Ísland í dag Garður sem er eins fallegur yfir vetur og sumar Nú þegar fer að hausta er gaman að skoða vetrargarða eins og Vala Matt gerði í Íslandi í dag á Stöð 2í gærkvöldi. Lífið 6.9.2022 10:30 Gengur fram af fólki og eignast aðdáendur með svæsnasta hlaðvarpi landsins Kynlífsklúbbar í Berlín, misgóð Tinder-deit og það eilífa verkefni að hætta að deita meth-hausa. Þetta eru ósköp eðlileg viðfangsefni Vigdísar Howser Harðardóttur í hlaðvarpi hennar Kallaðu mig Howser og á engan er hallað þegar fullyrt er að þar fari yfirgengilegasta hlaðvarp landsins. Lífið 2.9.2022 08:01 Boðar fleiri tugi þúsunda í sparnað með debetkortum Fleiri þúsund manns eru á biðlista, en tvö hundruð manns hafa þegar tekið í notkun greiðslukort frá nýja samfélagsbankanum - eða sparisjóðnum - Indó. Greiðslukortunum fylgja ekki færslugjöld og framkvæmdastjóri sparisjóðsins segir viðskiptavini hæstánægða. Viðskipti innlent 1.9.2022 07:01 „Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. Lífið 31.8.2022 11:31 „Svo veldur það mér áhyggjum hvað bíður hennar“ Samtök atvinnulífsins og fyrirtæki öll verða að vera duglegri að gefa fötluðum börnum sem lokið hafa skólagöngu tækifæri í lífinu en staða þeirra og tækifæri eftir ákveðin aldur eru afar takmarkaðir. Lífið 30.8.2022 10:32 Gagnrýnir harðlega að opinber stofnun taki þátt í „víkingarugli“ Sviðsett víkingaviðureign var liður í dagskrá víkingafélagsins Rimmugýgjar á Menningarnótt, sem hélt uppi stemningunni bæði við Landnámssýninguna og Þjóðminjasafnið. Þjóðminjasafnið og þetta víkingafélag voru í samstarfi - og þetta gagnrýnir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur harðlega. Í innslaginu hér að ofan má sjá myndefni frá víkingahátíðinni og viðtal við Árna. Innlent 29.8.2022 08:15 Sigga Dögg með skrifstofu á hjólum: „Bílasalinn hélt að ég væri að grínast“ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur er með skrifstofuna sína á hjólum en hún á nettan húsbíl sem hægt er að leggja hvar sem er og hún velur á hverjum degi nýja staðsetningu og nýtt útsýni. Lífið 26.8.2022 10:31 Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 24.8.2022 11:31 Skipti um fag í miðri mastersritgerð og klárar nýja námið fertugur Böðvar Páll Ásgeirsson kláraði fimm ár í hagfræði, átti aðeins ritgerðina eftir en ákvað þá að hætta og fara frekar í læknisfræði. Lífið 23.8.2022 15:53 Gler sumarbústaður í garði í Hafnarfirði Glerhýsi í garðinum sem virkar eins og sumarbústaður er að finna í Hafnarfirði. Lífið 22.8.2022 10:29 Af hverju er alltaf svona vandræðalegt að syngja afmælissönginn? „Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Jónas, hann á afmæli í dag.