
Alheimsdraumurinn

Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu
Í síðasta þætti af Alheimsdrauminum fengu þeir Pétur og Sveppi nokkuð skrautlega áskorun og var það að taka þátt í indverskri glímu.

Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri
Í síðasta þætti af Alheimsdrauminum voru þeir Steindi og Auddi mættir til Nepal að safna stigum í keppninni við þá Sveppa og Pétur.

„Ég held ég sé með niðurgang“
„Ég þarf ekki einu sinni að reyna sækja þessi stig, þau bara koma. Þetta er bara leðja, niðurgangur,“ segir Sverrir Þór Sverrisson á ferð um Eþíópíu í síðasta þætti af Alheimsdrauminum.

Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn
Í síðasta þætti af Alheimsdrauminum voru þeir Auddi og Steindi mættir til suðaustur Asíu, til Filippseyjar.

Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi
Í Alheimsdrauminum á föstudagskvöldið hélt keppnin milli liðanna áfram.

Auddi og Steindi í BDSM
Alheimsdraumurinn hófst á föstudagskvöldið á Stöð 2 en í þáttunum keppa þeir Steindi og Auddi gegn Sveppa og Pétri Jóhanni í stigasöfnun.

Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum
Það var nóg um að vera í Kringlunni um helgina og þá sérstaklega í gær þegar að strákarnir í Alheimsdraumnum árituðu plaköt og sátu fyrir á myndum með aðdáendum.

Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“
Alheimsdraumurinn er á leiðinni í loftið og verður mögulega um bestu þáttaröðina til þess að ræða. Sindri Sindrason hitti strákana og fór yfir málin en þættirnir verða frumsýndir á Stöð 2 í kvöld.

Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins
Sérstök forsýning var á fyrstu tveimur þáttunum af Alheimsdrauminum í Sambíóunum Egilshöll í gærkvöldi. Viðtökurnar voru vægast sagt góðar en áhorfendur grétu hreinlega úr hlátri í rúman klukkutíma.

Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki
Sverrir Þór Sverrisson sýndi liðsfélaga sínum í Alheimsdraumnum Pétri Jóhanni Sigfússyni úr hverju hann var gerður þegar hann tók sig til og hékk út úr bíl hvers ökumaður keyrði á ógnarhraða og „driftaði“ á eins og hann ætti lífið að leysa.

Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda
Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna.

Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum
Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar.