Tíska og hönnun

Fréttamynd

Páskaskrautið: Stærstu mistökin að ofhlaða

„Ég er almennt frekar íhaldssöm þegar kemur að skreytingum fyrir hátíðardaga eins og páska og jól og fer alls ekki fram úr mér þegar kemur að skrauti,“ segir Elva Ágústsdóttir innanhússráðgjafi og útstillingahönnuður.

Lífið
Fréttamynd

Al­ætu-Júmbó hafði betur gegn full­trúum græn­kera

Neytendastofa telur að ekki séu nógu mikil líkindi með merkjum Júmbó og Jömm annars vegar eða Júmbó og Oatly hins vegar til að skapa hættu á því að neytendur ruglist á þeim. Nokkur umræða skapaðist um málið í október 2019 þegar sumir höfðu orð á því að ný umbúðahönnun Júmbó líktist hönnun áðurnefndra vörumerkja.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið“

„Ég var á mjög erfiðum stað í lífinu og hafði áhyggjur um hvað ég ætti að gera í framtíðinni, bóklegt nám var ekki að henta mér lengur.“ segir Ester Olga Mondragon um það af hverju hún ákvað að verða förðunarfræðingur.

Lífið
Fréttamynd

Seldust upp á einni mínútu

Nýjustu Yeezy-skórnir frá rapparanum Kanye West og Adidas ruku út þegar sala hófst í morgun. Salan stóð ekki lengi yfir því mínútu eftir að opnað var fyrir pantanir voru skórnir uppseldir.

Lífið
Fréttamynd

„Maður eigin­lega móðgast þetta er svo lé­leg út­skýring“

Innanhúshönnuðurinn Rut Káradóttir sakar hönnuð Slippfélagsins um að hafa tekið litakort sitt ófrjálsri hendi og gert að sínu eigin. Hún segir málið vonbrigði og greinilegt að höfundaverk séu ekki metin að verðleikum á Íslandi. Forsvarsmaður Slippfélagsins og hönnuður kortsins hafna ásökununum og vísa til eldri litakorta.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“

Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17.

Menning
Fréttamynd

Fagna fjölbreytileika kvenna í nýrri undirfataherferð

Lindex kynnir undirfatalínu vorsins með skilaboðunum „Love your breasts. We do“ eða „Elskaðu brjóstin þín, Við gerum það.“ Með herferðinni vill Lindex fagna fjölbreytileika kvenna og hvetja hverja konu til að elska sjálfa sig eins og hún er.

Lífið