Jólamatur

Fréttamynd

Mars smákökur

Hnoðið saman hveiti, möndlur, sykur, smjör og rjóma. Hnoðið deigið vel saman. Búið til kúlur úr deiginu og leggið með góðu millibili á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið neðarlega í ofninum við 170°C í 15 mínútur

Jól
Fréttamynd

Heitt brauð í ofni

Þessi réttur kom frá Huldu D. Lord sem býr í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Hún segir þennan ofnrétt algerlega ómissandi í allar veislur, og að hann hafi algerlega slegið í gegn meðal vina sinna í þar.

Jól
Fréttamynd

Smákökur sem nefnast Köllur

Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina.

Jól
Fréttamynd

Lúsíubrauð

Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu.

Jól
Fréttamynd

Gottakökur

Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa, sem segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn.

Jól
Fréttamynd

Hátíðarbrauð frá Ekvador

Einn pk. þurrger, 1/4 bolli sykur, 1/3 bolli volgt vatn, 6 eggjarauður, 1 tsk. vanilludropar, 1/2 tsk. raspaður sítrónubörkur, 1/2 tsk. salt, 2 til 3 bollar hveiti, 8 msk. mjúkt smjör, 1/3 bolli súkkat, 1/4 bolli dökkar rúsínur, 1/4 bolli ljósar rúsínur, 1 bolli hakkaðar pekanthnetur eða valhnetur, 2 msk. bráðið smjör.

Jól
Fréttamynd

Hálfmánar

Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Hér er uppskrift að þessum góðu hnoðuðu kökum.

Jól
Fréttamynd

Næringarríkt nammi

Flestir stinga upp í sig sætum molum í kringum jólin. Fyrir þá sem vilja draga úr sykrinum en njóta samt sem áður sæta bragðsins eru hér dýrindis valkostir.

Matur
Fréttamynd

Vegleg villibráðarveisla

Villibráð er ómissandi í jólahaldi Oddnýjar Elínar Magnadóttur og Hilmars Hanssonar og fjölskyldu þeirra.

Matur
Fréttamynd

Biblíuleg jólaveisla fyrir sex

Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð.

Matur
Fréttamynd

Saltfiskur í hátíðarbúningi

Í kaþólskum sið hefur löngum verið hefð fyrir því að dregið sé úr kjötáti síðustu vikur fyrir jól, eins og orðið jólafasta felur í sér. Af þeim sið eimir enn eftir hér á landi og sjálfsagt þykir að neyta fisks á Þorláksmessu. Hér er tillaga að góðum saltfisk.

Matur
Fréttamynd

Piparkökulest: Skemmtileg samverustund

Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund.

Matur
Fréttamynd

Heimagert konfekt er lostæti

Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum.

Matur
Fréttamynd

Jólakaka sem endist út janúar

Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar.

Matur
Fréttamynd

Stollenbrauð

Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði.

Jólin
Fréttamynd

Rjómalöguð sveppasúpa

Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust.

Jólin
Fréttamynd

Sörur

Uppskrift. Fullkomlega ómótstæðilegar smákökur.

Jól
Fréttamynd

Smábitakökur Eysteins

Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum.

Jól