Jól Fékk jólasvein í sumargjöf Okkar ástsæla Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, skreytir snemma hjá sér úti og inni enda býr hún afskekkt og finnst frábært að lýsa upp umhverfið. Hún á marga fallega jólamuni sem eru henni sérstaklega kærir. Diddú er bæði matgæðingur og jólabarn. Heilög stund er í eldhúsinu þegar jólamaturinn er eldaður á aðfangadag. Jól 26.11.2015 11:00 Þýskar jólasmákökur Carina Bianca Kramer gefur okkur uppskriftir að dæmigerðum þýskum jólakökum sem eru á allra færi. Jól 25.11.2015 13:30 Bakaðar á hverju finnsku heimili Piia Mettälä er frá Finnlandi en þar baka langflestir finnskar jólastjörnur fyrir jólin. Þær eru gerðar úr smjördeigi og sveskjusultu og eru mikið fyrir augað. Hér sýnir hún réttu handtökin og leggur fallega á svart og hvítt jólaborð. Jól 25.11.2015 11:00 Jólaneglurnar verða vínrauðar Selma Margrét Sverrisdóttir naglafræðingur hjá SOS Neglur og Förðun segir að dökkvínrauðar neglur séu vinsælastar um þessar mundir. Mikið skraut á neglurnar er hins vegar á útleið. Jól 25.11.2015 06:00 Hlakkar til jólafriðarins Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hlakkar mikið til jólahátíðarinnar og er bjartsýnn á að næsta ár verði gott og gæfuríkt. Hann heldur í hefðirnar um jólin og ætlar að nýta tímann vel með fjölskyldunni. Jól 24.12.2014 11:00 Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 24.12.2014 09:48 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. Jól 22.12.2014 10:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. Jól 19.12.2014 13:00 Jólakrásir undir berum himni Fógetagarðurðinn í miðbæ Reykjavíkur mun iða af lífi um helgina þegar götumatarmarkaðurinn Jólakrás verður haldinn. Jól 19.12.2014 10:00 Gaman að fá skringilega pakka Hönnuðirnir Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Fanney Sizemore eru hrifnar af fagurlega innpökkuðum jólagjöfum. Þær gefa sér góðan tíma til að nostra við hvern pakka. Jól 16.12.2014 15:15 Íhaldssöm um jólin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og nú forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, segist vera mikið jólabarn og alltaf hafa verið. Jól 16.12.2014 15:00 Hakkabuff með eggi á jólunum Fréttamaðurinn Kjartan Hreinn Njálsson ólst upp við að borða hakkabuff með eggi á aðfangadag. Hefðina má rekja til uppákomu sem varð á heimili föðurafa hans og -ömmu ein jólin. Jól 16.12.2014 13:30 Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður, féll fyrir skotveiðinni fyrir sjö árum og hefur síðan þá skotið allt sem leyfilegt er að skjóta eins og hann orðar það sjálfur. Að sjálfsögðu eru rjúpur á borðum hjá honum á aðfangadag. Jól 16.12.2014 10:00 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku Jól 16.12.2014 10:00 Rauðir og hvítir pakkar í ár Ragnhildur Anna Jónsdóttir leggur alúð í umbúnað jólagjafanna. Hún geymir skreytingarefni milli ára og afrakstur jólaleiðangurs í IKEA 2007 entist langt fram í kreppu. Jól 15.12.2014 13:00 Við eigum allt og því þurfum við ekkert Í Grundaskóla á Akranesi hefur skapast sá siður að nemendur og starfsmenn gefa ekki hver öðrum jólagjafir heldur sameinast um stóra jólagjöf til fátækra barna í Malaví. Árlegur jólasöfnunarmarkaður var í liðinni vikui. Jól 15.12.2014 12:30 Reyni að hafa pakkann persónubundinn Þegar Tinna Eik Rakelardóttir pakkar inn gjöfum hugsar hún til hvers viðtakanda fyrir sig. Hún fórnaði bók til að nota sem fóður. Jól 15.12.2014 12:30 Teiknar jólakort og vinnur þau í tölvunni Berglind Ingólfsdóttir teiknar fallegar jólamyndir og býr til eigin jólakort. Hún hefur handgert jólakort til margra ára handa vinum og ættingjum þeim til mikillar gleði. Jól 15.12.2014 10:15 Stöðumælavörður sektaði jólasvein Stöðumælaverðir láta ekkert stöðva sig og dæmi eru um að þeir hafi sektað brúðarbíl fyrir utan dómkirkjuna. Jól 14.12.2014 16:52 Heimagerður brjóstsykur Eyþór Árnason og Ása Óðinsdóttir hafa undanfarin ár búið til brjóstsykur á aðventunni. Þau segja ferlið sáraeinfalt og að krakkarnir hafi sérstaklega gaman af, sérstaklega að blanda saman hinum ólíklegustu bragðtegundum. Jól 13.12.2014 14:00 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. Jól 13.12.2014 10:00 Ekki gleyma að drekka vatn Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir að fólk ætti að gæta hófs í neyslu á söltuðum og feitum mat um jólin. Hið gullna meðalhóf eigi við um hátíðir sem aðra daga vilji fólk hugsa um heilsuna. Jól 12.12.2014 12:30 Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Íslendingar eru farnir að kunna betur að meta rósakálið en áður fyrr. Undanfarin ár eru sífellt fleiri farnir að spreyta sig á ýmsum fjölbreyttum rósakálsuppskriftum með jólamatnum. Jól 11.12.2014 16:15 Viðheldur týndri hefð Listakonan Guðrún Hadda Bjarnadóttir lærði að steypa þriggja arma kerti þegar hún dvaldi í Svíþjóð. Jól 11.12.2014 14:00 Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Tryggingafélag hvetur eigendur gæludýra til að gæta þess að þau slasi sig ekki á jólaskrauti og gæði sér á jólamat og jólasælgæti. Hundarnir og kettirnir geta veikst og ástand þeirra jafnvel orðið lífshættulegt. Jól 11.12.2014 12:00 Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Fyrstu jól Elfu Bjarkar Hreggviðsdóttur að heiman voru alls ekki auðveld enda segist hún hafa verið grátandi meira og minna allan desember því kærastinn kunni ekki jólahefðirnar hans pabba. Núna eiga þau sér sínar eigin hefðir. Jól 11.12.2014 11:00 Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Stílisti finnur fylgihluti í jólaboðið, vinnustaðapartýið og áramótagleðina. Jól 11.12.2014 10:00 Aðventan er alltaf fallegur tími Aðalbjörg Eðvarðsdóttir starfaði lengi sem stílisti fyrir íslensk tímarit. Nú rekur hún Kaffibrennsluna á Laugavegi ásamt manni sínum. Aðalbjörg er einstök smekkmanneskja eins og sést á heimili hennar. Hún segist vilja hafa fáa en fallega hluti í kringum sig. Jól 10.12.2014 15:00 Er enn að skapa eigin hefðir Uppeldisfræðingurinn og flugfreyjan Gígja Sigríður Guðjónsdóttir flutti að heiman fyrir nokkrum árum og er enn að skapa eigin jólahefðir. Hún smakkaði hnetusmjörskossa í fyrsta skipti í fyrra og ætlar að bæta þeim við jólabaksturinn í ár. Jól 10.12.2014 13:15 Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Það fer lítið fyrir hefðbundnu jólahaldi á Indlandi enda er lítill hluti þjóðarinnar kristinn. Fjölskylda Soffíu Óskar Magnúsdóttur Dayal hefur búið á Indlandi í tíu ár. Jól 9.12.2014 14:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 32 ›
Fékk jólasvein í sumargjöf Okkar ástsæla Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, skreytir snemma hjá sér úti og inni enda býr hún afskekkt og finnst frábært að lýsa upp umhverfið. Hún á marga fallega jólamuni sem eru henni sérstaklega kærir. Diddú er bæði matgæðingur og jólabarn. Heilög stund er í eldhúsinu þegar jólamaturinn er eldaður á aðfangadag. Jól 26.11.2015 11:00
Þýskar jólasmákökur Carina Bianca Kramer gefur okkur uppskriftir að dæmigerðum þýskum jólakökum sem eru á allra færi. Jól 25.11.2015 13:30
Bakaðar á hverju finnsku heimili Piia Mettälä er frá Finnlandi en þar baka langflestir finnskar jólastjörnur fyrir jólin. Þær eru gerðar úr smjördeigi og sveskjusultu og eru mikið fyrir augað. Hér sýnir hún réttu handtökin og leggur fallega á svart og hvítt jólaborð. Jól 25.11.2015 11:00
Jólaneglurnar verða vínrauðar Selma Margrét Sverrisdóttir naglafræðingur hjá SOS Neglur og Förðun segir að dökkvínrauðar neglur séu vinsælastar um þessar mundir. Mikið skraut á neglurnar er hins vegar á útleið. Jól 25.11.2015 06:00
Hlakkar til jólafriðarins Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hlakkar mikið til jólahátíðarinnar og er bjartsýnn á að næsta ár verði gott og gæfuríkt. Hann heldur í hefðirnar um jólin og ætlar að nýta tímann vel með fjölskyldunni. Jól 24.12.2014 11:00
Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 24.12.2014 09:48
Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. Jól 22.12.2014 10:00
Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. Jól 19.12.2014 13:00
Jólakrásir undir berum himni Fógetagarðurðinn í miðbæ Reykjavíkur mun iða af lífi um helgina þegar götumatarmarkaðurinn Jólakrás verður haldinn. Jól 19.12.2014 10:00
Gaman að fá skringilega pakka Hönnuðirnir Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Fanney Sizemore eru hrifnar af fagurlega innpökkuðum jólagjöfum. Þær gefa sér góðan tíma til að nostra við hvern pakka. Jól 16.12.2014 15:15
Íhaldssöm um jólin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og nú forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, segist vera mikið jólabarn og alltaf hafa verið. Jól 16.12.2014 15:00
Hakkabuff með eggi á jólunum Fréttamaðurinn Kjartan Hreinn Njálsson ólst upp við að borða hakkabuff með eggi á aðfangadag. Hefðina má rekja til uppákomu sem varð á heimili föðurafa hans og -ömmu ein jólin. Jól 16.12.2014 13:30
Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður, féll fyrir skotveiðinni fyrir sjö árum og hefur síðan þá skotið allt sem leyfilegt er að skjóta eins og hann orðar það sjálfur. Að sjálfsögðu eru rjúpur á borðum hjá honum á aðfangadag. Jól 16.12.2014 10:00
Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku Jól 16.12.2014 10:00
Rauðir og hvítir pakkar í ár Ragnhildur Anna Jónsdóttir leggur alúð í umbúnað jólagjafanna. Hún geymir skreytingarefni milli ára og afrakstur jólaleiðangurs í IKEA 2007 entist langt fram í kreppu. Jól 15.12.2014 13:00
Við eigum allt og því þurfum við ekkert Í Grundaskóla á Akranesi hefur skapast sá siður að nemendur og starfsmenn gefa ekki hver öðrum jólagjafir heldur sameinast um stóra jólagjöf til fátækra barna í Malaví. Árlegur jólasöfnunarmarkaður var í liðinni vikui. Jól 15.12.2014 12:30
Reyni að hafa pakkann persónubundinn Þegar Tinna Eik Rakelardóttir pakkar inn gjöfum hugsar hún til hvers viðtakanda fyrir sig. Hún fórnaði bók til að nota sem fóður. Jól 15.12.2014 12:30
Teiknar jólakort og vinnur þau í tölvunni Berglind Ingólfsdóttir teiknar fallegar jólamyndir og býr til eigin jólakort. Hún hefur handgert jólakort til margra ára handa vinum og ættingjum þeim til mikillar gleði. Jól 15.12.2014 10:15
Stöðumælavörður sektaði jólasvein Stöðumælaverðir láta ekkert stöðva sig og dæmi eru um að þeir hafi sektað brúðarbíl fyrir utan dómkirkjuna. Jól 14.12.2014 16:52
Heimagerður brjóstsykur Eyþór Árnason og Ása Óðinsdóttir hafa undanfarin ár búið til brjóstsykur á aðventunni. Þau segja ferlið sáraeinfalt og að krakkarnir hafi sérstaklega gaman af, sérstaklega að blanda saman hinum ólíklegustu bragðtegundum. Jól 13.12.2014 14:00
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. Jól 13.12.2014 10:00
Ekki gleyma að drekka vatn Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir að fólk ætti að gæta hófs í neyslu á söltuðum og feitum mat um jólin. Hið gullna meðalhóf eigi við um hátíðir sem aðra daga vilji fólk hugsa um heilsuna. Jól 12.12.2014 12:30
Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Íslendingar eru farnir að kunna betur að meta rósakálið en áður fyrr. Undanfarin ár eru sífellt fleiri farnir að spreyta sig á ýmsum fjölbreyttum rósakálsuppskriftum með jólamatnum. Jól 11.12.2014 16:15
Viðheldur týndri hefð Listakonan Guðrún Hadda Bjarnadóttir lærði að steypa þriggja arma kerti þegar hún dvaldi í Svíþjóð. Jól 11.12.2014 14:00
Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Tryggingafélag hvetur eigendur gæludýra til að gæta þess að þau slasi sig ekki á jólaskrauti og gæði sér á jólamat og jólasælgæti. Hundarnir og kettirnir geta veikst og ástand þeirra jafnvel orðið lífshættulegt. Jól 11.12.2014 12:00
Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Fyrstu jól Elfu Bjarkar Hreggviðsdóttur að heiman voru alls ekki auðveld enda segist hún hafa verið grátandi meira og minna allan desember því kærastinn kunni ekki jólahefðirnar hans pabba. Núna eiga þau sér sínar eigin hefðir. Jól 11.12.2014 11:00
Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Stílisti finnur fylgihluti í jólaboðið, vinnustaðapartýið og áramótagleðina. Jól 11.12.2014 10:00
Aðventan er alltaf fallegur tími Aðalbjörg Eðvarðsdóttir starfaði lengi sem stílisti fyrir íslensk tímarit. Nú rekur hún Kaffibrennsluna á Laugavegi ásamt manni sínum. Aðalbjörg er einstök smekkmanneskja eins og sést á heimili hennar. Hún segist vilja hafa fáa en fallega hluti í kringum sig. Jól 10.12.2014 15:00
Er enn að skapa eigin hefðir Uppeldisfræðingurinn og flugfreyjan Gígja Sigríður Guðjónsdóttir flutti að heiman fyrir nokkrum árum og er enn að skapa eigin jólahefðir. Hún smakkaði hnetusmjörskossa í fyrsta skipti í fyrra og ætlar að bæta þeim við jólabaksturinn í ár. Jól 10.12.2014 13:15
Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Það fer lítið fyrir hefðbundnu jólahaldi á Indlandi enda er lítill hluti þjóðarinnar kristinn. Fjölskylda Soffíu Óskar Magnúsdóttur Dayal hefur búið á Indlandi í tíu ár. Jól 9.12.2014 14:00