Handbolti Valur úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap Valskonur riðu ekki feitum hesti frá seinni viðureign sinni gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Lokatölur leiksins urðu 30-14 heimakonum í vil. Handbolti 30.9.2023 15:37 Ólafur fetar ótroðnar slóðir í Kúveit: „Tilboð sem ekki margir myndu segja nei við“ Ólafur Brim Stefánsson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila fyrir félagslið frá Kúveit. Hann hefur samið við Al-Yarmouk þar í landi og segir að ekki gætu margir leikmenn hafnað því óvænta tilboði sem hann fékk frá félaginu. Handbolti 30.9.2023 09:30 Umfjöllun og viðtöl: KA 27 - Stjarnan 26 | Dramatík í KA-heimilinu KA vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í fjórðu umferð Olís deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í kvöld. KA var með tvö jafntefli og einn sigur úr fyrstu þremur leikjum sínum á meðan Stjarnan hafði unnið einn leik en tapað tveimur. Handbolti 29.9.2023 23:15 „Maður verður bara að halda áfram“ Dagur Árni Heimisson skoraði sex mörk fyrir KA sem vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í fjórðu umferð Olís-deildar karla á Akureyri í kvöld. Handbolti 29.9.2023 23:10 Valsmenn taplausir á toppi Olís-deildarinnar Valsmenn byrja tímabilið í Olís-deildinni af krafti en þeir eru einir taplausir á toppi deildarinnar eftir 34-30 sigur á Fram í fjörgum leik í kvöld. Handbolti 29.9.2023 21:28 ÍBV skoraði sex síðustu mörkin í Portúgal í endurkomusigri ÍBV vann frækinn sigur í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta í kvöld en liðið leikur gegn portúgalska liðinu Colégio de Gaia. Liðin mætast aftur á morgun en báðir leikirnir verða spilaðir í Portúgal. Handbolti 29.9.2023 20:24 Jafntefli í botnslag KA/Þórs og Stjörnunnar KA/Þór og Stjarnan þurfa að bíða áfram eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild kvenna í handbolta en botnliðið skildu jöfn í kvöld, 24-24. Handbolti 29.9.2023 19:56 Elvar með sex mörk og sex stoðsendingar í sigri Melsungen Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen eru áfram ósigraðir á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en liðið lagði TSV Hannover-Burgdorf örugglega í 7. umferð í kvöld 34-26. Handbolti 29.9.2023 19:42 Lærisveinar Halldórs áfram í fallsæti Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland hafa ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið situr í neðsta sæti með einn sigur eftir sex leiki. Handbolti 29.9.2023 18:33 Arnar Birkir skoraði fjögur í sigri og Þorgils og félagar sóttu sín fyrstu stig Arnar Birkir Hálfdánsson og félagar hans í Amo eru enn með fullt hús stiga í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir öruggan sex marka sigur gegn Aranas í kvöld, 33-27. Á sama tíma sóttu Þorgils Jón Svölu Baldursson og félagar í Karlskrona sín fyrstu stig á tímabilinu. Handbolti 28.9.2023 19:57 Elliði skoraði fimm í sigri | Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Flensburg, Rhein-Neckar Löwen og Gummersbach unnu öll sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í hanbolta í kvöld. Handbolti 28.9.2023 18:41 Ellefu mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad heimsótti RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þrátt fyrir það máttu Sigvaldi og félagar þola ellefu marka tap, 31-20. Handbolti 28.9.2023 18:19 Þórey Anna með sjö mörk í öruggum sigri Vals Íslandsmeistarar Vals áttu ekki í miklum vandræðum gegn nýliðum ÍR í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 30-20, Íslandsmeisturunum í vil. Handbolti 27.9.2023 21:27 Andrea með tvö mörk í sigri Silkeborg Andrea Jacobsen var í liði Silkeborg sem sigraði 33-30 gegn liði Kaupmannahafnar. Silkeborg kemur sér með þessum sigri í 5. sæti deildarinnar. Handbolti 27.9.2023 18:59 Í liði umferðarinnar eftir sýninguna gegn Saran Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er í úrvalsliði 3. umferðar frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 27.9.2023 17:01 Dómarar bendlaðir við hagræðingu úrslita eru í dómarahóp á EM í handbolta Ísland á tvo dómara á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar en þeir eru þar í hópi með tveimur umdeildum dómurum. Handbolti 27.9.2023 10:30 Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins. Handbolti 27.9.2023 09:30 ÍBV ekki í vandræðum með Aftureldingu ÍBV vann átta marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur í Vestmannaeyjum 32-24. Handbolti 25.9.2023 20:46 Lærisveinar Guðjóns Vals með góðan útisigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu tveggja marka útisigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2023 18:45 Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 17:45 Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 08:31 Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Handbolti 24.9.2023 19:38 Allt í járnum eftir fyrri leik Valskvenna Valur tapaði með eins marks mun gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Seinni leikurinn fer fram ytra um næstu helgi. Handbolti 24.9.2023 18:51 Haukur skoraði þrjú í sigri Kielce og Óðinn tryggði Kadetten sigur Haukar Þrastarson var í liði Kielce sem vann stórsigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson atkvæðamikill í æsispennandi leik Kadetten Schaffhausen. Handbolti 24.9.2023 16:41 Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. Handbolti 24.9.2023 16:20 Díana Dögg frábær í Íslendingaslag Díana Dögg Magnúsdóttir átti frábæran leik fyrir Zwickau sem vann góðan sigur á Metzingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Sandra Erlingsdóttir leikur með liði Metzingen. Handbolti 23.9.2023 23:01 Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.9.2023 19:58 Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01 Íslandsmeistararnir unnu | Enginn Aron er FH vann Víking Íslandsmeistarar ÍBV höfðu betur gegn Haukum í Olís deild karla í kvöld en FH og Valur unnu einnig sína leiki. Handbolti 22.9.2023 21:10 Viktor Gísli stóð vaktina í sigri Nantes Nantes vann stórsigur á Toulouse í franska handboltanum í kvöld þar sem Viktor Gísli stóð vaktina í markinu. Handbolti 22.9.2023 19:41 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 334 ›
Valur úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap Valskonur riðu ekki feitum hesti frá seinni viðureign sinni gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Lokatölur leiksins urðu 30-14 heimakonum í vil. Handbolti 30.9.2023 15:37
Ólafur fetar ótroðnar slóðir í Kúveit: „Tilboð sem ekki margir myndu segja nei við“ Ólafur Brim Stefánsson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila fyrir félagslið frá Kúveit. Hann hefur samið við Al-Yarmouk þar í landi og segir að ekki gætu margir leikmenn hafnað því óvænta tilboði sem hann fékk frá félaginu. Handbolti 30.9.2023 09:30
Umfjöllun og viðtöl: KA 27 - Stjarnan 26 | Dramatík í KA-heimilinu KA vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í fjórðu umferð Olís deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í kvöld. KA var með tvö jafntefli og einn sigur úr fyrstu þremur leikjum sínum á meðan Stjarnan hafði unnið einn leik en tapað tveimur. Handbolti 29.9.2023 23:15
„Maður verður bara að halda áfram“ Dagur Árni Heimisson skoraði sex mörk fyrir KA sem vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í fjórðu umferð Olís-deildar karla á Akureyri í kvöld. Handbolti 29.9.2023 23:10
Valsmenn taplausir á toppi Olís-deildarinnar Valsmenn byrja tímabilið í Olís-deildinni af krafti en þeir eru einir taplausir á toppi deildarinnar eftir 34-30 sigur á Fram í fjörgum leik í kvöld. Handbolti 29.9.2023 21:28
ÍBV skoraði sex síðustu mörkin í Portúgal í endurkomusigri ÍBV vann frækinn sigur í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta í kvöld en liðið leikur gegn portúgalska liðinu Colégio de Gaia. Liðin mætast aftur á morgun en báðir leikirnir verða spilaðir í Portúgal. Handbolti 29.9.2023 20:24
Jafntefli í botnslag KA/Þórs og Stjörnunnar KA/Þór og Stjarnan þurfa að bíða áfram eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild kvenna í handbolta en botnliðið skildu jöfn í kvöld, 24-24. Handbolti 29.9.2023 19:56
Elvar með sex mörk og sex stoðsendingar í sigri Melsungen Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen eru áfram ósigraðir á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en liðið lagði TSV Hannover-Burgdorf örugglega í 7. umferð í kvöld 34-26. Handbolti 29.9.2023 19:42
Lærisveinar Halldórs áfram í fallsæti Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland hafa ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið situr í neðsta sæti með einn sigur eftir sex leiki. Handbolti 29.9.2023 18:33
Arnar Birkir skoraði fjögur í sigri og Þorgils og félagar sóttu sín fyrstu stig Arnar Birkir Hálfdánsson og félagar hans í Amo eru enn með fullt hús stiga í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir öruggan sex marka sigur gegn Aranas í kvöld, 33-27. Á sama tíma sóttu Þorgils Jón Svölu Baldursson og félagar í Karlskrona sín fyrstu stig á tímabilinu. Handbolti 28.9.2023 19:57
Elliði skoraði fimm í sigri | Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Flensburg, Rhein-Neckar Löwen og Gummersbach unnu öll sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í hanbolta í kvöld. Handbolti 28.9.2023 18:41
Ellefu mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad heimsótti RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þrátt fyrir það máttu Sigvaldi og félagar þola ellefu marka tap, 31-20. Handbolti 28.9.2023 18:19
Þórey Anna með sjö mörk í öruggum sigri Vals Íslandsmeistarar Vals áttu ekki í miklum vandræðum gegn nýliðum ÍR í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 30-20, Íslandsmeisturunum í vil. Handbolti 27.9.2023 21:27
Andrea með tvö mörk í sigri Silkeborg Andrea Jacobsen var í liði Silkeborg sem sigraði 33-30 gegn liði Kaupmannahafnar. Silkeborg kemur sér með þessum sigri í 5. sæti deildarinnar. Handbolti 27.9.2023 18:59
Í liði umferðarinnar eftir sýninguna gegn Saran Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er í úrvalsliði 3. umferðar frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 27.9.2023 17:01
Dómarar bendlaðir við hagræðingu úrslita eru í dómarahóp á EM í handbolta Ísland á tvo dómara á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar en þeir eru þar í hópi með tveimur umdeildum dómurum. Handbolti 27.9.2023 10:30
Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins. Handbolti 27.9.2023 09:30
ÍBV ekki í vandræðum með Aftureldingu ÍBV vann átta marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur í Vestmannaeyjum 32-24. Handbolti 25.9.2023 20:46
Lærisveinar Guðjóns Vals með góðan útisigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu tveggja marka útisigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2023 18:45
Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 17:45
Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 08:31
Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Handbolti 24.9.2023 19:38
Allt í járnum eftir fyrri leik Valskvenna Valur tapaði með eins marks mun gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Seinni leikurinn fer fram ytra um næstu helgi. Handbolti 24.9.2023 18:51
Haukur skoraði þrjú í sigri Kielce og Óðinn tryggði Kadetten sigur Haukar Þrastarson var í liði Kielce sem vann stórsigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson atkvæðamikill í æsispennandi leik Kadetten Schaffhausen. Handbolti 24.9.2023 16:41
Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. Handbolti 24.9.2023 16:20
Díana Dögg frábær í Íslendingaslag Díana Dögg Magnúsdóttir átti frábæran leik fyrir Zwickau sem vann góðan sigur á Metzingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Sandra Erlingsdóttir leikur með liði Metzingen. Handbolti 23.9.2023 23:01
Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.9.2023 19:58
Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01
Íslandsmeistararnir unnu | Enginn Aron er FH vann Víking Íslandsmeistarar ÍBV höfðu betur gegn Haukum í Olís deild karla í kvöld en FH og Valur unnu einnig sína leiki. Handbolti 22.9.2023 21:10
Viktor Gísli stóð vaktina í sigri Nantes Nantes vann stórsigur á Toulouse í franska handboltanum í kvöld þar sem Viktor Gísli stóð vaktina í markinu. Handbolti 22.9.2023 19:41