Evrópudeild UEFA Páll Viðar: Það var aldrei uppgjöf Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var stoltur af sínum mönnum sem biðu lægri hlut 3-0 gegn FK Mlada Boleslav í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Tékklandi í dag. Fótbolti 19.7.2012 20:12 Staða Þórs erfið eftir 3-0 tap í Tékklandi Möguleikar Þórs á sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eru litlir eftir 3-0 tap gegn Mlada Boleslav í Tékklandi í dag. Akureyringar áttu á brattann að sækja í leiknum. Fótbolti 19.7.2012 15:46 Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. Fótbolti 19.7.2012 15:45 Leikur AIK og FH í beinni á Eurosport Viðureign AIK og FH í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu verður í beinni útsendingu á Eurosport. Fótbolti 19.7.2012 15:27 Heimir: Ég man að Gummi Ben skoraði frábært mark FH-ingar mæta AIK á Råsunda-leikvanginum í Solna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu ytra í dag. FH-ingar æfðu á vellinum í gær en Fréttablaðið náði tali af Heimi Guðjónssyni, þjálfara liðsins, að henni lokinni. Fótbolti 18.7.2012 19:06 Páll Viðar: Var að spá í að ná í pútterinn út í rútu Þórsarar eru mættir til Tékklands þar sem liðið mætir FK Mladá Boleslav í samnefndum bæ í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.7.2012 18:14 Íslensku liðunum ekki gengið vel gegn AIK FH mætir sænska félaginu AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Råsunda leikvanginum í Solna annað kvöld. Þrívegis áður hafa íslensk lið reynt sig gegn sænska liðinu í Evrópukeppni án árangurs. Fótbolti 18.7.2012 16:21 Versti ósigur KR í Evrópukeppni í 43 ár KR-ingar steinlágu 7-0 gegn HJK frá Helsinki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ytra í dag. Um er að ræða versta tap KR í Evrópukeppni í 43 ár og þann þriðja versta í sögunni. Fótbolti 17.7.2012 18:52 HJK kjöldró KR í Helsinki | 7-0 sigur finnska liðsins HJK frá Helsinki vann stórsigur 7-0 gegn KR í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Finnlandi í dag. Heimamenn leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og bættu við fimm mörkum áður en yfir lauk í síðari hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2012 15:25 Myndband frá ótrúlegum sigri Þórs á Bohemians Þór vann frábæran 5-1 sigur á Bohemians frá Írlandi í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Þórsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 13.7.2012 13:57 Dramatík í Eyjum þegar ÍBV féll úr keppni | Myndasyrpa Eyjamenn gleymdu sér augnabliksstund í varnarleik sínum gegn St. Patrcik's í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Hásteinsvelli í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 13:09 Þjóðhátíð í Þorpinu - myndir Stuðningsmenn Þórs á Akureyri fögnuðu vel og innilega í kvöld og líklega verða hátíðahöld í Þorpinu eitthvað fram á morgun eftir ótrúlegan sigur liðsins í kvöld í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 12.7.2012 22:48 FH komið áfram í Evrópudeildinni FH-ingar eru komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir sigur, 0-1, á Eschen/Mauren í Liechtenstein í kvöld. FH vann rimmu liðanna 3-1 samtals. Fótbolti 12.7.2012 08:05 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - St. Patrick's Athletic 2-1 | ÍBV úr leik Eyjamenn féllu úr keppni í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á útivallarmarki gegn írska liðinu St. Patrick's eftir 2-1 sigur í Vestmannaeyjum í framlengdum leik í kvöld. Augnabliks einbeitingarleysi eftir að Eyjamenn komust í 2-0 í framlengingunni kostaði þá sæti í 2. umferð. Fótbolti 11.7.2012 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Bohemian FC 5-1 Þór frá Akureyri vann glæsilegan sigur á Bohemian FC frá Írlandi á Akureyri í kvöld. Sigurður Marinó Kristjánsson var hetja heimamanna og skoraði þrjú mörk og lagði upp tvö í 5-1 sigri Þórs. Fótbolti 11.7.2012 22:06 Myndir frá Evrópuævintýrum íslensku liðanna FH, ÍBV og Þór voru í eldlínunni í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. ÍBV og Þór léku á Írlandi en FH-ingar tóku á móti Eschen-Mauren í Kaplakrika. Íslenski boltinn 6.7.2012 00:14 Þórsarar í góðri stöðu eftir markalaust jafntefli á Írlandi | Myndir Þór Akureyri fór fína ferð til Dublin á Írlandi í kvöld þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Bohemians í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 5.7.2012 17:27 Eyjamenn lágu gegn St. Patrick's 1-0 ytra | Myndasyrpa ÍBV tapaði 1-0 gegn St. Patrick's Athletic í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Dublin í kvöld. Fótbolti 5.7.2012 17:21 Umfjöllun og viðtöl: FH - Eschen-Mauren 2-1 Þrátt fyrir töluverða yfirburði á vellinum náði FH aðeins 2-1 sigri á USV Eschen-Mauren í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna og taka því Hafnfirðingarnir eins marks forystu út í seinni leik liðanna sem fer fram í Liechtenstein eftir viku. Fótbolti 5.7.2012 12:51 Þrjú íslensk lið hefja leik í Evrópukeppninni FH, ÍBV og Þór spila öll sína fyrri leiki í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. FH-ingar spila á heimavelli en lið ÍBV og Þórs eru bæði stödd í Dyflinni á Írlandi. Íslenski boltinn 5.7.2012 07:56 Þóroddur Hjaltalín fær að dæma í Evrópudeildinni Þóroddur Hjaltalín Jr. hefur verið settur á leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA. UEFA hefur tilnefnt Þórodd sem dómara á viðureign welska liðsins Llanelli AFC og KuPS Kuopio frá Finnlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 29.6.2012 11:15 FH til Liechtenstein en ÍBV og Þór fara bæði til Írlands Það er búið að draga í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en þrjú íslensk félög voru í pottinum; FH, ÍBV og Þór Akureyri. Norðanmenn, sem eru í 1. deild, fengu sætið af því að þeir komust í bikaúrslitaleikinn í fyrra sem og að bikarmeistarar KR urðu einnig Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 25.6.2012 11:48 Dregið í Meistaradeild og Evrópudeild UEFA í dag Í dag verður dregið í Meistaradeild UEFA sem og Evrópudeild UEFA en fjögur íslensk félög eru í þessum keppnum. Íslandsmeistarar KR eru í potinnum í Meistaradeildinni en FH, ÍBV og Þór Akureyri eru í pottinum í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.6.2012 09:45 Atlético Madrid vann tólf síðustu leiki sína í Evrópudeildinni - myndir Atlético Madrid tryggði sér sigur í Evrópudeildinni í kvöld með því að vinna 3-0 sigur á löndum sínum í Athletic Bilbao í úrslitaleik í Búkarest. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvö fyrstu mörkin í fyrri hálfleik og Diego innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Fótbolti 9.5.2012 21:32 Falcao afgreiddi Athletic Bilbao - Atlético Madrid vann Evrópudeildina Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao tryggði Atlético Madrid sigur í Evrópudeildinni og sér sérkafla í sögu keppninnar þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Atlético Madrid á Athletic Bilbao í uppgjör tveggja spænskra liða í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fór í Búkarest í kvöld. Fótbolti 9.5.2012 12:31 Falcao getur tryggt sér sögulega tvennu í kvöld Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao getur skrifað nafn sitt í sögubækurnar í kvöld takist honum að vinna Evrópudeildina með félögum sínum í Atletico Madrid. Spænsku liðin Atletico Madrid og Athletic Bilbao mætast þá í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Búkarest en leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.45. Fótbolti 9.5.2012 16:19 Jóhann Berg: AZ Alkmaar er litla liðið í einvíginu Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, segir lið sitt minni spámenn í viðureign sinni gegn Valencia í fjórðungsúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 5.4.2012 17:43 Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.4.2012 13:32 Valencia rúllaði AZ Alkmaar upp og fór áfram Valencia er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar í síðari viðureign liðanna á Spáni 4-0. Fótbolti 5.4.2012 13:22 Athletic Bilbao vann í Þýskalandi | Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni Manchester United banarnir í Athletic Bilbao héldu sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni áfram í kvöld þegar þeir unnu 4-2 útisigur á Schalke 04 í Þýskalandi. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum keppninnar en Athletic Bilbao liðið hefur nú unnið fjóra leiki í röð í keppninni og skorað í þeim tíu mörk. Fótbolti 29.3.2012 10:59 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 78 ›
