ÝR hætt við að taka þátt í RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. febrúar 2013 18:00 Fatahönnuðurinn ÝR mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. ÝR hefur tekið þátt í hátíðinni síðastliðin tvö ár við góðar undirtektir en hefur ákveðið að sitja hjá í þetta sinn.Þórey Eva Eiríksdóttir, framkvæmdarstýra RFF, harmar brotthvarf Ýrar en segir aðstæðurnar vera óviðráðanlegar. ,,Þetta er mjög leiðinlegt en því miður gekk þetta ekki upp núna", segir Þórey. Ýr sagðist í samtali við Vísi hafa ákveðið að einbeita sér að öðrum verkefnum. Afrakstur þeirra fáum við að sjá von bráðar.Hönnun Ýrar hefur vakið mikla athygli fyrir falleg en öðruvísi snið og mynstur.Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðleg dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Hönnuðirnir sem sýna eru sjö talsins, Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi í samstarfi við 66º norður og REY.Ýr Þrastardóttir fatahönnuður. RFF Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Fatahönnuðurinn ÝR mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. ÝR hefur tekið þátt í hátíðinni síðastliðin tvö ár við góðar undirtektir en hefur ákveðið að sitja hjá í þetta sinn.Þórey Eva Eiríksdóttir, framkvæmdarstýra RFF, harmar brotthvarf Ýrar en segir aðstæðurnar vera óviðráðanlegar. ,,Þetta er mjög leiðinlegt en því miður gekk þetta ekki upp núna", segir Þórey. Ýr sagðist í samtali við Vísi hafa ákveðið að einbeita sér að öðrum verkefnum. Afrakstur þeirra fáum við að sjá von bráðar.Hönnun Ýrar hefur vakið mikla athygli fyrir falleg en öðruvísi snið og mynstur.Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðleg dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Hönnuðirnir sem sýna eru sjö talsins, Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi í samstarfi við 66º norður og REY.Ýr Þrastardóttir fatahönnuður.
RFF Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira