Evrópudeild UEFA

Hemmi Gunn og Freyr Bjarna eiga eitt sameiginlegt
Íslensk lið hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum við lið frá Portúgal í Evrópukeppnum.

Margar milljónir í boði fyrir FH
Takist FH að slá Braga úr leik munu Hafnfirðingar spila í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í vetur, fyrst íslenskra liða.

Við þurfum að þora að fylla teiginn
Aðeins fimm dögum eftir að hafa tapað bikarúrslitaleiknum mætir FH Braga frá Portúgal í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þjálfari og fyrirliði FH segja að Íslandsmeistararnir verði að spila sterkan varnarleik og þora

Real Madrid vann Ofurbikar Evrópu í þriðja sinn á síðustu fjórum árum | Sjáðu mörkin
Real Madrid bar sigurorð af Manchester United, 2-1, í leiknum um Ofurbikar Evrópu sem fór fram í Skopje í Makedóníu.

Lúsifer gæti auðveldlega stolið senunni í leik Real Madrid og Man. Utd í kvöld
Evrópumeistararnir á síðustu leiktíð mætast í kvöld í árlegum Súperbikar UEFA þar sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar og sigurvegarar Evrópudeildarinnar spila um hvort liðið er meistari meistaranna í Evrópuboltanum.

Davíð Þór: Eigum að geta staðið í flestum liðum
FH drógst í dag gegn portúgalska liðinu Braga í umspilsumferð fyrir Evrópudeild UEFA.

FH-ingar fara til Portúgals í umspilinu
FH mætir portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í umspilið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í morgun.

Mæta Rooney og félagar Íslandsmeisturunum?
Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik
Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA.

Minnst 750 milljónir króna bíða FH-inga með sigri í kvöld
Það er heilmikið í húfi fyrir FH sem mætir slóvensku meisturunum í NK Maribor í kvöld, bæði innan vallar sem utan. Sigur tryggir FH-ingum minnst tæplega 400 milljónir króna en tekjurnar gætu stóraukist með enn betri árangri.

Rooney lék sinn fyrsta Evrópuleik fyrir Everton
Fjölmargir leikir fóru fram í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Mark Viðars réði úrslitum
Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins þegar Maccabi Tel-Aviv tók á móti Panionios í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Jordi Cruyff: Aldrei séð leikmann spila af jafn miklum krafti í sínu heimalandi og Viðar
Jordi Cruyff, þjálfari Maccabi Tel Aviv, var sáttur með sigurinn á KR í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Maccabi Tel Aviv 0-2 | KR-ingar úr leik
KR-ingar eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap á heimavelli á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv í kvöld.Maccabi Tel Aviv vann fyrri leikinn 3-1 út í Ísrael og þar með 5-1 samanlagt.

Draumabyrjun Valsmanna en vonin dó á tveimur martraðarmínútum í seinni
Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-2 tap í kvöld á móti slóvenska liðinu NK Domzale í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar sem fór fram út í Slóveníu.

Litháarnir slógu Íslendingaliðið út í vítakeppni
Sænska liðið IFK Norrköping er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap í Litháen í kvöld.

Viðar getur skorað fyrir sitt þriðja félag á KR-vellinum
Viðar Örn Kjartansson og félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv eru komnir til Íslands og mæta KR í Evrópudeildinni á KR-vellinum í kvöld.

Vilhjálmur dæmir hjá Hallgrími og félögum
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir fyrri leik Lyngby frá Danmörku og slóvakíska liðsins Slovan Bratislava í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld.

Valsmenn gætu spilað við lið úr þýsku deildinni
Nú er ljóst hvaða lið bíða íslensku liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í morgun þótt að liðin eigi eftir að spila seinni leikina sína.

Haukur Páll: Hann tók náttúrulega aldrei boltann
Fyrirliði Vals, Haukur Páll Sigurðsson, var að vonum svekktur eftir tap sinna manna gegn Domzale frá Slóveníu í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Domzale 1-2 | Valsmenn fara með bakið upp við vegg til Slóveníu
Valsmenn eru í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn í Slóveníu.

Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Evrópudeildinni
Jón Guðni Fjóluson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem vann 2-1 sigur á Trakai frá Litháen í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Umfjöllun: Maccabi Tel Aviv - KR 3-1 | Viðar skoraði gegn KR-ingum
KR er í erfiðri stöðu eftir 3-1 tap fyrir Maccabi Tel Aviv í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Maccabi.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð
Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Sigurður Egill: Þetta hlaut að detta
Hetja Vals var sátt eftir sigurinn á Ventspils.

Stjarnan úr leik eftir tap á Írlandi
Garðbæingar skoruðu ekki mark á 180 mínútum á móti Shamrock Rovers.

KR vann í Finnlandi og mætir Viðari Erni og félögum í næstu umferð
KR fær spennandi verkefni gegn Maccabi Tel Aviv eftir flottan sigur á SJK.

Viðar og félagar komnir áfram | Mæta þeir KR?
Maccabi Tel-Aviv, lið Viðars Arnar Kjartanssonar, komst í dag áfram í Evrópudeild UEFA.

Rangers tapaði fyrir áhugamönnunum frá Lúxemborg
Skoska stórveldið Rangers beið einn sinn versta ósigur í sögu félagsins þegar það tapaði 2-0 fyrir Progres Niederkorn frá Lúxemborg í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Shamrock Rovers 0-1 | Írarnir sóttu sigur í Garðabæinn
Stjarnan tapaði 0-1 fyrir írska liðinu Shamrock Rovers í fyrri leiknum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.