Samgöngur Breiðholtsbraut lokuð á laugardaginn Breiðholtsbraut verður lokað tímabundið laugardaginn 15. september vegna framkvæmda við nýja göngubrú milli Seljahverfis og Fellahverfis. Innlent 11.9.2018 11:41 „Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. Innlent 10.9.2018 20:23 Hætta að rukka í göngin 28. september Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september 2018. Innheimtu veggjalds yrði þá hætt föstudaginn 28. september. Viðskipti innlent 10.9.2018 11:41 Jónatan segir skilið við Hópferðabíla Jónatans Eftir að hafa staðið vaktina í næstum 60 ár hefur Jónatan Þórisson ákveðið að setjast í helgan stein. Viðskipti innlent 10.9.2018 10:40 Segist hafa fengið rangar upplýsingar Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll. Innlent 6.9.2018 21:27 Of gamall fyrir leigubílinn en góður á rútuna Nokkur fjöldi öldunga keyra rútu þó þeim sé bannað að aka leigubíl vegna aldurs. Innlent 6.9.2018 14:34 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. Innlent 4.9.2018 17:33 Rafmagnsbílar 12 prósent nýrra bíla á árinu Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári. Bílar 2.9.2018 22:28 „Við getum ekki ráðið við það þegar fólk fer ekki eftir ábendingum“ Erfitt er að koma í veg fyrir banaslys eins og það sem varð í Steinsholtsá í gær ef ökumenn taka ekki mið af varúðarskiltum, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. Innlent 1.9.2018 17:57 Hefur starfað í gjaldskýlinu frá fyrsta degi Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær ríkið tekur við rekstri Hvalfjarðarganga en fundað var um málið í morgun þar sem ræddar voru útfærslur á því hvernig göngin verða afhent. Innlent 31.8.2018 18:35 Mikil umferðarteppa í Hafnarfirði vegna malbikunarframkvæmda Mikil umferðarteppa er nú í Hafnarfirði við álverið í Straumsvík en þar standa nú yfir malbikunarframkvæmdir. Áætlað er að framkvæmdirnar standi til klukkan tíu í kvöld. Innlent 29.8.2018 15:44 Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Innlent 28.8.2018 06:38 Bifhjólamenn þurfa að forskrá sig á Ljósanótt Hertar öryggisreglur verða á Ljósanótt í Reykjanesbæ sem fram fer seinni hluta næstu viku. Meðal annars verður umferð takmörkuð á hátíðarsvæðinu. Krafist þess að þátttakendur í hópakstri skrái sig fyrir fram. Innlent 24.8.2018 06:00 Malbikað fyrir milljarða Það hefur viðrað betur til malbikunar undanfarna daga en fyrri hluta sumars. Innlent 23.8.2018 22:09 Kalla eftir byggingu nýrrar Ölfusárbrúar á næstu fjórum árum Á þessum sama fundi lýsti ráðið ánægju sinni með að hefjast eigi handa við breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. Innlent 23.8.2018 14:07 Umferðarslys síðustu tíu ár kostað 500 milljarða Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum nemur um 50 milljörðum árlega. Aukning var á síðasta ári í helstu flokkum slysa. 127 einstaklingar hafa látist síðustu tíu ár. Vegagerðin fengið 144 milljarða til nýframkvæmda á tímabilinu. Innlent 22.8.2018 22:10 Tveir nýlagðir vegkaflar ónýtir: Ökumenn geta gert bótakröfu á Vegagerðina Kafli vestan megin við Kirkjubæjarklaustur einnig ónýtur ásamt kafla við Landvegamót. Innlent 22.8.2018 10:48 Sigurður Ingi segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir gagnrýni tveggja bæjarstjóra um þá ákvörðun að opna fyrir útboð á Suðurlandsvegi áður en tvöföldun Reykjanesbrautar er lokið ekki eiga rétt á sér. Innlent 21.8.2018 22:32 Tafir vegna malbikunarframkvæmda á Suðurlandsvegi Langar bílaraðir í báðar áttir. Innlent 19.8.2018 18:02 Ölfusárbrú opin á ný Brúnni var lokað á mánudag vegna framkvæmda. Innlent 17.8.2018 13:23 Bæjarstjórar undrast útboð um breikkun Suðurlandsvegar Bæjarstjórar Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar undrast að útboð um breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Árborgar verði opnuð í þessum mánuði og að hugsanlega geti framkvæmdir hafist á þessu ári. Enn er óljóst hvenær tvöföldun Reykjanesbrautar verður lokið. Innlent 16.8.2018 18:49 Ný og breiðari Hvalfjarðargöng vegna skorts á neyðarútgöngum Grafa þarf ný Hvalfjarðargöng fyrr en seinna vegna nýrra öryggisstaðla og skorts á neyðarútgöngum. Innlent 16.8.2018 15:57 Hellisheiði lokuð á morgun Hellisheiði verður lokuð frá klukkan sjö í fyrramálið og til miðnættis en til stendur að malbika um tveggja kílómetra kafla á báðum akreinum í vestur upp Kambana. Innlent 15.8.2018 18:17 Geta treyst íslenskum brúm eftir harmleikinn í Genúa Íslenskur byggingarverkfræðingur segir að brýr af sömu tegund og sú sem hrundi á Ítalíu í gær hafi lengi verið til vandræða. Innlent 15.8.2018 10:38 Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Skoðun 14.8.2018 10:10 Lokun Ölfusárbrúar er slæm fyrir umferð og heimamenn á Selfossi Lokað var fyrir alla umferð um Ölfusárbrú á Selfossi í dag og verður brúin lokuð í viku. Innlent 13.8.2018 18:23 Vagnstjórinn mun ekki aka undir merkjum Strætó framar Strætisvagnstjóri, sem sást aka glannalega fram úr bifreið, mun ekki aka undir merkjum Strætó héðan í frá. Upplýsingafulltrúi Strætó segir málið grafalvarlegt og þakkar fyrir að ekki fór verr. Innlent 13.8.2018 18:39 Búið að loka Ölfusárbrú Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú lokað Ölfusárbrú við Selfoss og er reiknað með að hún verði lokuð til 20. ágúst. Innlent 13.8.2018 17:26 Lokanir á umferðaræðum Suðurlands Ölfusárbrú verður lokað frá klukkan 16 í dag og mun lokunin standa yfir í viku. Innlent 13.8.2018 15:19 Strætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag. Innlent 13.8.2018 11:21 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 102 ›
Breiðholtsbraut lokuð á laugardaginn Breiðholtsbraut verður lokað tímabundið laugardaginn 15. september vegna framkvæmda við nýja göngubrú milli Seljahverfis og Fellahverfis. Innlent 11.9.2018 11:41
„Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. Innlent 10.9.2018 20:23
Hætta að rukka í göngin 28. september Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september 2018. Innheimtu veggjalds yrði þá hætt föstudaginn 28. september. Viðskipti innlent 10.9.2018 11:41
Jónatan segir skilið við Hópferðabíla Jónatans Eftir að hafa staðið vaktina í næstum 60 ár hefur Jónatan Þórisson ákveðið að setjast í helgan stein. Viðskipti innlent 10.9.2018 10:40
Segist hafa fengið rangar upplýsingar Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll. Innlent 6.9.2018 21:27
Of gamall fyrir leigubílinn en góður á rútuna Nokkur fjöldi öldunga keyra rútu þó þeim sé bannað að aka leigubíl vegna aldurs. Innlent 6.9.2018 14:34
Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. Innlent 4.9.2018 17:33
Rafmagnsbílar 12 prósent nýrra bíla á árinu Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári. Bílar 2.9.2018 22:28
„Við getum ekki ráðið við það þegar fólk fer ekki eftir ábendingum“ Erfitt er að koma í veg fyrir banaslys eins og það sem varð í Steinsholtsá í gær ef ökumenn taka ekki mið af varúðarskiltum, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. Innlent 1.9.2018 17:57
Hefur starfað í gjaldskýlinu frá fyrsta degi Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær ríkið tekur við rekstri Hvalfjarðarganga en fundað var um málið í morgun þar sem ræddar voru útfærslur á því hvernig göngin verða afhent. Innlent 31.8.2018 18:35
Mikil umferðarteppa í Hafnarfirði vegna malbikunarframkvæmda Mikil umferðarteppa er nú í Hafnarfirði við álverið í Straumsvík en þar standa nú yfir malbikunarframkvæmdir. Áætlað er að framkvæmdirnar standi til klukkan tíu í kvöld. Innlent 29.8.2018 15:44
Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Innlent 28.8.2018 06:38
Bifhjólamenn þurfa að forskrá sig á Ljósanótt Hertar öryggisreglur verða á Ljósanótt í Reykjanesbæ sem fram fer seinni hluta næstu viku. Meðal annars verður umferð takmörkuð á hátíðarsvæðinu. Krafist þess að þátttakendur í hópakstri skrái sig fyrir fram. Innlent 24.8.2018 06:00
Malbikað fyrir milljarða Það hefur viðrað betur til malbikunar undanfarna daga en fyrri hluta sumars. Innlent 23.8.2018 22:09
Kalla eftir byggingu nýrrar Ölfusárbrúar á næstu fjórum árum Á þessum sama fundi lýsti ráðið ánægju sinni með að hefjast eigi handa við breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. Innlent 23.8.2018 14:07
Umferðarslys síðustu tíu ár kostað 500 milljarða Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum nemur um 50 milljörðum árlega. Aukning var á síðasta ári í helstu flokkum slysa. 127 einstaklingar hafa látist síðustu tíu ár. Vegagerðin fengið 144 milljarða til nýframkvæmda á tímabilinu. Innlent 22.8.2018 22:10
Tveir nýlagðir vegkaflar ónýtir: Ökumenn geta gert bótakröfu á Vegagerðina Kafli vestan megin við Kirkjubæjarklaustur einnig ónýtur ásamt kafla við Landvegamót. Innlent 22.8.2018 10:48
Sigurður Ingi segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir gagnrýni tveggja bæjarstjóra um þá ákvörðun að opna fyrir útboð á Suðurlandsvegi áður en tvöföldun Reykjanesbrautar er lokið ekki eiga rétt á sér. Innlent 21.8.2018 22:32
Tafir vegna malbikunarframkvæmda á Suðurlandsvegi Langar bílaraðir í báðar áttir. Innlent 19.8.2018 18:02
Bæjarstjórar undrast útboð um breikkun Suðurlandsvegar Bæjarstjórar Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar undrast að útboð um breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Árborgar verði opnuð í þessum mánuði og að hugsanlega geti framkvæmdir hafist á þessu ári. Enn er óljóst hvenær tvöföldun Reykjanesbrautar verður lokið. Innlent 16.8.2018 18:49
Ný og breiðari Hvalfjarðargöng vegna skorts á neyðarútgöngum Grafa þarf ný Hvalfjarðargöng fyrr en seinna vegna nýrra öryggisstaðla og skorts á neyðarútgöngum. Innlent 16.8.2018 15:57
Hellisheiði lokuð á morgun Hellisheiði verður lokuð frá klukkan sjö í fyrramálið og til miðnættis en til stendur að malbika um tveggja kílómetra kafla á báðum akreinum í vestur upp Kambana. Innlent 15.8.2018 18:17
Geta treyst íslenskum brúm eftir harmleikinn í Genúa Íslenskur byggingarverkfræðingur segir að brýr af sömu tegund og sú sem hrundi á Ítalíu í gær hafi lengi verið til vandræða. Innlent 15.8.2018 10:38
Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Skoðun 14.8.2018 10:10
Lokun Ölfusárbrúar er slæm fyrir umferð og heimamenn á Selfossi Lokað var fyrir alla umferð um Ölfusárbrú á Selfossi í dag og verður brúin lokuð í viku. Innlent 13.8.2018 18:23
Vagnstjórinn mun ekki aka undir merkjum Strætó framar Strætisvagnstjóri, sem sást aka glannalega fram úr bifreið, mun ekki aka undir merkjum Strætó héðan í frá. Upplýsingafulltrúi Strætó segir málið grafalvarlegt og þakkar fyrir að ekki fór verr. Innlent 13.8.2018 18:39
Búið að loka Ölfusárbrú Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú lokað Ölfusárbrú við Selfoss og er reiknað með að hún verði lokuð til 20. ágúst. Innlent 13.8.2018 17:26
Lokanir á umferðaræðum Suðurlands Ölfusárbrú verður lokað frá klukkan 16 í dag og mun lokunin standa yfir í viku. Innlent 13.8.2018 15:19
Strætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag. Innlent 13.8.2018 11:21