Bandaríkin

Fréttamynd

Náinn bandamaður Trump handtekinn

Roger Stone, náinn bandamaður og ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið handtekinn í Flórída vegna Rússarannsóknar Robert Mueller.

Erlent
Fréttamynd

Hóf skothríð á skemmtistað

Minnst þrír eru látnir og tveir eru alvarlega særðir eftir að maður hóf skothríð inn á skemmtistað í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í morgun.

Erlent
Fréttamynd

Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin

Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga.

Erlent
Fréttamynd

Trump sagður þreyttur á Guiliani

Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla.

Erlent
Fréttamynd

Whelan ekki sleppt gegn tryggingu

Paul Whelan, sem hefur verið handtekinn í Rússlandi og er grunaður um njósnir, fékk afhent USB-drif sem innihélt ríkisleyndarmál Rússlands.

Erlent
Fréttamynd

Kenna hvor öðrum um umdeilt atvik

Táningurinn sem hefur orðið andlit umdeilds atviks í Washington DC um helgina, segist ekki hafa ögrað eða lítilsvirt aldraðan mann af indjánaættum.

Erlent