Þórlindur Kjartansson Huggulegt matarboð Fátt er indælla en að fá góða vini í heimsókn og eiga saman gleðiríkar eða bljúgar stundir. Skoðun 6.9.2019 02:00 Skortur á stjórnvisku í Lala-landi Nokkur undanfarin ár hafa áhyggjurnar byrjað á vorin og þær ágerst yfir sumarið en náð hámarki að hausti. Sagan hefur svo verið sú sama. Skoðun 30.8.2019 02:00 Hlaupið í erindisleysi Ekki eru mörg ár síðan það þótti til marks um sérvisku að ástunda að ástæðulausu hlaup á götum úti hér á landi. Þetta var á þeim tímum þegar það þótti einungis á færi hraustustu íþróttamanna að hlaupa tíu kílómetra, hvað þá að fara heilt 42 kílómetra maraþon. Skoðun 23.8.2019 02:00 Rekstrarráð fyrir þrælahaldara Daglegar áskoranir bænda í Suðurríkjum Bandaríkjanna um miðja nítjándu öld voru að mörgu leyti svipaðar því sem atvinnurekendur og athafnafólk hefur glímt við frá ómunatíð. Skoðun 16.8.2019 02:02 Vesturlönd verða fyrir ofþægindum Í vikunni voru sagðar fréttir af því að búið væri að telja saman hversu margir Danir þjáist af svokölluðum lífsstílssjúkdómum. Niðurstaðan er sú að þegar nálgast miðjan aldur þá þarf vísitölubauninn að búa við 2,7 slíka kvilla. Flestir þeirra eru varanlegir og útheimta sífellt pilluát, sem fer stöðugt vaxandi alveg fram á grafarbakkann. Skoðun 9.8.2019 02:04 Grasið er grænast í Dalnum Síðasta sumar reyndi veðráttan svo mjög á þolrif margra Íslendinga að þeir gerðu snemmbúnar ráðstafanir í vetur til þess að tryggja sér sól í júlí. Skoðun 2.8.2019 02:00 Orkuskorturinn yfirvofandi Það fyrsta sem mér datt í hug var að athuga hleðsluna á símanum mínum. Skoðun 26.7.2019 02:01 Þetta land átt þú og þetta land á þig Eftir að hafa dormað lengi virðist sem margir séu að vakna upp við þann veruleika að frjálslegar heimildir til sölu á íslenskum jörðum hafa leitt til þess að auðmaður nokkur hefur eignast einn af hverjum hundrað ferkílómetrum á Íslandi. Skoðun 19.7.2019 02:00 Þetta reddast Þegar Íslendingar líta í eigin barm og gerast gagnrýnir á sjálfa sig (sem er ekki oft) verður okkur tíðrætt um þann þjóðarósið að undirbúa okkur ekki nægilega vel. Skoðun 12.7.2019 02:00 Gervigreindir stjórnmálaleiðtogar Eitt af því sem allir í heiminum virðast hafa miklar áhyggjur af um þessar mundir er hver verði áhrifin af aukinni sjálfvirknivæðingu næstu ára og áratuga. Ýmis störf sem mannshönd og hugur hafa leyst munu í auknum mæli verða sett inn í tölvuforskriftir. Skoðun 5.7.2019 02:01 Uns sekt er sönnuð Þegar keyptar voru rúllugardínur inn á heimili nokkurt fyrir nokkrum árum lagði sölufólkið mikla áherslu á að bandið sem dregur þær upp og niður væri gjarnt á að slitna. Þess vegna þyrfti alltaf að taka rétt í bandið þegar dregið væri til eða frá, grípa í það fyrir ofan samskeyti og toga varlega. Skoðun 27.6.2019 20:52 Svefnfriður á morgnana Jafnvel hið dagfarsprúðasta fólk getur umturnast ef það verður fyrir því að friði þeirra er raskað að kvöldlagi þegar svefntími er genginn í garð. Skoðun 21.6.2019 02:04 Minningar sem skolast burt Fyrr í vor var sagt frá áhugaverðri vísindarannsókn í tímaritinu The Economist. Það hafði vakið áhuga nokkurra náttúruvísindamanna og sagnfræðinga í Tékklandi að þar í landi hafði það ítrekað gerst í kringum ár og fljót að mannskæð flóð þurrkuðu hluta heilu byggðarlaganna út. Skoðun 14.6.2019 02:01 Er ekki hægt að fá vinnufrið hérna? Nú til dags eru fáar setningar sem virka eins "kallakarla“-legar eins og þegar þess er krafist í fjölmiðlum að "mennirnir“ fái "vinnufrið“ til þess að útkljá