
Stangveiði

Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá
Leirvogsá hefur farið frekar hljóðlega inn í þetta veiðisumar en Veiðivísir frétti nýlega að það væri töluvert af laxi að ganga í ánna.

100 laxa holl í Norðurá
Holl sem lauk veiðum 27. júli í Norðurá lanadði 108 löxum og er fyrsta hollið í sumar í Íslenskri laxveiðiá sem nær þeim árangri.

Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum hafa verið settir inn á vefinn og þegar rýnt er í þær er fátt sem kemur á óvart.

Hollið að detta í 60 laxa
Langá á Mýrum fór rólega af stað og hefur veiðin verið minni en vonir stóðu til eins og í öðrum ám á vesturlandi.

Laxveiðin líklega undir meðallagi í sumar
Nýjar vikulegar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gærkvöldi og það er nokkuð greinilegt að þetta sumar verður undir væntingum.

Góður morgun í Blöndu
Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina.

Ásgarður að koma sterkur inn
Við erum varla búin að setja inn frétt af svæðunum við Bíldsfell og Ásgarð í Soginu þegar góðar fréttir berast af hinum bakkanum.

Lifnar aðeins yfir Soginu
Væntingar fyrir veiði í Soginu risu eftir fréttir af netaupptöku í Hvítá og það gæti verið ástæðan fyrir ágætis lífi í þessari rómuðu á.

1.095 laxar gengnir í Elliðaárnar
Elliðaárnar virðast af mörgum ánum vera að fá ágætar göngur en samkvæmt teljaranum í ánni eru 1.095 laxar gengnir í hana.

Rólegur stígandi í göngum
Þetta laxveiðitímabil hefur farið frekar rólega af stað en von veiðimanna er að ástæðan sé þetta kalda vor sem ætlaði aldrei að enda.

104 sm lax úr Laxá í Aðaldal
Laxá í Aðaldal er líklega sú á sem gefur yfirleitt stærstu laxana á hverju sumri og nú rétt fyrir stuttu far sett í tröll.

Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá
Sá lax sem gengur upp í Eystri Rangá þarf fyrst að komast framhjá flugum veiðimanna sem standa vaktina við eystri bakka Hólsár.

Vatnaveiðin víða góð þessa dagana
Veiðitölur úr laxveiðiánum eru víða ekki beint neitt til að hrópa húrra yfir en sem betur fer er alltaf hægt að eiga góða daga við fjölmörg vötn landsins.

100 sm lax í Blöndu
Þó að það sé heldur rólegt yfir veiðinni í Blöndu eru veiðimenn að setja í stórlaxa inn á milli en það er nákvæmlega það sem Blanda getur verið þekkt fyrir.

Leirvogsá er komin í gang
Leirvogsá er ein af þremur laxveiðiperlum höfuðborgarsvæðisins og nú eru þær góðu fréttir að berast að hún sé loksins komin í gang.

Sá stærsti í sumar
Jökla hefur verið að koma sterk inn síðustu sumur og er að margra mati sú veiðiá sem á hvað mest inni á landinu.

Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum
Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum voru birtar í gær og það er alltaf gaman fyrir þá sem eru á leiðinni upp í vötn að skoða hvar er að veiðast.

Fyrstu laxarnir komnir í Soginu
Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Soginu en það er von unnenda Sogsins að þessi magnaða á sæki í sig veðrið eftir neta uppkaup.

Lifnar rólega yfir vikulegum veiðitölum
Við erum svona í seinna fallinu að birta vikulegar veiðitölur en veiðin hefur verið heldur róleg með undantekningum þó.

15 laxar við opnun Stóru Laxár I-II
Stóra Laxá I-II opnaði fyrir veiði strax á eftir svæði IV og opnunin þar var líflegri en veiðimenn eiga að venjast.

Góður gangur í Eystri Rangá
Eystri Rangá hefur oft ekki farið almennilega af stað fyrr en um miðjan júlí en veiðimenn sem eru við bakkann þessa dagana eru að upplifa annað.

Fyrsti 20 punda laxinn í sumar
Veiðimenn sem leggja leið sína í Laxá í Aðaldal gera það fyrst og fremst með draum um að komast í 20 punda klúbbinn.

93 sm lax veiddist í Elliðaánum
Elliðaárnar eru ekki beint þekktar fyrir neina stórlaxa en það koma þó vænir laxar inná milli.

Flott kvöldveiði við Þingvallavatn
Það er óhætt að segja að sumarið sé mætt af fullum krafti og það hefur heldur betur ræst úr vatnaveiðinni við hlýindin.

13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV
Hefð er fyrir því að svæði IV (4) í Stóru Laxá opni fyrst en veiði hófst á svæðinu í morgun og það með látum.

Fín veiði á Skagaheiðinni
Veiðin í hálendisvötnunum fer nú stigmagnandi en framundan er júlímánuður sem er besti mánuður sumarsins til að sækja silung í fjalla og heiðarvötnin.

Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu
Nú er júnímánuður brátt á enda og það verður bara að segjast eins og er að það er búið að vera ansi rólegt við bakka laxveiðiánna.

Fjórir á land við opnun Selár
Selá er ein af ánum sem er einna síðust að opna en veiði hófst í ánni í gær sem var ansi vatnsmikil eftir snjóbráð síðustu daga.

Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk
Veiði hófst í Veiðivötnum á föstudaginn síðasta og þrátt fyrir heldur kalt veður og hressilegan vind á köflum er ekki annað heyra en að veiðin hafi verið ágæt.

Góð byrjun í Haffjarðará
Veiði er hafin Haffjarðará og opnunin þar vekur upp ágætar væntingar fyrir sumarið þrátt fyrir að enn sé of snemmt að spá fyrir um veiðina.