Fótbolti

Messi sagði ungum leik­manni Inter að ganga meira

Lionel Messi er án alls efa einn albesti knattspyrnumaður sögunnar og mögulega einn besti íþróttamaður sögunnar sömuleiðis. Það kom því verulega á óvart þegar David Beckham opinberaði hvaða ráð Messi gaf ungum leikmönnum Inter Miami á dögunum.

Fótbolti

Mark er mark og Gra­ven­berch er topp gaur

Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur.

Fótbolti

Þægilegt hjá Liverpool

Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks.

Fótbolti

Meistara­deildar­mörkin: Stjörnur PSG fengu skell og City hnyklaði vöðvana

Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í þeim átta leikjum sem voru á dag­skrá 2. um­ferðar riðla­keppni Meistara­deildar Evrópu í gær­kvöldi. New­cast­le bauð upp á sýningu gegn PSG í fyrsta Meistara­deildar­leiknum á St. James' Park í fleiri fleiri ár. Evrópu­meistararnir gerðu góða ferð til Þýska­lands og Shak­htar átti frá­bæra endur­komu í Belgíu.

Fótbolti

Óskar Hrafn við son sinn: Ekki láta skömmina festast á þér

Það er svo sannarlega nóg að gera hjá feðgunum Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Orra Steini Óskarssyni í þessari viku enda báðir á fullu í Evrópukeppnunum með liðum sínum. Óskar Hrafn stýrir Blikum í dag á heimavelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og Orri spilaði á móti Bayern í Meistaradeildinni á þriðjudaginn.

Fótbolti