HönnunarMars Íslenska ullin heillar tískuheiminn Hönnunartvíeykið Eley Kishimoto hefur endurhannað Selsham Víkur Prjónsdóttur og verður hann hluti af haustlínu hins fræga, breska tískuhússins. Tíska og hönnun 13.3.2013 18:44 Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni. Tíska og hönnun 13.3.2013 10:10 Skyggnst inn í heim fatahönnuða á HönnunarMars Fatahönnunarfélag Íslands frumsýnir myndbandsverkið Íslenskir fatahönnuðir – Á bak við tjöldin, næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 20.30 á efri hæð ATMO. Tíska og hönnun 12.3.2013 23:07 Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. Tíska og hönnun 11.3.2013 16:33 Styrkir systur sína í forræðisdeilu Stefán Svan Aðalheiðarson heldur uppboð á hönnunarvörum á Hönnunarmars. Lífið 11.3.2013 13:18 RFF haldið með öðru sniði í ár „Við vildum breyta til og leggja meiri áherslu á viðskiptahliðina, þess vegna kusum við að hafa sýningarnar fyrr um daginn,“ segir Þórey Eva Einarsdóttir, framkvæmdastjóri RFF. Hátíðin fer fram með öðru sniði í ár en fyrri ár og fara allar tískusýningarnar fram á laugardeginum. Lífið 7.3.2013 17:47 Stóllinn Hugleikur lítur dagsins ljós Andrés Þór Björnsson innanhússarkitekt, hannaði stólinn Hugleik í samstarfi við listamanninn Hugleik Dagsson. Stóllinn verður frumsýndur á Hönnunarmars. Lífið 4.3.2013 14:09 Hjólin byrjuðu fyrst að snúast með hjálp eiginmannsins Kúluhálsmen Hlínar Reykdal hafa á stuttum tíma orðin gífurlega vinsæl á Íslandi og leyndust mörg slík í jólapökkum landsmanna síðustu jól. Hlín gerir hálsmenin í nánu samstarfi við eiginmann sinn og engin tvö eru eins. Tíska og hönnun 27.2.2013 09:02 Eley Kishimoto á Hönnunarmars Breska hönnunarteymið heldur fyrirlestur um sköpunarkraftinn á Hönnunarmars. Tíska og hönnun 22.2.2013 17:17 Vandræði að koma gestum Hönnunarmars í gistingu Fjölmargir ferðamenn eru á landinu og vel hefur gengið að markaðssetja Ísland allt árið. Gestir á leið á Hönnunarmars hafa lent í vandræðum með að fá gistingu. Njótum gossins í Eyjafjallajökli, segir Erna Hauksdóttir. Innlent 18.2.2013 22:13 Stofnaði tískutímarit til að koma hæfileikafólki frá Norðurlöndunum á framfæri Soffía Theódóra Tryggvadóttir stofnaði tískutímaritið Nordic Style Magazine í desember á síðasta ári. Tilgangur tímaritsins er að koma hönnun, listum og tísku frá Norðurlöndunum á framfæri á alþjóðamarkaði. Tíska og hönnun 5.2.2013 22:36 Þessir hönnuðir sýna á RFF í ár Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival fer fram samhliða HönnunarMars dagana 14. til 16. mars. Átta hönnuðir hafa verið valdir til að sýna hönnun sína. Þeirra á meðal er Mundi sem kynnir nýtt samstarf sitt við 66°Norður. Tíska og hönnun 25.1.2013 17:39 Kaupstefna opnar dyr fyrir íslenska hönnuði erlendis Erlend hönnunarfyrirtæki eru í vaxandi mæli farin að horfa til Íslands. Stórt norrænt húsgagnahönnunarfyrirtæki er meðal þeirra fyrirtækja sem boðað hafa komu sína á kaupstefnu í tengslum við HönnunarMars, þar sem íslenskum hönnuðum gefst kostur á að kynna vörur sínar fyrir þekktum norrænum hönnuðum. Viðskipti innlent 23.1.2013 09:46 Reykjavíkurborg styrkir menningarlífið Einar Örn Benediktsson, formaður menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar, tilkynnti í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í dag um styrkveitingar ráðsins árið 2013. Um leið var Tríó Sunnu Gunnlaugs útnefnt Tónlistarhópur Reykjavíkur 2013 og lék það við athöfnina sem styrkþegum var boðið til. Innlent 17.1.2013 17:44 Jólaís Auðar Ég og Embla Vigfúsdóttir, samhönnuður minn, höfum rannsakað ís heilmikið og fundið upp á alls konar nýjum bragðtegundum, eins og gúrkusorbet, kruðer-ís og kleinuís. Jólin 6.12.2012 13:00 Stuðningur við íslenska hönnun Hönnun er ekki aðeins mikilvægur þáttur í menningu þjóðarinnar; hún er ekki síður mikilvægur þáttur í atvinnulífi hennar. Samkvæmt niðurstöðu hagrænnar rannsóknar á stöðu skapandi greina, sem kynnt var 1. desember 2010, starfa um 10.000 manns innan þessara greina og skapa virðisaukaskattskylda veltu sem nemur að lágmarki 198 milljörðum. Samkvæmt sömu rannsókn nema útflutningstekjur þjóðarinnar af skapandi greinum yfir 24 milljörðum króna. Skoðun 5.12.2012 17:13 Vandamálið leyst Það eru níu innstungur inni í skápnum og pláss fyrir hleðslutæki og snúrur. Skúffa er undir lykla og fleira og einnig hilla. Tíska og hönnun 13.11.2012 13:18 Náttúran á gólf Sigríður Ólafsdóttir og Sigrún Lára Shanko framleiða gólfmottur úr íslenskri ull. Munstrin eru unnin út frá loftmyndum og kortum. Tíska og hönnun 22.10.2012 14:02 Eftirlíking af Fuzzy skýtur upp kollinum í Danmörku Dönsk hönnunarstofa sem nefnist Lop Furniture framleiðir kolla sem þykja furðu líkir Fuzzy-kollinum sem hannaður var árið 1970 af Sigurði Má Helgasyni. Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir heldur úti blogginu Svartáhvítu og vakti hún fyrst athygli á málinu á síðu sinni á miðvikudag. Tíska og hönnun 17.8.2012 17:47 Á að fórna Nasa fyrir risahótel? Eigandi Nasa, Landsímahússins og hótels í Austurstræti 6, vill byggja enn stærra hótel. Það gæti orðið 3-400 herbergja, á við samanlagt tvær Hótel Borgir og eina Hótel Sögu. Eru borgaryfirvöld virkilega tilbúin að að fórna Nasa, og samþykkja leyfi fyrir slíku risahóteli á þessum viðkvæma stað? Skoðun 18.6.2012 16:19 Talsamband við útlönd Mér finnst gaman að vera kominn hingað, en það veit enginn um þennan stað,“ sagði hinn heimsfrægi djasstónlistarmaður Chick Corea á sviðinu í Eldborgarsal Hörpu á dögunum. Hann var nokkuð hissa á húsinu og landinu. Listamaðurinn tók vissulega nokkuð djúpt í árinni en víst er Ísland lítið land og alls ekki sjálfgefið að hinn stóri heimur viti af okkur hér í hafinu, jafnvel þó um sé að ræða víðsýnt fólk. Skoðun 6.5.2012 21:59 Sneri aftur og hannar barnaleikföng Íslensk börn geta brátt farið að hanna sín eigin viðarleikföng, mála þau og setja saman. Iðnhönnuður sem hefur stofnað fyrirtækið Geislar sem sérhæfir sig í geislaskurði, segir börnin tengjast leikföngunum mun betur á þennan hátt. Innlent 23.4.2012 18:11 Íslenska pönnukökupannan fær andlitslyftingu Íslenska pönnukökupannan hefur fengið andlitslyftingu í meðförum fimm íslenskra hönnuða og verslunarinnar Kraums. Tíska og hönnun 20.4.2012 10:24 Marserað fram á við Bakþankar 27.3.2012 17:03 Hönnun í gamla Sautján húsinu Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina þegar HönnunarMars stóð sem hæst í verslunarhúsnæðinu á Laugavegi þar sem verslunin Sautján var starfrækt.... Lífið 26.3.2012 19:07 Skræpóttasta sýning sem sést hefur "Þetta er skræpóttasta sýning sem ég hef séð og ekkert smá skemmtilegt verkefni," segir Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, teiknari og einn af skipuleggjendum sýningarinnar Phobophobia sem er í gangi í Bíó Paradís um þessa dagana. Lífið 23.3.2012 19:17 Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fór fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta var ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn.... Lífið 26.3.2012 10:41 Allt um HönnunarMars á einum stað Vísir, Fréttablaðið og Stöð 2 hafa flutt fjöldan allan af fréttum um HönnunarMars á síðustu dögum, enda er af nægu að taka. Hér er umfjöllunin tekin saman á einn stað lesendum til hægðarauka. Tíska og hönnun 23.3.2012 11:24 Hátíð sem eflir íslenska hönnun "Hönnunarmiðstöð var sett á laggirnar vorið 2008 og það var strax á dagskrá hjá okkur að standa fyrir svona dögum. Og þrátt fyrir hrunið haustið 2008 þá stóðum við fyrir hinum fyrsta Hönnunarmars 2009," segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Tíska og hönnun 23.3.2012 12:32 Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fer fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta er ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn... Lífið 23.3.2012 10:56 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Íslenska ullin heillar tískuheiminn Hönnunartvíeykið Eley Kishimoto hefur endurhannað Selsham Víkur Prjónsdóttur og verður hann hluti af haustlínu hins fræga, breska tískuhússins. Tíska og hönnun 13.3.2013 18:44
Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni. Tíska og hönnun 13.3.2013 10:10
Skyggnst inn í heim fatahönnuða á HönnunarMars Fatahönnunarfélag Íslands frumsýnir myndbandsverkið Íslenskir fatahönnuðir – Á bak við tjöldin, næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 20.30 á efri hæð ATMO. Tíska og hönnun 12.3.2013 23:07
Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. Tíska og hönnun 11.3.2013 16:33
Styrkir systur sína í forræðisdeilu Stefán Svan Aðalheiðarson heldur uppboð á hönnunarvörum á Hönnunarmars. Lífið 11.3.2013 13:18
RFF haldið með öðru sniði í ár „Við vildum breyta til og leggja meiri áherslu á viðskiptahliðina, þess vegna kusum við að hafa sýningarnar fyrr um daginn,“ segir Þórey Eva Einarsdóttir, framkvæmdastjóri RFF. Hátíðin fer fram með öðru sniði í ár en fyrri ár og fara allar tískusýningarnar fram á laugardeginum. Lífið 7.3.2013 17:47
Stóllinn Hugleikur lítur dagsins ljós Andrés Þór Björnsson innanhússarkitekt, hannaði stólinn Hugleik í samstarfi við listamanninn Hugleik Dagsson. Stóllinn verður frumsýndur á Hönnunarmars. Lífið 4.3.2013 14:09
Hjólin byrjuðu fyrst að snúast með hjálp eiginmannsins Kúluhálsmen Hlínar Reykdal hafa á stuttum tíma orðin gífurlega vinsæl á Íslandi og leyndust mörg slík í jólapökkum landsmanna síðustu jól. Hlín gerir hálsmenin í nánu samstarfi við eiginmann sinn og engin tvö eru eins. Tíska og hönnun 27.2.2013 09:02
Eley Kishimoto á Hönnunarmars Breska hönnunarteymið heldur fyrirlestur um sköpunarkraftinn á Hönnunarmars. Tíska og hönnun 22.2.2013 17:17
Vandræði að koma gestum Hönnunarmars í gistingu Fjölmargir ferðamenn eru á landinu og vel hefur gengið að markaðssetja Ísland allt árið. Gestir á leið á Hönnunarmars hafa lent í vandræðum með að fá gistingu. Njótum gossins í Eyjafjallajökli, segir Erna Hauksdóttir. Innlent 18.2.2013 22:13
Stofnaði tískutímarit til að koma hæfileikafólki frá Norðurlöndunum á framfæri Soffía Theódóra Tryggvadóttir stofnaði tískutímaritið Nordic Style Magazine í desember á síðasta ári. Tilgangur tímaritsins er að koma hönnun, listum og tísku frá Norðurlöndunum á framfæri á alþjóðamarkaði. Tíska og hönnun 5.2.2013 22:36
Þessir hönnuðir sýna á RFF í ár Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival fer fram samhliða HönnunarMars dagana 14. til 16. mars. Átta hönnuðir hafa verið valdir til að sýna hönnun sína. Þeirra á meðal er Mundi sem kynnir nýtt samstarf sitt við 66°Norður. Tíska og hönnun 25.1.2013 17:39
Kaupstefna opnar dyr fyrir íslenska hönnuði erlendis Erlend hönnunarfyrirtæki eru í vaxandi mæli farin að horfa til Íslands. Stórt norrænt húsgagnahönnunarfyrirtæki er meðal þeirra fyrirtækja sem boðað hafa komu sína á kaupstefnu í tengslum við HönnunarMars, þar sem íslenskum hönnuðum gefst kostur á að kynna vörur sínar fyrir þekktum norrænum hönnuðum. Viðskipti innlent 23.1.2013 09:46
Reykjavíkurborg styrkir menningarlífið Einar Örn Benediktsson, formaður menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar, tilkynnti í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í dag um styrkveitingar ráðsins árið 2013. Um leið var Tríó Sunnu Gunnlaugs útnefnt Tónlistarhópur Reykjavíkur 2013 og lék það við athöfnina sem styrkþegum var boðið til. Innlent 17.1.2013 17:44
Jólaís Auðar Ég og Embla Vigfúsdóttir, samhönnuður minn, höfum rannsakað ís heilmikið og fundið upp á alls konar nýjum bragðtegundum, eins og gúrkusorbet, kruðer-ís og kleinuís. Jólin 6.12.2012 13:00
Stuðningur við íslenska hönnun Hönnun er ekki aðeins mikilvægur þáttur í menningu þjóðarinnar; hún er ekki síður mikilvægur þáttur í atvinnulífi hennar. Samkvæmt niðurstöðu hagrænnar rannsóknar á stöðu skapandi greina, sem kynnt var 1. desember 2010, starfa um 10.000 manns innan þessara greina og skapa virðisaukaskattskylda veltu sem nemur að lágmarki 198 milljörðum. Samkvæmt sömu rannsókn nema útflutningstekjur þjóðarinnar af skapandi greinum yfir 24 milljörðum króna. Skoðun 5.12.2012 17:13
Vandamálið leyst Það eru níu innstungur inni í skápnum og pláss fyrir hleðslutæki og snúrur. Skúffa er undir lykla og fleira og einnig hilla. Tíska og hönnun 13.11.2012 13:18
Náttúran á gólf Sigríður Ólafsdóttir og Sigrún Lára Shanko framleiða gólfmottur úr íslenskri ull. Munstrin eru unnin út frá loftmyndum og kortum. Tíska og hönnun 22.10.2012 14:02
Eftirlíking af Fuzzy skýtur upp kollinum í Danmörku Dönsk hönnunarstofa sem nefnist Lop Furniture framleiðir kolla sem þykja furðu líkir Fuzzy-kollinum sem hannaður var árið 1970 af Sigurði Má Helgasyni. Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir heldur úti blogginu Svartáhvítu og vakti hún fyrst athygli á málinu á síðu sinni á miðvikudag. Tíska og hönnun 17.8.2012 17:47
Á að fórna Nasa fyrir risahótel? Eigandi Nasa, Landsímahússins og hótels í Austurstræti 6, vill byggja enn stærra hótel. Það gæti orðið 3-400 herbergja, á við samanlagt tvær Hótel Borgir og eina Hótel Sögu. Eru borgaryfirvöld virkilega tilbúin að að fórna Nasa, og samþykkja leyfi fyrir slíku risahóteli á þessum viðkvæma stað? Skoðun 18.6.2012 16:19
Talsamband við útlönd Mér finnst gaman að vera kominn hingað, en það veit enginn um þennan stað,“ sagði hinn heimsfrægi djasstónlistarmaður Chick Corea á sviðinu í Eldborgarsal Hörpu á dögunum. Hann var nokkuð hissa á húsinu og landinu. Listamaðurinn tók vissulega nokkuð djúpt í árinni en víst er Ísland lítið land og alls ekki sjálfgefið að hinn stóri heimur viti af okkur hér í hafinu, jafnvel þó um sé að ræða víðsýnt fólk. Skoðun 6.5.2012 21:59
Sneri aftur og hannar barnaleikföng Íslensk börn geta brátt farið að hanna sín eigin viðarleikföng, mála þau og setja saman. Iðnhönnuður sem hefur stofnað fyrirtækið Geislar sem sérhæfir sig í geislaskurði, segir börnin tengjast leikföngunum mun betur á þennan hátt. Innlent 23.4.2012 18:11
Íslenska pönnukökupannan fær andlitslyftingu Íslenska pönnukökupannan hefur fengið andlitslyftingu í meðförum fimm íslenskra hönnuða og verslunarinnar Kraums. Tíska og hönnun 20.4.2012 10:24
Hönnun í gamla Sautján húsinu Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina þegar HönnunarMars stóð sem hæst í verslunarhúsnæðinu á Laugavegi þar sem verslunin Sautján var starfrækt.... Lífið 26.3.2012 19:07
Skræpóttasta sýning sem sést hefur "Þetta er skræpóttasta sýning sem ég hef séð og ekkert smá skemmtilegt verkefni," segir Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, teiknari og einn af skipuleggjendum sýningarinnar Phobophobia sem er í gangi í Bíó Paradís um þessa dagana. Lífið 23.3.2012 19:17
Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fór fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta var ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn.... Lífið 26.3.2012 10:41
Allt um HönnunarMars á einum stað Vísir, Fréttablaðið og Stöð 2 hafa flutt fjöldan allan af fréttum um HönnunarMars á síðustu dögum, enda er af nægu að taka. Hér er umfjöllunin tekin saman á einn stað lesendum til hægðarauka. Tíska og hönnun 23.3.2012 11:24
Hátíð sem eflir íslenska hönnun "Hönnunarmiðstöð var sett á laggirnar vorið 2008 og það var strax á dagskrá hjá okkur að standa fyrir svona dögum. Og þrátt fyrir hrunið haustið 2008 þá stóðum við fyrir hinum fyrsta Hönnunarmars 2009," segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Tíska og hönnun 23.3.2012 12:32
Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fer fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta er ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn... Lífið 23.3.2012 10:56
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent