Fimleikar Ásta og Laufey valdar í úrvalslið EM Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum setti punktinn yfir i-ið á frábæru Evrópumóti í dag þegar þær Ásta Kristinsdóttir og Laufey Ingadóttir voru valdar í úrvalslið mótsins. Sport 19.10.2024 20:45 Segja loforð svikin á meðan karfan fær stærsta íþróttahús landsins Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi. Sport 19.10.2024 12:32 Íslensku stelpurnar Evrópumeistarar í fjórða sinn Ísland eignaðist Evrópumeistara í hópfimleikum í dag þegar íslenska kvennalandsliðið tryggði sér glæsilegan sigur á EM í Bakú í Aserbaísjan. Sport 19.10.2024 09:47 Íslenska ungmennaliðið vann Evróputitilinn Ungmennalið Íslands varð í dag Evrópumeistari í blönduðum flokki unglinga á EM í Bakú. Keppt verður í fullorðinsflokki á morgun. Sport 18.10.2024 13:26 Íslensku liðin örugglega í úrslit á EM Bæði lið Íslands í fullorðinsflokki komust í úrslit á EM í hópfimleikum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Sport 17.10.2024 15:30 Andrea setur met á EM í dag: „Við stefnum á fyrsta sætið“ Með því að hefja leika með íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum á Evrópumótinu í Bakú í dag mun Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði liðsins setja mótsmet. Hún er bjartsýn á að Ísland geti unnið til gullverðlauna á mótinu. Sport 17.10.2024 07:02 Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Landsliðsfólk okkar í hópfimleikum hefur þurft að fjármagna þátttöku sína á stórmótum með sölu á klósettpappír, lakkrís og túlípönum svo eitthvað sé nefnt. „Auka álag sem maður á ekki að þurfa að pæla í,“ segir Andrea Sif Pétursdóttir, landsliðsfyrirliði. Sport 13.10.2024 09:02 Sögulegur dagur er Thelma sópaði til sín gullverðlaunum Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir ritaði nafn sitt í sögubækur íslenskra íþrótta í dag ere hún gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í öllum fjórum greinunum sem keppt var í á Norður-Evrópumótinu í fimleikum. Sport 22.9.2024 17:16 Thelma Norður-Evrópumeistari í stökki Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir hefur heldur betur átt góða helgi á Norður-Evrópumeistaramótinu. Sport 22.9.2024 11:42 Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Sport 18.9.2024 08:31 Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur áfrýjað til Hæstaréttar Sviss vegna bronsverðlaunanna sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Sport 17.9.2024 08:31 Nýtt fimleikahús óskast á Selfossi Yfirþjálfari fimleikadeildarinnar á Selfossi skorar á bæjaryfirvöld í Árborg að byggja nýtt fimleikahús þar sem núverandi hús sé orðið allt of lítið og lélegt fyrir deildina. Níu stelpur úr fimleikunum er á leiðinni til Azerbaijan til að taka þátt í Evrópumótinu í hópfimleikum. Innlent 6.9.2024 20:05 Biles hélt „jarðarför“ fyrir gullstökkið sitt Besta fimleikakona sögunnar hélt sérstaka og táknræna minningarathöfn á dögunum. Sport 4.9.2024 06:32 Hrapaði til bana þegar hún var að taka sjálfu Tékkneska fimleikakonan Natalie Stichová lést eftir hræðilegt slys við einn frægasta kastalann í Bæjaralandi í Þýskalandi. Sport 27.8.2024 06:31 Teygjur Ólympíumeistarans ekki fyrir viðkvæma Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade var ein af stjörnum Ólympíuleikanna í París þar sem hún vann til fernra verðlauna. Liðleiki er lífsnauðsynlegur fimleikakonum og það þýðir líka krefjandi teygjuæfingar. Sport 23.8.2024 15:00 Finnst mjög óréttlátt að bronsið sé tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles fékk bronsverðlaun fyrir æfingar á gólfi á Ólympíuleikunum í París en henni hefur nú verið gert að skila bronsverðlaunum sínum. Sport 16.8.2024 09:00 „Ég veit hvernig ykkur líður því ég hef upplifað þetta sjálf“ Rúmenska fimleikakonan Ana Barbosu er aftur orðin handhafi bronsverðlaunanna í gólfæfingum kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa misst þau rétt eftir keppnina sjálfa. Sport 12.8.2024 12:30 Mamman tók verðlaunaféð af Ólympíumeistaranum Er Ólympíumeistara treystandi fyrir verðlaunafénu sínu eða ætlar að móðir hans kannski að nota það til eigin nota? Deilur mæðgina eru stórt fjölmiðlamál á Filippseyjum. Sport 12.8.2024 12:01 Niðurbrotin eftir að bronsið var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur verið svipt bronsverðlaununum sem hún vann í gólfæfingum á Ólympíuleikunum á mánudaginn. Sport 11.8.2024 13:07 Orðin þreytt á netníðinu og endalausum samanburði við Biles Gabby Douglas, sem vann gull í fjölþraut á Ólympíuleikunum í London 2012, er búin að fá sig fullsadda af netníði sem hún hefur mátt þola og endalausum samanburði við Simone Biles. Sport 8.8.2024 09:31 Hundurinn sem hjálpaði Biles og Bandaríkjunum að vinna gullið Einn helsti aðstoðarmaður Simones Biles og bandarísku fimleikakvennanna á Ólympíuleikunum er ferfætlingur; hundurinn Beacon. Sport 7.8.2024 11:00 Fékk innblástur frá íþróttaálfinum og skrifaði sig í kólumbískar sögubækur Kólumbíski fimleikamaðurinn Ángel Barajas vann á mánudaginn til silfurverðlauna á svifrá á Ólympíuleikunum í París. Sport 7.8.2024 07:00 Sussandi áhorfendur trufluðu Biles þegar hún vann silfrið Simone Biles tókst ekki að enda Ólympíuleikana á gullverðlaunum og segir áhorfendur í salnum hafa haft mikil áhrif á sig í keppninni. Sport 6.8.2024 09:10 Gekk tveggja tíma leið á æfingar en er nú sú sigursælasta í sögunni Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade vann til gullverðlauna á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Þetta voru hennar sjöttu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Sport 6.8.2024 07:01 Biles lauk leik með silfri Simone Biles lauk keppni á Ólympíuleikunum með því að vinna til silfurverðlauna á gólfi. Rebeca Andrade frá Brasilíu stóð uppi sem sigurvegari. Sport 5.8.2024 14:01 Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 5.8.2024 12:41 Simone Biles bætti við einu gulli í viðbót Bandaríska fimleikakonan Simone Biles varð í dag Ólympíumeistari í stökki og vann þar með sín þriðju gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París. Sport 3.8.2024 15:25 Fyrsti Ólympíumeistarinn í meira en hálfa öld sem ekki er táningur Sannfærandi sigur bandarísku fimleikakonunnar Simone Biles í fjölþraut kvenna á Ólympíuleikunum í París er sögulegur á svo margan hátt. Sport 2.8.2024 10:02 Biles sýndi 546 demanta geitarhálsmen eftir að hafa unnið gullið Simone Biles frumsýndi sérstakt hálsmen eftir að hafa unnið sigur í fjölþraut í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í dag. Sport 1.8.2024 23:15 Biles vann enn eitt Ólympíugullið Bandaríska fimleikakonan Simone Biles vann í dag til gullverðlauna í fjölþraut á Ólympíuleikunum í París. Þetta er sjötta Ólympíugull Biles og önnur gullverðlaunin sem hún vinnur í París. Sport 1.8.2024 19:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 16 ›
Ásta og Laufey valdar í úrvalslið EM Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum setti punktinn yfir i-ið á frábæru Evrópumóti í dag þegar þær Ásta Kristinsdóttir og Laufey Ingadóttir voru valdar í úrvalslið mótsins. Sport 19.10.2024 20:45
Segja loforð svikin á meðan karfan fær stærsta íþróttahús landsins Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi. Sport 19.10.2024 12:32
Íslensku stelpurnar Evrópumeistarar í fjórða sinn Ísland eignaðist Evrópumeistara í hópfimleikum í dag þegar íslenska kvennalandsliðið tryggði sér glæsilegan sigur á EM í Bakú í Aserbaísjan. Sport 19.10.2024 09:47
Íslenska ungmennaliðið vann Evróputitilinn Ungmennalið Íslands varð í dag Evrópumeistari í blönduðum flokki unglinga á EM í Bakú. Keppt verður í fullorðinsflokki á morgun. Sport 18.10.2024 13:26
Íslensku liðin örugglega í úrslit á EM Bæði lið Íslands í fullorðinsflokki komust í úrslit á EM í hópfimleikum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Sport 17.10.2024 15:30
Andrea setur met á EM í dag: „Við stefnum á fyrsta sætið“ Með því að hefja leika með íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum á Evrópumótinu í Bakú í dag mun Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði liðsins setja mótsmet. Hún er bjartsýn á að Ísland geti unnið til gullverðlauna á mótinu. Sport 17.10.2024 07:02
Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Landsliðsfólk okkar í hópfimleikum hefur þurft að fjármagna þátttöku sína á stórmótum með sölu á klósettpappír, lakkrís og túlípönum svo eitthvað sé nefnt. „Auka álag sem maður á ekki að þurfa að pæla í,“ segir Andrea Sif Pétursdóttir, landsliðsfyrirliði. Sport 13.10.2024 09:02
Sögulegur dagur er Thelma sópaði til sín gullverðlaunum Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir ritaði nafn sitt í sögubækur íslenskra íþrótta í dag ere hún gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í öllum fjórum greinunum sem keppt var í á Norður-Evrópumótinu í fimleikum. Sport 22.9.2024 17:16
Thelma Norður-Evrópumeistari í stökki Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir hefur heldur betur átt góða helgi á Norður-Evrópumeistaramótinu. Sport 22.9.2024 11:42
Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Sport 18.9.2024 08:31
Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur áfrýjað til Hæstaréttar Sviss vegna bronsverðlaunanna sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Sport 17.9.2024 08:31
Nýtt fimleikahús óskast á Selfossi Yfirþjálfari fimleikadeildarinnar á Selfossi skorar á bæjaryfirvöld í Árborg að byggja nýtt fimleikahús þar sem núverandi hús sé orðið allt of lítið og lélegt fyrir deildina. Níu stelpur úr fimleikunum er á leiðinni til Azerbaijan til að taka þátt í Evrópumótinu í hópfimleikum. Innlent 6.9.2024 20:05
Biles hélt „jarðarför“ fyrir gullstökkið sitt Besta fimleikakona sögunnar hélt sérstaka og táknræna minningarathöfn á dögunum. Sport 4.9.2024 06:32
Hrapaði til bana þegar hún var að taka sjálfu Tékkneska fimleikakonan Natalie Stichová lést eftir hræðilegt slys við einn frægasta kastalann í Bæjaralandi í Þýskalandi. Sport 27.8.2024 06:31
Teygjur Ólympíumeistarans ekki fyrir viðkvæma Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade var ein af stjörnum Ólympíuleikanna í París þar sem hún vann til fernra verðlauna. Liðleiki er lífsnauðsynlegur fimleikakonum og það þýðir líka krefjandi teygjuæfingar. Sport 23.8.2024 15:00
Finnst mjög óréttlátt að bronsið sé tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles fékk bronsverðlaun fyrir æfingar á gólfi á Ólympíuleikunum í París en henni hefur nú verið gert að skila bronsverðlaunum sínum. Sport 16.8.2024 09:00
„Ég veit hvernig ykkur líður því ég hef upplifað þetta sjálf“ Rúmenska fimleikakonan Ana Barbosu er aftur orðin handhafi bronsverðlaunanna í gólfæfingum kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa misst þau rétt eftir keppnina sjálfa. Sport 12.8.2024 12:30
Mamman tók verðlaunaféð af Ólympíumeistaranum Er Ólympíumeistara treystandi fyrir verðlaunafénu sínu eða ætlar að móðir hans kannski að nota það til eigin nota? Deilur mæðgina eru stórt fjölmiðlamál á Filippseyjum. Sport 12.8.2024 12:01
Niðurbrotin eftir að bronsið var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur verið svipt bronsverðlaununum sem hún vann í gólfæfingum á Ólympíuleikunum á mánudaginn. Sport 11.8.2024 13:07
Orðin þreytt á netníðinu og endalausum samanburði við Biles Gabby Douglas, sem vann gull í fjölþraut á Ólympíuleikunum í London 2012, er búin að fá sig fullsadda af netníði sem hún hefur mátt þola og endalausum samanburði við Simone Biles. Sport 8.8.2024 09:31
Hundurinn sem hjálpaði Biles og Bandaríkjunum að vinna gullið Einn helsti aðstoðarmaður Simones Biles og bandarísku fimleikakvennanna á Ólympíuleikunum er ferfætlingur; hundurinn Beacon. Sport 7.8.2024 11:00
Fékk innblástur frá íþróttaálfinum og skrifaði sig í kólumbískar sögubækur Kólumbíski fimleikamaðurinn Ángel Barajas vann á mánudaginn til silfurverðlauna á svifrá á Ólympíuleikunum í París. Sport 7.8.2024 07:00
Sussandi áhorfendur trufluðu Biles þegar hún vann silfrið Simone Biles tókst ekki að enda Ólympíuleikana á gullverðlaunum og segir áhorfendur í salnum hafa haft mikil áhrif á sig í keppninni. Sport 6.8.2024 09:10
Gekk tveggja tíma leið á æfingar en er nú sú sigursælasta í sögunni Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade vann til gullverðlauna á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Þetta voru hennar sjöttu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Sport 6.8.2024 07:01
Biles lauk leik með silfri Simone Biles lauk keppni á Ólympíuleikunum með því að vinna til silfurverðlauna á gólfi. Rebeca Andrade frá Brasilíu stóð uppi sem sigurvegari. Sport 5.8.2024 14:01
Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 5.8.2024 12:41
Simone Biles bætti við einu gulli í viðbót Bandaríska fimleikakonan Simone Biles varð í dag Ólympíumeistari í stökki og vann þar með sín þriðju gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París. Sport 3.8.2024 15:25
Fyrsti Ólympíumeistarinn í meira en hálfa öld sem ekki er táningur Sannfærandi sigur bandarísku fimleikakonunnar Simone Biles í fjölþraut kvenna á Ólympíuleikunum í París er sögulegur á svo margan hátt. Sport 2.8.2024 10:02
Biles sýndi 546 demanta geitarhálsmen eftir að hafa unnið gullið Simone Biles frumsýndi sérstakt hálsmen eftir að hafa unnið sigur í fjölþraut í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í dag. Sport 1.8.2024 23:15
Biles vann enn eitt Ólympíugullið Bandaríska fimleikakonan Simone Biles vann í dag til gullverðlauna í fjölþraut á Ólympíuleikunum í París. Þetta er sjötta Ólympíugull Biles og önnur gullverðlaunin sem hún vinnur í París. Sport 1.8.2024 19:12