Lífið

Pöruðu danshreyfingar við drykki

Eldblóm er hugarfóstur listakonunnar Sigríðar Soffíu Níelsdóttur sem kynnti nýjar vörur og danshreyfingar á HönnunarMars. Vörurnar voru líkjörinn Eldblóma Elexír og nýr ilmur sem var unnin með Lilju Birgisdóttur og gallerýinu Listval.

Lífið

Skálað fyrir HönnunarMars 2022

Það var tilefni til skála eftir einstaklega vel heppnaðan HönnunarMars á lokahófi hátíðarinnar sem fór fram á Slippbarnum. Þar komu saman þátttakendur, vinir og velunnarar íslenskrar hönnunar og fögnuðu.

Lífið

Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný

Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year.

Lífið

Geðfræðsla í strætó, ræktinni eða hvar sem er

Geðfræðslufélagið Hugrún fer af stað með hlaðvarpið Hugvarpið. Hlaðvarpið svipar til geðfræðslunnar sem félagið stendur fyrir og fjallar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði sem standa til boða en fyrsti þátturinn kemur út á morgun.

Lífið

Systurnar sleppa við Covid-prófin

Keppendur í Eurovision þurfa ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf til að mega stíga á svið í keppninni. Það er því engin hætta á að Systur fái ekki að koma fram líkt og Daði og Gagnamagnið í fyrra.

Lífið

Oddvitáskorunin: Getur ómögulega þekkt fugla

Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Lífið

Eins og í ástarsögu eftir Barböru Cartland

Tónlistarmaðurinn Höskuldur Ólafsson, betur þekktur sem Hössi í Quarashi er í hljómsveitinni Kig & Husk ásamt Frank Hall en þeir eru í óðaönn að safna fyrir vínyl útgáfu plötunnar Kill The Moon. Þeim finnst vínyllinn tengja tónlist og myndlist á einstakan hátt og vilja halda í þá athöfn.

Lífið

Oddvitáskorunin: Syndir, skýtur og semur ljóð

Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Lífið