Ísland í dag Þetta hafa þær sem teknar voru fyrir í Skaupinu að segja Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 3.1.2020 09:23 Jólatré úr kjólagrind og stiga og ungir strákar fara í permanent Í Íslandi í dag í gærkvöldi hitti Vala Matt listakonuna Heidu Björnsdóttur sem bjó á dögunum til nokkuð sérstakt jólatré úr kjólagrind og stiga. Lífið 20.12.2019 09:14 Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed. Lífið 19.12.2019 09:27 „Var mjög óörugg þegar ég kom þangað fyrst“ 2019 hefur verið viðburðaríkt hjá hjónunum Aroni Einar Gunnarssyni, landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, og Kristbjörgu Jónasdóttur. Lífið 18.12.2019 08:54 Gunnlaugur missir saur í tíma og ótíma Síðustu ellefu mánuðir hafa verið þeir verstu í lífi Gunnlaugs Gunnarssonar, svo slæmir að hann hefur reynt sjálfsvíg tvisvar. Lífið 16.12.2019 10:57 Fékk blóðtappa og ákvað eftir það að láta drauminn rætast Katrín Þóra Albertsdóttir greindist með blóðtappa í heila þegar hún var í fríi með fjölskyldunni sinni á Balí. Eftir þá erfiðu lífsreynslu gerði hún sér grein fyrir að tími hennar hér á jörðinni yrði ekki endalaus og mikilvægt væri að sjá ekki eftir neinu. Lífið 14.12.2019 08:00 Dansinn reif Sollu úr kulnun Solla Eiríks er líklegast þekktust fyrir að vera algjör frumkvöðull á sviði hollustufæðis hér á landi. Núna er Solla að taka þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og segist vera komin í mun betra form eftir að æfingar hófust. Lífið 13.12.2019 10:06 Mömmuhjarta móður Mikka kipptist til við bréfið Mikael Torfason rithöfundur sendi á dögunum frá sér áttundu bók og þá þriðju sem fjallar um fjölskyldu sína. Lífið 11.12.2019 10:00 Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify Þormóður Eiríksson er nafn sem ekki margir Íslendingar þekkja. En þrátt fyrir það er drengurinn einn af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands um þessar mundir. Lífið 10.12.2019 09:01 Svona undirbýr flugfólk sig hér á landi Hversu öruggt er flugið? Hversu vel eru flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar undirbúnir ef aðstæður skapast sem engan langar að lenda í? Lífið 9.12.2019 09:04 Segir „í kjólinn fyrir jólin“ vera kjaftæði Erna hefur verið að berjast fyrir jákvæðari líkamsímynd og heldur hún meðal annars fyrirlestra um málið og heldur úti síðunni Ernuland. Lífið 5.12.2019 20:07 Innlit í Stórmoskuna í Reykjavík á venjulegum laugardegi Í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku fékk Sindri Sindrason að kynnast starfinu í Stórmoskunni á Íslandi Lífið 4.12.2019 13:47 Evu Maríu hótað þegar hún stofnaði Sætar syndir Eva María Hallgrímsdóttir stofnaði kökuskreytingafyrirtækið Sætar syndir fyrir nokkrum árum en það gekk ekki átakalaust fyrir sig og þurfti hún að ganga í gegnum erfiða tíma í kjölfarið. Rætt var við Evu í Íslandi í síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Lífið 3.12.2019 14:32 „Ég man að ég hugsaði að þetta væri eitthvað minniháttar“ Aron Sigurvinsson er 21 árs fótboltastrákur sem spilað hefur með Hetti á Egilsstöðum. Hann er búsettur í Mosfellsbæ og í fyrra kláraði hann stúdentspróf úr Menntaskólanum við Sund. Til stóð að hann byrjaði í lögfræði í haust en þá lenti hann í alvarlegu bílslysi. Lífið 4.12.2019 10:42 Alma verið spilafíkill frá barnsaldri: Eftir tólf góð ár spilaði hún öllu frá sér aftur Alma Björk Hafsteinsdóttir er fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn. Lífið 3.12.2019 10:30 Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Þingmaðurinn sóttur heim. Jól 3.12.2019 09:15 „Heilbrigða barnið okkar var bara jarðað og jarðsungið“ Margrét Dagmar Ericsdóttir á merkilega sögu en þegar hún eignaðist sinn þriðja son var þeim hjónum sagt að næstum strax að líklega myndi hann aðeins ná þroska tveggja ára barns og aldrei læra að ganga. Lífið 26.11.2019 10:58 Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Lífið 25.11.2019 10:23 „Ég hélt alltaf að þetta væri mér að kenna“ Athafnakonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack ákvað að breyta áföllum í bernsku í sigra og vonar að hún geti hjálpað öðrum konum að skila skömminni vegna kynferðisbrota. Lífið 22.11.2019 10:31 Piparkökubollakökur með karamellukremi Mæðgurnar Eva Laufey og Ingibjörg Rósa bökuðu í Íslandi í dag. Matur 20.11.2019 14:18 Sigga Beinteins fékk blóðtappa Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna. Lífið 20.11.2019 09:25 Býr sig undir að sjá föðurfjölskylduna aldrei aftur Saga Nazari er ung tónlistar- og útvarpskona á X-inu 977. Hún hafði einungis verið í gagnkynhneigðum samböndum, allt þar til í fyrra, þegar hún varð ástfangin af stelpu í fyrsta sinn. Sú stelpa kom svo út sem trans-strákurinn Bjarki Steinn Pétursson stuttu seinna. Lífið 18.11.2019 22:04 Æðislegt en líka mikið átak að flytja út Lóa Pind hefur heyrt margar reynslusögur Íslendinga sem búa erlendis en hún segist ekki geta sagt til um það hvar nákvæmlega sé best að búa. Lífið 16.11.2019 10:36 Fór í 19 meðferðir Reynir Bergmann fjallar opinskátt um fortíð sína og baráttu við eiturlyfjafíkn á Instagram. Lífið 14.11.2019 11:07 Mikill misskilningur að transfólk sé ringlað eða í óvissu Ugla Stefanía Kristjönu- og Jónsdóttir var valin ein af hundrað áhrifamestu konum ársins af BBC. Lífið 13.11.2019 14:04 Reyndu í mörg ár að eignast börn en enduðu með að ættleiða tvö frá Tékklandi Elísabet og Smári kynntust árið 1999 en þá unnu þau bæði í banka. Þeim líkaði strax vel við hvort annað, byrjuðu saman og byrjuðu að búa. Lífið 12.11.2019 09:35 Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. Lífið 10.11.2019 10:33 Verkefni í skólanum endaði sem stuttmynd með Benna í aðalhlutverki Sex ára sonurinn leikstýrði og barðist við vonda kallinn, tíu ára dóttirin samdi tónlistina, pabbinn klippti myndina og mamman stjórnaði. Lífið 8.11.2019 09:18 Soffía upplifði hrottalegt heimilisofbeldi: „Ekki til gleði í mér, bara engar tilfinningar“ Eftir að hafa verið misnotuð bæði andlega og líkamlega í tvö ár fékk hún nóg og segir Soffía Dröfn Snæbjörnsdóttir sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í þeirri von um að hjálpa konum í sömu stöðu. Lífið 7.11.2019 09:57 „Fer bara að gráta og skil ekki neitt“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters. Lífið 6.11.2019 09:53 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 37 ›
Þetta hafa þær sem teknar voru fyrir í Skaupinu að segja Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 3.1.2020 09:23
Jólatré úr kjólagrind og stiga og ungir strákar fara í permanent Í Íslandi í dag í gærkvöldi hitti Vala Matt listakonuna Heidu Björnsdóttur sem bjó á dögunum til nokkuð sérstakt jólatré úr kjólagrind og stiga. Lífið 20.12.2019 09:14
Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed. Lífið 19.12.2019 09:27
„Var mjög óörugg þegar ég kom þangað fyrst“ 2019 hefur verið viðburðaríkt hjá hjónunum Aroni Einar Gunnarssyni, landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, og Kristbjörgu Jónasdóttur. Lífið 18.12.2019 08:54
Gunnlaugur missir saur í tíma og ótíma Síðustu ellefu mánuðir hafa verið þeir verstu í lífi Gunnlaugs Gunnarssonar, svo slæmir að hann hefur reynt sjálfsvíg tvisvar. Lífið 16.12.2019 10:57
Fékk blóðtappa og ákvað eftir það að láta drauminn rætast Katrín Þóra Albertsdóttir greindist með blóðtappa í heila þegar hún var í fríi með fjölskyldunni sinni á Balí. Eftir þá erfiðu lífsreynslu gerði hún sér grein fyrir að tími hennar hér á jörðinni yrði ekki endalaus og mikilvægt væri að sjá ekki eftir neinu. Lífið 14.12.2019 08:00
Dansinn reif Sollu úr kulnun Solla Eiríks er líklegast þekktust fyrir að vera algjör frumkvöðull á sviði hollustufæðis hér á landi. Núna er Solla að taka þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og segist vera komin í mun betra form eftir að æfingar hófust. Lífið 13.12.2019 10:06
Mömmuhjarta móður Mikka kipptist til við bréfið Mikael Torfason rithöfundur sendi á dögunum frá sér áttundu bók og þá þriðju sem fjallar um fjölskyldu sína. Lífið 11.12.2019 10:00
Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify Þormóður Eiríksson er nafn sem ekki margir Íslendingar þekkja. En þrátt fyrir það er drengurinn einn af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands um þessar mundir. Lífið 10.12.2019 09:01
Svona undirbýr flugfólk sig hér á landi Hversu öruggt er flugið? Hversu vel eru flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar undirbúnir ef aðstæður skapast sem engan langar að lenda í? Lífið 9.12.2019 09:04
Segir „í kjólinn fyrir jólin“ vera kjaftæði Erna hefur verið að berjast fyrir jákvæðari líkamsímynd og heldur hún meðal annars fyrirlestra um málið og heldur úti síðunni Ernuland. Lífið 5.12.2019 20:07
Innlit í Stórmoskuna í Reykjavík á venjulegum laugardegi Í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku fékk Sindri Sindrason að kynnast starfinu í Stórmoskunni á Íslandi Lífið 4.12.2019 13:47
Evu Maríu hótað þegar hún stofnaði Sætar syndir Eva María Hallgrímsdóttir stofnaði kökuskreytingafyrirtækið Sætar syndir fyrir nokkrum árum en það gekk ekki átakalaust fyrir sig og þurfti hún að ganga í gegnum erfiða tíma í kjölfarið. Rætt var við Evu í Íslandi í síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Lífið 3.12.2019 14:32
„Ég man að ég hugsaði að þetta væri eitthvað minniháttar“ Aron Sigurvinsson er 21 árs fótboltastrákur sem spilað hefur með Hetti á Egilsstöðum. Hann er búsettur í Mosfellsbæ og í fyrra kláraði hann stúdentspróf úr Menntaskólanum við Sund. Til stóð að hann byrjaði í lögfræði í haust en þá lenti hann í alvarlegu bílslysi. Lífið 4.12.2019 10:42
Alma verið spilafíkill frá barnsaldri: Eftir tólf góð ár spilaði hún öllu frá sér aftur Alma Björk Hafsteinsdóttir er fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn. Lífið 3.12.2019 10:30
Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Þingmaðurinn sóttur heim. Jól 3.12.2019 09:15
„Heilbrigða barnið okkar var bara jarðað og jarðsungið“ Margrét Dagmar Ericsdóttir á merkilega sögu en þegar hún eignaðist sinn þriðja son var þeim hjónum sagt að næstum strax að líklega myndi hann aðeins ná þroska tveggja ára barns og aldrei læra að ganga. Lífið 26.11.2019 10:58
Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Lífið 25.11.2019 10:23
„Ég hélt alltaf að þetta væri mér að kenna“ Athafnakonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack ákvað að breyta áföllum í bernsku í sigra og vonar að hún geti hjálpað öðrum konum að skila skömminni vegna kynferðisbrota. Lífið 22.11.2019 10:31
Piparkökubollakökur með karamellukremi Mæðgurnar Eva Laufey og Ingibjörg Rósa bökuðu í Íslandi í dag. Matur 20.11.2019 14:18
Sigga Beinteins fékk blóðtappa Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna. Lífið 20.11.2019 09:25
Býr sig undir að sjá föðurfjölskylduna aldrei aftur Saga Nazari er ung tónlistar- og útvarpskona á X-inu 977. Hún hafði einungis verið í gagnkynhneigðum samböndum, allt þar til í fyrra, þegar hún varð ástfangin af stelpu í fyrsta sinn. Sú stelpa kom svo út sem trans-strákurinn Bjarki Steinn Pétursson stuttu seinna. Lífið 18.11.2019 22:04
Æðislegt en líka mikið átak að flytja út Lóa Pind hefur heyrt margar reynslusögur Íslendinga sem búa erlendis en hún segist ekki geta sagt til um það hvar nákvæmlega sé best að búa. Lífið 16.11.2019 10:36
Fór í 19 meðferðir Reynir Bergmann fjallar opinskátt um fortíð sína og baráttu við eiturlyfjafíkn á Instagram. Lífið 14.11.2019 11:07
Mikill misskilningur að transfólk sé ringlað eða í óvissu Ugla Stefanía Kristjönu- og Jónsdóttir var valin ein af hundrað áhrifamestu konum ársins af BBC. Lífið 13.11.2019 14:04
Reyndu í mörg ár að eignast börn en enduðu með að ættleiða tvö frá Tékklandi Elísabet og Smári kynntust árið 1999 en þá unnu þau bæði í banka. Þeim líkaði strax vel við hvort annað, byrjuðu saman og byrjuðu að búa. Lífið 12.11.2019 09:35
Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. Lífið 10.11.2019 10:33
Verkefni í skólanum endaði sem stuttmynd með Benna í aðalhlutverki Sex ára sonurinn leikstýrði og barðist við vonda kallinn, tíu ára dóttirin samdi tónlistina, pabbinn klippti myndina og mamman stjórnaði. Lífið 8.11.2019 09:18
Soffía upplifði hrottalegt heimilisofbeldi: „Ekki til gleði í mér, bara engar tilfinningar“ Eftir að hafa verið misnotuð bæði andlega og líkamlega í tvö ár fékk hún nóg og segir Soffía Dröfn Snæbjörnsdóttir sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í þeirri von um að hjálpa konum í sömu stöðu. Lífið 7.11.2019 09:57
„Fer bara að gráta og skil ekki neitt“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters. Lífið 6.11.2019 09:53