Frjálsar íþróttir Helga Margrét verðlaunuð af Háskóla Íslands Sjöþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir hlaut í gær styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Helga Margrét er skráð í nám í næringarfræði í haust. Sport 20.6.2012 13:51 Kristinn og Trausti í góðum gír í Austurríki FH-ingarnir Kristinn Torfason og Trausti Stefánsson náðu góðum árangri á móti í Austurríki á laugardag. Sport 17.6.2012 21:46 Helga Margrét náði ekki ÓL lágmarkinu í Noregi Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, var töluvert frá sínum besta árangri á Norðurlandamóti unglinga í sjöþraut sem fram fór um helgina í Sandnes í Noregi. Helga Margrét er í kapphlaupi við tímann að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í London en hún á enn langt í land miðað við árangur hennar um helgina. Sport 17.6.2012 14:50 Óðinn kastaði 19,30 metra | Hilmar Örn bætti Íslandsmet Óðinn Björn Þorsteinsson, frjálsíþróttamaður úr FH, kastaði 19,30 metra á Kastmóti FH sem fram fór í Kaplakrika í gærkvöldi. Sport 13.6.2012 12:53 Helga Margrét reynir við Ólympíulágmarkið um helgina Sjö íslenskir frjálsíþróttamenn verða meðal þátttakenda á Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum í Sandnes í Noregi um helgina. Þeirra á meðal er Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem stefnir á að ná Ólympíulágmarki í sjöþraut. Sport 13.6.2012 13:09 Það var sjúklega gaman hjá okkur Einar Daði Lárusson var aðeins 52 stigum frá því að ná lágmarkinu fyrir tugþrautarkeppnina á Ólympíuleikunum í London. Hann bætti sig um 308 stig meðal stóru nafnanna í Kladno og er núna orðinn annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar. Sport 10.6.2012 21:54 Usain Bolt lenti í bílslysi en slasaðist ekki Spretthlauparinn Usain Bolt lenti í bílslysi rétt hjá heimili sínu fyrr í dag en samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Bolt slasaðist hann ekki. Sport 10.6.2012 15:28 Einar Daði annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar | Fimmti í Kladno ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson stóð sig frábærlega á helgina á mjög sterku tugþrautarmóti í Kladno í Tékkland en hann fékk 7898 stig og endaði í fimmta sæti á mótinu. Einar Daði er nú kominn í hóp með Jóni Arnari Magnússyni en þeir eru nú þeir tveir Íslendingar sem hafa ná flestum stigum í einni tugþraut. Sport 10.6.2012 15:28 Ásdís fimmta á Demantamótinu í New York Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, keppti í dag á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum. Ásdís kastaði spjótinu lengst 58,72 metra sem er hennar lengsta kast í ár. Ásdís hafði áður kastað lengst 58,47 metra á þessu ári en það var á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Riga í síðustu viku. Sport 9.6.2012 21:48 Einar Daði í þriðja sæti eftir fyrri dag í Kladno ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að standa sig vel á geysisterku alþjóðlegu tugþrautarmóti í Kladnó í Tékklandi. Hann fékk 4130 stig fyrir fyrstu fimm greinarnar sem er 143 stigum meira en í þraut hans á Ítalíu fyrr í vor. Einar Daði er í 3. sæti eftir fyrri daginn. Dmitriy Karpov frá Kazastan leiðir með 4248 stig en í öðru sæti er Adam Sebastian Helcelet með 4159 stig. Sport 9.6.2012 18:03 Einar Daði keppir í Kladno Einar Daði Lárusson tugþrautarmaður úr ÍR keppir um helgina á stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins (IAAF) sem fram fer í Kladno í Tékklandi. Fyrir mánuði síðan náði Einar Daði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti á öðru slíku stigamóti sem fram fór á Ítalíu. Sport 8.6.2012 14:46 Hafdís fljótust í sprettunum | Tvö unglingamet hjá Hilmari Erni Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar sigraði í 100 og 200 metra hlaupi kvenna á vormóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardal í gærkvöldi. Sport 8.6.2012 09:37 Bolt sigraði á næstbesta tíma ársins Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 m hlaupi á demantamótinu í Osló í kvöld en hann hljóp vegalengdina á 9,79 sekúndum - næstbesta tíma ársins. Sport 7.6.2012 20:26 Óðinn Björn sjötti í Osló Óðinn Björn Þorsteinsson hafnaði í sjötta sæti í kúluvarpi á demantamóti í Osló sem fer þar fram í dag. Hann kastaði lengst 18,66 m. Sport 7.6.2012 18:36 Óðinn fær að keppa á Demantamótinu á Bislett Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson verður meðal keppanda á Demantamóti í Osló 7. júní næstkomandi en honum var boðið að keppa á mótinu sem fer fram á Bislett-leikvanginum. Óðinn er að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í London. Sport 31.5.2012 22:47 Bolt að komast í Ólympíugírinn - hljóp 100 m á 9.76 sek.í kvöld Usain Bolt náði besta tíma ársins og áttunda besta tíma sögunnar þegar hann hljóp 100 metrana á 9.76 sekúndum á móti í Róm í kvöld. Bolt hljóp á miklu betri tíma en í síðustu viku þegar hann kom í mark á "aðeins" 10.04 sekúndum á móti í Ostrava. Sport 31.5.2012 20:39 Ásdís náði fjórða sæti í Brasilíu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en um helgina keppti hún á móti í Rio de Janeiro í Brasilíu. Sport 21.5.2012 10:34 Kári Steinn náði í brons á Norðurlandamóti Kári Steinn Karlsson varð þriðji í 10 km hlaupi á Norðurlandameistarmótinu sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. Sport 21.5.2012 10:26 Geta unnið Usain Bolt ilm með góðum árangri á Mótaröð FRÍ Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Sport 17.5.2012 11:14 Usain Bolt náði besta tíma ársins | 9,82 sek. Heims – og ólympíumethafinn í 100 metra hlaupi karla, Usain Bolt frá Jamaíku, virðist í góðu ástandi í aðdraganda Ólympíuleikana sem fram fara í London í sumar. Bolt náði besta tíma ársins í greininni í gær þegar hann hljóp á 9,82 sekúndum á móti sem fram fór í Kingston. Sport 9.5.2012 10:03 Einar Daði bætti sinn besta árangur á Ítalíu Einar Daði Lárusson úr ÍR náði þriðja sæti á alþjóðlegu tugþrautarmóti á Ítalíu sem lauk nú síðdegis. Hann hlaut alls 7590 stig sem er hans besti árangur í keppni hingað til. Sport 6.5.2012 17:03 Einar Daði í fimmta sæti á Ítalíu Einar Daði Lárusson, ÍR, er meðal keppenda á fyrsta tugþrautarmóti sumarseins sem fer fram í grennt við Brescia á Ítalíu. Sport 6.5.2012 10:33 Einar Daði keppir í tugþraut á Ítalíu um helgina Einar Daði Lárusson, tugþrautarkappi úr ÍR, er á leiðinni til Ítalíu þar sem hann keppnir á stigamóti IAAF í tugþraut um helgina. Einar Daði mun þar reyna við lágmörkin inn á Ólympíuleikana í London og EM í Finnlandi. Sport 3.5.2012 12:47 Tvöfaldur sigur Kenýa í London-maraþoninu | þrítug kona lést Wilson Kipsang frá Kenýa sigraði í karlaflokki í Lundúnarmaraþonhlaupinu sem fram fór um helgina og Mary Keitany, einnig frá Kenýa, sigraði í kvennaflokknum. Um 37.500 keppendur tóku þátt en þrítug kona lést ekki langt frá endamarkinu. Kipsang var rétt rúmlega tvær klukkstundir að hlaupa rúmlega 42 km., en hann kom í mark á tímanum 2:04.44. Keitany hljóp vegalengdina á 2:18.36 en þetta er annað árið í röð sem hún sigrar í þessu hlaupi. Sport 23.4.2012 07:59 Caster Semenya náði ÓL-lágmarki Caster Semenya, fyrrum heimsmeistari í 800 m hlaupi kvenna, hefur unnið sér inn þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum eftir að hafa náð lágmarki í greininni í gær. Sport 20.4.2012 23:11 Kári Steinn og Aníta báru sigur úr býtum Víðavangshlaup ÍR fór fram í dag eins og ávallt á sumardaginn fyrsta en það fór nú fram í 97. sinn. Sport 19.4.2012 20:10 Frjálsíþróttaþingið ályktaði um kjörið á Íþróttamanni ársins Á 58. Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var haldið á Selfossi sl. föstudag og laugardag var meðal annars samþykkt ályktun um kjör íþróttamanns ársins. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Sport 20.3.2012 13:24 Óðinn kastaði kúlunni 19,75 metra í gær Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH kastaði í gærkvöldi kúlunni 19,75 metra í gærkvöldi sem er einungis 25 cm frá Ólympíulágmarki en Óðinn var að kasta kúlunni innanhúss í Kaplakrika. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 17.3.2012 23:09 Að vera samferða sjálfum sér Fyrir nokkrum vikum bætti ég Íslandsmetið mitt í fimmtarþraut. Í kjölfarið átti ég samtal við eina bestu vinkonu mína sem vakti mig til umhugsunar og gaf mér innblástur í þennan pistil. Sport 16.3.2012 16:59 Tek með mér alla skó Helga Margrét Þorsteinsdóttir er á leiðinni í 3 vikna æfingabúðir til Ástralíu. Innanhússtímabilið gekk vel og Helga horfir nú til þess að ná lágmarkinu inn á ÓL í London í sumar. Þessa dagana er það þó "hamurinn“ sem ræður ferðinni. Sport 13.3.2012 22:54 « ‹ 64 65 66 67 68 ›
Helga Margrét verðlaunuð af Háskóla Íslands Sjöþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir hlaut í gær styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Helga Margrét er skráð í nám í næringarfræði í haust. Sport 20.6.2012 13:51
Kristinn og Trausti í góðum gír í Austurríki FH-ingarnir Kristinn Torfason og Trausti Stefánsson náðu góðum árangri á móti í Austurríki á laugardag. Sport 17.6.2012 21:46
Helga Margrét náði ekki ÓL lágmarkinu í Noregi Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, var töluvert frá sínum besta árangri á Norðurlandamóti unglinga í sjöþraut sem fram fór um helgina í Sandnes í Noregi. Helga Margrét er í kapphlaupi við tímann að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í London en hún á enn langt í land miðað við árangur hennar um helgina. Sport 17.6.2012 14:50
Óðinn kastaði 19,30 metra | Hilmar Örn bætti Íslandsmet Óðinn Björn Þorsteinsson, frjálsíþróttamaður úr FH, kastaði 19,30 metra á Kastmóti FH sem fram fór í Kaplakrika í gærkvöldi. Sport 13.6.2012 12:53
Helga Margrét reynir við Ólympíulágmarkið um helgina Sjö íslenskir frjálsíþróttamenn verða meðal þátttakenda á Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum í Sandnes í Noregi um helgina. Þeirra á meðal er Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem stefnir á að ná Ólympíulágmarki í sjöþraut. Sport 13.6.2012 13:09
Það var sjúklega gaman hjá okkur Einar Daði Lárusson var aðeins 52 stigum frá því að ná lágmarkinu fyrir tugþrautarkeppnina á Ólympíuleikunum í London. Hann bætti sig um 308 stig meðal stóru nafnanna í Kladno og er núna orðinn annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar. Sport 10.6.2012 21:54
Usain Bolt lenti í bílslysi en slasaðist ekki Spretthlauparinn Usain Bolt lenti í bílslysi rétt hjá heimili sínu fyrr í dag en samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Bolt slasaðist hann ekki. Sport 10.6.2012 15:28
Einar Daði annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar | Fimmti í Kladno ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson stóð sig frábærlega á helgina á mjög sterku tugþrautarmóti í Kladno í Tékkland en hann fékk 7898 stig og endaði í fimmta sæti á mótinu. Einar Daði er nú kominn í hóp með Jóni Arnari Magnússyni en þeir eru nú þeir tveir Íslendingar sem hafa ná flestum stigum í einni tugþraut. Sport 10.6.2012 15:28
Ásdís fimmta á Demantamótinu í New York Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, keppti í dag á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum. Ásdís kastaði spjótinu lengst 58,72 metra sem er hennar lengsta kast í ár. Ásdís hafði áður kastað lengst 58,47 metra á þessu ári en það var á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Riga í síðustu viku. Sport 9.6.2012 21:48
Einar Daði í þriðja sæti eftir fyrri dag í Kladno ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að standa sig vel á geysisterku alþjóðlegu tugþrautarmóti í Kladnó í Tékklandi. Hann fékk 4130 stig fyrir fyrstu fimm greinarnar sem er 143 stigum meira en í þraut hans á Ítalíu fyrr í vor. Einar Daði er í 3. sæti eftir fyrri daginn. Dmitriy Karpov frá Kazastan leiðir með 4248 stig en í öðru sæti er Adam Sebastian Helcelet með 4159 stig. Sport 9.6.2012 18:03
Einar Daði keppir í Kladno Einar Daði Lárusson tugþrautarmaður úr ÍR keppir um helgina á stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins (IAAF) sem fram fer í Kladno í Tékklandi. Fyrir mánuði síðan náði Einar Daði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti á öðru slíku stigamóti sem fram fór á Ítalíu. Sport 8.6.2012 14:46
Hafdís fljótust í sprettunum | Tvö unglingamet hjá Hilmari Erni Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar sigraði í 100 og 200 metra hlaupi kvenna á vormóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardal í gærkvöldi. Sport 8.6.2012 09:37
Bolt sigraði á næstbesta tíma ársins Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 m hlaupi á demantamótinu í Osló í kvöld en hann hljóp vegalengdina á 9,79 sekúndum - næstbesta tíma ársins. Sport 7.6.2012 20:26
Óðinn Björn sjötti í Osló Óðinn Björn Þorsteinsson hafnaði í sjötta sæti í kúluvarpi á demantamóti í Osló sem fer þar fram í dag. Hann kastaði lengst 18,66 m. Sport 7.6.2012 18:36
Óðinn fær að keppa á Demantamótinu á Bislett Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson verður meðal keppanda á Demantamóti í Osló 7. júní næstkomandi en honum var boðið að keppa á mótinu sem fer fram á Bislett-leikvanginum. Óðinn er að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í London. Sport 31.5.2012 22:47
Bolt að komast í Ólympíugírinn - hljóp 100 m á 9.76 sek.í kvöld Usain Bolt náði besta tíma ársins og áttunda besta tíma sögunnar þegar hann hljóp 100 metrana á 9.76 sekúndum á móti í Róm í kvöld. Bolt hljóp á miklu betri tíma en í síðustu viku þegar hann kom í mark á "aðeins" 10.04 sekúndum á móti í Ostrava. Sport 31.5.2012 20:39
Ásdís náði fjórða sæti í Brasilíu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en um helgina keppti hún á móti í Rio de Janeiro í Brasilíu. Sport 21.5.2012 10:34
Kári Steinn náði í brons á Norðurlandamóti Kári Steinn Karlsson varð þriðji í 10 km hlaupi á Norðurlandameistarmótinu sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. Sport 21.5.2012 10:26
Geta unnið Usain Bolt ilm með góðum árangri á Mótaröð FRÍ Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Sport 17.5.2012 11:14
Usain Bolt náði besta tíma ársins | 9,82 sek. Heims – og ólympíumethafinn í 100 metra hlaupi karla, Usain Bolt frá Jamaíku, virðist í góðu ástandi í aðdraganda Ólympíuleikana sem fram fara í London í sumar. Bolt náði besta tíma ársins í greininni í gær þegar hann hljóp á 9,82 sekúndum á móti sem fram fór í Kingston. Sport 9.5.2012 10:03
Einar Daði bætti sinn besta árangur á Ítalíu Einar Daði Lárusson úr ÍR náði þriðja sæti á alþjóðlegu tugþrautarmóti á Ítalíu sem lauk nú síðdegis. Hann hlaut alls 7590 stig sem er hans besti árangur í keppni hingað til. Sport 6.5.2012 17:03
Einar Daði í fimmta sæti á Ítalíu Einar Daði Lárusson, ÍR, er meðal keppenda á fyrsta tugþrautarmóti sumarseins sem fer fram í grennt við Brescia á Ítalíu. Sport 6.5.2012 10:33
Einar Daði keppir í tugþraut á Ítalíu um helgina Einar Daði Lárusson, tugþrautarkappi úr ÍR, er á leiðinni til Ítalíu þar sem hann keppnir á stigamóti IAAF í tugþraut um helgina. Einar Daði mun þar reyna við lágmörkin inn á Ólympíuleikana í London og EM í Finnlandi. Sport 3.5.2012 12:47
Tvöfaldur sigur Kenýa í London-maraþoninu | þrítug kona lést Wilson Kipsang frá Kenýa sigraði í karlaflokki í Lundúnarmaraþonhlaupinu sem fram fór um helgina og Mary Keitany, einnig frá Kenýa, sigraði í kvennaflokknum. Um 37.500 keppendur tóku þátt en þrítug kona lést ekki langt frá endamarkinu. Kipsang var rétt rúmlega tvær klukkstundir að hlaupa rúmlega 42 km., en hann kom í mark á tímanum 2:04.44. Keitany hljóp vegalengdina á 2:18.36 en þetta er annað árið í röð sem hún sigrar í þessu hlaupi. Sport 23.4.2012 07:59
Caster Semenya náði ÓL-lágmarki Caster Semenya, fyrrum heimsmeistari í 800 m hlaupi kvenna, hefur unnið sér inn þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum eftir að hafa náð lágmarki í greininni í gær. Sport 20.4.2012 23:11
Kári Steinn og Aníta báru sigur úr býtum Víðavangshlaup ÍR fór fram í dag eins og ávallt á sumardaginn fyrsta en það fór nú fram í 97. sinn. Sport 19.4.2012 20:10
Frjálsíþróttaþingið ályktaði um kjörið á Íþróttamanni ársins Á 58. Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var haldið á Selfossi sl. föstudag og laugardag var meðal annars samþykkt ályktun um kjör íþróttamanns ársins. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Sport 20.3.2012 13:24
Óðinn kastaði kúlunni 19,75 metra í gær Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH kastaði í gærkvöldi kúlunni 19,75 metra í gærkvöldi sem er einungis 25 cm frá Ólympíulágmarki en Óðinn var að kasta kúlunni innanhúss í Kaplakrika. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 17.3.2012 23:09
Að vera samferða sjálfum sér Fyrir nokkrum vikum bætti ég Íslandsmetið mitt í fimmtarþraut. Í kjölfarið átti ég samtal við eina bestu vinkonu mína sem vakti mig til umhugsunar og gaf mér innblástur í þennan pistil. Sport 16.3.2012 16:59
Tek með mér alla skó Helga Margrét Þorsteinsdóttir er á leiðinni í 3 vikna æfingabúðir til Ástralíu. Innanhússtímabilið gekk vel og Helga horfir nú til þess að ná lágmarkinu inn á ÓL í London í sumar. Þessa dagana er það þó "hamurinn“ sem ræður ferðinni. Sport 13.3.2012 22:54