Valgerður Bjarnadóttir Um umsækjendur um starf borgarstjóra og fleira Mér er örugglega ekki einni um að finnast rétt sextugur maður langt frá því að vera gamall, þó hann sé kannski ekki ungur í Heimdallar-skilningi. Fastir pennar 13.10.2005 19:46 Baugsmálið – nema hvað Af þeim ákærum sem hafa verið birtar er ljóst að þeir Bónusfeðgar eru engir englar, ég held nú svosem ekki að margir hafi haldið að þeir væru það, enda ekki margir englar í heiminum yfirleitt. Fastir pennar 13.10.2005 19:41 Skipulagsmál og framboðsmál Þeir sem stjórna borg geta líka verið of lengi. Þegar spurningarnar snúast um að setja upp safnráð til að tryggja flokkstryggum aðgang að listinni eða hverjir eiga að vera stjórnarformenn hjá Orkuveitunni og Strætó, þá er málið farið að snúast um frambjóðendurna en ekki fólkið. Fastir pennar 13.10.2005 19:32 Um ljóskur og réttvísi Málarekstur þessi hvílir eins og mara á borgurunum því hvort sem mönnum líkar betur eða verr þá hafa vaknað grunsemdir um að ekki sé allt með felldu í honum. Fastir pennar 13.10.2005 19:28 "Til styrktar góðu málefni" Ef ríkið vill hvetja fyrirtæki til frekari samfélagsþátttöku með skattaafslætti, þá gerir það það, en fyrirtækin verða sjálf að ákveða hvernig þau ráðstafa sínu fé, hvort heldur skattarnir lækka á móti eða ekki. Fastir pennar 13.10.2005 19:23 Eru góðar hliðar á skapvonsku? Ef maður er í vondu skapi þá slekkur maður á útvarpinu þegar Hrafnaþing byrjar, reynir ekki einu sinni að vera umburðarlyndur og athuga hvort eitthvað bitastætt komi fram í þættinum. Í vondu skapi svissar maður strax á milli stöðva þegar Gísli Marteinn byrjar..... Fastir pennar 13.10.2005 19:11 Málin sem nefndir fjalla um Til hvers að hafa þjóðkjörinn forseta sem má ekki vera annað en puntudúkka og svo forsætisráðherra sem kannski er kosinn af 15% þjóðarinnar, sem vílar og dílar við vini sína og samningabræður um alla hluti: hver á að eiga Símann, hver á að eiga bankana og almennt og yfirleitt hver má gera hvað klukkan hvað. Fastir pennar 13.10.2005 19:02 Ráðstöfun opinbers fjár Í gamla daga þótti það góð aðferð í stjórnmálaumfjöllun að birta sem verstar myndir af andstæðingum, flokksblöðin, sem þá réðu lögum og lofum á fjölmiðlamarkaði, stóðu sig þeim mun betur sem stærra myndasafn af greppitrýnum þau höfðu í fórum sínum. Fastir pennar 13.10.2005 19:00 Við erum ekki öll eins Menntun, uppeldi og innræting á svo að miða að því að við skiljum og vitum að venjur okkur, trúarbrögð eða trúleysi eru öll jafn rétthá þó ólík séu. Kannski ætti að þvo munninn á fólki með sápu sem notar orðalag eins og "þetta fólk" þegar það talar um Tælending, Pólverja, homma eða komma. Fastir pennar 13.10.2005 18:54 Um Fischer og fjölgun ráðherra Einnig voru við fyrstu sýn gleðilegar fréttirnar af unga ráðherranum sem virtist ætla að flytja tillögu um að fækka ráðherraembættum. Það var fremur léleg Barbabrella því þegar tillagan var skoðuð nánar á að fækka ráðuneytum en fjölga ráðherrum. Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Amstur við flutninga Hafa menn ekki velt því fyrir sér að kannski skiptir verðið ekki mestu máli, heldur hvaða umhverfi fjarskiptafyrirtækjum og viðskiptavinum þeirra er búið í framtíðinni Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Um þreytu stjórnmálamanna Nú er svona komið fyrir mörgum stjórnmálamönnum; þeir eru ákaflega þreyttir á stjórnmálaumræðunni. Forsætisráðherrann er voða þreyttur á Íraksmálinu og segir að svo sé einnig með alla aðra. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:30 Þjóð er aldrei lítil Þjóð er aldrei lítil, þjóð er stór hversu fámenn sem hún er, þess vegna skiptir máli að þjóðir haldi vel á málum sínum. Fastir pennar 13.10.2005 15:18 Samhengi hlutanna Mér finnst rétt að lækka skatta hjá fólkinu sem hefur lægstu launin og reyndar ósvinna að það fólk borgi skatta núna. Ég sé hins vegar enga ástæðu til að lækka skatta hjá öðrum. Fastir pennar 13.10.2005 15:02 Svindl og svínarí Þegar upp kemst um glæpi, hvort heldur það eru stórþjófnaðir á við þennan eða bílstuldur, þá verða þjófarnir náttúrlega að sæta ábyrgð. Það liggur í hlutarins eðli og kemur þá málinu ekkert við að þeir séu að öðru leyti hinir ágætustu menn og hafi látið af vondum siðum. Fastir pennar 13.10.2005 14:56 Hugleiðingar frá stjórnunarfræðum Stjórnunarfræði er ný fræðigrein á mælistiku fræðigreina sem kenndar eru í háskólum. Hún er yngri en stjórnmálafræði en eldri en kynjafræði. Í fljótheitum taldi ég fjórar námsleiðir í háskólum landsins sem veita meistaraprófgráðu sem kennd er við einhverskonar stjórnun og kannski eru þær fleiri. Fastir pennar 13.10.2005 14:51 Um sjálfhverfa þingmenn Það kæmi mér ekki á óvart að einhvern tímann kæmi í ljós að það er kannski helsti styrkur stjórnarandstöðunnar núna að einn sterkasti leiðtogi hennar er ekki á þingi. Fastir pennar 13.10.2005 14:49 Líka ánægjulegar fréttir Um daginn rann upp fyrir mér að maður er alltaf að tala um hvernig hlutirnir eigi ekki að vera og leggur minna upp úr því að tala um það sem vel er gert. Fastir pennar 13.10.2005 14:46 Uppsafnaður vandi. Uppsafnaður vandi þjóðarinnar er augljóslega að valdhöfunum finnst meira viðeigandi að miðstjórn Sjálfstæðisflokksins mæli með mönnum í Hæstarétt en rétturinn sjálfur. Fastir pennar 13.10.2005 14:44 Þegar völdin ein skipta máli Nú er svo komið að ríksstjórnin á Íslandi er orðin eins og embættismannasamstarfið á Evrópuvettvangi. Ríkisstjórnin er við völd til að vera við völd... Fastir pennar 13.10.2005 14:40 Af tíðindum í viðskiptaheiminum Ríkisstjórnin hefur á stefnuskrá sinni að selja ríkisfyrirtækin. Sumir eins og t.d. læknar þurfa ekki einu sinni að kaupa þau, flytja bara í eigið húsnæði og fá áfram greitt af ríkinu. Fastir pennar 13.10.2005 14:36 Reiðar konur Konur eru mjög reiðar þessa dagana. Hver könnunin á fætur annarri sýnir hve illa gengur að ná launajafnrétti þrátt fyrir að lögin í landinu hafi kveðið á um það um árabil og allt annað er á sömu bókina lært. Fastir pennar 13.10.2005 14:35 Að skipta um skoðun "Vinstri" í mínum augum t.d er merkimiði á þá sem aðhyllast miðstjórnarvald. Þess vegna get ég ekki fallist á að nútíma jafnaðarmannaflokkur sé "vinstri" flokkur. Fastir pennar 13.10.2005 14:34 Líf eftir stjórnmálaþátttöku Stundum finnst manni nefnilega eins og æðstu embættismenn þjóðarinnar hagi sér eins og þeir séu í fjölskyldufyrirtæki, en ekki í þjónustu hjá þjóðinni. Kannski ætti að rifja það upp að orðið embætti er af sama stofni og orðið ambátt. Fastir pennar 13.10.2005 14:32 Viðskipti með landbúnaðarvörur Það einkennir allan atvinnurekstur sem starfað hefur við vernduð skilyrði, að menn telja sér trú um að sá rekstur sé svo sérstakur að um hann geti ekki gilt almennar viðskiptareglur. </b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:30 Ísland og Evrópusamstarfið Kannski gæti það verið svo að útlendingar skilji ekki almennilega vilja Íslendinga til að innleiða hér á landi 80% af löggjöfinni sem samþykkt er í Evrópusambandinu án þess að hafa nokkuð um það að segja, án þess að vera einu sinni á fundunum þegar þessar reglur eru ákveðnar. Fastir pennar 13.10.2005 14:27 Hvorki stjórnviska né stjórnkænska Stjórnarskráin er nefnilega grunnurinn undir öll önnur lög sem sett eru og hún segir fyrir um hvernig valdhafarnir eiga að haga sér við hinar ólíku aðstæður. Fastir pennar 13.10.2005 14:25 Veikgeðja konur Allar rannsóknir og kannanir sem birtar eru sýna að jafnrétti ríkir ekki á launamarkaði á Íslandi. Karlarnir finna þó alltaf einhverjar skýringar. Fastir pennar 13.10.2005 14:24 Af landsfeðrum og götustrákum „Ég trúi því ekki heldur að sómakærir þingmenn láti segja sér þannig fyrir verkum að forystumenn ríkisstjórnarflokkanna komist upp með slíkt háttalag. Ég trúi því ekki að menn ætli að vera landsfeður á sunnudegi og götustrákar á mánudegi.“ Fastir pennar 13.10.2005 14:22 Hraðbraut í miðri höfuðborg Úrlausnaratriðum og/eða ágreiningsatriðum er stillt þannig upp að ef þú samþykkir ekki aðferðir stjórnvalda hvort heldur þær eru ríkisins eða borgarinnar þá ert þú á móti einhverjum þjóðþrifamálum sem í rauninni koma málinu lítið eða ekkert við. Fastir pennar 13.10.2005 14:21 « ‹ 1 2 3 4 ›
Um umsækjendur um starf borgarstjóra og fleira Mér er örugglega ekki einni um að finnast rétt sextugur maður langt frá því að vera gamall, þó hann sé kannski ekki ungur í Heimdallar-skilningi. Fastir pennar 13.10.2005 19:46
Baugsmálið – nema hvað Af þeim ákærum sem hafa verið birtar er ljóst að þeir Bónusfeðgar eru engir englar, ég held nú svosem ekki að margir hafi haldið að þeir væru það, enda ekki margir englar í heiminum yfirleitt. Fastir pennar 13.10.2005 19:41
Skipulagsmál og framboðsmál Þeir sem stjórna borg geta líka verið of lengi. Þegar spurningarnar snúast um að setja upp safnráð til að tryggja flokkstryggum aðgang að listinni eða hverjir eiga að vera stjórnarformenn hjá Orkuveitunni og Strætó, þá er málið farið að snúast um frambjóðendurna en ekki fólkið. Fastir pennar 13.10.2005 19:32
Um ljóskur og réttvísi Málarekstur þessi hvílir eins og mara á borgurunum því hvort sem mönnum líkar betur eða verr þá hafa vaknað grunsemdir um að ekki sé allt með felldu í honum. Fastir pennar 13.10.2005 19:28
"Til styrktar góðu málefni" Ef ríkið vill hvetja fyrirtæki til frekari samfélagsþátttöku með skattaafslætti, þá gerir það það, en fyrirtækin verða sjálf að ákveða hvernig þau ráðstafa sínu fé, hvort heldur skattarnir lækka á móti eða ekki. Fastir pennar 13.10.2005 19:23
Eru góðar hliðar á skapvonsku? Ef maður er í vondu skapi þá slekkur maður á útvarpinu þegar Hrafnaþing byrjar, reynir ekki einu sinni að vera umburðarlyndur og athuga hvort eitthvað bitastætt komi fram í þættinum. Í vondu skapi svissar maður strax á milli stöðva þegar Gísli Marteinn byrjar..... Fastir pennar 13.10.2005 19:11