málin án þess að vera truflaðir. Skoðun 7.6.2019 02:00 Gífurleg áhætta og skelfilegar afleiðingar Sagt er að þegar þýskar herflugvélar gerðu sprengjuárásir á Lundúnir í seinni heimsstyrjöldinni, þá hafi verið hart lagt að Winston Churchill forsætisráðherra að halda sér öruggum inni í sprengjuheldu byrgi æðstu yfirstjórnar ríkis og hermála. Skoðun 31.5.2019 02:01 Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir. Skoðun 24.5.2019 02:01 Heimtir tómið alla? Það getur verið hættuleg iðja að velta fyrir sér tilgangi lífsins. Og ekki skánar það eftir því sem maður veit meira um heiminn. Skoðun 17.5.2019 02:00 Í liði með leiknum sjálfum Dómgæslustörf í íþróttum eru að jafnaði fremur vanþakklát. Helvítis dómararnir þurfa að vera tilbúnir til þess að leyfa alls konar skömmum og svívirðingum að rigna yfir sig frá leikmönnum, þjálfurum og áhorfendum. Skoðun 10.5.2019 02:03 Lygalaupar á hlaupum Þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja á einhverju nýju eða taka upp bættan lífsstíl vantar yfirleitt ekki stuðning frá umhverfinu. Dæmi um þetta er þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja að stunda útihlaup. Skoðun 3.5.2019 02:01 Sigurvegarar og lúserar Í minningargreinum er örugglega sjaldgæft að fólki sé hrósað sérstaklega fyrir suma af þeim eiginleikum sem þó virðast hafðir í miklum hávegum í samfélagi nútímans. Skoðun 26.4.2019 02:00 Hvernig gat þetta gerst? Eftir á að hyggja hefði verið mjög auðvelt að spá fyrir um ýmsa sögulega viðburði sem komu flestum í opna skjöldu þegar þeir gerðust. Og eftir á að hyggja hefði mjög auðveldlega mátt koma í veg þá. Skoðun 12.4.2019 02:02 Býr Guð í gagnaverinu? Í gamla daga, löngu áður en nokkur lesandi Fréttablaðsins fæddist, var fólk byrjað að hafa áhyggjur af því að ofgnótt upplýsinga gæti leitt til þess að fólk missti smám saman vitið. Skoðun 5.4.2019 02:03 Fjólubláir draumar Fréttir gærdagsins um gjaldþrot WOW air eru þess eðlis að margir hafa mjög sterkar skoðanir á því hvað hafi gerst, hvernig hefði verið hægt að koma í veg fyrir það og hvað þurfi að gera næst. Skoðun 29.3.2019 03:03 Vonandi var hann ekki sannkristinn Þann 13. nóvember árið 2015 var framið í París hryðjuverk þar sem hópar vopnaðra manna gerðu árásir á saklaust fólk víða um borgina. 130 féllu, þar af voru 90 ungmenni á tónleikum. Skoðun 22.3.2019 03:00 Gleðigjafar á hliðarlínunni Í bankaheiminum er sagt að fólk sé ólíklegra til þess að skipta um viðskiptabanka heldur en maka. Skoðun 15.3.2019 03:00 Skólalóðin, bumbubolti og opinber stjórnsýsla Ein fyrsta samskiptaregla sem krakkar læra er að það er ekki í lagi að hóta því að hætta og fara heim með boltann þegar eitthvað bjátar á í leik. Týpan sem hótar að skemma þannig leikinn fyrir öllum hinum þykir ekki sérlega góður pappír. Skoðun 8.3.2019 03:00 Kærleiksríkur heimsfriður Skoðun 1.3.2019 03:01 Stöndum vörð um hreyfanleikann Sumir hlutir eru svo augljósir að það telst nánast til marks um brenglun að efast um þá, nánast eins og grundvallarforsendur í stærðfræði eða fullsönnuð lögmál náttúrunnar. Skoðun 22.2.2019 03:00 Tímafrekur forstjóri Einu sinni sem oftar hagaði því þannig til á bernskuheimili mínu í Vestmannaeyjum að mér voru settar þrengri skorður um útivistartíma og almennt frjálsræði heldur en tíðkaðist meðal félaga minna og vina. Skoðun 15.2.2019 03:04 Háttvís er hættulegur Það er frægt viðkvæði í bandarísku stjórnmálalífi að telja embætti varaforseta vera lítt eftirsóknarvert. Skoðun 8.2.2019 03:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Huggulegt matarboð Fátt er indælla en að fá góða vini í heimsókn og eiga saman gleðiríkar eða bljúgar stundir. Skoðun 6.9.2019 02:00
