RIFF

Lék óafvitandi með þýskum stórstjörnum
Arnar Dan Kristjánsson lék í þýskum krimma sem gerist á Íslandi. Í myndinni er einvalalið íslenskra leikara en með aðalhlutverkið fer ein skærasta stjarna Þýskalands. Myndin verður sýnd á RIFF.

Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins
Í tilefni komu Chloë til landsins tók Glamour saman nokkrar vel valdar tískusamsetningar hennar í gegnum árin.

Chloë Sevigny heiðursgestur RIFF
Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í ár.

InnSæi frumsýnd á RIFF: Hlustaðu á titillagið í flutningi Högna í Hjaltalín
Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi.

Fjórtán stuttmyndir frumsýndar
Fjórtán íslenskar stuttmyndir hafa verið valdar til þátttöku á RIFF sem hefst þann 29. september. Umfjöllun arefni myndanna er fjölbreytt og er hvort tveggja um að ræða leiknar og heimildarmyndir.

Frankenstein og Greppibarnið sýnd í sundbíói RIFF
Hið árlega sundbíó kvikmyndahátíðarinnar RIFF verður ekki af verri endanum í ár. Bíóið fer fram 1. október en þá verða sýndar kvikmyndirnar Greppibarnið og Frankenstein.

Sundáhrifin opnunarmynd RIFF
Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár er myndin Sundáhrifin eftir leikstjórann Sólveigu Anspach. Á meðan á tökum stóð háði Sólveig baráttu við krabbamein og lést hún í ágúst á síðasta ári. Í myndinni

RIFF óskar eftir einnar mínútu myndum
Eins og undanfarin ár verður Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík í samstarfi við The One Minutes í Amsterdam.

Heiðursgestir RIFF
Heiðursgestir alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár eru leikstjórarnir Alejandro Jodorowsky og Darren Aronofsky sem báðir eru stórmerkilegir listamenn. Þeir munu taka við heiðursverðlaunum og sitja fyrir svörum í pallborðsumræðum á hátíðinni.

RIFF valin úr hópi kvikmyndahátíða sem fær Creative Europe styrk
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík- RIFF var nýlega valin ein af 30 kvikmyndahátíðum i Evrópu sem hlýtur Creative Europe styrk Evrópusambandsins.

Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun
„RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár.

Met var sett í aðsókn á viðburði RIFF
Um liðna helgi lauk Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík en lokamynd hátíðarinnar að þessu sinni var frumsýning á fyrsta þætti sjónvarpsþáttarraðarinnar Ófærð sem framleidd er af RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasar Kormáks.

Gullni lundinn fór til Íran
Verðlaunahátið RIFF fór fram í Iðnó í kvöld.

Þrestir hittu í mark og hreyfðu við fólki
Lófaklappið var tiltölulega rólegt til að byrja með að lokinni forsýningu Þrasta í Háskólabíó í kvöld.

Uppistand um konur í kvikmyndum
Í kvöld verður uppistand um konur í kvikmyndum þar sem þær Snjólaug Lúðvíksdóttir og Edda Björgvinsdóttir koma fram ásamt góðum félagsskap.

RIFF að ná hápunkti - Heiðursgestirnir mættir
RIFF hátíðin er nú að hápunkti sínum en von er á heiðursgestum hátíðarinnar til landsins í dag og á morgun.

Ástarævintýrið hafið: Traust vantar á milli fjárfesta og kvikmyndabransans
Baltasar Kormákur segir íslenska kvikmyndagerðamenn ekki hafa verið tekna alvarlega sem fjárfestingarkost hingað til.

Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir
Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu.

Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“
Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr.

Talsvert bras að ná í Pras
Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni.

Dans og hryllingur í Sundhöllinni í kvöld
Ítalska hryllingsmyndin Suspiria verður sýnd í sundbíói í kvöld. Andrúmsloftið í myndinni verður endurgert og fara dansarar á stjá meðan myndin er sýnd.

Barnakvikmyndahátíð hefst í dag
Hátíðin er hluti af Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík og stendur hún yfir til mánudags.

Fjölmenni á setningarhátíð RIFF - Myndir
RIFF kvikmyndahátíð var sett í 12. sinn í gærkvöldi og var opnunarmyndin Tale of Tales eftir Matteo Garrone sýnd í Gamla bíó.

Við viljum myndir sem hreyfa við okkur
Kvikmyndahátíðin RIFF hófst með formlegum hætti í gærkvöldi og er komin á fullt skrið. Hrönn Marinósdóttir er listrænn stjórnandi hátíðarinnar sem hún segir vera fjölbreytta og spennandi í ár.

RIFF sett í tólfta sinn í kvöld
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 12. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói en dagskráin hefst klukkan hálf átta.

Sjónræn matarveisla á RIFF
,,Þetta er endurtekning á viðburði sem við stóðum fyrir árið 2013 og þótti heppnast alveg einstaklega vel,“ segir Jóhann Alfreð Kristinsson, kynningarstjóri RIFF-kvikmyndahátíðarinnar sem munu standa fyrir sjónrænni matarveislu í samstarfi við Borg Restaurant laugardagskvöldið næstkomandi.

RIFF kvikmyndakviss
RIFF mun hita upp fyrir 12. RIFF-hátíðina sem hefst þann 24. september með kvikmyndakvissi í samvinnu við Loft Hostel og Nexus klukkan 20 í kvöld.

Piers Handling gestur á RIFF
Stjórnendur frá kvikmyndahátíðunum í Cannes, Toronto, Tribeca og Feneyjum meðal þeirra sem sækja hátíðina heim.

Hægt að hafa áhrif á samfélagið með einni mínútu
RIFF blæs til Einnar mínútu myndakeppni. „Myndirnar mega ögra, þær mega vera fallegar og svo framvegis. Við viljum gefa öllum listrænt frelsi til að tjá sig,“

Hátt í hundrað myndir í fullri lengd á RIFF
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett í tólfta sinn þann 24. september næstkomandi og mun standa til sunnudagsins 4. október.