Aðrar íþróttir Lárus: Algjör bylting fyrir afreksíþróttir á Íslandi Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, kynnti í dag tímamótasamning á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Sport 28.7.2016 11:24 Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. Sport 28.7.2016 11:19 Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. Sport 28.7.2016 10:35 Meisam fékk silfur í Króatíu Landsliðsþjálfarinn í taekwondo heldur áfram að gera það gott á erlendum vettvangi. Sport 27.7.2016 09:21 Fimm Rússum til viðbótar bannað að keppa á ÓL Átján rússneskum íþróttamönnum hefur nú verið meinuð þátttaka á leikunum í Ríó. Sport 26.7.2016 10:28 Nýsjálenskum glímukappa rænt í Ríó þrettán dögum fyrir ÓL Bófar klæddir eins og lögreglumenn neyddu hann til að taka pening út úr hraðbönkum. Sport 25.7.2016 12:46 Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ Ástralska Ólympíuliðið neitar að flytja inn í Ólympíuþorpið þar sem húsnæðið er ekki klárt. Sport 25.7.2016 09:18 Síðerma bolir til bjargar á ÓL Íslensku Ólympíufararnir eru á lokastigi undirbúnings fyrir Ríó en leikarnir verða settir 5. ágúst. Hvorki Eygló Ósk Gústafsdóttir né Þormóður Jónsson óttast Zika-veiruna sem heldur stjörnum frá Ríó. Sport 21.7.2016 21:58 Sunnudagurinn gæti líka verið stór dagur fyrir íslenska íþróttamenn Alþjóðaólympíunefndin mun ákveða það á sunnudaginn hvort að útiloka eigi allra rússneska keppendur frá Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. Sport 21.7.2016 17:57 Haraldur datt niður í sjöunda sætið Haraldur Holgersson er í sjöunda sæti eftir annan daginn í keppni í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Sport 20.7.2016 22:26 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. Sport 20.7.2016 21:57 Landsliðið í alpagreinum valið Þrjár stúlkur og einn strákur í A-landsliði Íslands fyrir komandi vetur í alpagreinum. Sport 20.7.2016 12:36 Rekinn, sektaður og fangelsaður fyrir að brjótast inn í tölvu mótherjanna Njósnari bandaríska hafnarboltaliðsins St. Louis Cardinals gekk alltof langt í að reyna að afla sér upplýsinga um mótherjana liðsins. Sport 19.7.2016 20:07 Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Sport 19.7.2016 22:32 John Cena grillar stjörnunar á ESPYS | Myndband Fjölbragðaglímukappinn benti á að ýmislegt væri líkt með alvöru íþróttum og þeim sem eru skrifaðar fyrirfram. Sport 14.7.2016 15:48 Frábær sigur hjá stelpunum okkar Íslenska kvennalandsliðið í blaki hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitum EM Smáþjóða þrátt fyrir að eiga eftir að spila einn leik. Íslands vann 3-1 sigur á gestgjöfum Lúxemborgar í gær. Sport 26.6.2016 12:07 Stelpurnar unnu Skotana sannfærandi Íslenska kvennalandsliðið í blaki byrjar mjög vel í undankeppni fyrir HM 2018 og EM Smáþjóða 2017. Íslensku stelpurnar áttu mjög góðan leik á móti Skotum og unnu hann 3-0. Sport 24.6.2016 16:51 Verðlaunapeningarnir fyrir ÓL 2016 frumsýndir Skipuleggjendur Ólympíuleikana í Ríó 2016 hafa frumsýnt verðlaunapeningana sem keppt verður um á leikunum í ágúst. Sport 15.6.2016 14:00 Úr þýska landsliðinu í fjölbragðaglímu Líf þýska markvarðarins Tim Wiese hefur heldur betur tekið óvænta og áhugaverða U-beygju. Sport 8.6.2016 10:03 Þormóður keppir í Ríó Júdókappinn verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Fótbolti 6.6.2016 19:25 Leikur flautaður af vegna brjálaðra býflugna Býflugur eru ekki oft til mikilla vandræða þegar kemur að kappleikjum en svo var þó raunin í Englandi á dögunum. Býflugurnar í Derbyshire virðist ekki vera miklir krikket aðdáendur. Sport 6.6.2016 12:48 Sjáið fertugustu SI forsíðu Muhammad Ali og líka allar hinar | Myndband Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Sport 6.6.2016 08:24 Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. Sport 4.6.2016 19:08 Missti aðra höndina í hákarlaárás en vann þær bestu á brimbretti Bethany Hamilton náði sínum besta árangri á ferlinum um helgina en kvikmynd var gerð um sögu hennar. Sport 31.5.2016 10:19 Tvöfaldur íslenskur sigur í undankeppni heimsleikana í krossfit | Fjögur fóru áfram Íslensku keppendurnir stóðu sig frábærlega í undankeppni Evrópu fyrir heimsleikana í krossfit sem fara fram i Bandaríkjunum í sumar. Undankeppnin fór fram um helgina í Madríd á Spáni og stóð Íslendingur uppi sem sigurvegari í bæði karla- og kvennaflokki. Sport 29.5.2016 14:45 Hvernig er að vera hinsegin íþróttamanneskja á Íslandi í dag? Landsliðskona í karate sem jafnframt er íþróttaþjálfari og jafningjafræðari á vegum Samtakanna '78 ætlar að segja frá stöðu hinsegin fólks í íþróttum á hádegisfundi ÍSÍ á miðvikudag. Sport 23.5.2016 14:28 Tap gegn Kýpverjum í undankeppni HM/EM smáþjóða Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær. Sport 22.5.2016 00:52 Sálfræðistríð Svíans virkaði ekki á heimsmeistarann "Ég held að hver titill komi alltaf á óvart,“ sagði Fanney Hauksdóttir af hlédrægni þegar Fréttablaðið heyrði í henni í gær þar sem hún var enn stödd í Suður-Afríku þar sem hún varð heimsmeistari í klassískri bekkpressu á fimmtudaginn. Sport 20.5.2016 22:33 Blaklandsliðið byrjaði vel Vann Skota, 3-2, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM/EM smáþjóða. Sport 20.5.2016 23:31 Fanney heimsmeistari í bekkpressu Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkonan, varð í dag heimsmeistari í bekkpressu en hún lyfti 105 kílóum. Sport 19.5.2016 19:12 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 26 ›
Lárus: Algjör bylting fyrir afreksíþróttir á Íslandi Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, kynnti í dag tímamótasamning á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Sport 28.7.2016 11:24
Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. Sport 28.7.2016 11:19
Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. Sport 28.7.2016 10:35
Meisam fékk silfur í Króatíu Landsliðsþjálfarinn í taekwondo heldur áfram að gera það gott á erlendum vettvangi. Sport 27.7.2016 09:21
Fimm Rússum til viðbótar bannað að keppa á ÓL Átján rússneskum íþróttamönnum hefur nú verið meinuð þátttaka á leikunum í Ríó. Sport 26.7.2016 10:28
Nýsjálenskum glímukappa rænt í Ríó þrettán dögum fyrir ÓL Bófar klæddir eins og lögreglumenn neyddu hann til að taka pening út úr hraðbönkum. Sport 25.7.2016 12:46
Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ Ástralska Ólympíuliðið neitar að flytja inn í Ólympíuþorpið þar sem húsnæðið er ekki klárt. Sport 25.7.2016 09:18
Síðerma bolir til bjargar á ÓL Íslensku Ólympíufararnir eru á lokastigi undirbúnings fyrir Ríó en leikarnir verða settir 5. ágúst. Hvorki Eygló Ósk Gústafsdóttir né Þormóður Jónsson óttast Zika-veiruna sem heldur stjörnum frá Ríó. Sport 21.7.2016 21:58
Sunnudagurinn gæti líka verið stór dagur fyrir íslenska íþróttamenn Alþjóðaólympíunefndin mun ákveða það á sunnudaginn hvort að útiloka eigi allra rússneska keppendur frá Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. Sport 21.7.2016 17:57
Haraldur datt niður í sjöunda sætið Haraldur Holgersson er í sjöunda sæti eftir annan daginn í keppni í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Sport 20.7.2016 22:26
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. Sport 20.7.2016 21:57
Landsliðið í alpagreinum valið Þrjár stúlkur og einn strákur í A-landsliði Íslands fyrir komandi vetur í alpagreinum. Sport 20.7.2016 12:36
Rekinn, sektaður og fangelsaður fyrir að brjótast inn í tölvu mótherjanna Njósnari bandaríska hafnarboltaliðsins St. Louis Cardinals gekk alltof langt í að reyna að afla sér upplýsinga um mótherjana liðsins. Sport 19.7.2016 20:07
Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Sport 19.7.2016 22:32
John Cena grillar stjörnunar á ESPYS | Myndband Fjölbragðaglímukappinn benti á að ýmislegt væri líkt með alvöru íþróttum og þeim sem eru skrifaðar fyrirfram. Sport 14.7.2016 15:48
Frábær sigur hjá stelpunum okkar Íslenska kvennalandsliðið í blaki hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitum EM Smáþjóða þrátt fyrir að eiga eftir að spila einn leik. Íslands vann 3-1 sigur á gestgjöfum Lúxemborgar í gær. Sport 26.6.2016 12:07
Stelpurnar unnu Skotana sannfærandi Íslenska kvennalandsliðið í blaki byrjar mjög vel í undankeppni fyrir HM 2018 og EM Smáþjóða 2017. Íslensku stelpurnar áttu mjög góðan leik á móti Skotum og unnu hann 3-0. Sport 24.6.2016 16:51
Verðlaunapeningarnir fyrir ÓL 2016 frumsýndir Skipuleggjendur Ólympíuleikana í Ríó 2016 hafa frumsýnt verðlaunapeningana sem keppt verður um á leikunum í ágúst. Sport 15.6.2016 14:00
Úr þýska landsliðinu í fjölbragðaglímu Líf þýska markvarðarins Tim Wiese hefur heldur betur tekið óvænta og áhugaverða U-beygju. Sport 8.6.2016 10:03
Þormóður keppir í Ríó Júdókappinn verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Fótbolti 6.6.2016 19:25
Leikur flautaður af vegna brjálaðra býflugna Býflugur eru ekki oft til mikilla vandræða þegar kemur að kappleikjum en svo var þó raunin í Englandi á dögunum. Býflugurnar í Derbyshire virðist ekki vera miklir krikket aðdáendur. Sport 6.6.2016 12:48
Sjáið fertugustu SI forsíðu Muhammad Ali og líka allar hinar | Myndband Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Sport 6.6.2016 08:24
Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. Sport 4.6.2016 19:08
Missti aðra höndina í hákarlaárás en vann þær bestu á brimbretti Bethany Hamilton náði sínum besta árangri á ferlinum um helgina en kvikmynd var gerð um sögu hennar. Sport 31.5.2016 10:19
Tvöfaldur íslenskur sigur í undankeppni heimsleikana í krossfit | Fjögur fóru áfram Íslensku keppendurnir stóðu sig frábærlega í undankeppni Evrópu fyrir heimsleikana í krossfit sem fara fram i Bandaríkjunum í sumar. Undankeppnin fór fram um helgina í Madríd á Spáni og stóð Íslendingur uppi sem sigurvegari í bæði karla- og kvennaflokki. Sport 29.5.2016 14:45
Hvernig er að vera hinsegin íþróttamanneskja á Íslandi í dag? Landsliðskona í karate sem jafnframt er íþróttaþjálfari og jafningjafræðari á vegum Samtakanna '78 ætlar að segja frá stöðu hinsegin fólks í íþróttum á hádegisfundi ÍSÍ á miðvikudag. Sport 23.5.2016 14:28
Tap gegn Kýpverjum í undankeppni HM/EM smáþjóða Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær. Sport 22.5.2016 00:52
Sálfræðistríð Svíans virkaði ekki á heimsmeistarann "Ég held að hver titill komi alltaf á óvart,“ sagði Fanney Hauksdóttir af hlédrægni þegar Fréttablaðið heyrði í henni í gær þar sem hún var enn stödd í Suður-Afríku þar sem hún varð heimsmeistari í klassískri bekkpressu á fimmtudaginn. Sport 20.5.2016 22:33
Blaklandsliðið byrjaði vel Vann Skota, 3-2, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM/EM smáþjóða. Sport 20.5.2016 23:31
Fanney heimsmeistari í bekkpressu Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkonan, varð í dag heimsmeistari í bekkpressu en hún lyfti 105 kílóum. Sport 19.5.2016 19:12