Sport Brynjar Ingi og Logi skoruðu báðir Brynjar Ingi Bjarnason og Logi Tómasson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.8.2024 16:58 Freyr stýrði Kortrijk til sigurs á útivelli en mark dæmt af Orra Kortrijk vann í dag frábæran útisigur í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með sinn fyrsta sigur á nýrri leiktíð. Það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliði FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni Fótbolti 4.8.2024 16:10 Scheffler Ólympíumeistari í golfi Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. Golf 4.8.2024 15:53 Frakkar rétt sluppu inn í átta liða úrslitin Franska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París með sigri á Ungverjum í dag. Handbolti 4.8.2024 15:32 Fengu á sig svekkjandi jöfnunarmark í uppbótatíma Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg voru næstum því búnir að vinna frábæran útisigur Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.8.2024 15:02 Lærisveinar Alfreðs unnu lokaleikinn og enduðu efstir í riðlinum Þýska handboltalandsliðið tryggði sér efsta sætið í A-riðli með 36-29 sigri gegn Slóveníu í síðasta leik riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Handbolti 4.8.2024 13:35 Fjöldi spjalda og gróf brot í fyrsta leik tímabilsins Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útivallarsigur gegn Darmstadt í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 4.8.2024 13:25 Gamla lið Guðnýjar og Berglindar styður vel við ófrískar fótboltakonur Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur tekið forystu í fótboltaheiminum þegar kemur að standa fast að baki leikmanna sinna þegar þær verða ófrískar. Fótbolti 4.8.2024 12:00 Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. Golf 4.8.2024 11:00 „Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31 Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 4.8.2024 09:30 Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01 Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33 Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16 Björguðu endi ferilsins hennar Mörtu Brasilíska kvennalandsliðið í fótbolta varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Paris. Fótbolti 3.8.2024 21:34 Svona líta átta liða úrslitin út í handbolta kvenna á ÓL Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Brasilíu í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í París. Handbolti 3.8.2024 21:21 Liðið sem íslensku stelpurnar unnu 3-0 spilar um verðlaun á ÓL Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í kvöld í undanúrslit Ólympíuleikanna í París eftir sigur á Kanada í átta liða úrslitunum. Fótbolti 3.8.2024 20:05 Mjög róleg byrjun en stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handbolta vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.8.2024 18:30 Jón Dagur kom inn af bekknum og skoraði Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í 3-1 sigri Oud-Heverlee Leuven á Genk í belgísku deildinni. Fótbolti 3.8.2024 18:18 Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í uppbótatíma og unnu í vító Heimsmeistarar Spánar í fótbolta voru nálægt því að spila ekki um verðlaun á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa komist í mikil vandræði á móti Kólumbíu í átta liða úrslitunum í dag. Fótbolti 3.8.2024 18:14 Atlético Madrid kaupir norskan framherja Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sörloth er kominn til spænska stórliðsins Atletico Madrid sem kaupir hann frá Villarreal. Fótbolti 3.8.2024 17:24 Anthony Edwards í stuði í stórsigri Bandaríkjamanna Bandaríska körfuboltalandsliðið hélt áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í París með 21 stigs sigri á Púertó Ríkó, 104-83. Körfubolti 3.8.2024 16:57 Oliver tryggði ÍBV sigur á síðustu stundu í Þjóðhátíðarleiknum ÍBV vann 2-1 endurkomusigur á Njarðvík í dag í Lengjudeild karla í fótbolta. Það verður því sungnir sigursöngvar á Þjóðhátíðinni í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2024 16:05 Davíð Snær skoraði fyrsta sigri liðsins í meira en tvo mánuði Keflvíkingurinn Davíð Snær Jóhannsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í dag í langþráðum sigri Aalesund í norsku b-deildinni. Fótbolti 3.8.2024 15:58 Rodman skaut þeim bandarísku í undanúrslitin Trinity Rodman tryggði bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í undanúrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Fótbolti 3.8.2024 15:37 Ísak Andri bjargaði Arnóri Ingva: Sjáðu sigurmarkið Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði sigurmark Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.8.2024 15:02 Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. Enski boltinn 3.8.2024 13:32 Hart slegist eftir leik Frakklands og Argentínu Rígur Frakklands og Argentínu stendur í hæstu hæðum og slagsmál brutust út eftir leik þjóðanna á Ólympíuleikunum í gær. Fótbolti 3.8.2024 11:30 Mikil ánægja með nýju styttuna af Kobe og Gigi Bryant Ný stytta af bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant og dóttur hans Gianna „Gigi“ Bryant var afhjúpuð við einkaathöfn í Los Angeles í gær. Hún verður síðan fyrst aðgengileg almenningi í dag. Körfubolti 3.8.2024 10:01 Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. Körfubolti 3.8.2024 08:01 « ‹ 274 275 276 277 278 279 280 281 282 … 334 ›
Brynjar Ingi og Logi skoruðu báðir Brynjar Ingi Bjarnason og Logi Tómasson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.8.2024 16:58
Freyr stýrði Kortrijk til sigurs á útivelli en mark dæmt af Orra Kortrijk vann í dag frábæran útisigur í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með sinn fyrsta sigur á nýrri leiktíð. Það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliði FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni Fótbolti 4.8.2024 16:10
Scheffler Ólympíumeistari í golfi Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. Golf 4.8.2024 15:53
Frakkar rétt sluppu inn í átta liða úrslitin Franska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París með sigri á Ungverjum í dag. Handbolti 4.8.2024 15:32
Fengu á sig svekkjandi jöfnunarmark í uppbótatíma Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg voru næstum því búnir að vinna frábæran útisigur Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.8.2024 15:02
Lærisveinar Alfreðs unnu lokaleikinn og enduðu efstir í riðlinum Þýska handboltalandsliðið tryggði sér efsta sætið í A-riðli með 36-29 sigri gegn Slóveníu í síðasta leik riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Handbolti 4.8.2024 13:35
Fjöldi spjalda og gróf brot í fyrsta leik tímabilsins Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útivallarsigur gegn Darmstadt í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 4.8.2024 13:25
Gamla lið Guðnýjar og Berglindar styður vel við ófrískar fótboltakonur Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur tekið forystu í fótboltaheiminum þegar kemur að standa fast að baki leikmanna sinna þegar þær verða ófrískar. Fótbolti 4.8.2024 12:00
Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. Golf 4.8.2024 11:00
„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31
Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 4.8.2024 09:30
Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01
Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33
Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16
Björguðu endi ferilsins hennar Mörtu Brasilíska kvennalandsliðið í fótbolta varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Paris. Fótbolti 3.8.2024 21:34
Svona líta átta liða úrslitin út í handbolta kvenna á ÓL Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Brasilíu í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í París. Handbolti 3.8.2024 21:21
Liðið sem íslensku stelpurnar unnu 3-0 spilar um verðlaun á ÓL Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í kvöld í undanúrslit Ólympíuleikanna í París eftir sigur á Kanada í átta liða úrslitunum. Fótbolti 3.8.2024 20:05
Mjög róleg byrjun en stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handbolta vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.8.2024 18:30
Jón Dagur kom inn af bekknum og skoraði Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í 3-1 sigri Oud-Heverlee Leuven á Genk í belgísku deildinni. Fótbolti 3.8.2024 18:18
Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í uppbótatíma og unnu í vító Heimsmeistarar Spánar í fótbolta voru nálægt því að spila ekki um verðlaun á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa komist í mikil vandræði á móti Kólumbíu í átta liða úrslitunum í dag. Fótbolti 3.8.2024 18:14
Atlético Madrid kaupir norskan framherja Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sörloth er kominn til spænska stórliðsins Atletico Madrid sem kaupir hann frá Villarreal. Fótbolti 3.8.2024 17:24
Anthony Edwards í stuði í stórsigri Bandaríkjamanna Bandaríska körfuboltalandsliðið hélt áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í París með 21 stigs sigri á Púertó Ríkó, 104-83. Körfubolti 3.8.2024 16:57
Oliver tryggði ÍBV sigur á síðustu stundu í Þjóðhátíðarleiknum ÍBV vann 2-1 endurkomusigur á Njarðvík í dag í Lengjudeild karla í fótbolta. Það verður því sungnir sigursöngvar á Þjóðhátíðinni í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2024 16:05
Davíð Snær skoraði fyrsta sigri liðsins í meira en tvo mánuði Keflvíkingurinn Davíð Snær Jóhannsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í dag í langþráðum sigri Aalesund í norsku b-deildinni. Fótbolti 3.8.2024 15:58
Rodman skaut þeim bandarísku í undanúrslitin Trinity Rodman tryggði bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í undanúrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Fótbolti 3.8.2024 15:37
Ísak Andri bjargaði Arnóri Ingva: Sjáðu sigurmarkið Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði sigurmark Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.8.2024 15:02
Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. Enski boltinn 3.8.2024 13:32
Hart slegist eftir leik Frakklands og Argentínu Rígur Frakklands og Argentínu stendur í hæstu hæðum og slagsmál brutust út eftir leik þjóðanna á Ólympíuleikunum í gær. Fótbolti 3.8.2024 11:30
Mikil ánægja með nýju styttuna af Kobe og Gigi Bryant Ný stytta af bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant og dóttur hans Gianna „Gigi“ Bryant var afhjúpuð við einkaathöfn í Los Angeles í gær. Hún verður síðan fyrst aðgengileg almenningi í dag. Körfubolti 3.8.2024 10:01
Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. Körfubolti 3.8.2024 08:01