Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Tiger tekur golfhring með Trump

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods.

Golf
Fréttamynd

Daufur er dellulaus maður

Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands, er dellukarl að eigin sögn. Hann safnar frægum persónum úr mannkynssögunni í formi 18 cm trékarla. Sænskur handverksmaður, Urban Gunnarsson, á heiðurinn af útskurðinum.

Lífið
Fréttamynd

Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem.

Erlent
Fréttamynd

Þau kvöddu á árinu 2016

Svo virðist sem hver tónlistargoðsögnin á fætur annarri hafi fallið frá á árinu – þeirra á meðal Prince, Leonard Cohen og David Bowie.

Erlent
Fréttamynd

Vildu enga aðstoð frá Bernie Sanders

Starfsfólk kosningaherferðar Hillary Clinton tók því fálega þegar starfsfólk Bernies Sanders bauð fram aðstoð sína í lykilríkjum, þar sem Clinton tapaði síðan naumlega í forsetakjörinu í nóvember.

Erlent