Sport Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Grótta er fallin úr Olís-deild kvenna í handbolta eftir úrslit kvöldsins í lokaumferð deildarinnar. Liðið þurfti að sigra ÍR ásamt því að vonast eftir að Stjarnan næði í stig gegn Val og ÍBV myndi tapa. Ekkert af þessu gekk eftir. Handbolti 3.4.2025 22:04 „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Borche Ilievski þjálfari ÍR kallaði eftir framlagi frá fleiri leikmönnum í sínu liði í kvöld og talaði sérstaklega um hugarfar eins leikmanns í sínu liði. Hann sagði að ÍR-inga hefði vantað að taka lokaskrefið þegar liðið náði ágætu áhlaupi í þriðja leikhluta. Körfubolti 3.4.2025 21:53 „Mæti honum með bros á vör“ „Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. Körfubolti 3.4.2025 21:48 „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. Körfubolti 3.4.2025 21:46 Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hafði betur í máli sínu gegn spænsku deildinni og tveir lykilleikmenn liðsins mega því klára tímabilið með liðinu. Barcelona á enn möguleika á að vinna þrennuna í ár. Fótbolti 3.4.2025 21:31 Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Hamar/Þór og KR unnu bæði stórsigra í fyrsta leiknum í einvígum liðanna í úrslitakeppninni um eitt laust sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.4.2025 21:27 Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Stjarnan er komin í 1-0 í einvígi liðsins gegn ÍR í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla eftir öruggan sigur í Garðabænum í kvöld. Liðin mætast á nýjan leik í Breiðholtinu á mánudag. Körfubolti 3.4.2025 21:20 Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Valur, Haukar, Fram og ÍR fögnuðu sigri í leikjum lokaumferðar Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og að Grótta er fallið úr deildinni. Handbolti 3.4.2025 21:12 Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Chelsea komst í kvöld upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Tottenham í nágrannaslag á Brúnni. Enski boltinn 3.4.2025 21:03 Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið ÍR-konur felldu Gróttuliðið eftir 31-26 sigur í lokaumferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. ÍR vann nokkuð þægilegan sigur að lokum eftir að staðan var jöfn í hálfleik. Grótta er fallin en ÍR mun mæta Selfossi í úrslitakeppninni. Handbolti 3.4.2025 20:50 Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er kominn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta með liði sínu. Handbolti 3.4.2025 20:23 FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Sýrlenski varnarmaðurinn Ahmad Faqa spilar með FH í Bestu deild karla í fótbolta í sumar en leikmaðurinn samdi við Hafnarfjarðarfélagið rétt fyrir mót. Íslenski boltinn 3.4.2025 20:01 Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Skanderborg AGF tapaði dýrmætu stigi í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli í Íslendingaslag á móti Ribe-Esbjerg. Handbolti 3.4.2025 19:40 Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sävehof hafði betur í Íslendingaslag á móti Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þurfti framlengingu til að landa sigri. Handbolti 3.4.2025 19:02 Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Álftanes sótti 89-95 sigur gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla. Tap varð því niðurstaðan í fyrsta úrslitakeppnisleik Njarðvíkinga á nýjum heimavelli, í IceMar höllinni við Stapaskóla, þar sem stemningin var mun minni en þekktist í Ljónagryfjunni gömlu. Körfubolti 3.4.2025 18:16 Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Ármenningum dreymir um sæti í úrvalsdeild karla í fyrsta sinn í 44 ár en þeir urðu fyrir miklu áfalli í miðri úrslitakeppninni. Körfubolti 3.4.2025 18:00 Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Kanadíski leikarinn Mike Myers er grjótharður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool. Hann lýsti ást sínu á félaginu í hlaðvarpi á dögunum. Enski boltinn 3.4.2025 17:02 „Það er algjört kjaftæði“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton segir það algjört kjaftæði að hann sé búinn að missa trúnna á liði Ferrari á yfirstandandi tímabili eftir brösótta byrjun. Formúla 1 3.4.2025 16:17 Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Uriah Rennie, sem var fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er að læra að ganga á ný eftir veikindi. Enski boltinn 3.4.2025 15:33 „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Ingibjörg Sigurðardóttir kveðst stolt af því að bera fyrirliðabandið hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í næstu tveimur leikjum þess. Hún segist eflast með aukinni ábyrgð. Fótbolti 3.4.2025 14:47 Tímabilinu lokið hjá Gabriel Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann meiddist aftan í læri í 2-1 sigri Arsenal á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag. Enski boltinn 3.4.2025 14:02 Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Ljóst er að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta mun fara fram í Bandaríkjunum árið 2031 og í Bretlandi 2035, með 48 þjóðum í stað 32 á mótinu sem fram fer í Brasilíu árið 2027. Fótbolti 3.4.2025 13:30 Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur áhyggjur af stöðunni á Glódísi Perlu Viggósdóttur fyrir Evrópumótið í sumar. Hann segir að í versta falli gæti hún misst af mótinu. Fótbolti 3.4.2025 13:10 Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.4.2025 12:50 „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir steig í raun inn í nýjan veruleika er hún samdi við enska liðið Leicester City fyrr á árinu. Hún er enn að venjast þeim veruleika en finnur fyrir mikilli trú í sinn garð frá þjálfurum liðsins. Fótbolti 3.4.2025 12:32 Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Nú styttist í að Besta deild karla í knattspyrnu fari af stað með pompi og prakt. Tímabilið er alltaf að verða lengra og að því tilefni ræddi Vísir við þrjá fitness þjálfara um stöðu þeirra og þróunina sem hefur orðið á þessum hluta fótboltans á gríðarlega stuttum tíma. Íslenski boltinn 3.4.2025 12:15 Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Hvernig er að lenda í lyftu með manninum sem átti sinn þátt í að þú komst ekki í Evrópukeppni? Það fengu Skagamennirnir Jón Þór Hauksson og Viktor Jónsson að reyna. Íslenski boltinn 3.4.2025 12:02 „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að stuðningsmenn KR geti leyft sér að vera bjartsýnir fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 3.4.2025 11:01 Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það James Tarkowski hefði eftir allt saman átt að fá að líta rauða spjaldið fyrir að fara af krafti með takkana í Alexis Mac Allister í grannaslag Everton og Liverpool í gærkvöld. Hann slapp hins vegar með skrekkinn og hefur enn ekki fengið rautt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.4.2025 10:32 Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2025 10:01 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 334 ›
Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Grótta er fallin úr Olís-deild kvenna í handbolta eftir úrslit kvöldsins í lokaumferð deildarinnar. Liðið þurfti að sigra ÍR ásamt því að vonast eftir að Stjarnan næði í stig gegn Val og ÍBV myndi tapa. Ekkert af þessu gekk eftir. Handbolti 3.4.2025 22:04
„Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Borche Ilievski þjálfari ÍR kallaði eftir framlagi frá fleiri leikmönnum í sínu liði í kvöld og talaði sérstaklega um hugarfar eins leikmanns í sínu liði. Hann sagði að ÍR-inga hefði vantað að taka lokaskrefið þegar liðið náði ágætu áhlaupi í þriðja leikhluta. Körfubolti 3.4.2025 21:53
„Mæti honum með bros á vör“ „Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. Körfubolti 3.4.2025 21:48
„Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. Körfubolti 3.4.2025 21:46
Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hafði betur í máli sínu gegn spænsku deildinni og tveir lykilleikmenn liðsins mega því klára tímabilið með liðinu. Barcelona á enn möguleika á að vinna þrennuna í ár. Fótbolti 3.4.2025 21:31
Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Hamar/Þór og KR unnu bæði stórsigra í fyrsta leiknum í einvígum liðanna í úrslitakeppninni um eitt laust sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.4.2025 21:27
Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Stjarnan er komin í 1-0 í einvígi liðsins gegn ÍR í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla eftir öruggan sigur í Garðabænum í kvöld. Liðin mætast á nýjan leik í Breiðholtinu á mánudag. Körfubolti 3.4.2025 21:20
Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Valur, Haukar, Fram og ÍR fögnuðu sigri í leikjum lokaumferðar Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og að Grótta er fallið úr deildinni. Handbolti 3.4.2025 21:12
Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Chelsea komst í kvöld upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Tottenham í nágrannaslag á Brúnni. Enski boltinn 3.4.2025 21:03
Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið ÍR-konur felldu Gróttuliðið eftir 31-26 sigur í lokaumferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. ÍR vann nokkuð þægilegan sigur að lokum eftir að staðan var jöfn í hálfleik. Grótta er fallin en ÍR mun mæta Selfossi í úrslitakeppninni. Handbolti 3.4.2025 20:50
Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er kominn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta með liði sínu. Handbolti 3.4.2025 20:23
FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Sýrlenski varnarmaðurinn Ahmad Faqa spilar með FH í Bestu deild karla í fótbolta í sumar en leikmaðurinn samdi við Hafnarfjarðarfélagið rétt fyrir mót. Íslenski boltinn 3.4.2025 20:01
Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Skanderborg AGF tapaði dýrmætu stigi í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli í Íslendingaslag á móti Ribe-Esbjerg. Handbolti 3.4.2025 19:40
Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sävehof hafði betur í Íslendingaslag á móti Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þurfti framlengingu til að landa sigri. Handbolti 3.4.2025 19:02
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Álftanes sótti 89-95 sigur gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla. Tap varð því niðurstaðan í fyrsta úrslitakeppnisleik Njarðvíkinga á nýjum heimavelli, í IceMar höllinni við Stapaskóla, þar sem stemningin var mun minni en þekktist í Ljónagryfjunni gömlu. Körfubolti 3.4.2025 18:16
Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Ármenningum dreymir um sæti í úrvalsdeild karla í fyrsta sinn í 44 ár en þeir urðu fyrir miklu áfalli í miðri úrslitakeppninni. Körfubolti 3.4.2025 18:00
Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Kanadíski leikarinn Mike Myers er grjótharður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool. Hann lýsti ást sínu á félaginu í hlaðvarpi á dögunum. Enski boltinn 3.4.2025 17:02
„Það er algjört kjaftæði“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton segir það algjört kjaftæði að hann sé búinn að missa trúnna á liði Ferrari á yfirstandandi tímabili eftir brösótta byrjun. Formúla 1 3.4.2025 16:17
Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Uriah Rennie, sem var fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er að læra að ganga á ný eftir veikindi. Enski boltinn 3.4.2025 15:33
„Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Ingibjörg Sigurðardóttir kveðst stolt af því að bera fyrirliðabandið hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í næstu tveimur leikjum þess. Hún segist eflast með aukinni ábyrgð. Fótbolti 3.4.2025 14:47
Tímabilinu lokið hjá Gabriel Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann meiddist aftan í læri í 2-1 sigri Arsenal á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag. Enski boltinn 3.4.2025 14:02
Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Ljóst er að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta mun fara fram í Bandaríkjunum árið 2031 og í Bretlandi 2035, með 48 þjóðum í stað 32 á mótinu sem fram fer í Brasilíu árið 2027. Fótbolti 3.4.2025 13:30
Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur áhyggjur af stöðunni á Glódísi Perlu Viggósdóttur fyrir Evrópumótið í sumar. Hann segir að í versta falli gæti hún misst af mótinu. Fótbolti 3.4.2025 13:10
Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.4.2025 12:50
„Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir steig í raun inn í nýjan veruleika er hún samdi við enska liðið Leicester City fyrr á árinu. Hún er enn að venjast þeim veruleika en finnur fyrir mikilli trú í sinn garð frá þjálfurum liðsins. Fótbolti 3.4.2025 12:32
Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Nú styttist í að Besta deild karla í knattspyrnu fari af stað með pompi og prakt. Tímabilið er alltaf að verða lengra og að því tilefni ræddi Vísir við þrjá fitness þjálfara um stöðu þeirra og þróunina sem hefur orðið á þessum hluta fótboltans á gríðarlega stuttum tíma. Íslenski boltinn 3.4.2025 12:15
Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Hvernig er að lenda í lyftu með manninum sem átti sinn þátt í að þú komst ekki í Evrópukeppni? Það fengu Skagamennirnir Jón Þór Hauksson og Viktor Jónsson að reyna. Íslenski boltinn 3.4.2025 12:02
„Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að stuðningsmenn KR geti leyft sér að vera bjartsýnir fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 3.4.2025 11:01
Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það James Tarkowski hefði eftir allt saman átt að fá að líta rauða spjaldið fyrir að fara af krafti með takkana í Alexis Mac Allister í grannaslag Everton og Liverpool í gærkvöld. Hann slapp hins vegar með skrekkinn og hefur enn ekki fengið rautt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.4.2025 10:32
Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2025 10:01
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti