Formúla 1 Red Bull-bílarnir fljótastir á æfingum í Kóreu Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull í Formúlu 1 voru lang fljótastir á seinni æfingum keppnisliða fyrir kóreska kappaksturinn sem fram fór í nótt. Þeir óku þremur hundruðustu úr sekúntu hraðar en Fernando Alonso á Ferrari. Formúla 1 12.10.2012 13:10 Alonso segist geta aukið forystuna í Kóreu Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari í Formúlu 1 er sjálfsöruggur og segist eiga góða möguleika á því að vinna heimsmeistaratitilinn, þrátt fyrir að keppinautar hans saxi jafnt og þétt á forskot hans í stigabaráttunni. Formúla 1 11.10.2012 17:15 Honda gæti snúið aftur í Formúluna Japanski bílaframleiðandinn Honda heldur möguleikanum á endurkomu í Formúlu 1 opnum. Honda hætti í Formúlu 1 í miðju hruninu árið 2008. Ári síðar urðu leifar Honda-liðsins að heimsmeistrum. Formúla 1 11.10.2012 06:00 Lotus kynnir stóra tækniuppfærslu í Kóreu Lotus-liðið ætlar gera harða atlögu að sigri í síðustu mótum ársins og ætlar að kynna stóra tækniuppfærslu í næsta Formúlu 1-kappakstri í Kóreu. Þeir segja möguleika Kimi Raikkönen á betri árangri stóraukast. Formúla 1 9.10.2012 15:45 Button: Grosjean þarf að taka sig á Formúlu 1-ökumenn eru almennt ekki mjög ánægðir með framgöngu frakkans Romain Grosjean í Lotus-bíl sínum í sumar. Mark Webber sagði hann klikkaðan eftir japanska kappaksturinn og nú biður hinn kurteisi og hlédrægi Jenson Button Grosjean um að taka sig á í eitt skipti fyrir öll. Formúla 1 8.10.2012 23:00 Loeb tryggði sér titilinn í níunda sinn Sebastien Loeb tryggði sér í dag níunda heimsmeistaratitil sinn í heimsmeistararallinu þegar hann lauk franska rallinu fyrstur. Enginn er jafn sigursæll og Loeb sem segist ætla að minnka við sig á næsta ári. Formúla 1 7.10.2012 22:30 Webber segir Grosjean vera sturlaðan Mark Webber hjá Red Bull var ekki ánægður með Romain Grosjean eftir kappaksturinn í Japan í morgun. Grosjean hélt uppteknum hætti og ók á keppinauta sína strax eftir ræsingu. Í þetta sinn varð Webber að þjást. Formúla 1 7.10.2012 17:15 Alonso: Fimm heimsmeistarakeppnir eftir Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Formúla 1 7.10.2012 08:32 Vettel vann japanska kappaksturinn en Alonso féll úr leik Sebastian Vettel stýrði Red Bull-bíl sínum örugglega í mark í japanska kappakstrinum á Suzuka-brautinni. Vettel ræsti af ráspól og var í forystu allan tímann. Vettel er nú aðeins fjórum stigum á eftir Fernando Alonso í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Formúla 1 7.10.2012 07:55 Red Bull með yfirburði í tímatökunum fyrir japanska kappaksturinn Heimsmeistarinn Sebastian Vettel mun ræsa japanska kappaksturinn á morgun á ráspól á undan liðsfélaga sínum Mark Webber. Vettel hafði ótrúlega yfirburði í tímatökunum og ók 0,2 sekúntum hraðar en liðsfélagi sinn og 0,4 sekúntum hraðar en Jenson Button. Formúla 1 6.10.2012 06:41 Leob efstur í lok fyrsta dags í Frakklandi Franski rallökuþórinn Sebastian Leob á Citroen-bíl er efstu að loknum fyrsta degi heimsmeistararallsins í Frakklandi sem fram fer um helgina. Fjórar sérleiðir voru eknar í dag en Leob getur tryggt sér níunda heimsmeistaratitilinn í röð með sigri í franska rallinu. Formúla 1 5.10.2012 19:30 Bitur Barrichello: Reynsluleysi skaðar Williams Rubens Barrichello, fyrrum ökuþór Williams, Ferrari og Honda í Formúlu 1, er enn bitur yfir því að hafa ekki fengið samning sinn við Williams-liðið framlengdan síðasta vetur. Formúla 1 5.10.2012 15:15 Button og Webber fljótastir á æfingum fyrir kappaksturinn í Japan Jenson Button og Mark Webber deildu með sér fyrsta sætinu í æfingunum tveimur fyrir japanska kappaksturinn um helgina. Lewis Hamilton er sannfærður um að Red Bull-liðið verði þeirra helsti keppinautur. Formúla 1 5.10.2012 09:00 Schumacher leggur stýrið á hilluna Ökuþórinn Michael Schumacher hefur tilkynnt að hann muni leggja stýrið á hilluna í enda tímabilsins. Það verður í annað sinn sem Schumi hættir og að þessu sinni er ákvörðunin endanleg. Formúla 1 4.10.2012 09:30 Suzuka hefur framkallað stórkostleg mót Formúla 1-sirkusinn keppir næst á Suzuka-brautinni í Japan um komandi helgi. Brautin er talin vera ein sú erfiðasta fyrir ökumenn í Formúlu 1 og hefur kappaksturinn þar af leiðandi framkallað mörg undraverð og dramatísk augnablik í sögu Formúlunnar. Formúla 1 3.10.2012 17:00 Grikkir merkja 30 milljón evrur fyrir kappakstursbraut Samsteypustjórnin í Grikklandi hefur eyrnamerkt 30 milljón evrur kappakstursbraut sem þeir hyggjast byggja. Vonir eru bundnar við að geta einn daginn haldið grískan kappakstur á brautinni. Formúla 1 3.10.2012 15:00 Sauber kannar Schumacher fyrir næstu vertíð Ákveði Michael Schumacher ekki að draga sé í hlé öðru sinni á ferlinum í lok ársins gæti vel farið svo að hann aki fyrir Sauber-liðið á næsta ári. Yfirmenn Sauber segjast vera að athuga þennan möguleika. Formúla 1 2.10.2012 19:15 Button refsað í Japan McLaren-ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fimm sætum aftar í japanska kappakstrinum um næstu helgi en tími hans í tímatökum segir til um. McLaren þurfti að skipta um gírkassa í bíl Buttons og er honum því refsað. Formúla 1 2.10.2012 15:30 Alain Prost ók Formúlubíl í fyrsta sinn í 16 ár Formúlu 1 goðsögnin og fjórfaldi heimsmeistarinn Alain Prost ók Formúlu 1-bifreið í fyrsta sinn síðan 1996 í dag. Prost sagði tækifærið hafa verið frábært. Formúla 1 30.9.2012 21:30 Lewis Hamilton yfirgefur McLaren fyrir Mercedes árið 2013 Breski McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton mun aka fyrir Mercedes-liðið í Formúlu 1 á næsta ári. Sergio Perez mun taka sæti Hamilton hjá McLaren. Formúla 1 28.9.2012 12:47 Senna brann á bakinu í Singapúr Bruno Senna, ökuþór Williams-liðsins í Formúlu 1, er með brunasár á bakinu eftir kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi. Williams-liðið hefur staðfest að vitlausra tenginga í sæti Senna hafi orsakað brunann, ekki KERS-bilun sem kom upp í bílnum um leið. Formúla 1 27.9.2012 16:45 Útlitið ekki bjart fyrir franskan kappakstur Það bendir allt til þess að Frakkar verði enn að bíða þess að geta haldið mót í Formúlu 1 á ný því ný ríkisstjórn sósíalista hefur sagst ekki ælta að veita ríkisfjármagn til mótshaldsins. Formúla 1 27.9.2012 14:30 Hamilton segist hafa verið í góðum málum Lewis Hamilton hjá McLaren segist aðeins hafa verið "á rúntinum" áður en gírkassinn í McLaren-bílnum bilaði í singapúrska kappakstrinum í gær. Gríkassavandræðin komu honum í opna skjöldu. Formúla 1 24.9.2012 06:00 Schumacher refsað fyrir árekstur Michael Schumacher, ökumaður Mercedes-liðsins í Formúlu 1, verður gert að ræsa tíu sætum aftar á ráslínu í Japan vegna árekstursins sem hann olli í kappakstrinum í Singapúr í dag. Formúla 1 23.9.2012 20:23 Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. Formúla 1 23.9.2012 14:23 Maldonado ætlar sækja stig í fyrsta sinn síðan á Spáni Formúla 1 22.9.2012 17:41 Lewis Hamilton á ráspól í Singapúr McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton ræsir fremstur í singapúrska kappakstrinum á morgun. Hann ók hraðast um götubrautina í Singapúr í tímatökum í dag. Pastor Maldonado á Williams var næst fljótastur. Formúla 1 22.9.2012 14:16 Citroen hinn franski og Ford hinn breski háðu stríð í Wales Það var spenna innan hópsins, þegar nokkrir áhugamenn um rallý drifu sig til Wales á Englandi dagana 13. – 16. september, til að fylgjast með 80 ára afmæli breska rallsins, en það var fyrst haldið árið 1932. Maður sér ekki alveg fyrir sér aksturskeppnir á Íslandi árið 1932 þegar fjöldi bíla á Íslandi var einungis um 1500 talsins og enginn af þeim notaður til keppnishalds. Formúla 1 21.9.2012 17:45 Perez rólegur þrátt fyrir mikið lof Sergio Perez, ökumaður Sauber-liðsins í Formúlu 1, er rólegur yfir framtíðinni og einbeitir sér að singapúrska kappakstrinum um helgina. Perez hefur veirð orðaður við Ferrari og McLaren síðan hann ók síðast. Formúla 1 20.9.2012 18:00 Hamilton talinn líklegastur í Singapúr McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton er talinn líklegastur til að sækja sigur í singapúrska kappakstrinum um helgina. Hamilton hefur verið gríðarlega sterkur um borð í McLaren-bílnum í undanförnum mótum. Formúla 1 20.9.2012 15:30 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 152 ›
Red Bull-bílarnir fljótastir á æfingum í Kóreu Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull í Formúlu 1 voru lang fljótastir á seinni æfingum keppnisliða fyrir kóreska kappaksturinn sem fram fór í nótt. Þeir óku þremur hundruðustu úr sekúntu hraðar en Fernando Alonso á Ferrari. Formúla 1 12.10.2012 13:10
Alonso segist geta aukið forystuna í Kóreu Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari í Formúlu 1 er sjálfsöruggur og segist eiga góða möguleika á því að vinna heimsmeistaratitilinn, þrátt fyrir að keppinautar hans saxi jafnt og þétt á forskot hans í stigabaráttunni. Formúla 1 11.10.2012 17:15
Honda gæti snúið aftur í Formúluna Japanski bílaframleiðandinn Honda heldur möguleikanum á endurkomu í Formúlu 1 opnum. Honda hætti í Formúlu 1 í miðju hruninu árið 2008. Ári síðar urðu leifar Honda-liðsins að heimsmeistrum. Formúla 1 11.10.2012 06:00
Lotus kynnir stóra tækniuppfærslu í Kóreu Lotus-liðið ætlar gera harða atlögu að sigri í síðustu mótum ársins og ætlar að kynna stóra tækniuppfærslu í næsta Formúlu 1-kappakstri í Kóreu. Þeir segja möguleika Kimi Raikkönen á betri árangri stóraukast. Formúla 1 9.10.2012 15:45
Button: Grosjean þarf að taka sig á Formúlu 1-ökumenn eru almennt ekki mjög ánægðir með framgöngu frakkans Romain Grosjean í Lotus-bíl sínum í sumar. Mark Webber sagði hann klikkaðan eftir japanska kappaksturinn og nú biður hinn kurteisi og hlédrægi Jenson Button Grosjean um að taka sig á í eitt skipti fyrir öll. Formúla 1 8.10.2012 23:00
Loeb tryggði sér titilinn í níunda sinn Sebastien Loeb tryggði sér í dag níunda heimsmeistaratitil sinn í heimsmeistararallinu þegar hann lauk franska rallinu fyrstur. Enginn er jafn sigursæll og Loeb sem segist ætla að minnka við sig á næsta ári. Formúla 1 7.10.2012 22:30
Webber segir Grosjean vera sturlaðan Mark Webber hjá Red Bull var ekki ánægður með Romain Grosjean eftir kappaksturinn í Japan í morgun. Grosjean hélt uppteknum hætti og ók á keppinauta sína strax eftir ræsingu. Í þetta sinn varð Webber að þjást. Formúla 1 7.10.2012 17:15
Alonso: Fimm heimsmeistarakeppnir eftir Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Formúla 1 7.10.2012 08:32
Vettel vann japanska kappaksturinn en Alonso féll úr leik Sebastian Vettel stýrði Red Bull-bíl sínum örugglega í mark í japanska kappakstrinum á Suzuka-brautinni. Vettel ræsti af ráspól og var í forystu allan tímann. Vettel er nú aðeins fjórum stigum á eftir Fernando Alonso í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Formúla 1 7.10.2012 07:55
Red Bull með yfirburði í tímatökunum fyrir japanska kappaksturinn Heimsmeistarinn Sebastian Vettel mun ræsa japanska kappaksturinn á morgun á ráspól á undan liðsfélaga sínum Mark Webber. Vettel hafði ótrúlega yfirburði í tímatökunum og ók 0,2 sekúntum hraðar en liðsfélagi sinn og 0,4 sekúntum hraðar en Jenson Button. Formúla 1 6.10.2012 06:41
Leob efstur í lok fyrsta dags í Frakklandi Franski rallökuþórinn Sebastian Leob á Citroen-bíl er efstu að loknum fyrsta degi heimsmeistararallsins í Frakklandi sem fram fer um helgina. Fjórar sérleiðir voru eknar í dag en Leob getur tryggt sér níunda heimsmeistaratitilinn í röð með sigri í franska rallinu. Formúla 1 5.10.2012 19:30
Bitur Barrichello: Reynsluleysi skaðar Williams Rubens Barrichello, fyrrum ökuþór Williams, Ferrari og Honda í Formúlu 1, er enn bitur yfir því að hafa ekki fengið samning sinn við Williams-liðið framlengdan síðasta vetur. Formúla 1 5.10.2012 15:15
Button og Webber fljótastir á æfingum fyrir kappaksturinn í Japan Jenson Button og Mark Webber deildu með sér fyrsta sætinu í æfingunum tveimur fyrir japanska kappaksturinn um helgina. Lewis Hamilton er sannfærður um að Red Bull-liðið verði þeirra helsti keppinautur. Formúla 1 5.10.2012 09:00
Schumacher leggur stýrið á hilluna Ökuþórinn Michael Schumacher hefur tilkynnt að hann muni leggja stýrið á hilluna í enda tímabilsins. Það verður í annað sinn sem Schumi hættir og að þessu sinni er ákvörðunin endanleg. Formúla 1 4.10.2012 09:30
Suzuka hefur framkallað stórkostleg mót Formúla 1-sirkusinn keppir næst á Suzuka-brautinni í Japan um komandi helgi. Brautin er talin vera ein sú erfiðasta fyrir ökumenn í Formúlu 1 og hefur kappaksturinn þar af leiðandi framkallað mörg undraverð og dramatísk augnablik í sögu Formúlunnar. Formúla 1 3.10.2012 17:00
Grikkir merkja 30 milljón evrur fyrir kappakstursbraut Samsteypustjórnin í Grikklandi hefur eyrnamerkt 30 milljón evrur kappakstursbraut sem þeir hyggjast byggja. Vonir eru bundnar við að geta einn daginn haldið grískan kappakstur á brautinni. Formúla 1 3.10.2012 15:00
Sauber kannar Schumacher fyrir næstu vertíð Ákveði Michael Schumacher ekki að draga sé í hlé öðru sinni á ferlinum í lok ársins gæti vel farið svo að hann aki fyrir Sauber-liðið á næsta ári. Yfirmenn Sauber segjast vera að athuga þennan möguleika. Formúla 1 2.10.2012 19:15
Button refsað í Japan McLaren-ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fimm sætum aftar í japanska kappakstrinum um næstu helgi en tími hans í tímatökum segir til um. McLaren þurfti að skipta um gírkassa í bíl Buttons og er honum því refsað. Formúla 1 2.10.2012 15:30
Alain Prost ók Formúlubíl í fyrsta sinn í 16 ár Formúlu 1 goðsögnin og fjórfaldi heimsmeistarinn Alain Prost ók Formúlu 1-bifreið í fyrsta sinn síðan 1996 í dag. Prost sagði tækifærið hafa verið frábært. Formúla 1 30.9.2012 21:30
Lewis Hamilton yfirgefur McLaren fyrir Mercedes árið 2013 Breski McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton mun aka fyrir Mercedes-liðið í Formúlu 1 á næsta ári. Sergio Perez mun taka sæti Hamilton hjá McLaren. Formúla 1 28.9.2012 12:47
Senna brann á bakinu í Singapúr Bruno Senna, ökuþór Williams-liðsins í Formúlu 1, er með brunasár á bakinu eftir kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi. Williams-liðið hefur staðfest að vitlausra tenginga í sæti Senna hafi orsakað brunann, ekki KERS-bilun sem kom upp í bílnum um leið. Formúla 1 27.9.2012 16:45
Útlitið ekki bjart fyrir franskan kappakstur Það bendir allt til þess að Frakkar verði enn að bíða þess að geta haldið mót í Formúlu 1 á ný því ný ríkisstjórn sósíalista hefur sagst ekki ælta að veita ríkisfjármagn til mótshaldsins. Formúla 1 27.9.2012 14:30
Hamilton segist hafa verið í góðum málum Lewis Hamilton hjá McLaren segist aðeins hafa verið "á rúntinum" áður en gírkassinn í McLaren-bílnum bilaði í singapúrska kappakstrinum í gær. Gríkassavandræðin komu honum í opna skjöldu. Formúla 1 24.9.2012 06:00
Schumacher refsað fyrir árekstur Michael Schumacher, ökumaður Mercedes-liðsins í Formúlu 1, verður gert að ræsa tíu sætum aftar á ráslínu í Japan vegna árekstursins sem hann olli í kappakstrinum í Singapúr í dag. Formúla 1 23.9.2012 20:23
Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. Formúla 1 23.9.2012 14:23
Lewis Hamilton á ráspól í Singapúr McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton ræsir fremstur í singapúrska kappakstrinum á morgun. Hann ók hraðast um götubrautina í Singapúr í tímatökum í dag. Pastor Maldonado á Williams var næst fljótastur. Formúla 1 22.9.2012 14:16
Citroen hinn franski og Ford hinn breski háðu stríð í Wales Það var spenna innan hópsins, þegar nokkrir áhugamenn um rallý drifu sig til Wales á Englandi dagana 13. – 16. september, til að fylgjast með 80 ára afmæli breska rallsins, en það var fyrst haldið árið 1932. Maður sér ekki alveg fyrir sér aksturskeppnir á Íslandi árið 1932 þegar fjöldi bíla á Íslandi var einungis um 1500 talsins og enginn af þeim notaður til keppnishalds. Formúla 1 21.9.2012 17:45
Perez rólegur þrátt fyrir mikið lof Sergio Perez, ökumaður Sauber-liðsins í Formúlu 1, er rólegur yfir framtíðinni og einbeitir sér að singapúrska kappakstrinum um helgina. Perez hefur veirð orðaður við Ferrari og McLaren síðan hann ók síðast. Formúla 1 20.9.2012 18:00
Hamilton talinn líklegastur í Singapúr McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton er talinn líklegastur til að sækja sigur í singapúrska kappakstrinum um helgina. Hamilton hefur verið gríðarlega sterkur um borð í McLaren-bílnum í undanförnum mótum. Formúla 1 20.9.2012 15:30