FIFA FIFA þvertekur fyrir óheiðarleika í kosningu Messi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Fótbolti 27.9.2019 20:45 FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. Fótbolti 25.9.2019 07:40 Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. Enski boltinn 25.9.2019 07:23 Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Það var mikið hlegið í útvarpsherbergi BBC í gær. Enski boltinn 24.9.2019 08:37 Fengu háttvísiverðlaun fyrir að leyfa andstæðingnum að jafna Leeds United og Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri, fengu háttvísiverðlaun FIFA á verðlaunahófi alþjóðasambandsins í gærkvöld. Verðlaunin fékk Leeds fyrir að leyfa Aston Villa að skora mark í leik þeirra. Enski boltinn 23.9.2019 21:13 Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. Fótbolti 23.9.2019 20:23 Íranskar konur fá að fara á fótboltaleiki eftir andlát bláu stúlkunnar Konum í Íran verður leyft að fara á fótboltaleiki og mun fyrsti leikurinn sem þær fá að fara á vera leikur íranska landsliðsins í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fótbolta. Erlent 22.9.2019 15:59 Ellefu afrísk knattspyrnusambönd á FIFA-ráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ Forsetar ellefu knattspyrnusambanda í Austur Afríku sóttu ráðstefnu í vikunni í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 18.9.2019 13:35 FIFA sagt vera að kanna möguleikann á því að vera með vélmenni í stað aðstoðardómara Varsjáin er orðin stór hluti af knattspyrnunni enda VAR nú í öllum stærstu deildum heims. Alþjóða knattspyrnusambandið íhugar nú að ganga enn lengra í "tölvuvæðingu“ fótboltans. Fótbolti 26.8.2019 09:21 Greiðari leið fyrir stelpurnar okkar á HM: Liðunum fjölgað um átta lið Á HM 2023 verða liðin 32, í stað 24 eins og í ár. Fótbolti 31.7.2019 20:49 FIFA ætlar að stækka HM kvenna upp í 32 lið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu ætti að eiga meiri möguleika á að komast á næsta heimsmeistaramót eftir fjögur ár. Alþjóða knattspyrnusambandið mun fjölga þjóðum um átta milli móta. Fótbolti 5.7.2019 14:00 Sepp Blatter heimtar að FIFA skili sextíu úrum og hefur nú kært sambandið Sepp Blatter, fyrrverandi forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er kominn aftur í fréttirnar og nú hefur þessi 83 ára gamli maður snúið vörn í sókn. Fótbolti 5.7.2019 06:30 Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. Fótbolti 21.6.2019 14:18 Platini handtekinn Fyrrverandi forseti UEFA var handtekinn í morgun. Fótbolti 18.6.2019 09:15 Enginn bauð sig fram gegn forseta FIFA Gianni Infantino verður áfram forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins til ársins 2023. Fótbolti 5.6.2019 09:50 HM í Katar verður "bara“ 32 þjóða mót Komist var að þessari niðurstöðu í gær. Fótbolti 22.5.2019 20:08 Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 15.3.2019 14:42 Maradona: FIFA hefur ekkert breyst Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino. Fótbolti 1.2.2019 11:53 Flestir jákvæðir fyrir 48 liða HM 2022: „Í fótbolta rætast stundum draumar“ Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Fótbolti 14.12.2018 08:44 Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Ár er liðið frá því að Sundra Rajoo var skipaður annar varaformanna siðanefndar FIFA. Hann hefur tekið þátt í að banna spillta knattspyrnufulltrúa fyrir lífstíð. Erlent 21.11.2018 12:18 Fleiri FIFA stórlaxar sendir í fangelsi Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.8.2018 07:49 Prinsessa á bak við nýja rannsókn á spillingu innan FIFA Prinsessan Haya bint al-Hussein er gift einum ríkasta manni heims og bróðir hennar hefur tvisvar sinnum boðið sig fram til forseta FIFA. Hún spilar einnig stórt hlutverk í nýrri herferð gegn spillingu innan FIFA. Fótbolti 20.9.2017 09:26 Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. Fótbolti 13.7.2017 08:22 Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. Enski boltinn 10.5.2017 07:53 FIFA hefur lokið rannsókn á spillingarmálum innan sambandsins FIFA hefur lokið rannsókn á spillingarmálum innan sambandsins og afhent svissneskum og bandarískum yfirvöldum sönnunargögn um málið. Fótbolti 31.3.2017 10:45 Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. Fótbolti 9.12.2016 08:36 Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. Fótbolti 5.12.2016 14:25 32 liða Heimsmeistarakeppni félagsliða í burðarliðnum hjá FIFA Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur háleitar hugmyndir um að gera Heimsmeistarakeppni félagsliða að stórviðburði í knattspyrnuheiminum. Fótbolti 18.11.2016 15:36 Milljarðatap hjá FIFA-safninu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA rakar ekki inn peningum á FIFA-safninu. Þvert á móti rekstur þess gengur afar illa. Fótbolti 10.11.2016 17:17 Varaforseti FIFA: Gott fyrir fótboltann að senda HM til Rússlands og Katar Victor Montagliani, varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur kannski öðruvísi skoðanir á umdeildu máli en flestir. Svo halda menn kannski þar til að þeir kynna sér málið vetur. Þetta er nefnilega spurning um sjónarhorn. Fótbolti 6.10.2016 09:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
