Enski boltinn „Rashford er einn af bestu sóknarmönnum í Evrópu“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði Marcus Rashford í hástert eftir 0-2 sigur liðsins á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.2.2023 07:00 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2023 20:15 Þægilegt hjá Man City gegn Aston Villa Manchester City vann afar sannfærandi sigur á Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 12.2.2023 18:25 United upp í annað sætið eftir torsóttan sigur Manchester United vann 2-0 sigur á Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United lyftir sér upp í annað sætið með sigrinum. Enski boltinn 12.2.2023 13:30 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. Enski boltinn 12.2.2023 13:01 Southampton búið að reka Nathan Jones Nathan Jones hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jones tók við starfinu í nóvember. Enski boltinn 12.2.2023 11:45 Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. Enski boltinn 12.2.2023 10:30 Leicester valtaði yfir Tottenham Leicester City vann afar sannfærandi 4-1 sigur þegar liðið fékk Tottenham Hotspur í heimsókn á King Power-leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Enski boltinn 11.2.2023 17:08 Arsenal tapaði tveimur stigum í titilbaráttunni Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, varð af tveimur stigum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brentford í leik liðanna í dag. Enski boltinn 11.2.2023 17:04 Jafnt í Lundúnarslagnum Chelsea og West Ham skildu jöfn í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2023 14:30 Sá elsti fær framlengdan samning Brasilíumaðurinn Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea til ársins 2024. Enski boltinn 11.2.2023 12:16 Sannfærður um að Man City sé saklaust og segir önnur félög standa saman gegn þeim Enska úrvalsdeildin kærði nýverið Englandsmeistara Manchester City fyrir meira 100 brot á fjárhagsreglum deildarinnar frá 2009 til 2018. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, segist fullviss um að félagið sé saklaust. Enski boltinn 11.2.2023 07:01 Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo. Enski boltinn 10.2.2023 16:01 Safna fyrir fórnarlömb jarðskjálftans með því að selja áritaða treyju Haaland Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn af mörgum knattspyrnustjörnum heimsins sem voru tilbúnir í að hjálpa til að safna pening fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Tyrklandi og Sýrlandi. Enski boltinn 10.2.2023 15:30 „United virðist vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera“ Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur áhyggjur af framförunum sem Manchester United hefur tekið eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. Enski boltinn 10.2.2023 14:01 Ætla að umturna þjálfun stelpna á hæsta stigi Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli sér að setja á fót áætlun sem ætlað er að bæta þjálfun stelpna á hæsta stigi. Áætlunin á að tryggja hágæða þjálfun sem er í samræmi við gæði leikmanna. Enski boltinn 10.2.2023 07:00 Dagný og stöllur sáu aldrei til sólar gegn Englandsmeisturunum West Ham United fékk Chelsea í heimsókn í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Hamranna sem áttu aldrei viðreisnar von en Chelsea vann leikinn 7-0. Enski boltinn 9.2.2023 23:00 Carragher segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi Martínez Jamie Carragher viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Lisandro Martínez, argentínska heimsmeistarann hjá Manchester United. Enski boltinn 9.2.2023 17:00 Sá yngsti til að skora gegn United á Old Trafford síðan 2001 Það tók Wilfried Gnonto aðeins tæpa mínútu að skora fyrir Leeds gegn Manchester United á Old Trafford í gærkvöld. Ekki nóg með það heldur var markið sögulegt. Enski boltinn 9.2.2023 07:01 Ten Hag: Sancho getur haft mikil áhrif Erik Tan Hag þjálfari Manchester United viðurkenndi að það væru blendnar tilfinningar að hafa gert jafntefli við Leeds United í kvöld en United kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Enski boltinn 8.2.2023 23:30 Segir undir Heimi komið hvort Greenwood verði boðið sæti í landsliðinu Framkvæmdastjóri jamaíska knattspyrnusambandsins segist munu taka Mason Greenwood opnum örmum velji hann að spila fyrir jamaíska landsliðið í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka. Enski boltinn 8.2.2023 23:01 Leeds missti niður tveggja marka forystu á Old Trafford Manchester United mistókst að koma sér upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í ensku úrvalasdeildinni en liðið gerði í kvöld jafntefli á heimavelli gegn Leeds United. Enski boltinn 8.2.2023 22:07 Fulham áfram í enska bikarnum Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. Enski boltinn 8.2.2023 21:38 Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.2.2023 20:00 Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2023 13:00 Nauðgari rekinn degi eftir að hann skoraði þrennu Enska utandeildarfélagið Radcliffe hefur rekið David Goodwillie degi eftir að hann skoraði þrennu í leik með liðinu. Enski boltinn 8.2.2023 12:31 Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 8.2.2023 11:01 United ætlar að bjóða yfir hundrað milljónir punda í Osimhen Manchester United er tilbúið að borga fúlgur fjár fyrir markahæsta leikmann ítölsku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.2.2023 15:00 Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. Enski boltinn 7.2.2023 14:00 Gerrard yrði loksins enskur meistari ef enska deildin færi ítölsku leiðina Á Ítalíu hafa félögin misst titlana sína þegar þau hafa brotið reglur með gróflegum hætti. Nú standa öll spjót að Manchester City eftir harðorða yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 7.2.2023 12:30 « ‹ 106 107 108 109 110 111 112 113 114 … 334 ›
„Rashford er einn af bestu sóknarmönnum í Evrópu“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði Marcus Rashford í hástert eftir 0-2 sigur liðsins á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.2.2023 07:00
Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2023 20:15
Þægilegt hjá Man City gegn Aston Villa Manchester City vann afar sannfærandi sigur á Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 12.2.2023 18:25
United upp í annað sætið eftir torsóttan sigur Manchester United vann 2-0 sigur á Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United lyftir sér upp í annað sætið með sigrinum. Enski boltinn 12.2.2023 13:30
„Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. Enski boltinn 12.2.2023 13:01
Southampton búið að reka Nathan Jones Nathan Jones hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jones tók við starfinu í nóvember. Enski boltinn 12.2.2023 11:45
Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. Enski boltinn 12.2.2023 10:30
Leicester valtaði yfir Tottenham Leicester City vann afar sannfærandi 4-1 sigur þegar liðið fékk Tottenham Hotspur í heimsókn á King Power-leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Enski boltinn 11.2.2023 17:08
Arsenal tapaði tveimur stigum í titilbaráttunni Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, varð af tveimur stigum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brentford í leik liðanna í dag. Enski boltinn 11.2.2023 17:04
Jafnt í Lundúnarslagnum Chelsea og West Ham skildu jöfn í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2023 14:30
Sá elsti fær framlengdan samning Brasilíumaðurinn Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea til ársins 2024. Enski boltinn 11.2.2023 12:16
Sannfærður um að Man City sé saklaust og segir önnur félög standa saman gegn þeim Enska úrvalsdeildin kærði nýverið Englandsmeistara Manchester City fyrir meira 100 brot á fjárhagsreglum deildarinnar frá 2009 til 2018. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, segist fullviss um að félagið sé saklaust. Enski boltinn 11.2.2023 07:01
Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo. Enski boltinn 10.2.2023 16:01
Safna fyrir fórnarlömb jarðskjálftans með því að selja áritaða treyju Haaland Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn af mörgum knattspyrnustjörnum heimsins sem voru tilbúnir í að hjálpa til að safna pening fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Tyrklandi og Sýrlandi. Enski boltinn 10.2.2023 15:30
„United virðist vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera“ Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur áhyggjur af framförunum sem Manchester United hefur tekið eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. Enski boltinn 10.2.2023 14:01
Ætla að umturna þjálfun stelpna á hæsta stigi Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli sér að setja á fót áætlun sem ætlað er að bæta þjálfun stelpna á hæsta stigi. Áætlunin á að tryggja hágæða þjálfun sem er í samræmi við gæði leikmanna. Enski boltinn 10.2.2023 07:00
Dagný og stöllur sáu aldrei til sólar gegn Englandsmeisturunum West Ham United fékk Chelsea í heimsókn í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Hamranna sem áttu aldrei viðreisnar von en Chelsea vann leikinn 7-0. Enski boltinn 9.2.2023 23:00
Carragher segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi Martínez Jamie Carragher viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Lisandro Martínez, argentínska heimsmeistarann hjá Manchester United. Enski boltinn 9.2.2023 17:00
Sá yngsti til að skora gegn United á Old Trafford síðan 2001 Það tók Wilfried Gnonto aðeins tæpa mínútu að skora fyrir Leeds gegn Manchester United á Old Trafford í gærkvöld. Ekki nóg með það heldur var markið sögulegt. Enski boltinn 9.2.2023 07:01
Ten Hag: Sancho getur haft mikil áhrif Erik Tan Hag þjálfari Manchester United viðurkenndi að það væru blendnar tilfinningar að hafa gert jafntefli við Leeds United í kvöld en United kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Enski boltinn 8.2.2023 23:30
Segir undir Heimi komið hvort Greenwood verði boðið sæti í landsliðinu Framkvæmdastjóri jamaíska knattspyrnusambandsins segist munu taka Mason Greenwood opnum örmum velji hann að spila fyrir jamaíska landsliðið í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka. Enski boltinn 8.2.2023 23:01
Leeds missti niður tveggja marka forystu á Old Trafford Manchester United mistókst að koma sér upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í ensku úrvalasdeildinni en liðið gerði í kvöld jafntefli á heimavelli gegn Leeds United. Enski boltinn 8.2.2023 22:07
Fulham áfram í enska bikarnum Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. Enski boltinn 8.2.2023 21:38
Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.2.2023 20:00
Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2023 13:00
Nauðgari rekinn degi eftir að hann skoraði þrennu Enska utandeildarfélagið Radcliffe hefur rekið David Goodwillie degi eftir að hann skoraði þrennu í leik með liðinu. Enski boltinn 8.2.2023 12:31
Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 8.2.2023 11:01
United ætlar að bjóða yfir hundrað milljónir punda í Osimhen Manchester United er tilbúið að borga fúlgur fjár fyrir markahæsta leikmann ítölsku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.2.2023 15:00
Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. Enski boltinn 7.2.2023 14:00
Gerrard yrði loksins enskur meistari ef enska deildin færi ítölsku leiðina Á Ítalíu hafa félögin misst titlana sína þegar þau hafa brotið reglur með gróflegum hætti. Nú standa öll spjót að Manchester City eftir harðorða yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 7.2.2023 12:30