Frjálsar íþróttir Saklaus sex mánuðum eftir að hann var sakaður um svindl Ástralski millivegahlauparinn Peter Bol hefur nú verið sýknaður af ásökunum um að hafa fallið á lyfjaprófi fyrir hálfu ári síðan. Sport 1.8.2023 10:31 Fjögur met féllu á lokadegi Meistaramóts FRÍ | FH Íslandsmeistarar félagsliða Lokadagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á ÍR-vellinum í dag þar sem fjögur meistaramóts féllu og FH-ingar lönduðu Íslandsmeistaratitli félagsliða. Sport 30.7.2023 22:00 Tvö Meistaramótsmet féllu á degi tvö á Meistaramóti Íslands Tvö meistaramótsmet voru slegin á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 29.7.2023 22:31 Fyrsta degi á Meistaramóti Íslands í frjálsum lokið | Aníta fyrst í mark nokkuð örugglega Fyrsta keppnisdegi á 97. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið en móti fer fram á frjálsíþróttasvæði ÍR í Mjöddinni í þetta sinn. Keppt var í 12 greinum í dag og var Aníta Hinriksdóttir þar fremst í flokki í sinni grein. Sport 28.7.2023 23:31 Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki en þetta er 24. unglingalandsmótið sem UMFÍ heldur og það fjórða sem er haldið á Sauðárkróki. Mótið er fyrir alla fjölskylduna og ætlað keppendum á aldrinum 11-18 ára. Samstarf 27.7.2023 08:32 Nær ekki að enda frábært tímabil sitt á Íslandsmótinu Sleggjukastarinn og Íslandsmethafinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir verður að sleppa því að keppa á Meistaramóti Íslands um komandi helgi og verður því ekki Íslandsmeistari í ár. Sport 26.7.2023 12:00 Heimsmeistari skrópaði þrisvar sinnum í lyfjapróf Tobi Amusan er bæði ríkjandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi kvenna og hún er að undirbúa sig undir HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í haust. Nú er hins vegar komið babb í bátinn. Sport 19.7.2023 12:31 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr leik á EM Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur lokið leik á Evrópumeistaramóti undir 23 ára. Hún keppti í undanriðli í 200 metra hlaupi nú rétt áðan en var nokkuð langt frá sínum besta tíma og komst ekki áfram. Sport 15.7.2023 16:00 Elísabet Rún hafnaði í fimmta sæti ÍR-ingurinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð í kvöld í fimmta sæti í sleggjukastkeppninni á Evrópumóti U-23 sem fram fer í Finnlandi þessa dagana. Sport 14.7.2023 19:12 Elísabet Rut í úrslit en Guðrún Karítas rétt missti af sæti Elísabet Rut Rúnarsdóttir tryggði sér nú rétt áðan sæti í úrslitum sleggjukasts á Evrópumóti undir 23 ára í frjálsum íþróttum sem fram fer í Finnlandi. Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir rétt missti af sæti í úrslitum. Sport 13.7.2023 08:32 Guðbjörg Jóna einu sæti frá því að komast áfram Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir komst ekki upp úr undanrásum í 100 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramóti undir 23 ára sem hófst í Finnlandi í morgun. Sport 13.7.2023 07:46 Íþróttahetja Úkraínumanna sökuð um að svíkja úkraínsku þjóðina Sergej Bubka er ein stærsta íþróttahetja Úkraínu frá upphafi en hann setti meðal annars 35 heimsmet á ferlinum. Nú er hann sakaður um að svíkja þjóð sína og hjálpa Rússum í stríðinu. Sport 12.7.2023 10:00 Caster Semenya vann mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu Suðurafríska hlaupakonan Caster Semenya vann mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu sem varðar reglur um magn testósteróns hjá frjálsíþróttafólki. Þó lítur ekki út fyrir að hún keppi á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Sport 11.7.2023 15:00 Milljón króna mistök Röng beygja fyrrum heimsmethafa kostaði hana sigur í götuhlaupi í Bandaríkjunum um helgina og tæplega milljón króna í verðlaunafé. Sport 6.7.2023 23:30 „Á að vera leyfilegt að mótmæla en þetta er ótrúlegt lélegt“ Umhverfissinnar hlupu inn á hlaupabrautina við lok 400 metra grindahlaupsins á Demantamótinu í Stokkhólmi í gær. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Svíar lenda í vandræðum vegna svipaðra mótmæla á stórviðburðum. Sport 3.7.2023 07:00 Baldvin Þór bætti tveggja ára met Hlyns Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon bætti í gær tveggja ára gamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 3000 metra hlaupi. Sport 2.7.2023 13:46 29 ára Íslandsmet Jóns Arnars í hættu Jón Arnar Magnússon stökk átta metra slétta í langstökki í Bikarkeppni FRÍ í ágúst 1994. Svo langt hefur enginn íslensku langstökkvari stokkið, hvorki fyrr né síðar. Sport 29.6.2023 12:02 „Ég hugsa að ég myndi vinna þig“ Heims- og Ólympíusmeistarinn í stangarstökki karla er viss um að hann geti hlaupið hraðar en hraðasta kona síðustu ára. Hann vill mæta Shelly Ann Fraser-Pryce á hlaupabrautinni. Sport 27.6.2023 23:30 Belgískur kúluvarpari hljóp í skarðið í grindahlaupi Belgíski kúluvarparinn Jolien Boumkwo vakti verðskuldaða athygli á Evrópubikarnum í frjálsum íþróttum þegar hún hljóp í skarðið fyrir liðsfélaga sína í grindahlaupi. Sport 26.6.2023 10:01 Íslenska liðinu tókst ekki að bjarga sér frá falli Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum féll í dag úr 2. deild Evrópubikarsins, en þriðji og síðasti keppnisdagur fór fram í Póllandi í dag. Sport 22.6.2023 18:06 Met í gær en æsileg barátta fyrir lífi sínu í deildinni í dag Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum berst fyrir að halda sæti sínu í 2. deild Evrópubikarsins, en þriðji og síðasti keppnisdagur er í Póllandi í dag. Sport 22.6.2023 13:01 Aftur jafnaði Kolbeinn Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson jafnaði í dag Íslandsmetið í 100 metra hlaupi í annað sinn á stuttum tíma þegar hann keppti á Evrópubikarmótinu í Silesia í Póllandi. Sport 20.6.2023 19:30 Lést vegna vandræða við fæðingu Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie lést vegna vandræða við fæðingu, samkvæmt krufningarskýrslu, en frá þessu greindi umboðsmaður hennar, Kimberly Holland. Sport 13.6.2023 09:00 Glæsilegt met Elísabetar í Texas Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR náði sjöunda sæti í sleggjukasti á sínu fyrsta ári á bandaríska háskólameistaramótinu í frjálsum íþróttum, sem fram fer í Austin í Texas. Hún stórbætti eigið Íslandsmet. Sport 9.6.2023 12:30 Andrúmsloftið í stofunni var þykkt af sorg Það eru ekki mörg verkefni í blaðamennsku þannig vaxin að maður viti að þau muni sitja föst í minninu út lífið. Helgarviðtalið við Árna Johnsen í DV fyrir fimm árum er eitt af þeim verkefnum. Lífið 7.6.2023 23:44 Silfur í úrslitum og hljóp undir metinu Kolbeinn Höður Gunnarsson vann í dag silfur á Copenhagen Athletics games mótinu í Kaupmannahöfn. Hann hljóp 100 metra á 10,45 sekúndum í undanúrslitum sem er undir Íslandsmeti í greininni. Sport 7.6.2023 19:13 „Sagði upp vinnunni og ákvað að gefa þessu séns“ „Maður var búinn að safna sér í smásjóð og vildi sjá hvort að maður kæmist ekki eitthvað lengra,“ segir Kolbeinn Höður Gunnarsson sem hætti í vinnunni og hefur síðan þá náð hverjum áfanganum á fætur öðrum á hlaupabrautinni. Sport 6.6.2023 09:00 „Fínt að deila þessu með honum í smástund“ „Það er ágætis afrek,“ segir Kolbeinn Höður Gunnarsson sem nú getur státað sig af því að enginn Íslendingur hafi nokkru sinni hlaupið hraðar en hann – að minnsta kosti frá því að tímatökur í frjálsum íþróttum hófust. Sport 5.6.2023 12:31 Bolt vill komast að hjá IAAF: Segir skort á súperstjörnum Spetthlaupsgoðsögnin Usain Bolt sækist nú eftir því að fá hlutverk hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Sport 31.5.2023 14:31 Þrjú hafa slegið Íslandsmet í ár sem voru sett áður en þau fæddust FH-ingurinn Irma Gunnarsdóttir sló um helgina næstum því 26 ára gamalt Íslandsmet þegar hún var að keppa á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum sem fór fór fram í Kaupmannahöfn í Danmörku. Sport 30.5.2023 13:30 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 68 ›
Saklaus sex mánuðum eftir að hann var sakaður um svindl Ástralski millivegahlauparinn Peter Bol hefur nú verið sýknaður af ásökunum um að hafa fallið á lyfjaprófi fyrir hálfu ári síðan. Sport 1.8.2023 10:31
Fjögur met féllu á lokadegi Meistaramóts FRÍ | FH Íslandsmeistarar félagsliða Lokadagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á ÍR-vellinum í dag þar sem fjögur meistaramóts féllu og FH-ingar lönduðu Íslandsmeistaratitli félagsliða. Sport 30.7.2023 22:00
Tvö Meistaramótsmet féllu á degi tvö á Meistaramóti Íslands Tvö meistaramótsmet voru slegin á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 29.7.2023 22:31
Fyrsta degi á Meistaramóti Íslands í frjálsum lokið | Aníta fyrst í mark nokkuð örugglega Fyrsta keppnisdegi á 97. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið en móti fer fram á frjálsíþróttasvæði ÍR í Mjöddinni í þetta sinn. Keppt var í 12 greinum í dag og var Aníta Hinriksdóttir þar fremst í flokki í sinni grein. Sport 28.7.2023 23:31
Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki en þetta er 24. unglingalandsmótið sem UMFÍ heldur og það fjórða sem er haldið á Sauðárkróki. Mótið er fyrir alla fjölskylduna og ætlað keppendum á aldrinum 11-18 ára. Samstarf 27.7.2023 08:32
Nær ekki að enda frábært tímabil sitt á Íslandsmótinu Sleggjukastarinn og Íslandsmethafinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir verður að sleppa því að keppa á Meistaramóti Íslands um komandi helgi og verður því ekki Íslandsmeistari í ár. Sport 26.7.2023 12:00
Heimsmeistari skrópaði þrisvar sinnum í lyfjapróf Tobi Amusan er bæði ríkjandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi kvenna og hún er að undirbúa sig undir HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í haust. Nú er hins vegar komið babb í bátinn. Sport 19.7.2023 12:31
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr leik á EM Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur lokið leik á Evrópumeistaramóti undir 23 ára. Hún keppti í undanriðli í 200 metra hlaupi nú rétt áðan en var nokkuð langt frá sínum besta tíma og komst ekki áfram. Sport 15.7.2023 16:00
Elísabet Rún hafnaði í fimmta sæti ÍR-ingurinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð í kvöld í fimmta sæti í sleggjukastkeppninni á Evrópumóti U-23 sem fram fer í Finnlandi þessa dagana. Sport 14.7.2023 19:12
Elísabet Rut í úrslit en Guðrún Karítas rétt missti af sæti Elísabet Rut Rúnarsdóttir tryggði sér nú rétt áðan sæti í úrslitum sleggjukasts á Evrópumóti undir 23 ára í frjálsum íþróttum sem fram fer í Finnlandi. Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir rétt missti af sæti í úrslitum. Sport 13.7.2023 08:32
Guðbjörg Jóna einu sæti frá því að komast áfram Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir komst ekki upp úr undanrásum í 100 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramóti undir 23 ára sem hófst í Finnlandi í morgun. Sport 13.7.2023 07:46
Íþróttahetja Úkraínumanna sökuð um að svíkja úkraínsku þjóðina Sergej Bubka er ein stærsta íþróttahetja Úkraínu frá upphafi en hann setti meðal annars 35 heimsmet á ferlinum. Nú er hann sakaður um að svíkja þjóð sína og hjálpa Rússum í stríðinu. Sport 12.7.2023 10:00
Caster Semenya vann mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu Suðurafríska hlaupakonan Caster Semenya vann mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu sem varðar reglur um magn testósteróns hjá frjálsíþróttafólki. Þó lítur ekki út fyrir að hún keppi á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Sport 11.7.2023 15:00
Milljón króna mistök Röng beygja fyrrum heimsmethafa kostaði hana sigur í götuhlaupi í Bandaríkjunum um helgina og tæplega milljón króna í verðlaunafé. Sport 6.7.2023 23:30
„Á að vera leyfilegt að mótmæla en þetta er ótrúlegt lélegt“ Umhverfissinnar hlupu inn á hlaupabrautina við lok 400 metra grindahlaupsins á Demantamótinu í Stokkhólmi í gær. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Svíar lenda í vandræðum vegna svipaðra mótmæla á stórviðburðum. Sport 3.7.2023 07:00
Baldvin Þór bætti tveggja ára met Hlyns Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon bætti í gær tveggja ára gamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 3000 metra hlaupi. Sport 2.7.2023 13:46
29 ára Íslandsmet Jóns Arnars í hættu Jón Arnar Magnússon stökk átta metra slétta í langstökki í Bikarkeppni FRÍ í ágúst 1994. Svo langt hefur enginn íslensku langstökkvari stokkið, hvorki fyrr né síðar. Sport 29.6.2023 12:02
„Ég hugsa að ég myndi vinna þig“ Heims- og Ólympíusmeistarinn í stangarstökki karla er viss um að hann geti hlaupið hraðar en hraðasta kona síðustu ára. Hann vill mæta Shelly Ann Fraser-Pryce á hlaupabrautinni. Sport 27.6.2023 23:30
Belgískur kúluvarpari hljóp í skarðið í grindahlaupi Belgíski kúluvarparinn Jolien Boumkwo vakti verðskuldaða athygli á Evrópubikarnum í frjálsum íþróttum þegar hún hljóp í skarðið fyrir liðsfélaga sína í grindahlaupi. Sport 26.6.2023 10:01
Íslenska liðinu tókst ekki að bjarga sér frá falli Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum féll í dag úr 2. deild Evrópubikarsins, en þriðji og síðasti keppnisdagur fór fram í Póllandi í dag. Sport 22.6.2023 18:06
Met í gær en æsileg barátta fyrir lífi sínu í deildinni í dag Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum berst fyrir að halda sæti sínu í 2. deild Evrópubikarsins, en þriðji og síðasti keppnisdagur er í Póllandi í dag. Sport 22.6.2023 13:01
Aftur jafnaði Kolbeinn Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson jafnaði í dag Íslandsmetið í 100 metra hlaupi í annað sinn á stuttum tíma þegar hann keppti á Evrópubikarmótinu í Silesia í Póllandi. Sport 20.6.2023 19:30
Lést vegna vandræða við fæðingu Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie lést vegna vandræða við fæðingu, samkvæmt krufningarskýrslu, en frá þessu greindi umboðsmaður hennar, Kimberly Holland. Sport 13.6.2023 09:00
Glæsilegt met Elísabetar í Texas Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR náði sjöunda sæti í sleggjukasti á sínu fyrsta ári á bandaríska háskólameistaramótinu í frjálsum íþróttum, sem fram fer í Austin í Texas. Hún stórbætti eigið Íslandsmet. Sport 9.6.2023 12:30
Andrúmsloftið í stofunni var þykkt af sorg Það eru ekki mörg verkefni í blaðamennsku þannig vaxin að maður viti að þau muni sitja föst í minninu út lífið. Helgarviðtalið við Árna Johnsen í DV fyrir fimm árum er eitt af þeim verkefnum. Lífið 7.6.2023 23:44
Silfur í úrslitum og hljóp undir metinu Kolbeinn Höður Gunnarsson vann í dag silfur á Copenhagen Athletics games mótinu í Kaupmannahöfn. Hann hljóp 100 metra á 10,45 sekúndum í undanúrslitum sem er undir Íslandsmeti í greininni. Sport 7.6.2023 19:13
„Sagði upp vinnunni og ákvað að gefa þessu séns“ „Maður var búinn að safna sér í smásjóð og vildi sjá hvort að maður kæmist ekki eitthvað lengra,“ segir Kolbeinn Höður Gunnarsson sem hætti í vinnunni og hefur síðan þá náð hverjum áfanganum á fætur öðrum á hlaupabrautinni. Sport 6.6.2023 09:00
„Fínt að deila þessu með honum í smástund“ „Það er ágætis afrek,“ segir Kolbeinn Höður Gunnarsson sem nú getur státað sig af því að enginn Íslendingur hafi nokkru sinni hlaupið hraðar en hann – að minnsta kosti frá því að tímatökur í frjálsum íþróttum hófust. Sport 5.6.2023 12:31
Bolt vill komast að hjá IAAF: Segir skort á súperstjörnum Spetthlaupsgoðsögnin Usain Bolt sækist nú eftir því að fá hlutverk hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Sport 31.5.2023 14:31
Þrjú hafa slegið Íslandsmet í ár sem voru sett áður en þau fæddust FH-ingurinn Irma Gunnarsdóttir sló um helgina næstum því 26 ára gamalt Íslandsmet þegar hún var að keppa á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum sem fór fór fram í Kaupmannahöfn í Danmörku. Sport 30.5.2023 13:30