FIFA þvertekur fyrir óheiðarleika í kosningu Messi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Fótbolti 27.9.2019 20:45
FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. Fótbolti 25.9.2019 07:40
Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. Enski boltinn 25.9.2019 07:23
Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Það var mikið hlegið í útvarpsherbergi BBC í gær. Enski boltinn 24.9.2019 08:37
Fengu háttvísiverðlaun fyrir að leyfa andstæðingnum að jafna Leeds United og Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri, fengu háttvísiverðlaun FIFA á verðlaunahófi alþjóðasambandsins í gærkvöld. Verðlaunin fékk Leeds fyrir að leyfa Aston Villa að skora mark í leik þeirra. Enski boltinn 23.9.2019 21:13
Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. Fótbolti 23.9.2019 20:23
Íranskar konur fá að fara á fótboltaleiki eftir andlát bláu stúlkunnar Konum í Íran verður leyft að fara á fótboltaleiki og mun fyrsti leikurinn sem þær fá að fara á vera leikur íranska landsliðsins í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fótbolta. Erlent 22.9.2019 15:59
Ellefu afrísk knattspyrnusambönd á FIFA-ráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ Forsetar ellefu knattspyrnusambanda í Austur Afríku sóttu ráðstefnu í vikunni í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 18.9.2019 13:35
FIFA sagt vera að kanna möguleikann á því að vera með vélmenni í stað aðstoðardómara Varsjáin er orðin stór hluti af knattspyrnunni enda VAR nú í öllum stærstu deildum heims. Alþjóða knattspyrnusambandið íhugar nú að ganga enn lengra í "tölvuvæðingu“ fótboltans. Fótbolti 26.8.2019 09:21
Greiðari leið fyrir stelpurnar okkar á HM: Liðunum fjölgað um átta lið Á HM 2023 verða liðin 32, í stað 24 eins og í ár. Fótbolti 31.7.2019 20:49
FIFA ætlar að stækka HM kvenna upp í 32 lið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu ætti að eiga meiri möguleika á að komast á næsta heimsmeistaramót eftir fjögur ár. Alþjóða knattspyrnusambandið mun fjölga þjóðum um átta milli móta. Fótbolti 5.7.2019 14:00
Sepp Blatter heimtar að FIFA skili sextíu úrum og hefur nú kært sambandið Sepp Blatter, fyrrverandi forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er kominn aftur í fréttirnar og nú hefur þessi 83 ára gamli maður snúið vörn í sókn. Fótbolti 5.7.2019 06:30
Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. Fótbolti 21.6.2019 14:18
Enginn bauð sig fram gegn forseta FIFA Gianni Infantino verður áfram forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins til ársins 2023. Fótbolti 5.6.2019 09:50
HM í Katar verður "bara“ 32 þjóða mót Komist var að þessari niðurstöðu í gær. Fótbolti 22.5.2019 20:08
Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 15.3.2019 14:42
Maradona: FIFA hefur ekkert breyst Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino. Fótbolti 1.2.2019 11:53
Flestir jákvæðir fyrir 48 liða HM 2022: „Í fótbolta rætast stundum draumar“ Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Fótbolti 14.12.2018 08:44
Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Ár er liðið frá því að Sundra Rajoo var skipaður annar varaformanna siðanefndar FIFA. Hann hefur tekið þátt í að banna spillta knattspyrnufulltrúa fyrir lífstíð. Erlent 21.11.2018 12:18
Fleiri FIFA stórlaxar sendir í fangelsi Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.8.2018 07:49
Prinsessa á bak við nýja rannsókn á spillingu innan FIFA Prinsessan Haya bint al-Hussein er gift einum ríkasta manni heims og bróðir hennar hefur tvisvar sinnum boðið sig fram til forseta FIFA. Hún spilar einnig stórt hlutverk í nýrri herferð gegn spillingu innan FIFA. Fótbolti 20.9.2017 09:26
Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. Fótbolti 13.7.2017 08:22
Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. Enski boltinn 10.5.2017 07:53
FIFA hefur lokið rannsókn á spillingarmálum innan sambandsins FIFA hefur lokið rannsókn á spillingarmálum innan sambandsins og afhent svissneskum og bandarískum yfirvöldum sönnunargögn um málið. Fótbolti 31.3.2017 10:45
Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. Fótbolti 9.12.2016 08:36
Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. Fótbolti 5.12.2016 14:25
32 liða Heimsmeistarakeppni félagsliða í burðarliðnum hjá FIFA Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur háleitar hugmyndir um að gera Heimsmeistarakeppni félagsliða að stórviðburði í knattspyrnuheiminum. Fótbolti 18.11.2016 15:36
Milljarðatap hjá FIFA-safninu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA rakar ekki inn peningum á FIFA-safninu. Þvert á móti rekstur þess gengur afar illa. Fótbolti 10.11.2016 17:17
Varaforseti FIFA: Gott fyrir fótboltann að senda HM til Rússlands og Katar Victor Montagliani, varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur kannski öðruvísi skoðanir á umdeildu máli en flestir. Svo halda menn kannski þar til að þeir kynna sér málið vetur. Þetta er nefnilega spurning um sjónarhorn. Fótbolti 6.10.2016 09:01