Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Síðerma bolir til bjargar á ÓL

Íslensku Ólympíufararnir eru á lokastigi undirbúnings fyrir Ríó en leikarnir verða settir 5. ágúst. Hvorki Eygló Ósk Gústafsdóttir né Þormóður Jónsson óttast Zika-veiruna sem heldur stjörnum frá Ríó.

Sport
Fréttamynd

Frábær sigur hjá stelpunum okkar

Íslenska kvennalandsliðið í blaki hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitum EM Smáþjóða þrátt fyrir að eiga eftir að spila einn leik. Íslands vann 3-1 sigur á gestgjöfum Lúxemborgar í gær.

Sport
Fréttamynd

Stelpurnar unnu Skotana sannfærandi

Íslenska kvennalandsliðið í blaki byrjar mjög vel í undankeppni fyrir HM 2018 og EM Smáþjóða 2017. Íslensku stelpurnar áttu mjög góðan leik á móti Skotum og unnu hann 3-0.

Sport
Fréttamynd

Sálfræðistríð Svíans virkaði ekki á heimsmeistarann

"Ég held að hver titill komi alltaf á óvart,“ sagði Fanney Hauksdóttir af hlédrægni þegar Fréttablaðið heyrði í henni í gær þar sem hún var enn stödd í Suður-Afríku þar sem hún varð heimsmeistari í klassískri bekkpressu á fimmtudaginn.

Sport