Ísland í dag „Í þannig aðstæðum á enginn að vera og sérstaklega ekki í ástarsamböndum“ Markþjálfinn og samskiptaráðgjafinn Linda Baldvinsdóttir mátti þola andlegt ofbeldi af hendi kærasta síns sem var alveg falið útávið og enginn vissi af nema allra nánasta fjölskylda. Lífið 5.2.2021 11:30 Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Lífið 4.2.2021 10:30 „Tól í því að takast á við þennan táradal og þessa þyrnum stráðu leið sem lífið er“ Félagarnir Flosi Þorgeirsson og Baldur Ragnarsson eru landsmönnum kunnir sem gítarleikarar úr hljómsveitunum HAM og Skálmöld en þeir hafa nú slegið í gegn á öðrum vettvangi þar sem þeir stýra einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Draugum fortíðar. Lífið 3.2.2021 10:31 Út frá ljótum misskilningi hittust Steinunn og Sigurður ekki í 44 ár Steinunn Helga Hákonardóttur fékk verðlaun fyrir ástarsögu sem hún sendi inn í ástarsögukeppni Morgunblaðsins. Lífið 29.1.2021 10:30 Byssan Cobra algjör bylting í slökkvistarfi Hvers vegna í ósköpunum ætti nokkur að vilja hlaupa inn í brennandi byggingu? Slökkviliðsmennirnir í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hlakka til hvers dags og eru spenntir fyrir nýrri byssu sem þeir nota til að slökkva elda. Lífið 28.1.2021 10:30 Nánast hægt að matreiða allt með fiski Hvers vegna borðar þessi mikla fiskveiðiþjóð ekki meiri fisk? Lífið 27.1.2021 10:31 Hættuleg einkaherbergi, sjálfsmorðsáskoranir og einelti Elísabet Ólafsdóttir grunnskólakennari á yngsta stigi og móðir tveggja barna í grunnskóla hefur verulegar áhyggjur af samfélagsmiðlanotkun barna og segir foreldra þurfa að átta sig á hættunni sem fylgir þessu miðlum. Lífið 26.1.2021 10:30 „Hef aldrei á ævinni tárast jafn mikið og síðustu daga“ „Ég er svo þakklát. Eftir viðtalið við mig í Ísland í dag hef ég fengið ótrúlega góð viðbrögð frá fólki. Ég er svo þakklát fyrir allt þetta góða fólk sem hefur hjálpað mér á gríðarlega fallegan hátt,“ skrifar María Ósk Jónsdóttir sem kom fram í Íslandi í dag í síðustu viku en hún greindist með geðhvarfasýki fyrir nokkrum árum og er í dag öryrki. Lífið 25.1.2021 14:30 Eftir ár áfalla ákvað Heimir að fara á Everest og svona er undirbúningurinn Heimir Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson eru að undirbúa sig fyrir að klífa hæsta tind veraldar Everest. Lífið 25.1.2021 10:30 Rafn Franklín notar allskyns trix til að sofa betur Rafn Franklín Johnson Hrafnsson þjálfari og heilsuráðgjafi hefur slegið í gegn með tilraunir á notkun á tækjum til að bæta heilsuna. Lífið 22.1.2021 11:31 „Vildi óska að ég gæti veitt þeim miklu meira“ Í síðustu viku skrifaði María Ósk Jónsdóttir færslu á Facebook þar sem hún biður um hjálp. Hún hefur þurft á tannviðgerð í lengri tíma, finnur fyrir gríðarlegum verkjum næstum daglega en getur ekki stöðu sinnar vegna leyft sér að fara til tannlæknis. Lífið 20.1.2021 10:35 „Í femínsku bataferli við karlrembu“ Þorsteinn V Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd. Lífið 19.1.2021 10:30 „Maður heldur að maður sé að fara deyja frá þremur ungum börnum“ Þórdís Brynjólfsdóttir er ein þeirra sem hefur lýst furðu sinni á þeim fyrirætlunum að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini úr 40 árum í fimmtíu. Sjálf var hún aðeins 32 ára þegar hún var greind með brjóstakrabbamein. Hún segir að þessa ákvörðun verði að endurskoða. Lífið 18.1.2021 10:30 „Gjörsamlega breytti mínu lífi“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur sagði frá því í Íslandi í dag fyrir ári síðan hvernig hún náði sér eftir alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Lífið 15.1.2021 10:30 Saga bíókóngsins á Íslandi Hann hefur verið bíókóngur Íslands í 40 ár og er í stjórn næst stærsta kvikmyndafyrirtækis heims enda vel þekktur í geiranum í Hollywood. Lífið 14.1.2021 10:30 „Var eiginlega gráti næst þegar ég kláraði að taka þetta saman“ Tryggvi Hjaltason vinnur sem greinandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP en hann vakti á sínum tíma mikla athygli fyrir grein sem hann skrifaði um stöðu drengja á Íslandi snemma á árinu 2018. Lífið 13.1.2021 10:31 „Ætlaði bara að verða róni“ Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.1.2021 10:30 „Hann vill helst að ég eigi fjögur börn og öll með eyrnabólgu“ Árið 2021 mun fara af stað með hvelli hjá fjölmiðlamanninum Auðunni Blöndal en hann fór af stað með þættina Tónlistamennirnir okkar á Stöð 2 í gær, verður tveggja barna faðir síðar á árinu og önnur þáttaröðin af Eurogarðinum fer í loftið. Lífið 11.1.2021 10:30 Talar opinskátt um geðhvörf enda engin skömm Högni Egilsson tónlistarmaður og tónskáld segist ekki hafa passað nægilega vel upp á sjálfan sig um tíma og varð að víkja tímabundið frá tónlistinni vegna veikinda. Menning 8.1.2021 10:30 „Það sem ég hélt að væri uppgjöf var í rauninni byrjunin á nýju lífi“ Dagbjört Margrét Pálsdóttir eða Dæja eins og hún er alltaf kölluð barðist lengi vel við aukakílóin. Hún er einstæð tveggja barna móðir og framkvæmdarstjóri hjá Þjóðskrá Íslands. Hún segir að leiðin að betri heilsu hafi verið löng og ströng en hún hefur létt sig um 65 kíló. Lífið 7.1.2021 10:30 Ellý Ármanns spáir fyrir helstu leikendum í íslensku samfélagi Ellý Ármannsdóttir spákona hefur haft nóg að gera að undanförnu við að spá fyrir Íslendingum sem vilja vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Lífið 6.1.2021 10:30 Íslendingar á lokametrunum í jólagjafakaupum og sumir stressaðir Hvernig gengur jólaundirbúningurinn hjá Íslendingum og eru jólin öðruvísi í ár? Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld hitti Sindri Sindrason bæði glatt og spennt fólk sem er á síðustu metrunum að undirbúa eina skemmtilegustu hátíð ársins. Lífið 23.12.2020 10:30 Var alltaf í mikilli ofþyngd en tók málin í eigin hendur og er í dag sjónvarpsstjarna fyrir norðan Sjónvarpsmaðurinn og frumkvöðullinn Skúli Bragi Geirdal hefur gjörbreytt lífi sínu með breyttum lífsstíl og gerði það á skynsaman hátt. Hann gerði það hægt og rólega. Hann var aðeins 16 ára kominn á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar og hann var einnig mjög langt niðri andlega. Lífið 22.12.2020 10:30 Lykilatriðin til að koma í veg fyrir stórtjón Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. Lífið 21.12.2020 10:32 Likamleg og andleg heilsa miklu betri eftir að hafa stundað kynlíf á hverjum degi í tólf ár Matilda Gregersdotter er markþjálfi frá Stokkhólmi sem hefur búið á Íslandi um nokkurt skeið. Hún og íslenskur eiginmaður hennar tóku þá djörfu ákvörðun árið 2008 að þau skyldu stunda kynlíf á hverjum einasta degi og sjá þannig frá fyrstu hendi hvaða áhrif reglulegt kynlíf hefði á líf þeirra og hjónaband. Lífið 18.12.2020 10:30 Þórunn Högna tók bústaðinn í gegn fyrir lítinn pening Stílistinn Þórunn Högnadóttir er snillingur í að hanna og stílisera og skreyta fyrir lítinn pening og nýta það sem til er og gera sem nýtt. Lífið 17.12.2020 10:31 „Það er bara búið að henda manni í ruslið“ Ragnheiður K. Jóhannesdóttir Thoroddsen hefur glímt við endómetríósu frá því hún byrjaði á blæðingum á unglingsaldri. Lífið 16.12.2020 10:31 Svona fer skimun fram frá a-ö Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi leit Sindri Sindrason við á Suðurlandsbraut 34 þar sem allar sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu vegna Covid-19 fara fram. Lífið 15.12.2020 11:29 „Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Lífið 14.12.2020 10:30 Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 11.12.2020 10:29 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 36 ›
„Í þannig aðstæðum á enginn að vera og sérstaklega ekki í ástarsamböndum“ Markþjálfinn og samskiptaráðgjafinn Linda Baldvinsdóttir mátti þola andlegt ofbeldi af hendi kærasta síns sem var alveg falið útávið og enginn vissi af nema allra nánasta fjölskylda. Lífið 5.2.2021 11:30
Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Lífið 4.2.2021 10:30
„Tól í því að takast á við þennan táradal og þessa þyrnum stráðu leið sem lífið er“ Félagarnir Flosi Þorgeirsson og Baldur Ragnarsson eru landsmönnum kunnir sem gítarleikarar úr hljómsveitunum HAM og Skálmöld en þeir hafa nú slegið í gegn á öðrum vettvangi þar sem þeir stýra einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Draugum fortíðar. Lífið 3.2.2021 10:31
Út frá ljótum misskilningi hittust Steinunn og Sigurður ekki í 44 ár Steinunn Helga Hákonardóttur fékk verðlaun fyrir ástarsögu sem hún sendi inn í ástarsögukeppni Morgunblaðsins. Lífið 29.1.2021 10:30
Byssan Cobra algjör bylting í slökkvistarfi Hvers vegna í ósköpunum ætti nokkur að vilja hlaupa inn í brennandi byggingu? Slökkviliðsmennirnir í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hlakka til hvers dags og eru spenntir fyrir nýrri byssu sem þeir nota til að slökkva elda. Lífið 28.1.2021 10:30
Nánast hægt að matreiða allt með fiski Hvers vegna borðar þessi mikla fiskveiðiþjóð ekki meiri fisk? Lífið 27.1.2021 10:31
Hættuleg einkaherbergi, sjálfsmorðsáskoranir og einelti Elísabet Ólafsdóttir grunnskólakennari á yngsta stigi og móðir tveggja barna í grunnskóla hefur verulegar áhyggjur af samfélagsmiðlanotkun barna og segir foreldra þurfa að átta sig á hættunni sem fylgir þessu miðlum. Lífið 26.1.2021 10:30
„Hef aldrei á ævinni tárast jafn mikið og síðustu daga“ „Ég er svo þakklát. Eftir viðtalið við mig í Ísland í dag hef ég fengið ótrúlega góð viðbrögð frá fólki. Ég er svo þakklát fyrir allt þetta góða fólk sem hefur hjálpað mér á gríðarlega fallegan hátt,“ skrifar María Ósk Jónsdóttir sem kom fram í Íslandi í dag í síðustu viku en hún greindist með geðhvarfasýki fyrir nokkrum árum og er í dag öryrki. Lífið 25.1.2021 14:30
Eftir ár áfalla ákvað Heimir að fara á Everest og svona er undirbúningurinn Heimir Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson eru að undirbúa sig fyrir að klífa hæsta tind veraldar Everest. Lífið 25.1.2021 10:30
Rafn Franklín notar allskyns trix til að sofa betur Rafn Franklín Johnson Hrafnsson þjálfari og heilsuráðgjafi hefur slegið í gegn með tilraunir á notkun á tækjum til að bæta heilsuna. Lífið 22.1.2021 11:31
„Vildi óska að ég gæti veitt þeim miklu meira“ Í síðustu viku skrifaði María Ósk Jónsdóttir færslu á Facebook þar sem hún biður um hjálp. Hún hefur þurft á tannviðgerð í lengri tíma, finnur fyrir gríðarlegum verkjum næstum daglega en getur ekki stöðu sinnar vegna leyft sér að fara til tannlæknis. Lífið 20.1.2021 10:35
„Í femínsku bataferli við karlrembu“ Þorsteinn V Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd. Lífið 19.1.2021 10:30
„Maður heldur að maður sé að fara deyja frá þremur ungum börnum“ Þórdís Brynjólfsdóttir er ein þeirra sem hefur lýst furðu sinni á þeim fyrirætlunum að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini úr 40 árum í fimmtíu. Sjálf var hún aðeins 32 ára þegar hún var greind með brjóstakrabbamein. Hún segir að þessa ákvörðun verði að endurskoða. Lífið 18.1.2021 10:30
„Gjörsamlega breytti mínu lífi“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur sagði frá því í Íslandi í dag fyrir ári síðan hvernig hún náði sér eftir alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Lífið 15.1.2021 10:30
Saga bíókóngsins á Íslandi Hann hefur verið bíókóngur Íslands í 40 ár og er í stjórn næst stærsta kvikmyndafyrirtækis heims enda vel þekktur í geiranum í Hollywood. Lífið 14.1.2021 10:30
„Var eiginlega gráti næst þegar ég kláraði að taka þetta saman“ Tryggvi Hjaltason vinnur sem greinandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP en hann vakti á sínum tíma mikla athygli fyrir grein sem hann skrifaði um stöðu drengja á Íslandi snemma á árinu 2018. Lífið 13.1.2021 10:31
„Ætlaði bara að verða róni“ Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.1.2021 10:30
„Hann vill helst að ég eigi fjögur börn og öll með eyrnabólgu“ Árið 2021 mun fara af stað með hvelli hjá fjölmiðlamanninum Auðunni Blöndal en hann fór af stað með þættina Tónlistamennirnir okkar á Stöð 2 í gær, verður tveggja barna faðir síðar á árinu og önnur þáttaröðin af Eurogarðinum fer í loftið. Lífið 11.1.2021 10:30
Talar opinskátt um geðhvörf enda engin skömm Högni Egilsson tónlistarmaður og tónskáld segist ekki hafa passað nægilega vel upp á sjálfan sig um tíma og varð að víkja tímabundið frá tónlistinni vegna veikinda. Menning 8.1.2021 10:30
„Það sem ég hélt að væri uppgjöf var í rauninni byrjunin á nýju lífi“ Dagbjört Margrét Pálsdóttir eða Dæja eins og hún er alltaf kölluð barðist lengi vel við aukakílóin. Hún er einstæð tveggja barna móðir og framkvæmdarstjóri hjá Þjóðskrá Íslands. Hún segir að leiðin að betri heilsu hafi verið löng og ströng en hún hefur létt sig um 65 kíló. Lífið 7.1.2021 10:30
Ellý Ármanns spáir fyrir helstu leikendum í íslensku samfélagi Ellý Ármannsdóttir spákona hefur haft nóg að gera að undanförnu við að spá fyrir Íslendingum sem vilja vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Lífið 6.1.2021 10:30
Íslendingar á lokametrunum í jólagjafakaupum og sumir stressaðir Hvernig gengur jólaundirbúningurinn hjá Íslendingum og eru jólin öðruvísi í ár? Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld hitti Sindri Sindrason bæði glatt og spennt fólk sem er á síðustu metrunum að undirbúa eina skemmtilegustu hátíð ársins. Lífið 23.12.2020 10:30
Var alltaf í mikilli ofþyngd en tók málin í eigin hendur og er í dag sjónvarpsstjarna fyrir norðan Sjónvarpsmaðurinn og frumkvöðullinn Skúli Bragi Geirdal hefur gjörbreytt lífi sínu með breyttum lífsstíl og gerði það á skynsaman hátt. Hann gerði það hægt og rólega. Hann var aðeins 16 ára kominn á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar og hann var einnig mjög langt niðri andlega. Lífið 22.12.2020 10:30
Lykilatriðin til að koma í veg fyrir stórtjón Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. Lífið 21.12.2020 10:32
Likamleg og andleg heilsa miklu betri eftir að hafa stundað kynlíf á hverjum degi í tólf ár Matilda Gregersdotter er markþjálfi frá Stokkhólmi sem hefur búið á Íslandi um nokkurt skeið. Hún og íslenskur eiginmaður hennar tóku þá djörfu ákvörðun árið 2008 að þau skyldu stunda kynlíf á hverjum einasta degi og sjá þannig frá fyrstu hendi hvaða áhrif reglulegt kynlíf hefði á líf þeirra og hjónaband. Lífið 18.12.2020 10:30
Þórunn Högna tók bústaðinn í gegn fyrir lítinn pening Stílistinn Þórunn Högnadóttir er snillingur í að hanna og stílisera og skreyta fyrir lítinn pening og nýta það sem til er og gera sem nýtt. Lífið 17.12.2020 10:31
„Það er bara búið að henda manni í ruslið“ Ragnheiður K. Jóhannesdóttir Thoroddsen hefur glímt við endómetríósu frá því hún byrjaði á blæðingum á unglingsaldri. Lífið 16.12.2020 10:31
Svona fer skimun fram frá a-ö Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi leit Sindri Sindrason við á Suðurlandsbraut 34 þar sem allar sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu vegna Covid-19 fara fram. Lífið 15.12.2020 11:29
„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Lífið 14.12.2020 10:30
Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 11.12.2020 10:29