Körfubolti

Domino's Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum
Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar.

Tryggvi með eitt stig í naumu tapi
Tryggvi Snær Hlinason og félagar töpuðu sínum öðrum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Flottar tölur hjá Martin í naumu tapi gegn meisturunum
Martin Hermannsson átti flottan leik fyrir Alba í dag.

Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“
Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni.

Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga
ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu.

Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar
Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið.

Sýning hjá Harden í öruggum sigri og vandræði Golden State halda áfram | Myndbönd
Nóg af fjöri í NBA-körfuboltanum í nótt.

Toppliðið með þægilegan sigur í Borgarnesi
Valur átti ekki í neinum vandræðum með Skallagrím í Dominos-deild kvenna í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KR 70-60 Haukar | KR styrkti stöðu sína
KR-konur unnu fjórða sigur sinn í röð í dag þegar Haukar heimsóttu Frostaskjólið.

Breiðablik vann botnslaginn
Breiðablik er komið á blað í Dominos deild kvenna eftir sigur á Grindavík í Kópavogi í dag.

„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“
Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik.

Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum
Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær.

Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla?
Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla.

Sigurganga Lakers heldur áfram og Lillard gerði 60 stig | Myndbönd
LeBron James og félagar í Lakers unnu sjöunda sigurinn í röð í nótt.

Ingi og Helgi hnakkrifust eftir leikinn | Sjáðu rifrildið
Mönnum var ansi heitt í hamsi í DHL-höllinni í kvöld eftir að Tindastóll hafði unnið nauman sigur á sexföldum Íslandsmeisturum KR.

Telur Jón Axel áttunda besta bakvörðinn í háskólaboltanum
Jay Bilas, einn helsti sérfræðingur ESPN um bandaríska háskólakörfuboltann, hefur mikið álit á Jóni Axel Guðmundssyni.

Brynjar Þór: Jón er náttúrulega bara tekinn út
Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Tindastóls, var vægast sagt ósáttur eftir sjö stiga tap KR gegn Stólunum í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 92-85 Tindastól í vil og sexfaldir Íslandsmeistarar KR hafa nú tapað tveimur leikjum í röð.

Ingi Þór: Mér fannst brotið hans Helga ljótt og ég er búinn að fá nóg af þessu
Ingi Þór Steinþórsson var ekki kátur eftir sjö stiga tap KR gegn Tindastól á heimavelli í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 85-92 | Tindastóll vann KR í rafmögnuðum leik
Tindastóll lagði KR í DHL höllinni í rafmögnuðum leik í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 92-85 Tindastól í vil og annað tap KR í röð því staðreynd.

Pavel: Það vantar fleiri menn sem geta höndlað boltann í þessu liði
Pavel Ermolinskij var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 53-77 | Loksins unnu þeir grænu
Njarðvík vann sinn fyrsta sigur frá því í 1. umferðinni er þeir rúlluðu yfir Val í kvöld.

Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin
Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband.

Sportpakkinn: Keflvíkingar með sex sigra í röð og fjögurra stiga forskot á toppnum
Keflvíkingar gefa ekkert eftir í Domino´s deild karla í körfubolta og héldu sigurgöngu sinni áfram í heimsókn sinni norður á Akureyri í gærkvöldi. Þetta var sjötti sigur Keflavíkurliðsins í sex leikjum.

Sportpakkinn: Haukarnir áfram með hundrað prósent árangur í Dominos í Ólafssal
Haukarnir er á sínu fyrsta tímabili í Ólafssalnum á Ásvöllum og það er ljóst að Haukaliðið kann vel við sig í salnum sem var skríður eftir Ólafi heitnum Rafnssyni, fyrrverandi formanni KKÍ og forseta FIBA Europe. Haukaliðið hefur unnið alla fjóra deildarleiki sína í salnum.

Miami Heat í fyrsta sinn 6-2 síðan að LeBron James fór frá liðinu
Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði
Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Keflavík 80-95 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram
Keflavík er með fullt hús á meðan Þór er án stiga og það breyttist ekkert í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld.

Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu
Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 83-95 | Stjarnan kláraði Grindavík í lokafjórðungnum
Stjarnan vann góðan sigur á Grindvíkingum á heimavelli þeirra síðarnefndu í Dominos-deildinni í kvöld. Stjarnan leiddi með einu stigi fyrir lokafjórðunginn en sigu þá fram úr og tryggðu sér sigurinn.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 83-91 Þór Þ. | Fjórða tap Fjölnis í röð
Það gengur lítið upp hjá Fjölnismönnum þessa dagana á meðan Þórsarar hafa nú náð í 2 sigra í röð í deildinni.