Bandaríkin Mannskaði þegar byggingarkrani féll á bíla Vitni segja að kraninn virðist hafa brotnað í tvennt í sterkum vindhviðum. Tveir verkamenn og tveir ökumenn létu lífið. Erlent 28.4.2019 08:26 Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. Erlent 28.4.2019 07:59 Forseti NRA segir sér bolað burt Fyrrverandi undirofurstinn Oliver North segist neyddur til að draga framboð sitt til áframhaldandi forsetastarfa fyrir bandarísku skotvopnasamtökin, NRA, til baka. Erlent 27.4.2019 22:15 Einn látinn eftir skotárás í Kaliforníu Karlmaður er í haldi lögreglu eftir að tilkynningar bárust um skothvelli skammt frá sýnagógu, bænahúsi gyðinga, í borginni Poway, skammt frá San Diego í Kaliforníu. Erlent 27.4.2019 20:24 Pútín segir dóm Bútínu hneyksli Vladímír Pútín Rússlandsforseti lýsir fangelsisdómi Mariu Bútínu sem réttarmorði og hneyksli. Erlent 27.4.2019 17:42 Meirihluti andsnúinn því að kæra Trump Skýrsla Roberts Mueller hefur ekki breytt áliti meirihluta Bandaríkjamanna á Donald Trump ef marka má nýja skoðanakönnun. Erlent 27.4.2019 10:37 Fulltrúi ungu kynslóðarinnar Rýnt í feril Petes Buttigieg, mannsins með sérstaka nafnið sem er óvænt orðinn einn af sigurstranglegri frambjóðendunum í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020. Áhersla á persónutöfra. Erlent 27.4.2019 02:02 Trump hvetur fólk til bólusetninga Forseti Bandaríkjanna hafði áður sagt MMR-bóluefnið tengt einhverfu. Hugmyndin um að bóluefni gegn mislingum geti valdið einhverfu er afar lífseig en alröng. Mislingatilfelli í Bandaríkjunum ekki verið fleiri á þessari öld. Hlutfall bólusettra lækkar. Erlent 27.4.2019 02:01 Telur sig ekki hafa farið illa með Anitu Hill Joe Biden fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi segist ekki hafa farið illa með Anitu Hill, lögfræðinginn sem sakaði Clarence Thomas, þáverandi Hæstaréttardómaraefni, um kynferðislega áreitni árið 1991. Erlent 26.4.2019 23:35 Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 26.4.2019 23:18 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. Bíó og sjónvarp 26.4.2019 22:05 Trump dregur Bandaríkin út úr vopnaviðskiptasáttmála Sameinuðu þjóðanna Forsetinn segir sáttmálann ógna stjórnarskrárvörðum réttindum Bandaríkjamanna. Erlent 26.4.2019 20:44 Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Jeremy Corbyn hyggst ekki sitja til borðs með Donald Trump í Buckingham-höll í júní. Erlent 26.4.2019 18:53 Maria Butina dæmd til átján mánaða fangelsisvistar Maria Butina, sem játaði sig seka um samsæri og starfa sem útsendari erlends ríkis í Bandaríkjunum, hefur verið dæmd til 18 mánaða fangelsisvistar. Erlent 26.4.2019 16:12 Bandaríkjaforseti brigslar um valdaránstilraun Í viðtali við þáttastjórnanda á Fox News fullyrti Donald Trump að rannsóknin á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 hafi verið valdaránstilraun gegn sér. Erlent 26.4.2019 10:09 Fjölmiðlar berjast fyrir því að réttarhöldin yfir Weinstein verði opin almenningi Associated Press og New York Times eru á meðal þeirra fjölmiðla sem berjast nú fyrir því að réttarhöldin yfir kvikmyndamógúlnum Harvey Weinstein verði opin almenningi. Erlent 26.4.2019 08:30 Kim Jong-un sakar Bandaríkjamenn um óheilindi Þetta kom fram í máli hans eftir leiðtogafund hans og Vladimirs Pútíns, Rússlandsforseta, sem fram fór í gær í rússnesku borginni Vladivostok. Erlent 26.4.2019 07:42 Sagður hafa gert út mansalshring úr kjallara foreldra sinna Raymond Rodio III er ákærður í alls tólf liðum fyrir mansal og að stuðla að vændi. Erlent 25.4.2019 23:01 Borgarstjóri Baltimore sætir rannsókn vegna skattsvika Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, framkvæmdu leit á heimilum Catherine Pugh, borgarstjóra Baltimore, vegna samninga fyrir barnabók sem hún gaf út, sem skiluðu henni gríðarlegum hagnaði. Erlent 25.4.2019 21:52 Bann á efni hvítra þjóðernissinna gæti fjarlægt efni stjórnmálafólks Repúblikana Á starfsmannafundi Twitter, sem fram fór þann 22. mars, spurði starfsmaður fyrirtækisins hvernig stæði á því að Twitter hafi náð að fjarlægja hatursorðræðu sem íslamskir öfgahópar bæru ábyrgð á en ekki hatursorðræðu á vegum hvítra þjóðernissinna. Erlent 25.4.2019 19:23 Hæddist að „Sybbna-Jóa“ og grínast með gáfnafar frambjóðandans Bandaríkjaforseti hæddist að Joe Biden sem í morgun tilkynnti um framboð sitt. Erlent 25.4.2019 13:46 Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. Erlent 25.4.2019 11:42 Grátandi og yfirgefinn í ókunnu landi Fylgdarlaus þriggja ára flóttadrengur fannst grátandi á göngu í Texas í gærmorgun. Erlent 24.4.2019 23:44 Facebook leggur þrjá miljarða til hliðar í sektarsjóð Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.4.2019 21:16 Lést eftir fall í hakkavél Kona á fertugsaldri lést eftir að hún féll í iðnaðarhakkavél er hún var við störf í verksmiðju í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna. Erlent 24.4.2019 21:06 Cliff Barnes úr Dallas látinn Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Erlent 24.4.2019 19:43 Krafist afsagna vegna árásanna í Srí Lanka Minnst 359 manns létu lífið og 500 særðust þegar minnst sex manns sprengdu sig í loft upp á sex mismunandi stöðum um páskana. Erlent 24.4.2019 16:32 Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 13:32 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. Erlent 24.4.2019 12:11 Trump kvartaði við forstjóra Twitter vegna fjölda fylgjenda sinna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með Jack Dorsey, forstjóra Twitter í gær. Fyrr um daginn hafði forsetinn gagnrýnt fyrirtækið harðlega fyrir að spila „pólitíska leiki“ og sagði það koma illa fram við sig. Erlent 24.4.2019 10:58 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Mannskaði þegar byggingarkrani féll á bíla Vitni segja að kraninn virðist hafa brotnað í tvennt í sterkum vindhviðum. Tveir verkamenn og tveir ökumenn létu lífið. Erlent 28.4.2019 08:26
Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. Erlent 28.4.2019 07:59
Forseti NRA segir sér bolað burt Fyrrverandi undirofurstinn Oliver North segist neyddur til að draga framboð sitt til áframhaldandi forsetastarfa fyrir bandarísku skotvopnasamtökin, NRA, til baka. Erlent 27.4.2019 22:15
Einn látinn eftir skotárás í Kaliforníu Karlmaður er í haldi lögreglu eftir að tilkynningar bárust um skothvelli skammt frá sýnagógu, bænahúsi gyðinga, í borginni Poway, skammt frá San Diego í Kaliforníu. Erlent 27.4.2019 20:24
Pútín segir dóm Bútínu hneyksli Vladímír Pútín Rússlandsforseti lýsir fangelsisdómi Mariu Bútínu sem réttarmorði og hneyksli. Erlent 27.4.2019 17:42
Meirihluti andsnúinn því að kæra Trump Skýrsla Roberts Mueller hefur ekki breytt áliti meirihluta Bandaríkjamanna á Donald Trump ef marka má nýja skoðanakönnun. Erlent 27.4.2019 10:37
Fulltrúi ungu kynslóðarinnar Rýnt í feril Petes Buttigieg, mannsins með sérstaka nafnið sem er óvænt orðinn einn af sigurstranglegri frambjóðendunum í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020. Áhersla á persónutöfra. Erlent 27.4.2019 02:02
Trump hvetur fólk til bólusetninga Forseti Bandaríkjanna hafði áður sagt MMR-bóluefnið tengt einhverfu. Hugmyndin um að bóluefni gegn mislingum geti valdið einhverfu er afar lífseig en alröng. Mislingatilfelli í Bandaríkjunum ekki verið fleiri á þessari öld. Hlutfall bólusettra lækkar. Erlent 27.4.2019 02:01
Telur sig ekki hafa farið illa með Anitu Hill Joe Biden fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi segist ekki hafa farið illa með Anitu Hill, lögfræðinginn sem sakaði Clarence Thomas, þáverandi Hæstaréttardómaraefni, um kynferðislega áreitni árið 1991. Erlent 26.4.2019 23:35
Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 26.4.2019 23:18
Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. Bíó og sjónvarp 26.4.2019 22:05
Trump dregur Bandaríkin út úr vopnaviðskiptasáttmála Sameinuðu þjóðanna Forsetinn segir sáttmálann ógna stjórnarskrárvörðum réttindum Bandaríkjamanna. Erlent 26.4.2019 20:44
Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Jeremy Corbyn hyggst ekki sitja til borðs með Donald Trump í Buckingham-höll í júní. Erlent 26.4.2019 18:53
Maria Butina dæmd til átján mánaða fangelsisvistar Maria Butina, sem játaði sig seka um samsæri og starfa sem útsendari erlends ríkis í Bandaríkjunum, hefur verið dæmd til 18 mánaða fangelsisvistar. Erlent 26.4.2019 16:12
Bandaríkjaforseti brigslar um valdaránstilraun Í viðtali við þáttastjórnanda á Fox News fullyrti Donald Trump að rannsóknin á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 hafi verið valdaránstilraun gegn sér. Erlent 26.4.2019 10:09
Fjölmiðlar berjast fyrir því að réttarhöldin yfir Weinstein verði opin almenningi Associated Press og New York Times eru á meðal þeirra fjölmiðla sem berjast nú fyrir því að réttarhöldin yfir kvikmyndamógúlnum Harvey Weinstein verði opin almenningi. Erlent 26.4.2019 08:30
Kim Jong-un sakar Bandaríkjamenn um óheilindi Þetta kom fram í máli hans eftir leiðtogafund hans og Vladimirs Pútíns, Rússlandsforseta, sem fram fór í gær í rússnesku borginni Vladivostok. Erlent 26.4.2019 07:42
Sagður hafa gert út mansalshring úr kjallara foreldra sinna Raymond Rodio III er ákærður í alls tólf liðum fyrir mansal og að stuðla að vændi. Erlent 25.4.2019 23:01
Borgarstjóri Baltimore sætir rannsókn vegna skattsvika Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, framkvæmdu leit á heimilum Catherine Pugh, borgarstjóra Baltimore, vegna samninga fyrir barnabók sem hún gaf út, sem skiluðu henni gríðarlegum hagnaði. Erlent 25.4.2019 21:52
Bann á efni hvítra þjóðernissinna gæti fjarlægt efni stjórnmálafólks Repúblikana Á starfsmannafundi Twitter, sem fram fór þann 22. mars, spurði starfsmaður fyrirtækisins hvernig stæði á því að Twitter hafi náð að fjarlægja hatursorðræðu sem íslamskir öfgahópar bæru ábyrgð á en ekki hatursorðræðu á vegum hvítra þjóðernissinna. Erlent 25.4.2019 19:23
Hæddist að „Sybbna-Jóa“ og grínast með gáfnafar frambjóðandans Bandaríkjaforseti hæddist að Joe Biden sem í morgun tilkynnti um framboð sitt. Erlent 25.4.2019 13:46
Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. Erlent 25.4.2019 11:42
Grátandi og yfirgefinn í ókunnu landi Fylgdarlaus þriggja ára flóttadrengur fannst grátandi á göngu í Texas í gærmorgun. Erlent 24.4.2019 23:44
Facebook leggur þrjá miljarða til hliðar í sektarsjóð Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.4.2019 21:16
Lést eftir fall í hakkavél Kona á fertugsaldri lést eftir að hún féll í iðnaðarhakkavél er hún var við störf í verksmiðju í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna. Erlent 24.4.2019 21:06
Cliff Barnes úr Dallas látinn Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Erlent 24.4.2019 19:43
Krafist afsagna vegna árásanna í Srí Lanka Minnst 359 manns létu lífið og 500 særðust þegar minnst sex manns sprengdu sig í loft upp á sex mismunandi stöðum um páskana. Erlent 24.4.2019 16:32
Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 13:32
Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. Erlent 24.4.2019 12:11
Trump kvartaði við forstjóra Twitter vegna fjölda fylgjenda sinna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með Jack Dorsey, forstjóra Twitter í gær. Fyrr um daginn hafði forsetinn gagnrýnt fyrirtækið harðlega fyrir að spila „pólitíska leiki“ og sagði það koma illa fram við sig. Erlent 24.4.2019 10:58