Páll Viðar: Það var aldrei uppgjöf Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var stoltur af sínum mönnum sem biðu lægri hlut 3-0 gegn FK Mlada Boleslav í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Tékklandi í dag. Fótbolti 19.7.2012 20:12
Staða Þórs erfið eftir 3-0 tap í Tékklandi Möguleikar Þórs á sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eru litlir eftir 3-0 tap gegn Mlada Boleslav í Tékklandi í dag. Akureyringar áttu á brattann að sækja í leiknum. Fótbolti 19.7.2012 15:46
Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. Fótbolti 19.7.2012 15:45
Leikur AIK og FH í beinni á Eurosport Viðureign AIK og FH í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu verður í beinni útsendingu á Eurosport. Fótbolti 19.7.2012 15:27
Heimir: Ég man að Gummi Ben skoraði frábært mark FH-ingar mæta AIK á Råsunda-leikvanginum í Solna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu ytra í dag. FH-ingar æfðu á vellinum í gær en Fréttablaðið náði tali af Heimi Guðjónssyni, þjálfara liðsins, að henni lokinni. Fótbolti 18.7.2012 19:06
Páll Viðar: Var að spá í að ná í pútterinn út í rútu Þórsarar eru mættir til Tékklands þar sem liðið mætir FK Mladá Boleslav í samnefndum bæ í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.7.2012 18:14
Íslensku liðunum ekki gengið vel gegn AIK FH mætir sænska félaginu AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Råsunda leikvanginum í Solna annað kvöld. Þrívegis áður hafa íslensk lið reynt sig gegn sænska liðinu í Evrópukeppni án árangurs. Fótbolti 18.7.2012 16:21
Versti ósigur KR í Evrópukeppni í 43 ár KR-ingar steinlágu 7-0 gegn HJK frá Helsinki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ytra í dag. Um er að ræða versta tap KR í Evrópukeppni í 43 ár og þann þriðja versta í sögunni. Fótbolti 17.7.2012 18:52
HJK kjöldró KR í Helsinki | 7-0 sigur finnska liðsins HJK frá Helsinki vann stórsigur 7-0 gegn KR í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Finnlandi í dag. Heimamenn leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og bættu við fimm mörkum áður en yfir lauk í síðari hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2012 15:25
Myndband frá ótrúlegum sigri Þórs á Bohemians Þór vann frábæran 5-1 sigur á Bohemians frá Írlandi í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Þórsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 13.7.2012 13:57
Dramatík í Eyjum þegar ÍBV féll úr keppni | Myndasyrpa Eyjamenn gleymdu sér augnabliksstund í varnarleik sínum gegn St. Patrcik's í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Hásteinsvelli í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 13:09
Þjóðhátíð í Þorpinu - myndir Stuðningsmenn Þórs á Akureyri fögnuðu vel og innilega í kvöld og líklega verða hátíðahöld í Þorpinu eitthvað fram á morgun eftir ótrúlegan sigur liðsins í kvöld í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 12.7.2012 22:48
FH komið áfram í Evrópudeildinni FH-ingar eru komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir sigur, 0-1, á Eschen/Mauren í Liechtenstein í kvöld. FH vann rimmu liðanna 3-1 samtals. Fótbolti 12.7.2012 08:05
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - St. Patrick's Athletic 2-1 | ÍBV úr leik Eyjamenn féllu úr keppni í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á útivallarmarki gegn írska liðinu St. Patrick's eftir 2-1 sigur í Vestmannaeyjum í framlengdum leik í kvöld. Augnabliks einbeitingarleysi eftir að Eyjamenn komust í 2-0 í framlengingunni kostaði þá sæti í 2. umferð. Fótbolti 11.7.2012 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Bohemian FC 5-1 Þór frá Akureyri vann glæsilegan sigur á Bohemian FC frá Írlandi á Akureyri í kvöld. Sigurður Marinó Kristjánsson var hetja heimamanna og skoraði þrjú mörk og lagði upp tvö í 5-1 sigri Þórs. Fótbolti 11.7.2012 22:06
Myndir frá Evrópuævintýrum íslensku liðanna FH, ÍBV og Þór voru í eldlínunni í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. ÍBV og Þór léku á Írlandi en FH-ingar tóku á móti Eschen-Mauren í Kaplakrika. Íslenski boltinn 6.7.2012 00:14
Þórsarar í góðri stöðu eftir markalaust jafntefli á Írlandi | Myndir Þór Akureyri fór fína ferð til Dublin á Írlandi í kvöld þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Bohemians í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 5.7.2012 17:27
Eyjamenn lágu gegn St. Patrick's 1-0 ytra | Myndasyrpa ÍBV tapaði 1-0 gegn St. Patrick's Athletic í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Dublin í kvöld. Fótbolti 5.7.2012 17:21
Umfjöllun og viðtöl: FH - Eschen-Mauren 2-1 Þrátt fyrir töluverða yfirburði á vellinum náði FH aðeins 2-1 sigri á USV Eschen-Mauren í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna og taka því Hafnfirðingarnir eins marks forystu út í seinni leik liðanna sem fer fram í Liechtenstein eftir viku. Fótbolti 5.7.2012 12:51
Þrjú íslensk lið hefja leik í Evrópukeppninni FH, ÍBV og Þór spila öll sína fyrri leiki í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. FH-ingar spila á heimavelli en lið ÍBV og Þórs eru bæði stödd í Dyflinni á Írlandi. Íslenski boltinn 5.7.2012 07:56
Þóroddur Hjaltalín fær að dæma í Evrópudeildinni Þóroddur Hjaltalín Jr. hefur verið settur á leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA. UEFA hefur tilnefnt Þórodd sem dómara á viðureign welska liðsins Llanelli AFC og KuPS Kuopio frá Finnlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 29.6.2012 11:15
FH til Liechtenstein en ÍBV og Þór fara bæði til Írlands Það er búið að draga í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en þrjú íslensk félög voru í pottinum; FH, ÍBV og Þór Akureyri. Norðanmenn, sem eru í 1. deild, fengu sætið af því að þeir komust í bikaúrslitaleikinn í fyrra sem og að bikarmeistarar KR urðu einnig Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 25.6.2012 11:48
Dregið í Meistaradeild og Evrópudeild UEFA í dag Í dag verður dregið í Meistaradeild UEFA sem og Evrópudeild UEFA en fjögur íslensk félög eru í þessum keppnum. Íslandsmeistarar KR eru í potinnum í Meistaradeildinni en FH, ÍBV og Þór Akureyri eru í pottinum í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.6.2012 09:45
Atlético Madrid vann tólf síðustu leiki sína í Evrópudeildinni - myndir Atlético Madrid tryggði sér sigur í Evrópudeildinni í kvöld með því að vinna 3-0 sigur á löndum sínum í Athletic Bilbao í úrslitaleik í Búkarest. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvö fyrstu mörkin í fyrri hálfleik og Diego innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Fótbolti 9.5.2012 21:32
Falcao afgreiddi Athletic Bilbao - Atlético Madrid vann Evrópudeildina Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao tryggði Atlético Madrid sigur í Evrópudeildinni og sér sérkafla í sögu keppninnar þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Atlético Madrid á Athletic Bilbao í uppgjör tveggja spænskra liða í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fór í Búkarest í kvöld. Fótbolti 9.5.2012 12:31
Falcao getur tryggt sér sögulega tvennu í kvöld Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao getur skrifað nafn sitt í sögubækurnar í kvöld takist honum að vinna Evrópudeildina með félögum sínum í Atletico Madrid. Spænsku liðin Atletico Madrid og Athletic Bilbao mætast þá í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Búkarest en leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.45. Fótbolti 9.5.2012 16:19
Jóhann Berg: AZ Alkmaar er litla liðið í einvíginu Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, segir lið sitt minni spámenn í viðureign sinni gegn Valencia í fjórðungsúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 5.4.2012 17:43
Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.4.2012 13:32
Valencia rúllaði AZ Alkmaar upp og fór áfram Valencia er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar í síðari viðureign liðanna á Spáni 4-0. Fótbolti 5.4.2012 13:22
Athletic Bilbao vann í Þýskalandi | Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni Manchester United banarnir í Athletic Bilbao héldu sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni áfram í kvöld þegar þeir unnu 4-2 útisigur á Schalke 04 í Þýskalandi. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum keppninnar en Athletic Bilbao liðið hefur nú unnið fjóra leiki í röð í keppninni og skorað í þeim tíu mörk. Fótbolti 29.3.2012 10:59
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti