Handbolti

Dagur og Snorri voru til í að stýra landsliðinu saman

Það hefur gengið hægt hjá forkólfum Handknattleikssambands Íslands að finna arftaka Guðmundar Guðmundssonar í starf landsliðsþjálfara karla. Stjórn sambandsins virðist hafa gefið sér góðan tíma í verkefnið en seinagangurinn hefur þegar orðið til þess að góðir kostir hafa verið útilokaðir.

Handbolti

Eyjapeyjar sáu um þrif í TM-höllinni

Hvítu Riddararnir, stuðningssveit ÍBV, lagði sitt af mörkum til að sjálfboðaliðar í TM-höllinni í Garðabæ þyrftu ekki að vaka langt fram eftir kvöldi til að þrífa stúkuna eftir leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld.

Handbolti

Stórleikur Donna í sigri PAUC

Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt PAUC þegar liðð vann 37-35 sigur á Créteil í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Handbolti

„Þetta lá þungt á mér“

Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir að mál þeirra Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar hafi legið þungt á sér. Mikill léttir sé að lausn hafi fundist.

Handbolti

„Þetta verður frábært einvígi út af sögunni“

Fram hefur unnið báða leikina við Aftureldingu á nýliðnu tímabili Olís deildarinnar. Afturelding fær tækifæri til að svara fyrir það þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum deildarinnar. Fyrsti leikur einvígisins er á sunnudaginn klukkan 16:00 á Framvellinum í Úlfarsárdal. 

Handbolti