“ Höldum við áfram núna? er spurning sem vaknar í huga margra einmitt þegar þetta erindi klárast. Væri ekki hægt að komast að samkomulagi um eitt eða tvö erindi íslenska afmælissöngsins? Menning 22.8.2022 08:00 Rómantískur sumarbústaður Péturs Gauts og Berglindar Pallar og tréstígar eru um allt sumarbústaðaland listahjónanna Pétur Gauts og Berglindar Guðmundsdóttur. Gras innkeyrsla er við bústaðinn þar sem hægt er að tjalda. Vala Matt fór í heimsókn til þeirra í sveitina og skoðaði bústaðinn. Lífið 19.8.2022 14:31 Drekkur Monster orkudrykk fyrir Laugavegshlaupið Andrea Kolbeinsdóttur hefur verið að slá í gegn í hlaupaheiminum þrátt fyrir ungan aldur. Hún er 23 ára læknisfræðinemi og vann öll hlaup sem hún keppti í síðasta árið. Lífið 18.8.2022 11:02 Lýsandi hegðun: Leikskólalaust barn olli verulegum örðugleikum í fréttasetti Leikskólamálin í Reykjavíkurborg hafa verið í brennidepli frá því að foreldrar hófu að mótmæla úrræðaleysinu í sjálfu Ráðhúsinu í síðustu viku. Á morgun er boðuð stofnun hústökuleikskóla í Ráðhúsinu meðan á borgarráðsfundi stendur. Innlent 17.8.2022 23:35 Nota blómapott sem grill í garðinum Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttir búa í Hafnarfirði þar sem nostrað hefur verið við garðinn sem Berglind hannaði sjálf. Í garðinum má með annars finna blómapott sem er notaður sem grill og gólfsíðar hurðar sem þau settu til þess að komast beint út í garð. Lífið 17.8.2022 15:30 „Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. Lífið 11.8.2022 11:31 „Ef að ég geri þetta halda þau þá að ég sé að ljúga?“ Hafdís Sæland var beitt kynferðislegu ofbeldi í mörg ár af nánum fjölskylduvini og lagði fram kæru fimmtán ára gömul. Reynslan af kæruferlinu varð kveikjan að sýndarveruleika dómsal sem hún hannaði ásamt Helgu Margréti Ólafsdóttur og Editi Ómarsdóttur. Lífið 23.6.2022 10:43 „Þetta er mjög óþægilegt“ Verðbólga er í hæstu hæðum og fólk er farið að finna fyrir því, eins og fjallað var um í Íslandi í dag. Rætt var við viðskiptavini matvöruverslunar í Reykjavík. Margir sögðu farir sínar hreinlega ekki sléttar af því að kaupa í matinn þessa dagana. Innlent 22.6.2022 21:10 Kossasjálfa og bannað að tala um börnin í fríinu Athafna- og fjölmiðlakonan Guðbjörg Gissurardóttir keypti sér eldgamlan, rauðan húsbíl á Bland sem hún nefndi Runólf og ferðast um landið og ræktar sambandið með eiginmanni sínum Jóni Árnasyni en þau fóru meðal annars í brúðkaupsferðina sína á bílnum. Lífið 22.6.2022 10:33 400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. Innlent 21.6.2022 09:26 Plöntur sem fæla frá lúsmý Það eru til ákveðnar plöntur sem hreinlega fæla frá lúsmý og ýmis skordýr. Vala Matt kynnti sér málið í síðustu viku í Íslandi í dag á Stöð 2 en umræddar plöntur eru einnig fallegar. Lífið 20.6.2022 16:31 Manaði sig upp í símtölin og vonaði það besta Kvikmyndin Þrot í leikstjórn Heimis Bjarnasonar er á leiðinni í kvikmyndahús en um er að ræða sakamáladrama. Lífið 20.6.2022 10:31 Fann fyrir létti þegar eiginmaðurinn kvaddi eftir fimmtán ára baráttu við alzheimer Vinkonurnar Ragnheiður Kristín Karlsdóttir og Gunnhildur Skaftadóttir kynntust í gegnum Alzheimersamtökin fyrir rúmum áratug eftir að eiginmenn þeirra greindust með sjúkdóminn. Báðir höfðu þeir þurft að bíða í mörg ár frá því að fyrstu einkenni komu þar til þeir voru greindir, sem fékk mjög á fjölskyldur þeirra. Innlent 16.6.2022 07:00 „Hélt að þetta væri leyndarmál sem ég færi með í gröfina“ Hvernig enda konur og menn í vændi? er þetta val eða gert í neyð? Eva Dís Þórðardóttir er ein þeirra sem stundað hefur vændi, gerði það ekki í langan tíma og vill hún opna umræðuna. Lífið 15.6.2022 10:29 Hætti að taka eftir flúrunum og sá aðeins auðu svæðin Ósk Gunnarsdóttir skellti sér á dögunum á stærstu tattú ráðstefnu landsins þar sem rjóminn af húðflúrlistamönnum var samankomin víðs vegar að úr heiminum en fjallað var um hátíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 13.6.2022 10:31 Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. Lífið 10.6.2022 10:30 „Mjög tilfinningarík skipti“ Eva Laufey Kjaran hitti Evu Ruzu Miljevic á dögunum yfir morgunbolla en hún ákvað að veðja á drauminn og sagði upp dagvinnunni til tuttugu ára og ætlar að einbeita sér alfarið að skemmtanabransanum. Lífið 9.6.2022 10:30 Icelandair flýgur á slóðir upphafsmanna flugsins Ef einhver staður getur gert þá kröfu að teljast sá merkilegasti í flugsögunni, þá er það strandbærinn Kitty Hawk í Norður-Karólínu. Það var þar sem Wright-bræður, þeir Orville og Wilbur, gerðu flugtilraunir sínar í byrjun síðustu aldar og þann 17. desember árið 1903 tókst þeim fyrstum manna að fljúga þar vélknúinni flugvél. Ferðalög 8.6.2022 11:25 „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. Lífið 3.6.2022 11:01 „Lifði hamingjusöm til æviloka“ Nanna Lovísa Zophoníasdóttir gerði sér lítið fyrir og tók ákvörðun sem breytti öllu hennar lífið. Hún seldi yfirskuldsett húsið sitt í Hafnarfirði og flutti á Vatnsleysuströnd þar sem hún er að gera upp gamlan bóndabæ alveg niður við sjóinn. Lífið 2.6.2022 16:30 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 37 ›
Garður sem er eins fallegur yfir vetur og sumar Nú þegar fer að hausta er gaman að skoða vetrargarða eins og Vala Matt gerði í Íslandi í dag á Stöð 2í gærkvöldi. Lífið 6.9.2022 10:30
Gengur fram af fólki og eignast aðdáendur með svæsnasta hlaðvarpi landsins Kynlífsklúbbar í Berlín, misgóð Tinder-deit og það eilífa verkefni að hætta að deita meth-hausa. Þetta eru ósköp eðlileg viðfangsefni Vigdísar Howser Harðardóttur í hlaðvarpi hennar Kallaðu mig Howser og á engan er hallað þegar fullyrt er að þar fari yfirgengilegasta hlaðvarp landsins. Lífið 2.9.2022 08:01
Boðar fleiri tugi þúsunda í sparnað með debetkortum Fleiri þúsund manns eru á biðlista, en tvö hundruð manns hafa þegar tekið í notkun greiðslukort frá nýja samfélagsbankanum - eða sparisjóðnum - Indó. Greiðslukortunum fylgja ekki færslugjöld og framkvæmdastjóri sparisjóðsins segir viðskiptavini hæstánægða. Viðskipti innlent 1.9.2022 07:01
„Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. Lífið 31.8.2022 11:31
„Svo veldur það mér áhyggjum hvað bíður hennar“ Samtök atvinnulífsins og fyrirtæki öll verða að vera duglegri að gefa fötluðum börnum sem lokið hafa skólagöngu tækifæri í lífinu en staða þeirra og tækifæri eftir ákveðin aldur eru afar takmarkaðir. Lífið 30.8.2022 10:32
Gagnrýnir harðlega að opinber stofnun taki þátt í „víkingarugli“ Sviðsett víkingaviðureign var liður í dagskrá víkingafélagsins Rimmugýgjar á Menningarnótt, sem hélt uppi stemningunni bæði við Landnámssýninguna og Þjóðminjasafnið. Þjóðminjasafnið og þetta víkingafélag voru í samstarfi - og þetta gagnrýnir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur harðlega. Í innslaginu hér að ofan má sjá myndefni frá víkingahátíðinni og viðtal við Árna. Innlent 29.8.2022 08:15
Sigga Dögg með skrifstofu á hjólum: „Bílasalinn hélt að ég væri að grínast“ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur er með skrifstofuna sína á hjólum en hún á nettan húsbíl sem hægt er að leggja hvar sem er og hún velur á hverjum degi nýja staðsetningu og nýtt útsýni. Lífið 26.8.2022 10:31
Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 24.8.2022 11:31
Skipti um fag í miðri mastersritgerð og klárar nýja námið fertugur Böðvar Páll Ásgeirsson kláraði fimm ár í hagfræði, átti aðeins ritgerðina eftir en ákvað þá að hætta og fara frekar í læknisfræði. Lífið 23.8.2022 15:53
Gler sumarbústaður í garði í Hafnarfirði Glerhýsi í garðinum sem virkar eins og sumarbústaður er að finna í Hafnarfirði. Lífið 22.8.2022 10:29
Af hverju er alltaf svona vandræðalegt að syngja afmælissönginn? „Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Jónas, hann á afmæli í dag.“ Höldum við áfram núna? er spurning sem vaknar í huga margra einmitt þegar þetta erindi klárast. Væri ekki hægt að komast að samkomulagi um eitt eða tvö erindi íslenska afmælissöngsins? Menning 22.8.2022 08:00
Rómantískur sumarbústaður Péturs Gauts og Berglindar Pallar og tréstígar eru um allt sumarbústaðaland listahjónanna Pétur Gauts og Berglindar Guðmundsdóttur. Gras innkeyrsla er við bústaðinn þar sem hægt er að tjalda. Vala Matt fór í heimsókn til þeirra í sveitina og skoðaði bústaðinn. Lífið 19.8.2022 14:31
Drekkur Monster orkudrykk fyrir Laugavegshlaupið Andrea Kolbeinsdóttur hefur verið að slá í gegn í hlaupaheiminum þrátt fyrir ungan aldur. Hún er 23 ára læknisfræðinemi og vann öll hlaup sem hún keppti í síðasta árið. Lífið 18.8.2022 11:02
Lýsandi hegðun: Leikskólalaust barn olli verulegum örðugleikum í fréttasetti Leikskólamálin í Reykjavíkurborg hafa verið í brennidepli frá því að foreldrar hófu að mótmæla úrræðaleysinu í sjálfu Ráðhúsinu í síðustu viku. Á morgun er boðuð stofnun hústökuleikskóla í Ráðhúsinu meðan á borgarráðsfundi stendur. Innlent 17.8.2022 23:35
Nota blómapott sem grill í garðinum Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttir búa í Hafnarfirði þar sem nostrað hefur verið við garðinn sem Berglind hannaði sjálf. Í garðinum má með annars finna blómapott sem er notaður sem grill og gólfsíðar hurðar sem þau settu til þess að komast beint út í garð. Lífið 17.8.2022 15:30
„Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. Lífið 11.8.2022 11:31
„Ef að ég geri þetta halda þau þá að ég sé að ljúga?“ Hafdís Sæland var beitt kynferðislegu ofbeldi í mörg ár af nánum fjölskylduvini og lagði fram kæru fimmtán ára gömul. Reynslan af kæruferlinu varð kveikjan að sýndarveruleika dómsal sem hún hannaði ásamt Helgu Margréti Ólafsdóttur og Editi Ómarsdóttur. Lífið 23.6.2022 10:43
„Þetta er mjög óþægilegt“ Verðbólga er í hæstu hæðum og fólk er farið að finna fyrir því, eins og fjallað var um í Íslandi í dag. Rætt var við viðskiptavini matvöruverslunar í Reykjavík. Margir sögðu farir sínar hreinlega ekki sléttar af því að kaupa í matinn þessa dagana. Innlent 22.6.2022 21:10
Kossasjálfa og bannað að tala um börnin í fríinu Athafna- og fjölmiðlakonan Guðbjörg Gissurardóttir keypti sér eldgamlan, rauðan húsbíl á Bland sem hún nefndi Runólf og ferðast um landið og ræktar sambandið með eiginmanni sínum Jóni Árnasyni en þau fóru meðal annars í brúðkaupsferðina sína á bílnum. Lífið 22.6.2022 10:33
400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. Innlent 21.6.2022 09:26
Plöntur sem fæla frá lúsmý Það eru til ákveðnar plöntur sem hreinlega fæla frá lúsmý og ýmis skordýr. Vala Matt kynnti sér málið í síðustu viku í Íslandi í dag á Stöð 2 en umræddar plöntur eru einnig fallegar. Lífið 20.6.2022 16:31
Manaði sig upp í símtölin og vonaði það besta Kvikmyndin Þrot í leikstjórn Heimis Bjarnasonar er á leiðinni í kvikmyndahús en um er að ræða sakamáladrama. Lífið 20.6.2022 10:31
Fann fyrir létti þegar eiginmaðurinn kvaddi eftir fimmtán ára baráttu við alzheimer Vinkonurnar Ragnheiður Kristín Karlsdóttir og Gunnhildur Skaftadóttir kynntust í gegnum Alzheimersamtökin fyrir rúmum áratug eftir að eiginmenn þeirra greindust með sjúkdóminn. Báðir höfðu þeir þurft að bíða í mörg ár frá því að fyrstu einkenni komu þar til þeir voru greindir, sem fékk mjög á fjölskyldur þeirra. Innlent 16.6.2022 07:00
„Hélt að þetta væri leyndarmál sem ég færi með í gröfina“ Hvernig enda konur og menn í vændi? er þetta val eða gert í neyð? Eva Dís Þórðardóttir er ein þeirra sem stundað hefur vændi, gerði það ekki í langan tíma og vill hún opna umræðuna. Lífið 15.6.2022 10:29
Hætti að taka eftir flúrunum og sá aðeins auðu svæðin Ósk Gunnarsdóttir skellti sér á dögunum á stærstu tattú ráðstefnu landsins þar sem rjóminn af húðflúrlistamönnum var samankomin víðs vegar að úr heiminum en fjallað var um hátíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 13.6.2022 10:31
Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. Lífið 10.6.2022 10:30
„Mjög tilfinningarík skipti“ Eva Laufey Kjaran hitti Evu Ruzu Miljevic á dögunum yfir morgunbolla en hún ákvað að veðja á drauminn og sagði upp dagvinnunni til tuttugu ára og ætlar að einbeita sér alfarið að skemmtanabransanum. Lífið 9.6.2022 10:30
Icelandair flýgur á slóðir upphafsmanna flugsins Ef einhver staður getur gert þá kröfu að teljast sá merkilegasti í flugsögunni, þá er það strandbærinn Kitty Hawk í Norður-Karólínu. Það var þar sem Wright-bræður, þeir Orville og Wilbur, gerðu flugtilraunir sínar í byrjun síðustu aldar og þann 17. desember árið 1903 tókst þeim fyrstum manna að fljúga þar vélknúinni flugvél. Ferðalög 8.6.2022 11:25
„Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. Lífið 3.6.2022 11:01
„Lifði hamingjusöm til æviloka“ Nanna Lovísa Zophoníasdóttir gerði sér lítið fyrir og tók ákvörðun sem breytti öllu hennar lífið. Hún seldi yfirskuldsett húsið sitt í Hafnarfirði og flutti á Vatnsleysuströnd þar sem hún er að gera upp gamlan bóndabæ alveg niður við sjóinn. Lífið 2.6.2022 16:30