Bandaríkin Borgarstjóri Baltimore sætir rannsókn vegna skattsvika Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, framkvæmdu leit á heimilum Catherine Pugh, borgarstjóra Baltimore, vegna samninga fyrir barnabók sem hún gaf út, sem skiluðu henni gríðarlegum hagnaði. Erlent 25.4.2019 21:52 Bann á efni hvítra þjóðernissinna gæti fjarlægt efni stjórnmálafólks Repúblikana Á starfsmannafundi Twitter, sem fram fór þann 22. mars, spurði starfsmaður fyrirtækisins hvernig stæði á því að Twitter hafi náð að fjarlægja hatursorðræðu sem íslamskir öfgahópar bæru ábyrgð á en ekki hatursorðræðu á vegum hvítra þjóðernissinna. Erlent 25.4.2019 19:23 Hæddist að „Sybbna-Jóa“ og grínast með gáfnafar frambjóðandans Bandaríkjaforseti hæddist að Joe Biden sem í morgun tilkynnti um framboð sitt. Erlent 25.4.2019 13:46 Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. Erlent 25.4.2019 11:42 Grátandi og yfirgefinn í ókunnu landi Fylgdarlaus þriggja ára flóttadrengur fannst grátandi á göngu í Texas í gærmorgun. Erlent 24.4.2019 23:44 Facebook leggur þrjá miljarða til hliðar í sektarsjóð Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.4.2019 21:16 Lést eftir fall í hakkavél Kona á fertugsaldri lést eftir að hún féll í iðnaðarhakkavél er hún var við störf í verksmiðju í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna. Erlent 24.4.2019 21:06 Cliff Barnes úr Dallas látinn Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Erlent 24.4.2019 19:43 Krafist afsagna vegna árásanna í Srí Lanka Minnst 359 manns létu lífið og 500 særðust þegar minnst sex manns sprengdu sig í loft upp á sex mismunandi stöðum um páskana. Erlent 24.4.2019 16:32 Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 13:32 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. Erlent 24.4.2019 12:11 Trump kvartaði við forstjóra Twitter vegna fjölda fylgjenda sinna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með Jack Dorsey, forstjóra Twitter í gær. Fyrr um daginn hafði forsetinn gagnrýnt fyrirtækið harðlega fyrir að spila „pólitíska leiki“ og sagði það koma illa fram við sig. Erlent 24.4.2019 10:58 Fyrrverandi þjálfari Lakers kærður fyrir kynferðislega áreitni Luke Walton er ásakaður um að hafa áreitt sjónvarpskonu árið 2016. Körfubolti 23.4.2019 15:48 Með þrjátíu hunda á heimilinu þegar lögregla handtók hana Lögregla í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum handtók í gær konu á sextugsaldri sem grunuð er um að hafa hent sjö nýfæddum hvolpum í ruslagám á fimmtudag. Erlent 23.4.2019 20:27 Manning neitað um lausn gegn tryggingu Manning var í mars úrskurðuð í gæsluvarðhald og færð í fangelsi fyrir að neita að bera vitni fyrir ákærudómstól Erlent 23.4.2019 12:31 Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Erlent 23.4.2019 11:10 Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu. Viðskipti erlent 22.4.2019 21:51 Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Tvö ár eru síðan tvær táningsstúlkur voru myrtar í smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum. Erlent 22.4.2019 20:39 Trump segir engan óhlýðnast honum þvert á það sem segir í skýrslu Mueller Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að enginn óhlýðnist honum, þvert á það sem segir í skýrslu Robert Mueller um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum um og möguleg tengsl við framboð Trump. Erlent 22.4.2019 20:19 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. Erlent 22.4.2019 15:31 Vanir fjallgöngumenn fundust látnir Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada. Erlent 22.4.2019 14:09 Fulltrúadeildarþingmaður tilkynnir framboð til forseta Bandaríkjanna Fyrrum hermaður og núverandi þingmaður Demókrata frá Massachusetts hefur tilkynnt framboð sitt til tilnefningar Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna 2020. Erlent 22.4.2019 10:31 Segir Trump-liða ekki hafa gert neitt rangt með að þiggja hjálp Rússa Rudy Giuliani, lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hélt því líka fram í dag að rannsakendur Robert Mueller, sérstaks rannsakenda Dómsmálaráðuneytisins, hafi "næstum því pyntað fólk“. Erlent 21.4.2019 18:21 Kastaði nýfæddum hvolpum í poka í ruslið í Kaliforníu Lögreglan í Coachella í Kaliforníu leitar nú konu sem náðist á myndband við það að kasta sjö nýfæddum hvolpum í ruslið. Erlent 21.4.2019 19:20 Miklar áhyggjur vegna vopnaðra hægri-öfgahópa Mexíkóska ríkið sagði í tilkynningu miklar áhyggjur yfir vopnuðum einkahersveitum sem hafa tekið flóttafólk föngum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 21.4.2019 15:26 Handtóku meðlim hægri-öfgahóps Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er hluti hægri-öfgahóps sem er ásakaður um að hafa ólöglega haldið innflytjendum föngum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 21.4.2019 13:13 Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange, eða appelsínugula efnið. Erlent 21.4.2019 12:10 CIA sakar Huawei um njósnir Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína. Erlent 21.4.2019 10:27 Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. Erlent 21.4.2019 00:08 Verja 183 milljónum í hreinsunarstarf eftir Víetnamstríðið Bandaríska þróunarstofnunin USAID, mun verja 183 milljónum dala í hreinsunarátak á herstöðum Bandaríkjanna sem notaðar voru í Víetnamstríðinu Erlent 20.4.2019 23:19 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Borgarstjóri Baltimore sætir rannsókn vegna skattsvika Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, framkvæmdu leit á heimilum Catherine Pugh, borgarstjóra Baltimore, vegna samninga fyrir barnabók sem hún gaf út, sem skiluðu henni gríðarlegum hagnaði. Erlent 25.4.2019 21:52
Bann á efni hvítra þjóðernissinna gæti fjarlægt efni stjórnmálafólks Repúblikana Á starfsmannafundi Twitter, sem fram fór þann 22. mars, spurði starfsmaður fyrirtækisins hvernig stæði á því að Twitter hafi náð að fjarlægja hatursorðræðu sem íslamskir öfgahópar bæru ábyrgð á en ekki hatursorðræðu á vegum hvítra þjóðernissinna. Erlent 25.4.2019 19:23
Hæddist að „Sybbna-Jóa“ og grínast með gáfnafar frambjóðandans Bandaríkjaforseti hæddist að Joe Biden sem í morgun tilkynnti um framboð sitt. Erlent 25.4.2019 13:46
Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. Erlent 25.4.2019 11:42
Grátandi og yfirgefinn í ókunnu landi Fylgdarlaus þriggja ára flóttadrengur fannst grátandi á göngu í Texas í gærmorgun. Erlent 24.4.2019 23:44
Facebook leggur þrjá miljarða til hliðar í sektarsjóð Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.4.2019 21:16
Lést eftir fall í hakkavél Kona á fertugsaldri lést eftir að hún féll í iðnaðarhakkavél er hún var við störf í verksmiðju í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna. Erlent 24.4.2019 21:06
Cliff Barnes úr Dallas látinn Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Erlent 24.4.2019 19:43
Krafist afsagna vegna árásanna í Srí Lanka Minnst 359 manns létu lífið og 500 særðust þegar minnst sex manns sprengdu sig í loft upp á sex mismunandi stöðum um páskana. Erlent 24.4.2019 16:32
Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 13:32
Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. Erlent 24.4.2019 12:11
Trump kvartaði við forstjóra Twitter vegna fjölda fylgjenda sinna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með Jack Dorsey, forstjóra Twitter í gær. Fyrr um daginn hafði forsetinn gagnrýnt fyrirtækið harðlega fyrir að spila „pólitíska leiki“ og sagði það koma illa fram við sig. Erlent 24.4.2019 10:58
Fyrrverandi þjálfari Lakers kærður fyrir kynferðislega áreitni Luke Walton er ásakaður um að hafa áreitt sjónvarpskonu árið 2016. Körfubolti 23.4.2019 15:48
Með þrjátíu hunda á heimilinu þegar lögregla handtók hana Lögregla í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum handtók í gær konu á sextugsaldri sem grunuð er um að hafa hent sjö nýfæddum hvolpum í ruslagám á fimmtudag. Erlent 23.4.2019 20:27
Manning neitað um lausn gegn tryggingu Manning var í mars úrskurðuð í gæsluvarðhald og færð í fangelsi fyrir að neita að bera vitni fyrir ákærudómstól Erlent 23.4.2019 12:31
Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Erlent 23.4.2019 11:10
Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu. Viðskipti erlent 22.4.2019 21:51
Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Tvö ár eru síðan tvær táningsstúlkur voru myrtar í smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum. Erlent 22.4.2019 20:39
Trump segir engan óhlýðnast honum þvert á það sem segir í skýrslu Mueller Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að enginn óhlýðnist honum, þvert á það sem segir í skýrslu Robert Mueller um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum um og möguleg tengsl við framboð Trump. Erlent 22.4.2019 20:19
Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. Erlent 22.4.2019 15:31
Vanir fjallgöngumenn fundust látnir Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada. Erlent 22.4.2019 14:09
Fulltrúadeildarþingmaður tilkynnir framboð til forseta Bandaríkjanna Fyrrum hermaður og núverandi þingmaður Demókrata frá Massachusetts hefur tilkynnt framboð sitt til tilnefningar Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna 2020. Erlent 22.4.2019 10:31
Segir Trump-liða ekki hafa gert neitt rangt með að þiggja hjálp Rússa Rudy Giuliani, lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hélt því líka fram í dag að rannsakendur Robert Mueller, sérstaks rannsakenda Dómsmálaráðuneytisins, hafi "næstum því pyntað fólk“. Erlent 21.4.2019 18:21
Kastaði nýfæddum hvolpum í poka í ruslið í Kaliforníu Lögreglan í Coachella í Kaliforníu leitar nú konu sem náðist á myndband við það að kasta sjö nýfæddum hvolpum í ruslið. Erlent 21.4.2019 19:20
Miklar áhyggjur vegna vopnaðra hægri-öfgahópa Mexíkóska ríkið sagði í tilkynningu miklar áhyggjur yfir vopnuðum einkahersveitum sem hafa tekið flóttafólk föngum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 21.4.2019 15:26
Handtóku meðlim hægri-öfgahóps Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er hluti hægri-öfgahóps sem er ásakaður um að hafa ólöglega haldið innflytjendum föngum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 21.4.2019 13:13
Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange, eða appelsínugula efnið. Erlent 21.4.2019 12:10
CIA sakar Huawei um njósnir Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína. Erlent 21.4.2019 10:27
Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. Erlent 21.4.2019 00:08
Verja 183 milljónum í hreinsunarstarf eftir Víetnamstríðið Bandaríska þróunarstofnunin USAID, mun verja 183 milljónum dala í hreinsunarátak á herstöðum Bandaríkjanna sem notaðar voru í Víetnamstríðinu Erlent 20.4.2019 23:19