Skortur á stjórnvisku í Lala-landi Nokkur undanfarin ár hafa áhyggjurnar byrjað á vorin og þær ágerst yfir sumarið en náð hámarki að hausti. Sagan hefur svo verið sú sama. Skoðun 30.8.2019 02:00
Hlaupið í erindisleysi Ekki eru mörg ár síðan það þótti til marks um sérvisku að ástunda að ástæðulausu hlaup á götum úti hér á landi. Þetta var á þeim tímum þegar það þótti einungis á færi hraustustu íþróttamanna að hlaupa tíu kílómetra, hvað þá að fara heilt 42 kílómetra maraþon. Skoðun 23.8.2019 02:00
Rekstrarráð fyrir þrælahaldara Daglegar áskoranir bænda í Suðurríkjum Bandaríkjanna um miðja nítjándu öld voru að mörgu leyti svipaðar því sem atvinnurekendur og athafnafólk hefur glímt við frá ómunatíð. Skoðun 16.8.2019 02:02
Vesturlönd verða fyrir ofþægindum Í vikunni voru sagðar fréttir af því að búið væri að telja saman hversu margir Danir þjáist af svokölluðum lífsstílssjúkdómum. Niðurstaðan er sú að þegar nálgast miðjan aldur þá þarf vísitölubauninn að búa við 2,7 slíka kvilla. Flestir þeirra eru varanlegir og útheimta sífellt pilluát, sem fer stöðugt vaxandi alveg fram á grafarbakkann. Skoðun 9.8.2019 02:04
Grasið er grænast í Dalnum Síðasta sumar reyndi veðráttan svo mjög á þolrif margra Íslendinga að þeir gerðu snemmbúnar ráðstafanir í vetur til þess að tryggja sér sól í júlí. Skoðun 2.8.2019 02:00
Orkuskorturinn yfirvofandi Það fyrsta sem mér datt í hug var að athuga hleðsluna á símanum mínum. Skoðun 26.7.2019 02:01
Þetta land átt þú og þetta land á þig Eftir að hafa dormað lengi virðist sem margir séu að vakna upp við þann veruleika að frjálslegar heimildir til sölu á íslenskum jörðum hafa leitt til þess að auðmaður nokkur hefur eignast einn af hverjum hundrað ferkílómetrum á Íslandi. Skoðun 19.7.2019 02:00
Þetta reddast Þegar Íslendingar líta í eigin barm og gerast gagnrýnir á sjálfa sig (sem er ekki oft) verður okkur tíðrætt um þann þjóðarósið að undirbúa okkur ekki nægilega vel. Skoðun 12.7.2019 02:00
Gervigreindir stjórnmálaleiðtogar Eitt af því sem allir í heiminum virðast hafa miklar áhyggjur af um þessar mundir er hver verði áhrifin af aukinni sjálfvirknivæðingu næstu ára og áratuga. Ýmis störf sem mannshönd og hugur hafa leyst munu í auknum mæli verða sett inn í tölvuforskriftir. Skoðun 5.7.2019 02:01
Uns sekt er sönnuð Þegar keyptar voru rúllugardínur inn á heimili nokkurt fyrir nokkrum árum lagði sölufólkið mikla áherslu á að bandið sem dregur þær upp og niður væri gjarnt á að slitna. Þess vegna þyrfti alltaf að taka rétt í bandið þegar dregið væri til eða frá, grípa í það fyrir ofan samskeyti og toga varlega. Skoðun 27.6.2019 20:52
Svefnfriður á morgnana Jafnvel hið dagfarsprúðasta fólk getur umturnast ef það verður fyrir því að friði þeirra er raskað að kvöldlagi þegar svefntími er genginn í garð. Skoðun 21.6.2019 02:04
Minningar sem skolast burt Fyrr í vor var sagt frá áhugaverðri vísindarannsókn í tímaritinu The Economist. Það hafði vakið áhuga nokkurra náttúruvísindamanna og sagnfræðinga í Tékklandi að þar í landi hafði það ítrekað gerst í kringum ár og fljót að mannskæð flóð þurrkuðu hluta heilu byggðarlaganna út. Skoðun 14.6.2019 02:01
Er ekki hægt að fá vinnufrið hérna? Nú til dags eru fáar setningar sem virka eins "kallakarla“-legar eins og þegar þess er krafist í fjölmiðlum að "mennirnir“ fái "vinnufrið“ til þess að útkljá málin án þess að vera truflaðir. Skoðun 7.6.2019 02:00
Gífurleg áhætta og skelfilegar afleiðingar Sagt er að þegar þýskar herflugvélar gerðu sprengjuárásir á Lundúnir í seinni heimsstyrjöldinni, þá hafi verið hart lagt að Winston Churchill forsætisráðherra að halda sér öruggum inni í sprengjuheldu byrgi æðstu yfirstjórnar ríkis og hermála. Skoðun 31.5.2019 02:01
Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir. Skoðun 24.5.2019 02:01
Heimtir tómið alla? Það getur verið hættuleg iðja að velta fyrir sér tilgangi lífsins. Og ekki skánar það eftir því sem maður veit meira um heiminn. Skoðun 17.5.2019 02:00
Í liði með leiknum sjálfum Dómgæslustörf í íþróttum eru að jafnaði fremur vanþakklát. Helvítis dómararnir þurfa að vera tilbúnir til þess að leyfa alls konar skömmum og svívirðingum að rigna yfir sig frá leikmönnum, þjálfurum og áhorfendum. Skoðun 10.5.2019 02:03
Lygalaupar á hlaupum Þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja á einhverju nýju eða taka upp bættan lífsstíl vantar yfirleitt ekki stuðning frá umhverfinu. Dæmi um þetta er þegar fólk tekur ákvörðun um að byrja að stunda útihlaup. Skoðun 3.5.2019 02:01
Sigurvegarar og lúserar Í minningargreinum er örugglega sjaldgæft að fólki sé hrósað sérstaklega fyrir suma af þeim eiginleikum sem þó virðast hafðir í miklum hávegum í samfélagi nútímans. Skoðun 26.4.2019 02:00
Hvernig gat þetta gerst? Eftir á að hyggja hefði verið mjög auðvelt að spá fyrir um ýmsa sögulega viðburði sem komu flestum í opna skjöldu þegar þeir gerðust. Og eftir á að hyggja hefði mjög auðveldlega mátt koma í veg þá. Skoðun 12.4.2019 02:02
Býr Guð í gagnaverinu? Í gamla daga, löngu áður en nokkur lesandi Fréttablaðsins fæddist, var fólk byrjað að hafa áhyggjur af því að ofgnótt upplýsinga gæti leitt til þess að fólk missti smám saman vitið. Skoðun 5.4.2019 02:03
Fjólubláir draumar Fréttir gærdagsins um gjaldþrot WOW air eru þess eðlis að margir hafa mjög sterkar skoðanir á því hvað hafi gerst, hvernig hefði verið hægt að koma í veg fyrir það og hvað þurfi að gera næst. Skoðun 29.3.2019 03:03
Vonandi var hann ekki sannkristinn Þann 13. nóvember árið 2015 var framið í París hryðjuverk þar sem hópar vopnaðra manna gerðu árásir á saklaust fólk víða um borgina. 130 féllu, þar af voru 90 ungmenni á tónleikum. Skoðun 22.3.2019 03:00
Gleðigjafar á hliðarlínunni Í bankaheiminum er sagt að fólk sé ólíklegra til þess að skipta um viðskiptabanka heldur en maka. Skoðun 15.3.2019 03:00
Skólalóðin, bumbubolti og opinber stjórnsýsla Ein fyrsta samskiptaregla sem krakkar læra er að það er ekki í lagi að hóta því að hætta og fara heim með boltann þegar eitthvað bjátar á í leik. Týpan sem hótar að skemma þannig leikinn fyrir öllum hinum þykir ekki sérlega góður pappír. Skoðun 8.3.2019 03:00
Stöndum vörð um hreyfanleikann Sumir hlutir eru svo augljósir að það telst nánast til marks um brenglun að efast um þá, nánast eins og grundvallarforsendur í stærðfræði eða fullsönnuð lögmál náttúrunnar. Skoðun 22.2.2019 03:00
Tímafrekur forstjóri Einu sinni sem oftar hagaði því þannig til á bernskuheimili mínu í Vestmannaeyjum að mér voru settar þrengri skorður um útivistartíma og almennt frjálsræði heldur en tíðkaðist meðal félaga minna og vina. Skoðun 15.2.2019 03:04
Háttvís er hættulegur Það er frægt viðkvæði í bandarísku stjórnmálalífi að telja embætti varaforseta vera lítt eftirsóknarvert. Skoðun 8.2.2019 03:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent