Bíó og sjónvarp Latibær á ferð og flugi Latibær er á miklu flugi og ekki sér fyrir endann á velgengni þessa fyrirtækis. Heilbrigðismálayfirvöld í þremur löndum eru áhugasöm um að taka þátt í að fá krakka heimsins til að hreyfa sig. Bíó og sjónvarp 31.5.2007 09:30 Heiðursmaður kveður Paul Newman tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann væri hættur að leika. Þar með er einum merkasta kafla í sögu Hollywood lokið. Newman hafði gefið það út fyrir um ári síðan að hann hygðist hætta afskiptum af kvikmyndaleik þegar hann næði 82 ára aldri. Hinn 25. maí rann sú stund upp. Bíó og sjónvarp 31.5.2007 09:00 Sannur sigurvegari Heimildarkvikmynd Þorsteins Jónssonar um Ástþór Skúlason verður sýnd í Háskólabíói á morgun klukkan sex. Myndin hefur vakið mikla athygli og var meðal annars sýnd á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg sem fram fór um helgina. Bíó og sjónvarp 31.5.2007 08:00 Heimsendir í nánd Kvikmyndin 28 weeks later var frumsýnd í Háskólabíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri í gær en hún er sjálfstætt framhald hryllingsmyndarinnar 28 Days Later. Með aðalhlutverkið fara þau Robert Carlyle og Catherine McCormack en leikstjóri er hinn spænski Juan Carlos Fresnadillo. Bíó og sjónvarp 31.5.2007 08:00 Frumsýning í Japan Fimmta kvikmyndin um Harry Potter og ævintýri hans, The Order of the Phoenix, verður heimsfrumsýnd í Japan hinn 28. júní. Talið er að Japan hafi orðið fyrir valinu eftir að önnur framhaldsmynd, Spider-Man 3, var frumsýnd þar í landi og sló öll aðsóknarmet. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 14:00 Hjón í orði, á borði og á sviði Edda Arnljótsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson eru samferða í vinnuna þessa dagana. Þau leika hjón í sýningunni Yfirvofandi, í stofunni heima hjá leikskáldinu á Lokastígnum. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 12:00 Bíða íslenska afmælisins Aðdáendur hinna rómuðu Star Wars mynda söfnuðust saman víðsvegar um heim í gær, til að fagna því að þrjátíu ár væri liðin frá frumsýningu fyrstu myndarinnar í bálkinum. Svo var ekki hér á landi. „Það er ekkert í gangi svo ég viti til. Og ég væri væntanlega búinn að heyra af því ef svo væri,“ sagði Gísli Einarsson, eigandi myndasögubúðarinnar Nexus, í samtali við Fréttablaðið í gær. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 11:00 Barbarella snýr aftur á næsta ári Leikstjórinn Robert Rodriguez, maðurinn á bak við Sin City, ætlar að endurgera kvikmyndina Barbarella. Jane Fonda fór með aðalhlutverkið í upphaflegu myndinni sem kom út árið 1968. Er hún byggð á myndasögubók Frakkans Jean-Claude Forest og fjallar um Barbarellu sem reynir að fletta ofan af áformum hins illa Duran-Duran í framtíðinni. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 10:00 Baksviðs í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes er svo sannarlega hátíð fagfólksins. Fáir eru hins vegar uppátækjasamari en einmitt fólkið í kvikmyndabransanum, og því gerist ýmislegt á bak við tjöldin, á lystisnekkjum og á ströndinni. Hjartaknúsararnir úr Hollywood halda sínu striki þó í Suður-Frakklandi séu. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 10:00 Algjör alþýðuskemmtun Lýðræðið er mörgum ofarlega í huga þessi misserin, ekki síst félögum í leikfélaginu Gilligogg sem á rannsóknarstofu sinni hafa lagst í krufningu á heilbrigði þess og kröfum. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 08:00 Afturelding verður kvikmynduð Glæpasagan Afturelding, eftir Viktor Arnar Ingólfsson, verður kvikmynduð. Reykjavík Films samdi í gær við Viktor Arnar og Eddu útgáfu um kvikmyndaréttindi á bókinni og stendur til að gera þáttaröð fyrir sjónvarp. Bíó og sjónvarp 25.5.2007 07:03 Leikur í nýjum SATC Brooke Shields fer með eitt aðalhlutverka í nýjum þáttum sem heita Lipstick Jungle. Þættirnir eru byggðir á bók eftir Candace Bushnell, sem flestir kannast við sem höfund Sex and the City. NBC tekur Lipstick Jungle til sýninga í janúar 2008, en aðdáendur Sex and the City hafa þegar útnefnt þáttaröðina sem arftaka hennar. Bíó og sjónvarp 23.5.2007 03:00 Lordi lék við hvern sinn fingur í Cannes „Þetta gengur mjög vel, vægast sagt,“ segir Ingvar Þórðarson hjá Kvikmyndafélagi Íslands en hann ásamt samstarfsfélaga sínum Júlíusi Kemp eru nú í fullum gangi við að kynna hryllingsmyndina Dark Floors: Lordi Motion Picture á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Bíó og sjónvarp 22.5.2007 10:00 Coen-bræður eru einn maður með tvö höfuð Það var mikil spenna í salnum þegar nýjasta mynd Coen-bræðranna No Country for Old Men var frumsýnd í Cannes en hún tekur þátt í keppninni um Gullpálmann eftirsótta. Bíó og sjónvarp 22.5.2007 09:30 Zodiac - fjórar stjörnur Í upphafi áttunda áratugarins leituðu lögregluyfirvöld í Norður-Kaliforníu að raðmorðingja sem hafði gefið sjálfum sér nafnið Zodiac. Hann skráði sig í sögubækurnar þegar hann sendi fjölmiðlum nokkur bréf á dulmáli þar sem nafn hans var að eigin sögn gefið upp. Bíó og sjónvarp 22.5.2007 00:01 Höfðuðu mál vegna Brokeback Tólf ára bandarísk stúlka hefur ásamt afa sínum og ömmu höfðað mál gegn menntamálaráði Chicago eftir að aðstoðarkennari sýndi myndina Brokeback Mountain í skólastund. Bíó og sjónvarp 18.5.2007 07:30 Mótleikur úr Efstaleitinu Hefð hefur skapast fyrir því að Útvarpsleikhúsið flytji sakamálaleikrit að sumarlagi en um fimmtán þúsund Íslendingar hlýddu á spennuseríu leikhússins síðasta sumar. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 14:00 Neyðarlegt upphlaup Skjás eins Enginn Íslendingur verður meðal þátttakenda í sjónvarpsþættinum On the Lot þrátt fyrir auglýsingar þess efnis á Skjá einum. Dagskrárstjóri sjónvarpsstöðvarinnar segir um leiðinleg mistök að ræða. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 12:45 Cannes-hátíðin hafin í sextugasta sinn Í gær hófst kvikmyndahátíðin í Cannes, sem óhætt er að segja að sé ein virtasta kvikmyndahátíð heims, ef ekki sú virtasta. Hátíðin í ár er sú sextugasta sem haldin er í strandbænum sólríka. Því er ekki úr vegi að seilast í verkfærakistu kvikmyndagerðarmannanna og nýta sér endurlitið til að líta yfir farinn veg. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 12:00 Dulkóðaður raðmorðingi Um helgina verður spennutryllirinnn Zodiac frumsýndur en þetta er nýjasta kvikmynd leikstjórans David Fincher. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum sem gerðust í Norður-Kaliforníu undir lok sjöunda áratugarins. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 11:00 Fleiri sjóræningjamyndir á dagskrá Jerry Bruckheimer hefur ekki útilokað að kvikmyndahúsagestir fái meira af sjóræningjunum á Karíbahafinu. Þriðja myndin um Jack Sparrow og félaga verður frumsýnd í lok þessa mánaðar en þær hafa allar rakað inn peningum. Bruckheimer segir að þrátt fyrir að næsta mynd verði lokakaflinn um ævintýri Sparrows útilokar hann ekki að búnar verði til svokallaðar „spin-off“ myndir um aðrar persónur myndarinnar. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 10:00 Rómantísk Vegas-mynd Cameron Diaz og Ashton Kutcher eru í viðræðum um að leika í rómantísku myndinni What Happens in Vegas ... Myndin fjallar um tvær ókunnugar manneskjur sem vakna með mikla timburmenn í Vegas eftir að hafa gift sig kvöldið áður. Einnig uppgötva þau að annað þeirra hefur unnið stóran vinning með smápeningum hinnar manneskjunnar. Skapar þetta vitaskuld mikil vandamál. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 08:00 Þríleikur um Tinna Leikstjórarnir Steven Spielberg og Peter Jackson ætla að kvikmynda þríleik um teiknimyndapersónuna vinsælu Tinna. Ætla þeir að leikstýra hvor í sínu lagi fyrstu tveimur myndunum en enn á eftir að ákveða hver leikstýrir þriðju myndinni. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 06:45 Syndlaus Banderas Antonio Banderas er svekktur yfir því að fá ekki hlutverk í næstu Sin City-mynd en hann hafði gert sér vonir um að blása nýju lífi í feril sinn eftir frekar mögur ár með þátttöku í henni. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 06:00 Metfjöldi stuttmynda á Stuttmyndadögum í Reykjavík Fimmtíu og tvær stuttmyndir bárust í stuttmyndasamkeppnina Stuttmyndadagar í Reykjavík að þessu sinni en það er metfjöldi. Þetta er í ellefta skiptið sem hátíðin er haldin en hún fer fram að þessu sinni í Tjarnarbíói 23. og 24. maí. Bíó og sjónvarp 14.5.2007 13:43 Útskrift Kvikmyndaskólans Á föstudag og laugardag sýndu nemendur Kvikmyndaskóla Íslands lokaverkefni sín í Bæjarbíói í Hafnarfirði og húsakynnum skólans að Lynghálsi: átta lokaverkefni nemenda sem unnin voru undir stjórn Ágústs Guðmundssonar og enn fleiri áfangaverkefni sem unnin voru undir handleiðslu Maríönnu Friðjónsdóttur, Viðars Víkingssonar, Þorgeirs Guðmundssonar og Hilmars Oddssonar. Bíó og sjónvarp 14.5.2007 09:00 Synirnir á báðum áttum með pabba „Synir mínir eiga safnið og hafa skyldað mig til að horfa á það allt,“ segir leikarinn Ellert Ingimundarson en hann hefur verið ráðinn til að tala fyrir hinn guðhrædda Ned Flanders í Simpson-myndinni sem frumsýnd verður í sumar. Bíó og sjónvarp 14.5.2007 08:00 Horfa á Star Wars og Dirty Dancing Star Wars og Dirty Dancing eru þær myndir sem fólk hefur mest gaman af að horfa á aftur og aftur. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky. Bíó og sjónvarp 14.5.2007 03:00 Star Wars í efsta sæti Star Wars hefur verið kjörin sú mynd sem hefur haft mest áhrif á tæknibrellur annarra mynda í gegnum tíðina. Star Wars, sem kom út 1977, hvatti marga til að starfa við tæknibrellur í kvikmyndum, að því er kom fram niðurstöðum könnunar Samtaka tæknibrellna í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 13.5.2007 14:00 Coppola sýnir í Róm Fyrsta kvikmynd leikstjórans Francis Ford Coppola í tíu ár verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Róm í október. Myndin nefnist Yout Without Youth og gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Með aðalhlutverk fer Tim Roth. Leikur hann prófessor sem verður að skotmarki nasista eftir að hann kemst yfir formúlu fyrir ódauðleika. Bíó og sjónvarp 13.5.2007 10:00 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 140 ›
Latibær á ferð og flugi Latibær er á miklu flugi og ekki sér fyrir endann á velgengni þessa fyrirtækis. Heilbrigðismálayfirvöld í þremur löndum eru áhugasöm um að taka þátt í að fá krakka heimsins til að hreyfa sig. Bíó og sjónvarp 31.5.2007 09:30
Heiðursmaður kveður Paul Newman tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann væri hættur að leika. Þar með er einum merkasta kafla í sögu Hollywood lokið. Newman hafði gefið það út fyrir um ári síðan að hann hygðist hætta afskiptum af kvikmyndaleik þegar hann næði 82 ára aldri. Hinn 25. maí rann sú stund upp. Bíó og sjónvarp 31.5.2007 09:00
Sannur sigurvegari Heimildarkvikmynd Þorsteins Jónssonar um Ástþór Skúlason verður sýnd í Háskólabíói á morgun klukkan sex. Myndin hefur vakið mikla athygli og var meðal annars sýnd á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg sem fram fór um helgina. Bíó og sjónvarp 31.5.2007 08:00
Heimsendir í nánd Kvikmyndin 28 weeks later var frumsýnd í Háskólabíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri í gær en hún er sjálfstætt framhald hryllingsmyndarinnar 28 Days Later. Með aðalhlutverkið fara þau Robert Carlyle og Catherine McCormack en leikstjóri er hinn spænski Juan Carlos Fresnadillo. Bíó og sjónvarp 31.5.2007 08:00
Frumsýning í Japan Fimmta kvikmyndin um Harry Potter og ævintýri hans, The Order of the Phoenix, verður heimsfrumsýnd í Japan hinn 28. júní. Talið er að Japan hafi orðið fyrir valinu eftir að önnur framhaldsmynd, Spider-Man 3, var frumsýnd þar í landi og sló öll aðsóknarmet. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 14:00
Hjón í orði, á borði og á sviði Edda Arnljótsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson eru samferða í vinnuna þessa dagana. Þau leika hjón í sýningunni Yfirvofandi, í stofunni heima hjá leikskáldinu á Lokastígnum. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 12:00
Bíða íslenska afmælisins Aðdáendur hinna rómuðu Star Wars mynda söfnuðust saman víðsvegar um heim í gær, til að fagna því að þrjátíu ár væri liðin frá frumsýningu fyrstu myndarinnar í bálkinum. Svo var ekki hér á landi. „Það er ekkert í gangi svo ég viti til. Og ég væri væntanlega búinn að heyra af því ef svo væri,“ sagði Gísli Einarsson, eigandi myndasögubúðarinnar Nexus, í samtali við Fréttablaðið í gær. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 11:00
Barbarella snýr aftur á næsta ári Leikstjórinn Robert Rodriguez, maðurinn á bak við Sin City, ætlar að endurgera kvikmyndina Barbarella. Jane Fonda fór með aðalhlutverkið í upphaflegu myndinni sem kom út árið 1968. Er hún byggð á myndasögubók Frakkans Jean-Claude Forest og fjallar um Barbarellu sem reynir að fletta ofan af áformum hins illa Duran-Duran í framtíðinni. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 10:00
Baksviðs í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes er svo sannarlega hátíð fagfólksins. Fáir eru hins vegar uppátækjasamari en einmitt fólkið í kvikmyndabransanum, og því gerist ýmislegt á bak við tjöldin, á lystisnekkjum og á ströndinni. Hjartaknúsararnir úr Hollywood halda sínu striki þó í Suður-Frakklandi séu. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 10:00
Algjör alþýðuskemmtun Lýðræðið er mörgum ofarlega í huga þessi misserin, ekki síst félögum í leikfélaginu Gilligogg sem á rannsóknarstofu sinni hafa lagst í krufningu á heilbrigði þess og kröfum. Bíó og sjónvarp 26.5.2007 08:00
Afturelding verður kvikmynduð Glæpasagan Afturelding, eftir Viktor Arnar Ingólfsson, verður kvikmynduð. Reykjavík Films samdi í gær við Viktor Arnar og Eddu útgáfu um kvikmyndaréttindi á bókinni og stendur til að gera þáttaröð fyrir sjónvarp. Bíó og sjónvarp 25.5.2007 07:03
Leikur í nýjum SATC Brooke Shields fer með eitt aðalhlutverka í nýjum þáttum sem heita Lipstick Jungle. Þættirnir eru byggðir á bók eftir Candace Bushnell, sem flestir kannast við sem höfund Sex and the City. NBC tekur Lipstick Jungle til sýninga í janúar 2008, en aðdáendur Sex and the City hafa þegar útnefnt þáttaröðina sem arftaka hennar. Bíó og sjónvarp 23.5.2007 03:00
Lordi lék við hvern sinn fingur í Cannes „Þetta gengur mjög vel, vægast sagt,“ segir Ingvar Þórðarson hjá Kvikmyndafélagi Íslands en hann ásamt samstarfsfélaga sínum Júlíusi Kemp eru nú í fullum gangi við að kynna hryllingsmyndina Dark Floors: Lordi Motion Picture á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Bíó og sjónvarp 22.5.2007 10:00
Coen-bræður eru einn maður með tvö höfuð Það var mikil spenna í salnum þegar nýjasta mynd Coen-bræðranna No Country for Old Men var frumsýnd í Cannes en hún tekur þátt í keppninni um Gullpálmann eftirsótta. Bíó og sjónvarp 22.5.2007 09:30
Zodiac - fjórar stjörnur Í upphafi áttunda áratugarins leituðu lögregluyfirvöld í Norður-Kaliforníu að raðmorðingja sem hafði gefið sjálfum sér nafnið Zodiac. Hann skráði sig í sögubækurnar þegar hann sendi fjölmiðlum nokkur bréf á dulmáli þar sem nafn hans var að eigin sögn gefið upp. Bíó og sjónvarp 22.5.2007 00:01
Höfðuðu mál vegna Brokeback Tólf ára bandarísk stúlka hefur ásamt afa sínum og ömmu höfðað mál gegn menntamálaráði Chicago eftir að aðstoðarkennari sýndi myndina Brokeback Mountain í skólastund. Bíó og sjónvarp 18.5.2007 07:30
Mótleikur úr Efstaleitinu Hefð hefur skapast fyrir því að Útvarpsleikhúsið flytji sakamálaleikrit að sumarlagi en um fimmtán þúsund Íslendingar hlýddu á spennuseríu leikhússins síðasta sumar. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 14:00
Neyðarlegt upphlaup Skjás eins Enginn Íslendingur verður meðal þátttakenda í sjónvarpsþættinum On the Lot þrátt fyrir auglýsingar þess efnis á Skjá einum. Dagskrárstjóri sjónvarpsstöðvarinnar segir um leiðinleg mistök að ræða. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 12:45
Cannes-hátíðin hafin í sextugasta sinn Í gær hófst kvikmyndahátíðin í Cannes, sem óhætt er að segja að sé ein virtasta kvikmyndahátíð heims, ef ekki sú virtasta. Hátíðin í ár er sú sextugasta sem haldin er í strandbænum sólríka. Því er ekki úr vegi að seilast í verkfærakistu kvikmyndagerðarmannanna og nýta sér endurlitið til að líta yfir farinn veg. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 12:00
Dulkóðaður raðmorðingi Um helgina verður spennutryllirinnn Zodiac frumsýndur en þetta er nýjasta kvikmynd leikstjórans David Fincher. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum sem gerðust í Norður-Kaliforníu undir lok sjöunda áratugarins. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 11:00
Fleiri sjóræningjamyndir á dagskrá Jerry Bruckheimer hefur ekki útilokað að kvikmyndahúsagestir fái meira af sjóræningjunum á Karíbahafinu. Þriðja myndin um Jack Sparrow og félaga verður frumsýnd í lok þessa mánaðar en þær hafa allar rakað inn peningum. Bruckheimer segir að þrátt fyrir að næsta mynd verði lokakaflinn um ævintýri Sparrows útilokar hann ekki að búnar verði til svokallaðar „spin-off“ myndir um aðrar persónur myndarinnar. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 10:00
Rómantísk Vegas-mynd Cameron Diaz og Ashton Kutcher eru í viðræðum um að leika í rómantísku myndinni What Happens in Vegas ... Myndin fjallar um tvær ókunnugar manneskjur sem vakna með mikla timburmenn í Vegas eftir að hafa gift sig kvöldið áður. Einnig uppgötva þau að annað þeirra hefur unnið stóran vinning með smápeningum hinnar manneskjunnar. Skapar þetta vitaskuld mikil vandamál. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 08:00
Þríleikur um Tinna Leikstjórarnir Steven Spielberg og Peter Jackson ætla að kvikmynda þríleik um teiknimyndapersónuna vinsælu Tinna. Ætla þeir að leikstýra hvor í sínu lagi fyrstu tveimur myndunum en enn á eftir að ákveða hver leikstýrir þriðju myndinni. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 06:45
Syndlaus Banderas Antonio Banderas er svekktur yfir því að fá ekki hlutverk í næstu Sin City-mynd en hann hafði gert sér vonir um að blása nýju lífi í feril sinn eftir frekar mögur ár með þátttöku í henni. Bíó og sjónvarp 17.5.2007 06:00
Metfjöldi stuttmynda á Stuttmyndadögum í Reykjavík Fimmtíu og tvær stuttmyndir bárust í stuttmyndasamkeppnina Stuttmyndadagar í Reykjavík að þessu sinni en það er metfjöldi. Þetta er í ellefta skiptið sem hátíðin er haldin en hún fer fram að þessu sinni í Tjarnarbíói 23. og 24. maí. Bíó og sjónvarp 14.5.2007 13:43
Útskrift Kvikmyndaskólans Á föstudag og laugardag sýndu nemendur Kvikmyndaskóla Íslands lokaverkefni sín í Bæjarbíói í Hafnarfirði og húsakynnum skólans að Lynghálsi: átta lokaverkefni nemenda sem unnin voru undir stjórn Ágústs Guðmundssonar og enn fleiri áfangaverkefni sem unnin voru undir handleiðslu Maríönnu Friðjónsdóttur, Viðars Víkingssonar, Þorgeirs Guðmundssonar og Hilmars Oddssonar. Bíó og sjónvarp 14.5.2007 09:00
Synirnir á báðum áttum með pabba „Synir mínir eiga safnið og hafa skyldað mig til að horfa á það allt,“ segir leikarinn Ellert Ingimundarson en hann hefur verið ráðinn til að tala fyrir hinn guðhrædda Ned Flanders í Simpson-myndinni sem frumsýnd verður í sumar. Bíó og sjónvarp 14.5.2007 08:00
Horfa á Star Wars og Dirty Dancing Star Wars og Dirty Dancing eru þær myndir sem fólk hefur mest gaman af að horfa á aftur og aftur. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky. Bíó og sjónvarp 14.5.2007 03:00
Star Wars í efsta sæti Star Wars hefur verið kjörin sú mynd sem hefur haft mest áhrif á tæknibrellur annarra mynda í gegnum tíðina. Star Wars, sem kom út 1977, hvatti marga til að starfa við tæknibrellur í kvikmyndum, að því er kom fram niðurstöðum könnunar Samtaka tæknibrellna í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 13.5.2007 14:00
Coppola sýnir í Róm Fyrsta kvikmynd leikstjórans Francis Ford Coppola í tíu ár verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Róm í október. Myndin nefnist Yout Without Youth og gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Með aðalhlutverk fer Tim Roth. Leikur hann prófessor sem verður að skotmarki nasista eftir að hann kemst yfir formúlu fyrir ódauðleika. Bíó og sjónvarp 13.5.2007 10:00