EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu

Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag

Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram

Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan hættir eftir EM

Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic tilkynnti í dag að hann myndi hætta að leika með landsliðinu eftir EM.

Fótbolti
Fréttamynd

Strákarnir lentir í París

Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Hafa unnið sér inn traust þjóðarinnar

Strákarnir okkar mæta Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM á Stade de France á miðvikudaginn. Náist ekki að minnsta kosti punktur í París er frumraun Íslands á EM í Frakklandi lokið. Íslenska liðið ætlar sér hinsvegar áfram.

Fótbolti