Málin sem nefndir fjalla um Til hvers að hafa þjóðkjörinn forseta sem má ekki vera annað en puntudúkka og svo forsætisráðherra sem kannski er kosinn af 15% þjóðarinnar, sem vílar og dílar við vini sína og samningabræður um alla hluti: hver á að eiga Símann, hver á að eiga bankana og almennt og yfirleitt hver má gera hvað klukkan hvað. Fastir pennar 13.10.2005 19:02
Ráðstöfun opinbers fjár Í gamla daga þótti það góð aðferð í stjórnmálaumfjöllun að birta sem verstar myndir af andstæðingum, flokksblöðin, sem þá réðu lögum og lofum á fjölmiðlamarkaði, stóðu sig þeim mun betur sem stærra myndasafn af greppitrýnum þau höfðu í fórum sínum. Fastir pennar 13.10.2005 19:00
Við erum ekki öll eins Menntun, uppeldi og innræting á svo að miða að því að við skiljum og vitum að venjur okkur, trúarbrögð eða trúleysi eru öll jafn rétthá þó ólík séu. Kannski ætti að þvo munninn á fólki með sápu sem notar orðalag eins og "þetta fólk" þegar það talar um Tælending, Pólverja, homma eða komma. Fastir pennar 13.10.2005 18:54
Um Fischer og fjölgun ráðherra Einnig voru við fyrstu sýn gleðilegar fréttirnar af unga ráðherranum sem virtist ætla að flytja tillögu um að fækka ráðherraembættum. Það var fremur léleg Barbabrella því þegar tillagan var skoðuð nánar á að fækka ráðuneytum en fjölga ráðherrum. Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Amstur við flutninga Hafa menn ekki velt því fyrir sér að kannski skiptir verðið ekki mestu máli, heldur hvaða umhverfi fjarskiptafyrirtækjum og viðskiptavinum þeirra er búið í framtíðinni Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Um þreytu stjórnmálamanna Nú er svona komið fyrir mörgum stjórnmálamönnum; þeir eru ákaflega þreyttir á stjórnmálaumræðunni. Forsætisráðherrann er voða þreyttur á Íraksmálinu og segir að svo sé einnig með alla aðra. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:30
Þjóð er aldrei lítil Þjóð er aldrei lítil, þjóð er stór hversu fámenn sem hún er, þess vegna skiptir máli að þjóðir haldi vel á málum sínum. Fastir pennar 13.10.2005 15:18
Samhengi hlutanna Mér finnst rétt að lækka skatta hjá fólkinu sem hefur lægstu launin og reyndar ósvinna að það fólk borgi skatta núna. Ég sé hins vegar enga ástæðu til að lækka skatta hjá öðrum. Fastir pennar 13.10.2005 15:02
Svindl og svínarí Þegar upp kemst um glæpi, hvort heldur það eru stórþjófnaðir á við þennan eða bílstuldur, þá verða þjófarnir náttúrlega að sæta ábyrgð. Það liggur í hlutarins eðli og kemur þá málinu ekkert við að þeir séu að öðru leyti hinir ágætustu menn og hafi látið af vondum siðum. Fastir pennar 13.10.2005 14:56
Hugleiðingar frá stjórnunarfræðum Stjórnunarfræði er ný fræðigrein á mælistiku fræðigreina sem kenndar eru í háskólum. Hún er yngri en stjórnmálafræði en eldri en kynjafræði. Í fljótheitum taldi ég fjórar námsleiðir í háskólum landsins sem veita meistaraprófgráðu sem kennd er við einhverskonar stjórnun og kannski eru þær fleiri. Fastir pennar 13.10.2005 14:51
Um sjálfhverfa þingmenn Það kæmi mér ekki á óvart að einhvern tímann kæmi í ljós að það er kannski helsti styrkur stjórnarandstöðunnar núna að einn sterkasti leiðtogi hennar er ekki á þingi. Fastir pennar 13.10.2005 14:49
