Formúla 1 Fagnaði sigri með vænum sopa af kampavíni með táfýlubragði Formúluökumaðurinn Daniel Ricciardo fagnar sigri á sérstakan hátt. Formúla 1 16.4.2018 15:00 Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. Formúla 1 16.4.2018 07:00 Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. Formúla 1 15.4.2018 09:00 Vettel verður á ráspól í Kína Vann fyrstu tvær keppnir tímabilsins og kom sér enn og aftur lykilstöðu í tímatökum. Formúla 1 14.4.2018 08:41 Upphitun: Öll pressan komin á Hamilton Sebastian Vettel vann fyrstu tvær keppnir ársins og skildi Lewis Hamilton eftir með sárt ennið. Mercedes virðist vera með hraðskreiðari bíl en Ferrari en nú þarf Hamilton að sýna það í verki um helgina. Formúla 1 13.4.2018 15:15 Var næstum því búinn að missa höndina en snýr nú aftur í Formúlu 1 Pólverjinn Robert Kubica er kominn aftur í formúlu eitt eftir slysið hræðilega fyrir sjö árum. Formúla 1 12.4.2018 10:30 Eru Honda vélarnar loksins farnar að skila árangri? Toro Rosso náðu frábærum úrslitum í Barein kappakstrinum um helgina og var fjórða sæti Pierre Gasly besti árangur Honda frá því vélarframleiðandinn snéri aftur í Formúlu 1. Formúla 1 12.4.2018 06:30 Hræðilegt myndband af fótbroti í formúlu eitt og það er ekki fyrir viðkvæma Francesco Cigorini er fótbrotinn eftir keppni helgarinnar í formúlu eitt en hann var þó ekki að keyra einn af bílunum í Barein. Formúla 1 9.4.2018 12:30 Vettel hékk á sigrinum í háspennu í Barein Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði kappaksturinn í Barein í Formúlu 1 eftir frábæran endasprett þar sem Valeri Bottas sótti hart að honum. Formúla 1 8.4.2018 16:53 Vettel á ráspól í Barein │ Hamilton níundi Sebastian Vettel verður á ráspól í Bareinkappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökunni í dag. Formúla 1 7.4.2018 16:17 Fimm sæta refsing á Hamilton Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa. Formúla 1 7.4.2018 08:00 Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. Formúla 1 6.4.2018 22:30 Upphitun fyrir Barein: Slagurinn í eyðimörkinni Annar kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein um helgina. Sebastian Vettel vann fyrstu keppni ársins um þarsíðustu helgi. Formúla 1 6.4.2018 22:00 Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. Formúla 1 6.4.2018 11:30 Reiknivilla kostaði Hamilton sigurinn í Ástralíu Hamilton skildi ekkert af hverju Sebastian Vettel komst fram úr honum í miðri keppni í Ástralíu um helgina. Formúla 1 27.3.2018 16:15 Uppgjör eftir Ástralíu: Vettel sýndi snilli sína Þrátt fyrir yfirburði Lewis Hamilton í Ástralíu um helgina nýtti Sebastian Vettel sér aðstæður sem sköpuðust á keppnisbrautinni í dag og ók frábærlega til sigurs. Formúla 1 25.3.2018 12:00 Vettel vann fyrstu keppni ársins Það var Sebastian Vettel hjá Ferrari sem stóð uppi sem sigurvegari í ástralska kappakstrinum eftir harða keppni við Lewis Hamilton. Formúla 1 25.3.2018 09:00 Hamilton verður á ráspól Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Formúla 1 24.3.2018 08:00 Rúnar: Kominn tími á Ferrari Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Formúla 1 22.3.2018 20:04 Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. Formúla 1 22.3.2018 12:00 Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. Formúla 1 21.3.2018 06:00 „Strákar klæðast ekki prinsessukjólum“ Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. Formúla 1 27.12.2017 09:30 Sergio Marchionne býst við rólegri Sebastian Vettel 2018 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne segist búast við rólegri nálgun frá Sebastian Vettel, ökumanni liðsins á næsta ári. Hann segir ökumanninn hafa lært af ný yfirstöðnu tímabili. Formúla 1 20.12.2017 21:00 Mercedes vélin nálgast 1000 hestöfl Vél Mercedes liðsins í Formúlu 1 nálgast 1000 hestöfl samkvæmt Andy Cowell, yfirmanni vélamála hjá liðinu. Formúla 1 18.12.2017 21:30 Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. Formúla 1 6.12.2017 17:30 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. Formúla 1 6.12.2017 08:30 Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. Formúla 1 3.12.2017 19:45 Bottas: Ég varð þriðji í ár og ætla að verða betri á næsta ári Valtteri Bottas á Mercedes vann sína þriðju keppni á ferlinum og tímabilinu í dag. Hann vann síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 26.11.2017 23:30 Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. Formúla 1 26.11.2017 15:50 Valtteri Bottas vann í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 26.11.2017 14:38 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 152 ›
Fagnaði sigri með vænum sopa af kampavíni með táfýlubragði Formúluökumaðurinn Daniel Ricciardo fagnar sigri á sérstakan hátt. Formúla 1 16.4.2018 15:00
Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. Formúla 1 16.4.2018 07:00
Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. Formúla 1 15.4.2018 09:00
Vettel verður á ráspól í Kína Vann fyrstu tvær keppnir tímabilsins og kom sér enn og aftur lykilstöðu í tímatökum. Formúla 1 14.4.2018 08:41
Upphitun: Öll pressan komin á Hamilton Sebastian Vettel vann fyrstu tvær keppnir ársins og skildi Lewis Hamilton eftir með sárt ennið. Mercedes virðist vera með hraðskreiðari bíl en Ferrari en nú þarf Hamilton að sýna það í verki um helgina. Formúla 1 13.4.2018 15:15
Var næstum því búinn að missa höndina en snýr nú aftur í Formúlu 1 Pólverjinn Robert Kubica er kominn aftur í formúlu eitt eftir slysið hræðilega fyrir sjö árum. Formúla 1 12.4.2018 10:30
Eru Honda vélarnar loksins farnar að skila árangri? Toro Rosso náðu frábærum úrslitum í Barein kappakstrinum um helgina og var fjórða sæti Pierre Gasly besti árangur Honda frá því vélarframleiðandinn snéri aftur í Formúlu 1. Formúla 1 12.4.2018 06:30
Hræðilegt myndband af fótbroti í formúlu eitt og það er ekki fyrir viðkvæma Francesco Cigorini er fótbrotinn eftir keppni helgarinnar í formúlu eitt en hann var þó ekki að keyra einn af bílunum í Barein. Formúla 1 9.4.2018 12:30
Vettel hékk á sigrinum í háspennu í Barein Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði kappaksturinn í Barein í Formúlu 1 eftir frábæran endasprett þar sem Valeri Bottas sótti hart að honum. Formúla 1 8.4.2018 16:53
Vettel á ráspól í Barein │ Hamilton níundi Sebastian Vettel verður á ráspól í Bareinkappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökunni í dag. Formúla 1 7.4.2018 16:17
Fimm sæta refsing á Hamilton Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa. Formúla 1 7.4.2018 08:00
Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. Formúla 1 6.4.2018 22:30
Upphitun fyrir Barein: Slagurinn í eyðimörkinni Annar kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein um helgina. Sebastian Vettel vann fyrstu keppni ársins um þarsíðustu helgi. Formúla 1 6.4.2018 22:00
Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. Formúla 1 6.4.2018 11:30
Reiknivilla kostaði Hamilton sigurinn í Ástralíu Hamilton skildi ekkert af hverju Sebastian Vettel komst fram úr honum í miðri keppni í Ástralíu um helgina. Formúla 1 27.3.2018 16:15
Uppgjör eftir Ástralíu: Vettel sýndi snilli sína Þrátt fyrir yfirburði Lewis Hamilton í Ástralíu um helgina nýtti Sebastian Vettel sér aðstæður sem sköpuðust á keppnisbrautinni í dag og ók frábærlega til sigurs. Formúla 1 25.3.2018 12:00
Vettel vann fyrstu keppni ársins Það var Sebastian Vettel hjá Ferrari sem stóð uppi sem sigurvegari í ástralska kappakstrinum eftir harða keppni við Lewis Hamilton. Formúla 1 25.3.2018 09:00
Hamilton verður á ráspól Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Formúla 1 24.3.2018 08:00
Rúnar: Kominn tími á Ferrari Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Formúla 1 22.3.2018 20:04
Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. Formúla 1 22.3.2018 12:00
Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. Formúla 1 21.3.2018 06:00
„Strákar klæðast ekki prinsessukjólum“ Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. Formúla 1 27.12.2017 09:30
Sergio Marchionne býst við rólegri Sebastian Vettel 2018 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne segist búast við rólegri nálgun frá Sebastian Vettel, ökumanni liðsins á næsta ári. Hann segir ökumanninn hafa lært af ný yfirstöðnu tímabili. Formúla 1 20.12.2017 21:00
Mercedes vélin nálgast 1000 hestöfl Vél Mercedes liðsins í Formúlu 1 nálgast 1000 hestöfl samkvæmt Andy Cowell, yfirmanni vélamála hjá liðinu. Formúla 1 18.12.2017 21:30
Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. Formúla 1 6.12.2017 17:30
Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. Formúla 1 6.12.2017 08:30
Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. Formúla 1 3.12.2017 19:45
Bottas: Ég varð þriðji í ár og ætla að verða betri á næsta ári Valtteri Bottas á Mercedes vann sína þriðju keppni á ferlinum og tímabilinu í dag. Hann vann síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 26.11.2017 23:30
Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. Formúla 1 26.11.2017 15:50
Valtteri Bottas vann í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 26.11.2017 14:38
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti