Brexit Vinsælustu leitarorðin á Google Nú er sá tími ársins að margir fara yfir árið sem er að líða og hvað gekk þar á. Erlent 14.12.2016 11:03 Þegar byggja skal hótel! Það hafa væntanlega fáir farið varhluta af þeirri miklu hóteluppbyggingu sem á sér stað víða um landið og þó sérstaklega hér á höfuðborgarsvæðinu eða í Reykjavík. Skoðun 12.12.2016 11:07 Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Evrópusambandið ræðir af alvöru að bjóða breskum ríkisborgurum að halda ferðafrelsi sínu innan ESB eftir Brexit. Erlent 10.12.2016 14:38 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. Erlent 9.12.2016 20:02 Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá Erlent 8.12.2016 21:23 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. Erlent 7.12.2016 19:57 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. Viðskipti innlent 7.12.2016 09:42 Þingmenn greiða atkvæði um Brexit-tímaáætlun May Theresa May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Erlent 7.12.2016 08:23 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. Erlent 5.12.2016 21:22 Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. Erlent 5.12.2016 08:52 Forsetakosningar í Austurríki: Prófsteinn á fylgi þjóðernissinna í Evrópu Skoðanakannanir sýna að mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja. Erlent 3.12.2016 21:36 „Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi og forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Innlent 28.11.2016 16:05 Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. Erlent 26.11.2016 14:59 Tveir reynsluboltar keppa um útnefningu Hægri menn í Frakklandi velja sér forsetaefni á morgun. Valið stendur á milli François Fillon og Alain Juppé. Sem stendur bendir flest til að sigurvegarinn verði næsti forseti Frakklands. Sósíalistar eiga enn eftir að velja sitt forsetaefni. Erlent 25.11.2016 20:21 Blair telur að Bretar geti stoppað Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði í viðtali við New Statesman sem birtist í gær að Bretar gætu komið í veg fyrir útgöngu ríkis síns úr Evrópusambandinu. Hinn 23. júní síðastliðinn samþykktu Bretar svo kallað „Brexit“ í þjóðaratkvæðagreiðslu, það er að ganga úr Evrópusambandinu. Erlent 24.11.2016 21:55 Handan sannleikans Oxford-orðabókin hefur valið orð ársins á alþjóðavettvangi. Orðið er "post-truth“. Það hefur mikið verið notað af fjölmiðlum í tengslum við pólitík. Sem dæmi má nefna rakalausar lygar Donalds Trump um að Barack Obama sé fæddur utan Bandaríkjanna eða málflutning Brexit-stuðningsmanna um að vera Bretlands í Evrópusambandinu hafi kostað skattgreiðendur Fastir pennar 24.11.2016 15:01 Bandaríkin: Afsakið, hlé Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum. Fastir pennar 23.11.2016 15:56 Bretar skammaðir fyrir stefnuleysi Embættismenn ESB segja Bretana ekki vera með neina áætlun varðandi Brexit. Erlent 22.11.2016 14:27 Samskipti við Bretland í aðalhlutverki á fundi EFTA-ríkjanna Ákveðið var að ráðherrar ríkjanna fjögurra muni vinna nánar saman Innlent 21.11.2016 13:03 Varar við auknum skuldum og verðbólgu í Bretlandi Fjármálaráðherra Bretlands segir óvissuna vegna Brexit vera gífurlega. Viðskipti erlent 20.11.2016 16:20 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. Erlent 19.11.2016 23:38 "Computer says no“ Nú hafa tónlistarskólakennarar verið samningslausir í meira en ár og ekkert bólar á því að nýr samningur sé á næsta leiti. Eftir fimm vikna verkfall árið 2014 var skrifað undir samning til eins árs, einhvers konar vopnahléssamning Skoðun 18.11.2016 10:40 Uppreisn gegn tíðaranda Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. Bakþankar 16.11.2016 21:59 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. Erlent 16.11.2016 15:06 Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. Erlent 15.11.2016 10:21 Helvítisgjáin Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkjamanna viðurkennir að hafa aldrei fundið sína rödd í kór réttlætisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávaðanum í þögninni. Bakþankar 14.11.2016 15:46 Hvað er í kollinum á Trump? Hvað er í kollinum á Trump og hvað er í kolli bandarískra kjósenda? Sérfræðingar og listamenn rýna í kosningaúrslitin og nýjan forseta Bandaríkjanna. Innlent 11.11.2016 20:18 Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. Erlent 10.11.2016 21:41 Ótti, ofbeldi og kynþáttahatur áberandi eftir að Trump er kjörinn forseti Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Erlent 10.11.2016 23:14 Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Rætt var við Yousru Alsahnqityi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún er í námi í Bandaríkjunum og óttast að sigur Trump muni ala á hatri í garð minnihlutahópa. Erlent 10.11.2016 20:04 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 35 ›
Vinsælustu leitarorðin á Google Nú er sá tími ársins að margir fara yfir árið sem er að líða og hvað gekk þar á. Erlent 14.12.2016 11:03
Þegar byggja skal hótel! Það hafa væntanlega fáir farið varhluta af þeirri miklu hóteluppbyggingu sem á sér stað víða um landið og þó sérstaklega hér á höfuðborgarsvæðinu eða í Reykjavík. Skoðun 12.12.2016 11:07
Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Evrópusambandið ræðir af alvöru að bjóða breskum ríkisborgurum að halda ferðafrelsi sínu innan ESB eftir Brexit. Erlent 10.12.2016 14:38
Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. Erlent 9.12.2016 20:02
Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá Erlent 8.12.2016 21:23
Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. Erlent 7.12.2016 19:57
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. Viðskipti innlent 7.12.2016 09:42
Þingmenn greiða atkvæði um Brexit-tímaáætlun May Theresa May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Erlent 7.12.2016 08:23
Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. Erlent 5.12.2016 21:22
Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. Erlent 5.12.2016 08:52
Forsetakosningar í Austurríki: Prófsteinn á fylgi þjóðernissinna í Evrópu Skoðanakannanir sýna að mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja. Erlent 3.12.2016 21:36
„Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi og forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Innlent 28.11.2016 16:05
Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. Erlent 26.11.2016 14:59
Tveir reynsluboltar keppa um útnefningu Hægri menn í Frakklandi velja sér forsetaefni á morgun. Valið stendur á milli François Fillon og Alain Juppé. Sem stendur bendir flest til að sigurvegarinn verði næsti forseti Frakklands. Sósíalistar eiga enn eftir að velja sitt forsetaefni. Erlent 25.11.2016 20:21
Blair telur að Bretar geti stoppað Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði í viðtali við New Statesman sem birtist í gær að Bretar gætu komið í veg fyrir útgöngu ríkis síns úr Evrópusambandinu. Hinn 23. júní síðastliðinn samþykktu Bretar svo kallað „Brexit“ í þjóðaratkvæðagreiðslu, það er að ganga úr Evrópusambandinu. Erlent 24.11.2016 21:55
Handan sannleikans Oxford-orðabókin hefur valið orð ársins á alþjóðavettvangi. Orðið er "post-truth“. Það hefur mikið verið notað af fjölmiðlum í tengslum við pólitík. Sem dæmi má nefna rakalausar lygar Donalds Trump um að Barack Obama sé fæddur utan Bandaríkjanna eða málflutning Brexit-stuðningsmanna um að vera Bretlands í Evrópusambandinu hafi kostað skattgreiðendur Fastir pennar 24.11.2016 15:01
Bandaríkin: Afsakið, hlé Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum. Fastir pennar 23.11.2016 15:56
Bretar skammaðir fyrir stefnuleysi Embættismenn ESB segja Bretana ekki vera með neina áætlun varðandi Brexit. Erlent 22.11.2016 14:27
Samskipti við Bretland í aðalhlutverki á fundi EFTA-ríkjanna Ákveðið var að ráðherrar ríkjanna fjögurra muni vinna nánar saman Innlent 21.11.2016 13:03
Varar við auknum skuldum og verðbólgu í Bretlandi Fjármálaráðherra Bretlands segir óvissuna vegna Brexit vera gífurlega. Viðskipti erlent 20.11.2016 16:20
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. Erlent 19.11.2016 23:38
"Computer says no“ Nú hafa tónlistarskólakennarar verið samningslausir í meira en ár og ekkert bólar á því að nýr samningur sé á næsta leiti. Eftir fimm vikna verkfall árið 2014 var skrifað undir samning til eins árs, einhvers konar vopnahléssamning Skoðun 18.11.2016 10:40
Uppreisn gegn tíðaranda Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. Bakþankar 16.11.2016 21:59
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. Erlent 16.11.2016 15:06
Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. Erlent 15.11.2016 10:21
Helvítisgjáin Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkjamanna viðurkennir að hafa aldrei fundið sína rödd í kór réttlætisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávaðanum í þögninni. Bakþankar 14.11.2016 15:46
Hvað er í kollinum á Trump? Hvað er í kollinum á Trump og hvað er í kolli bandarískra kjósenda? Sérfræðingar og listamenn rýna í kosningaúrslitin og nýjan forseta Bandaríkjanna. Innlent 11.11.2016 20:18
Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. Erlent 10.11.2016 21:41
Ótti, ofbeldi og kynþáttahatur áberandi eftir að Trump er kjörinn forseti Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Erlent 10.11.2016 23:14
Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Rætt var við Yousru Alsahnqityi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún er í námi í Bandaríkjunum og óttast að sigur Trump muni ala á hatri í garð minnihlutahópa. Erlent 10.11.2016 20:04
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent