:00 Ronaldo og félagar í úrslit Meistaradeilarinnar Cristano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Arabaríkja. Ronaldo skoraði eina mark leiksins þegar Al-Nassr lagði Íraksmeistara Al-Shorta í fyrri leik undanúrslitanna í dag. Fótbolti 9.8.2023 17:31 Sjóðheitur Ronaldo skaut Al Nassr í undanúrslit Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo byrjar nýtt tímabil með Al Nassr af miklum krafti og hefur skorað í öllum þremur leikjunum sem hann hefur byrjað í Arab Club Champions Cup. Fótbolti 6.8.2023 21:01 Southgate útilokar ekki að velja leikmenn sem spila í Sádi Arabíu Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að það væri heimskulegt að útiloka leikmenn frá enska landsliðinu kjósi þeir að spila í Sádi Arabíu. Fótbolti 5.8.2023 07:00 Ramos frestar viðræðum við Sádana til að reyna að komast til Messi í Miami Sergio Ramos, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid, hefur slegið viðræðum við félög í Sádi-Arabíu á frest til að freista þess að semja við Inter Miami sem Lionel Messi leikur með. Fótbolti 4.8.2023 14:31 Mané og Ronaldo orðnir liðsfélagar Sadio Mané er nýjasta fótboltastjarnan sem skrifar undir samning við félag í Sádi-Arabíu. Hann var í gær kynntur til leiks hjá Al-Nassr og verður þar liðsfélagi Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.8.2023 07:30 Sádarnir beina athyglinni að Osimhen og gera honum tjúllað tilboð Fyrst Kylian Mbappé hefur ekki áhuga á að ganga í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu hefur félagið beint athygli sinni að Victori Osimhen og gert honum sannkallað risatilboð. Fótbolti 1.8.2023 16:00 Fabinho í hóp stjarnanna í Sádi-Arabíu og fimm miðjumenn hafa kvatt Anfield Liverpool hefur selt brasilíska miðjumanninn Fabinho til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu og þar með hafa fimm miðjumenn kvatt enska knattspyrnufélagið í sumar. Stjörnunum fjölgar að sama skapi enn í sádiarabísku deildinni. Enski boltinn 1.8.2023 08:00 Dóttir Ronaldos í Liverpool-treyju Dóttir Cristianos Ronaldo sást í Liverpool-treyju merktri Mohamed Salah. Fótbolti 31.7.2023 14:00 Salzburg rak þjálfarann skömmu áður en hann var ráðinn til Al-Ahli Dagurinn hjá Matthias Jaissle, fyrrum þjálfara RB Salzurg, var heldur betur áhugaverður. Fyrr í dag var honum sagt upp sem þjálfara austurríska liðsins en í lok hans var hann ráðinn þjálfari Sádi arabíska liðsins Al-Ahli. Samningur hans við Al-Ahli er til þriggja ára. Fótbolti 28.7.2023 21:45 Mané verður samherji Ronaldos hjá Al Nassr Sadio Mané er á leiðinni til sádi-arabíska félagsins Al Nassr sem Cristiano Ronaldo leikur með. Fótbolti 28.7.2023 15:16 Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. Fótbolti 28.7.2023 09:01 Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Enski boltinn 27.7.2023 18:15 Verratti bætist í hóp Arabíufara | Eyðslan yfir tvö hundruð milljónir Ítalinn Marco Verratti hefur náð samkomulagi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu um að spila með liðinu í úrvalsdeildinni þar í landi á komandi vetri. Hann fer til liðsins frá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fótbolti 27.7.2023 16:30 Sonur Kims Kardashian hitti Ronaldo Sonur raunveruleikastjörnunnar og athafnakonunnar Kims Kardashian er eflaust í skýjunum eftir að hann fékk að hitta Cristiano Ronaldo. Fótbolti 27.7.2023 09:01 Mbappé neitar risatilboði Al Hilal Samkvæmt blaðamanninum, Fabrizio Romano, hefur Kylian Mbappé neitað að ræða við Sádí-arabíska félagið Al Hilal. Sport 26.7.2023 20:01 Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 26.7.2023 08:31 Ekkert gengur hjá Gerrard í Sádi-Arabíu Sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq hefur ekki farið af stað með neinum látum undir stjórn Stevens Gerrard. Fótbolti 25.7.2023 11:00 Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Fótbolti 25.7.2023 07:15 PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Englandsmeistararnir samþykkja tilboð Al-Nassr í Laporte Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt tilboð sádiarabíska liðsins Al-Nassr í spænska varnarmanninn Aymeric Laporte. Fótbolti 16.8.2023 13:45
Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Fótbolti 16.8.2023 12:31
Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29
Launin rosaleg hjá Neymar í Sádí Arabíu en fríðindin engu öðru lík Neymar er nýr leikmaður Al-Hilal í Sádí Arabíu en arabíska liðið kaupir hann frá Paris Saint Germain fyrir það sem hugsanlega gæti orðið allt að 86 milljónum punda. Fótbolti 15.8.2023 13:00
Gerrard byrjar á sigri gegn Ronaldo-lausu Al Nassr Lærisveinar Steven Gerrard í Al Ettifaq byrjuðu tímabilið í sádiarabísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-1 sigri á Al Nassr. Sadio Mané leiddi framlínu gestanna í fjarveru Cristiano Ronaldo sem er að glíma við meiðsli. Fótbolti 14.8.2023 20:30
Al Hilal byrjar á sigri þökk sé þrennu frá Malcom Það er ljóst að knattspyrnumaðurinn Malcom kann vel við sig í Sádi-Arabíu en hann skoraði þrennu er lið hans Al Hilal hóf tímabilið þar í landi á sigri. Lið Karim Benzema, Al Ittihad, byrjar tímabilið á 3-0 sigri en franski framherjinn komst ekki á blað. Fótbolti 14.8.2023 17:16
PSG samþykkir tilboð Al-Hilal í Neymar: Læknisskoðun í dag Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa samþykkt tilboð frá sádi-arabíska liðinu Al-Hilal í brasilíska sóknarmanninn Neymar. Sky Sports greinir frá og segir leikmanninn gangast undir læknisskoðun í dag. Fótbolti 14.8.2023 10:16
Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Fótbolti 13.8.2023 10:05
Brjálaður yfir því að fá ekki verðlaun Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr er liðið vann Meistaradeild Arabíuliða með ótrúlegum hætti, leikmanni færri eftir framlengdan úrslitaleik við annað sádískt lið, Al-Hilal. Hann var verðlaunaður eftir leik en vildi fleiri gripi í safnið. Fótbolti 12.8.2023 23:30
Firmino hlóð í þrennu er sádiarabíska deildin hófst Roberto Firmino var allt í öllu er Al Ahli SC vann opnunarleik sádiarabísku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Liðið tók á móti Al Hazem og Firmino skoraði öll þrjú mörk Al Ahli í 3-1 sigri liðsins. Fótbolti 11.8.2023 20:01
Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Fótbolti 10.8.2023 13:00
Ronaldo og félagar í úrslit Meistaradeilarinnar Cristano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Arabaríkja. Ronaldo skoraði eina mark leiksins þegar Al-Nassr lagði Íraksmeistara Al-Shorta í fyrri leik undanúrslitanna í dag. Fótbolti 9.8.2023 17:31
Sjóðheitur Ronaldo skaut Al Nassr í undanúrslit Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo byrjar nýtt tímabil með Al Nassr af miklum krafti og hefur skorað í öllum þremur leikjunum sem hann hefur byrjað í Arab Club Champions Cup. Fótbolti 6.8.2023 21:01
Southgate útilokar ekki að velja leikmenn sem spila í Sádi Arabíu Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að það væri heimskulegt að útiloka leikmenn frá enska landsliðinu kjósi þeir að spila í Sádi Arabíu. Fótbolti 5.8.2023 07:00
Ramos frestar viðræðum við Sádana til að reyna að komast til Messi í Miami Sergio Ramos, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid, hefur slegið viðræðum við félög í Sádi-Arabíu á frest til að freista þess að semja við Inter Miami sem Lionel Messi leikur með. Fótbolti 4.8.2023 14:31
Mané og Ronaldo orðnir liðsfélagar Sadio Mané er nýjasta fótboltastjarnan sem skrifar undir samning við félag í Sádi-Arabíu. Hann var í gær kynntur til leiks hjá Al-Nassr og verður þar liðsfélagi Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.8.2023 07:30
Sádarnir beina athyglinni að Osimhen og gera honum tjúllað tilboð Fyrst Kylian Mbappé hefur ekki áhuga á að ganga í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu hefur félagið beint athygli sinni að Victori Osimhen og gert honum sannkallað risatilboð. Fótbolti 1.8.2023 16:00
Fabinho í hóp stjarnanna í Sádi-Arabíu og fimm miðjumenn hafa kvatt Anfield Liverpool hefur selt brasilíska miðjumanninn Fabinho til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu og þar með hafa fimm miðjumenn kvatt enska knattspyrnufélagið í sumar. Stjörnunum fjölgar að sama skapi enn í sádiarabísku deildinni. Enski boltinn 1.8.2023 08:00
Dóttir Ronaldos í Liverpool-treyju Dóttir Cristianos Ronaldo sást í Liverpool-treyju merktri Mohamed Salah. Fótbolti 31.7.2023 14:00
Salzburg rak þjálfarann skömmu áður en hann var ráðinn til Al-Ahli Dagurinn hjá Matthias Jaissle, fyrrum þjálfara RB Salzurg, var heldur betur áhugaverður. Fyrr í dag var honum sagt upp sem þjálfara austurríska liðsins en í lok hans var hann ráðinn þjálfari Sádi arabíska liðsins Al-Ahli. Samningur hans við Al-Ahli er til þriggja ára. Fótbolti 28.7.2023 21:45
Mané verður samherji Ronaldos hjá Al Nassr Sadio Mané er á leiðinni til sádi-arabíska félagsins Al Nassr sem Cristiano Ronaldo leikur með. Fótbolti 28.7.2023 15:16
Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. Fótbolti 28.7.2023 09:01
Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Enski boltinn 27.7.2023 18:15
Verratti bætist í hóp Arabíufara | Eyðslan yfir tvö hundruð milljónir Ítalinn Marco Verratti hefur náð samkomulagi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu um að spila með liðinu í úrvalsdeildinni þar í landi á komandi vetri. Hann fer til liðsins frá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fótbolti 27.7.2023 16:30
Sonur Kims Kardashian hitti Ronaldo Sonur raunveruleikastjörnunnar og athafnakonunnar Kims Kardashian er eflaust í skýjunum eftir að hann fékk að hitta Cristiano Ronaldo. Fótbolti 27.7.2023 09:01
Mbappé neitar risatilboði Al Hilal Samkvæmt blaðamanninum, Fabrizio Romano, hefur Kylian Mbappé neitað að ræða við Sádí-arabíska félagið Al Hilal. Sport 26.7.2023 20:01
Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 26.7.2023 08:31
Ekkert gengur hjá Gerrard í Sádi-Arabíu Sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq hefur ekki farið af stað með neinum látum undir stjórn Stevens Gerrard. Fótbolti 25.7.2023 11:00
Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Fótbolti 25.7.2023 07:15
PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01