Líka ánægjulegar fréttir Um daginn rann upp fyrir mér að maður er alltaf að tala um hvernig hlutirnir eigi ekki að vera og leggur minna upp úr því að tala um það sem vel er gert. Fastir pennar 13.10.2005 14:46
Uppsafnaður vandi. Uppsafnaður vandi þjóðarinnar er augljóslega að valdhöfunum finnst meira viðeigandi að miðstjórn Sjálfstæðisflokksins mæli með mönnum í Hæstarétt en rétturinn sjálfur. Fastir pennar 13.10.2005 14:44
Þegar völdin ein skipta máli Nú er svo komið að ríksstjórnin á Íslandi er orðin eins og embættismannasamstarfið á Evrópuvettvangi. Ríkisstjórnin er við völd til að vera við völd... Fastir pennar 13.10.2005 14:40
Af tíðindum í viðskiptaheiminum Ríkisstjórnin hefur á stefnuskrá sinni að selja ríkisfyrirtækin. Sumir eins og t.d. læknar þurfa ekki einu sinni að kaupa þau, flytja bara í eigið húsnæði og fá áfram greitt af ríkinu. Fastir pennar 13.10.2005 14:36
Reiðar konur Konur eru mjög reiðar þessa dagana. Hver könnunin á fætur annarri sýnir hve illa gengur að ná launajafnrétti þrátt fyrir að lögin í landinu hafi kveðið á um það um árabil og allt annað er á sömu bókina lært. Fastir pennar 13.10.2005 14:35
Að skipta um skoðun "Vinstri" í mínum augum t.d er merkimiði á þá sem aðhyllast miðstjórnarvald. Þess vegna get ég ekki fallist á að nútíma jafnaðarmannaflokkur sé "vinstri" flokkur. Fastir pennar 13.10.2005 14:34
Líf eftir stjórnmálaþátttöku Stundum finnst manni nefnilega eins og æðstu embættismenn þjóðarinnar hagi sér eins og þeir séu í fjölskyldufyrirtæki, en ekki í þjónustu hjá þjóðinni. Kannski ætti að rifja það upp að orðið embætti er af sama stofni og orðið ambátt. Fastir pennar 13.10.2005 14:32
Viðskipti með landbúnaðarvörur Það einkennir allan atvinnurekstur sem starfað hefur við vernduð skilyrði, að menn telja sér trú um að sá rekstur sé svo sérstakur að um hann geti ekki gilt almennar viðskiptareglur. </b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:30
Ísland og Evrópusamstarfið Kannski gæti það verið svo að útlendingar skilji ekki almennilega vilja Íslendinga til að innleiða hér á landi 80% af löggjöfinni sem samþykkt er í Evrópusambandinu án þess að hafa nokkuð um það að segja, án þess að vera einu sinni á fundunum þegar þessar reglur eru ákveðnar. Fastir pennar 13.10.2005 14:27
Hvorki stjórnviska né stjórnkænska Stjórnarskráin er nefnilega grunnurinn undir öll önnur lög sem sett eru og hún segir fyrir um hvernig valdhafarnir eiga að haga sér við hinar ólíku aðstæður. Fastir pennar 13.10.2005 14:25
Veikgeðja konur Allar rannsóknir og kannanir sem birtar eru sýna að jafnrétti ríkir ekki á launamarkaði á Íslandi. Karlarnir finna þó alltaf einhverjar skýringar. Fastir pennar 13.10.2005 14:24
Af landsfeðrum og götustrákum „Ég trúi því ekki heldur að sómakærir þingmenn láti segja sér þannig fyrir verkum að forystumenn ríkisstjórnarflokkanna komist upp með slíkt háttalag. Ég trúi því ekki að menn ætli að vera landsfeður á sunnudegi og götustrákar á mánudegi.“ Fastir pennar 13.10.2005 14:22
Hraðbraut í miðri höfuðborg Úrlausnaratriðum og/eða ágreiningsatriðum er stillt þannig upp að ef þú samþykkir ekki aðferðir stjórnvalda hvort heldur þær eru ríkisins eða borgarinnar þá ert þú á móti einhverjum þjóðþrifamálum sem í rauninni koma málinu lítið eða ekkert við. Fastir pennar 13.10.2005 14:21
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent