Jól

Fréttamynd

Jólastemning í Árbæjarsafni

Árbæjarsafnið stendur fyrir jóladagskrá sunnudagana fram að jólum. Þá geta ungir sem aldnir rölt á milli húsa og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga.

Jól
Fréttamynd

Ein allra kærasta jólahefðin

Tinna Björg Friðþjófsdóttir er mikill matarunnandi og á ekki langt að sækja það en móðir hennar, systir og amma eru allar miklir matgæðingar. Hún gefur hér uppskrift að amerískri jólaköku föður síns.

Jól
Fréttamynd

Jólahlaðborð á sænska vísu

Flautuleikarinn Maria Cederborg flutti hingað til lands frá Svíþjóð árið 1991. Strax fyrsta árið tók hún að sér að stýra íslenskri Lúsíuhátíð og hefur gert síðan.

Jól
Fréttamynd

Nostrar við hverja einustu jólagjöf

Elva Björk Ragnarsdóttir leggur mikla rækt við þær jólagjafir sem hún gefur og ekki síst við það hvernig þær koma viðtakandanum fyrir sjónir. Yfirleitt eru pakkarnir fallega skreyttir og ekki óalgengt að pakkaskrautið sé gjöf í sjálfu sér.

Jól
Fréttamynd

Duftið hjálpar jólasveinunum

Heiðbjört Líf Ólafsdóttir, nemi í Seljaskóla, telur jólasveinana nota duft og sleða þegar þeir gefa börnum í skóinn. Heiðbjört var spurð út í jólin eins og fleiri nemendur Seljaskóla.

Jól
Fréttamynd

Dagatalið er í uppáhaldi

Patricia Dúa Thompson hlakkar mikið til jólanna en henni þykir gaman að föndra, bæði jólaskraut og annað.

Jól
Fréttamynd

Þegar jólaljósin kviknuðu

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur við Hjallakirkju í Kópavogi, á margar kærar jólaminningar. Hún segir boðskap jólanna meðal annars snúast um það smáa og varnarlausa. Því sé tilvalið að hugsa til þeirra sem minna mega sín.

Jól
Fréttamynd

Finnst hangikjötið gott

Aníta Sóley Gunnarsdóttir er nemi í fyrsta bekk Seljaskóla. Hún var nýlega spurð út í jólahaldið framundan.

Jól
Fréttamynd

Hollar karamellur og rommkúlur

María Krista Hreiðarsdóttir segir að hún geri oft hollt konfekt þegar sykurlöngun hellist yfir hana. Það er líka fallegt að hafa það í skálum fyrir jólin eða setja í jólapakkann.

Jól
Fréttamynd

Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti

Þótt íhaldssemi gæti oft þegar kemur að jólasteikinni eru margir tilbúnir að prófa nýtt meðlæti. Matreiðslunemarnir Guðbjörg Líf Óskarsdóttir og Thelma Lind Halldórsdóttir gefa fjórar uppskriftir; rósakál með karmeluðum rauðlauk, appelsínu balsamik sveppir, rjómalöguð villisveppasósa og ilmandi rauðkál.

Jól
Fréttamynd

Langar í könguló í jólagjöf

Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum.

Jól
Fréttamynd

Millisterkt lakkríssinnep

Matreiðslumaðurinn Hafsteinn Snæland segist hafa haft þrönga sýn á sinnepsflóruna áður en hann "sinnepsfrelsaðist“. Hann gefur hér uppskrift að heimagerðu sinnepi með lakkrísbragði sem hann telur að margir hafi gaman af.

Jól
Fréttamynd

Guð á afmæli á jólunum

Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum.

Jól
Fréttamynd

Næstum jafn spennandi og jólin

Tinna Pétursdóttir er fædd og uppalin í Luxemborg en þar er dagur heilags Nikúlásar haldinn hátíðlegur 6. desember. Þá fá börnin pakka frá jólasveininum og ríkir ekki síður eftirvænting eftir þeim degi en jólunum sjálfum.

Jól
Fréttamynd

Jólamatur frá Miðjarðarhafinu

Georg Arnar Halldórsson, matreiðslumaður á Kolabrautinni, aðhyllist matargerð sem myndi kallast sambland af norrænni matarhefð og Miðjarðarhafs. Hann gefur hér einfaldar og mjög góðar uppskriftir sem allir ættu að gera gert um jólin.

Jól
Fréttamynd

Erfið leiðin að jólaskónum

Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum.

Jól
Fréttamynd

Gleymir að kaupa jólatré

Kærleiksríkt andrúmsloft jólanna skiptir Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur meira máli en skraut. Hún byrjar samt snemma að hlusta á jólalögin og eftir tónleikatörn aðventunnar ætlar hún að slappa af uppi í sófa með rjúkandi jólakósídrykk.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinarnir búa í helli

Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla.

Jól
Fréttamynd

Angan af lyngi boðaði komu jóla

Helgi Guðmundsson er næstyngstur sautján systkina. Hann ólst upp að Kvígindisfelli í Tálknafirði í glaðværum barnahópi. Jólin voru einn af hápunktum ársins þegar kveikt var á kertum á heimasmíðuðu jólatré skreyttu angandi lyngi.

Jól
Fréttamynd

Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ

Ingibjörg Erna Sveinsson, húsmóðir í Garðabæ, er líklegast með mestu jólabörnum landsins. Hún skreytir allt húsið hátt og lágt fyrir jólin, meira að segja baðherbergi. Ótrúlega fjölbreyttir og litríkir jólahlutir, smáir sem sem stórir, boða jólin á heimili hennar.

Jól
Fréttamynd

Jólatjald verður í Fógetagarði

Þar sem færri komust að en vildu á jólamarkaðinn hjá Nova á Ingólfstorgi hefur Reykjavíkurborg ákveðið að bjóða upp á pláss í stóru tjaldi í Fógetagarðinum, að því er fram kemur á vef borgarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Hjálparsamtök að gera klárt fyrir jólin

Forsvarsmenn hjálparsamtaka eiga ekki von á minni eftirspurn eftir jólaúthlutunum í ár. Einstæðar mæður og öryrkjar eru þeir hópar sem helst leita aðstoðar kirkjunnar. Fjölskylduhjálpin vísar hælisleitendum, flóttamönnum og fólki me

Innlent
Fréttamynd

Undir skandinavískum áhrifum

Dagrún Briem bjó í Danmörku um nokkurra ára skeið og er hrifin af skandínavískum stíl. Þegar leitað var til hennar um að leggja á jólaborð lék hún sér með hvíta, græna og gráa tóna. Útkoman minnir á skandínavískan jólaskóg.

Jól
Fréttamynd

Smáréttir sem gleðja bragðlaukana

Guðrún Hrund Sigurðardóttir starfaði lengi sem ritstjóri Gestgjafans. Matargerð er mikið áhugamál og hún segist finna kyrrð og ró í eldhúsinu, nokkurs konar slökun og hugleiðslu. Hér eru flottir og girnilegir smáréttir úr eldhúsi Guðrúnar.

Jól
Fréttamynd

Hlustar á jólalög allt árið

Inger Ericson elskar jólin og hlustar í raun og veru á jólalög allan ársins hring. Á heimili hennar eiga og mega allir hanga á náttfötunum á aðfangadag, hafa það kósí, gera það sem þeir vilja, njóta samvista og lífsins.

Jól
Fréttamynd

Baksýnisspegillinn

Hjördís Kristjánsdóttir, kennari og bóndi í Bárðardal, rifjar hér upp jólin og jólaundirbúninginn eins og hann var til sveita á fyrri hluta síðustu aldar. Lítið fór fyrir gjöfum og skrauti en þeim mun meira var lagt upp úr góðum mat.

Jól