
Fótbolti

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Þrátt fyrir að hafa alist upp hjá ÍA var Bjarki Gunnlaugsson ekki vinsælasti maðurinn á Akranesi sumarið 1999.

Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Aron Elís Þrándarson varð fyrir miklu áfalli þegar tímabili hans í fótboltanum lauk strax í fyrsta leik. Hann er enn að jafna sig á mesta sjokkinu og ná sáttum við það að hann spili ekki fótbolta fyrr en á næsta ári.

Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United
Manchester United goðsögnin Eric Cantona hefur ekki mikið álit á því sem er í gangi hjá hans gamla félagi eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu.

Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Mohamed Salah verður áfram hjá Liverpool. Hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu
Billy Johnson var stjarna Leiston fótboltaliðsins í vikunni þegar hann skoraði magnað jöfnunarmark fyrir lið sitt og það í bikarúrslitaleik.

Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína
David Beckham, tekur sjálfan sig og eiginkonuna ekki allt of alvarlega og enska goðsögnin hafði gaman af skemmtilegri mynd sem birtist af þeim saman á fótboltaleik í vikunni.

Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi
Hægri bakvarðarstaðan hjá danska úrvalsdeildarfélaginu FC Kaupmannahöfn gæti verið að losna verði dönskum saksóknurum að ósk sinni.

Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina
Knattspyrnukonan Deyna Castellanos er framherji bandaríska liðsins Portland Thorns en um leið er hún lykilmaður venesúelska landsliðsins.

Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham
Tottenham og Eintracht Frankfurt gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin
Lyon og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leikið var í Frakklandi í kvöld.

Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu
Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina sóttu sigur til Slóveníu í Sambandsdeildinni í kvöld.

Leo Beenhakker látinn
Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall.

Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag
Brann brunar upp töfluna í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir annan sigurinn í röð.

Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn
Norska félagið Bodö/Glimt á fína möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Lazio í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum.

Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi
Chelsea steig stórt skref í átt að undanúrslitum Sambandsdeildarinnar með sannfærandi útisigri á pólska liðinu Legia Varsjá í dag í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar.

Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá kemur enski boltinn heim í sumar og verður á dagskrá hjá Stöð 2 Sport næstu árin.

Elín Metta má spila með Val
Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin með leikheimild hjá Val og búin að skrifa undir samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára.

Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi
„Hún barði trommuna í spað!“ sagði Janice Cayman, leikjahæsta landsliðskona Belgíu frá upphafi, um þjálfarann sinn Elísabetu Gunnarsdóttur eftir sigurfögnuðinn mikla á þriðjudagskvöld.

Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær
Paris Saint-Germain og Barcelona eru í góðri stöðu í sínum einvígum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á heimavelli í gær.

Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu
Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn.

Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar.

Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastól 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar.

Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Leicester-liðið sem Arnar Gunnlaugsson lék með um aldamótin spilaði ekki bara af krafti. Leikmenn liðsins skemmtu sér einnig af krafti.

Salah nálgast nýjan samning
Eftir mikla óvissu bendir flest til þess að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans
Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo.

Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims
Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni.

Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum
Barcelona er í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Borussia Dortmund í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum
Paris Saint Germain fer til Englands með tvö mörk í forskot eftir 3-1 sigur á Aston Villa á Parc des Princes í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði
Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, snýr aftur til Liverpool borgar í næsta mánuði en það verður í fyrsta sinn sem hann kemur þangað eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri liðsins síðasta vor.

Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni
Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta.