Lífið Stjörnulífið: Eurovision, HönnunarMars og náttúrulaugar Stórkostleg helgi Daða og Gagnamagnsins og HönnunarMars einkennir Stjörnulíf vikunnar. Íslendingar voru duglegir að njóta lífsins þessa vikuna og jákvæðnin var áberandi. Hækkandi sól og breytingar á takmörkunum eru greinilega að gleðja. Lífið 25.5.2021 12:34 Leikari úr bandarísku Office-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Mark York, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Billy Merchant í bandarísku Office-þáttunum, er látinn, 55 ára að aldri. Lífið 25.5.2021 07:40 Komnir niður í aðrar búðir Everest Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson eru komnir í aðrar búðir á Everest-fjalli, sem eru í 6.405 metra hæð yfir sjávarmáli. Þeir náðu toppi fjallsins í gær og eru á niðurleið. Lífið 24.5.2021 18:33 Árný í Gagnamagninu með kórónuveiruna Árný Fjóla Ásmundsdóttir, einn meðlimur hljómsveitarinnar Gagnamagnsins sem tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd um helgina, hefur greinst með kórónuveiruna. Lífið 24.5.2021 17:38 Neikvæð niðurstaða úr fíkniefnaprófi söngvarans Niðurstöður fíkniefnaprófs söngvarans Damiano David leiddu í ljós að hann hefði ekki neytt fíkniefna á úrslitakvöldi Eurovision söngvakeppninnar. David er söngvari hljómsveitarinnar Måneskin sem fór með sigur af hólmi í keppninni í ár fyrir hönd Ítalíu. Lífið 24.5.2021 16:48 Eitt frægasta myndband YouTube kveður vefinn Flestir netverjar ættu að þekkja til bræðranna Charlie og Harry, sem slógu rækilega í gegn á YouTube eftir að fjölskylda þeirra birti myndband af þeim síðarnefnda sitja með barnungan bróður sinn. Hugguleg bræðrastund varð þó fljótlega að einu frægasta augnabliki Internetsins þar sem Harry, sá yngri, bítur í fingur bróður síns á meðan sá eldri kvartar sáran. Lífið 24.5.2021 15:09 Reynslunni ríkari þrátt fyrir engin stig „Ég vil einblína á það jákvæða við þessa ótrúlegu lífreynslu. Ég stóð á sviði og söng fyrir hundruð milljónir lag sem ég samdi og elska,“ skrifar James Newman, fulltrúi Breta í Eurovision í ár, á Twitter-síðu sína í dag. Lífið 24.5.2021 11:21 Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. Lífið 24.5.2021 09:02 „Það hefur áhrif á mann að vera öðruvísi“ „Mér líður eins og þetta sé kannski eðlileg framvinda. Margt sem ég hef gert bæði meðvitað og ómeðvitað hefur verið í átt að þessu augnabliki síðustu ár,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir um ákvörðun sína að hella sér út í pólitík. Lífið 24.5.2021 07:01 Heimir og Sigurður náðu toppi Everest-fjalls Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa náð toppi Mount Everest, hæsta fjalls í heimi. Lífið 23.5.2021 23:23 Bjóða upp áritaða Liverpool-treyju til styrktar Umhyggju Liverpool-klúbburinn á Íslandi, sem er félagsskapur stuðningsmanna enska knattspyrnuliðsins Liverpool hér á landi, stendur nú fyrir uppboði á treyju sem er merkt og árituð af fyrrum leikmanni liðsins, Xabi Alonso. Lífið 23.5.2021 22:23 Baráttumaður fyrir Brexit vill Bretland úr Eurovision Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins og síðar Brexit-flokksins, og ötull stuðningsmaður útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, vill að Bretar hætti að taka þátt í Eurovision. Bretland fékk engin stig á úrslitakvöldi keppninnar í gær. Lífið 23.5.2021 18:00 Gagnamagnið æfði sigur á rennsli í gær ef allt skyldi fara á besta veg Daði og Gagnamagnið æfðu verðlaunaafhendingu á rennsli í gær vegna fjarlægðar hópsins frá sviðinu. Meðlimur Gagnamagnsins segir að þetta hafi verið gert þar sem hópurinn var talinn sigurstranglegur. Daði og Gagnamagnið eru á heimleið eftir stórkostlegan árangur í Eurovision. Lífið 23.5.2021 14:42 Ítalski söngvarinn verður prófaður fyrir fíkniefnum Damiano David, söngvarinn í Måneskin, sem sigraði Eurovision í gærkvöldi, mun gangast undir fíkniefnapróf þegar hann kemur heim til Ítalíu seinna í dag. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um mögulega fíkniefnanotkun hans eftir að hann virtist hafa tekið kókaín í beinni útsendingu í gær. Lífið 23.5.2021 13:20 Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. Lífið 23.5.2021 10:27 Tíðahringurinn getur haft áhrif á frammistöðu á æfingum „Ekki nóg með að við séum að ganga í gegnum þessar hormónasveiflur í hverjum mánuði, þá er bara allt lífsskeið okkar, alveg frá því við erum á fósturskeiði og þangað til að við verðum gamlar konur, erum við svo ótrúlega háð þessum breytingum í hormónum í líkamanum okkar,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. Lífið 23.5.2021 09:31 Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. Lífið 23.5.2021 09:24 Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. Lífið 23.5.2021 07:29 Sigurvegarinn spurður hvort hann hafi neytt kókaíns í beinni Damiano David, söngvari ítölsku sveitarinnar Måneskin, var spurður að því á blaðamannafundi eftir sigurinn í Eurovision í kvöld hvort hann hefði tekið kókaín á meðan keppni stóð í Rotterdam í kvöld. Lífið 23.5.2021 00:29 Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. Lífið 22.5.2021 23:21 Ítalía vann Eurovision Ítalía bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu Zitti e buoni með sveitinni Måneskin og fékk 524 stig. Lífið 22.5.2021 22:49 Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 22.5.2021 22:30 Svona var framlag Íslands í Eurovision Upptaka af æfingu Daða og Gagnamagnsins á flutningi 10 Years, framlagi Íslands í Eurovision í ár, var spiluð á úrslitakvöldi keppninnar í kvöld. Lífið 22.5.2021 21:43 Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. Lífið 22.5.2021 20:38 Twitter sprakk eftir Daða og Gagnamagnið Líkt og venja gerir ráð fyrir er líf á samfélagsmiðlinum Twitter þegar Eurovision gengur í garð. Segja má að hátíðin nái hámarki þegar Ísland stígur á svið á sjálfu úrslitakvöldinu, en líkt og flestir með nettengingu hafa eflaust tekið eftir er það kvöldið í kvöld. Lífið 22.5.2021 20:20 Fréttakviss #31: Fylgist þú jafn vel með fréttum þegar sumarið nálgast? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 22.5.2021 17:14 Eurovisionvaktin: Sögulegt kvöld hjá Íslandi hvernig sem fer Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 verður haldið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í kvöld. Lífið 22.5.2021 17:01 Alvarlegt slys á Eurovision æfingu hópsins frá San Marino í gær Í gær varð alvarlegt slys á æfingu hópsins sem keppir fyrir hönd San Marino í Eurovision. Lífið 22.5.2021 16:06 Sonur Kardashian og West smitaðist af kórónuveirunni Saint West, fimm ára sonur Kim Kardashian og Kanye West smitaðist af kórónuveirunni þegar upptökur á þáttunum Keeping up with the Kardashians fóru fram. Lífið 22.5.2021 15:05 Hafa æft pósur fyrir lokakvöldið Daði og gagnamagnið hafa undirbúið skemmtilegar pósur fyrir augnablikið þegar myndavélin beinist að þeim í græna herberginu í úrslitakeppni Eurovision í kvöld. Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, meðlimur í gagnamagninu, lýsir síðustu dögum sem tilfinningarússíbana. Lífið 22.5.2021 13:00 « ‹ 331 332 333 334 ›
Stjörnulífið: Eurovision, HönnunarMars og náttúrulaugar Stórkostleg helgi Daða og Gagnamagnsins og HönnunarMars einkennir Stjörnulíf vikunnar. Íslendingar voru duglegir að njóta lífsins þessa vikuna og jákvæðnin var áberandi. Hækkandi sól og breytingar á takmörkunum eru greinilega að gleðja. Lífið 25.5.2021 12:34
Leikari úr bandarísku Office-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Mark York, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Billy Merchant í bandarísku Office-þáttunum, er látinn, 55 ára að aldri. Lífið 25.5.2021 07:40
Komnir niður í aðrar búðir Everest Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson eru komnir í aðrar búðir á Everest-fjalli, sem eru í 6.405 metra hæð yfir sjávarmáli. Þeir náðu toppi fjallsins í gær og eru á niðurleið. Lífið 24.5.2021 18:33
Árný í Gagnamagninu með kórónuveiruna Árný Fjóla Ásmundsdóttir, einn meðlimur hljómsveitarinnar Gagnamagnsins sem tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd um helgina, hefur greinst með kórónuveiruna. Lífið 24.5.2021 17:38
Neikvæð niðurstaða úr fíkniefnaprófi söngvarans Niðurstöður fíkniefnaprófs söngvarans Damiano David leiddu í ljós að hann hefði ekki neytt fíkniefna á úrslitakvöldi Eurovision söngvakeppninnar. David er söngvari hljómsveitarinnar Måneskin sem fór með sigur af hólmi í keppninni í ár fyrir hönd Ítalíu. Lífið 24.5.2021 16:48
Eitt frægasta myndband YouTube kveður vefinn Flestir netverjar ættu að þekkja til bræðranna Charlie og Harry, sem slógu rækilega í gegn á YouTube eftir að fjölskylda þeirra birti myndband af þeim síðarnefnda sitja með barnungan bróður sinn. Hugguleg bræðrastund varð þó fljótlega að einu frægasta augnabliki Internetsins þar sem Harry, sá yngri, bítur í fingur bróður síns á meðan sá eldri kvartar sáran. Lífið 24.5.2021 15:09
Reynslunni ríkari þrátt fyrir engin stig „Ég vil einblína á það jákvæða við þessa ótrúlegu lífreynslu. Ég stóð á sviði og söng fyrir hundruð milljónir lag sem ég samdi og elska,“ skrifar James Newman, fulltrúi Breta í Eurovision í ár, á Twitter-síðu sína í dag. Lífið 24.5.2021 11:21
Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. Lífið 24.5.2021 09:02
„Það hefur áhrif á mann að vera öðruvísi“ „Mér líður eins og þetta sé kannski eðlileg framvinda. Margt sem ég hef gert bæði meðvitað og ómeðvitað hefur verið í átt að þessu augnabliki síðustu ár,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir um ákvörðun sína að hella sér út í pólitík. Lífið 24.5.2021 07:01
Heimir og Sigurður náðu toppi Everest-fjalls Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa náð toppi Mount Everest, hæsta fjalls í heimi. Lífið 23.5.2021 23:23
Bjóða upp áritaða Liverpool-treyju til styrktar Umhyggju Liverpool-klúbburinn á Íslandi, sem er félagsskapur stuðningsmanna enska knattspyrnuliðsins Liverpool hér á landi, stendur nú fyrir uppboði á treyju sem er merkt og árituð af fyrrum leikmanni liðsins, Xabi Alonso. Lífið 23.5.2021 22:23
Baráttumaður fyrir Brexit vill Bretland úr Eurovision Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins og síðar Brexit-flokksins, og ötull stuðningsmaður útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, vill að Bretar hætti að taka þátt í Eurovision. Bretland fékk engin stig á úrslitakvöldi keppninnar í gær. Lífið 23.5.2021 18:00
Gagnamagnið æfði sigur á rennsli í gær ef allt skyldi fara á besta veg Daði og Gagnamagnið æfðu verðlaunaafhendingu á rennsli í gær vegna fjarlægðar hópsins frá sviðinu. Meðlimur Gagnamagnsins segir að þetta hafi verið gert þar sem hópurinn var talinn sigurstranglegur. Daði og Gagnamagnið eru á heimleið eftir stórkostlegan árangur í Eurovision. Lífið 23.5.2021 14:42
Ítalski söngvarinn verður prófaður fyrir fíkniefnum Damiano David, söngvarinn í Måneskin, sem sigraði Eurovision í gærkvöldi, mun gangast undir fíkniefnapróf þegar hann kemur heim til Ítalíu seinna í dag. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um mögulega fíkniefnanotkun hans eftir að hann virtist hafa tekið kókaín í beinni útsendingu í gær. Lífið 23.5.2021 13:20
Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. Lífið 23.5.2021 10:27
Tíðahringurinn getur haft áhrif á frammistöðu á æfingum „Ekki nóg með að við séum að ganga í gegnum þessar hormónasveiflur í hverjum mánuði, þá er bara allt lífsskeið okkar, alveg frá því við erum á fósturskeiði og þangað til að við verðum gamlar konur, erum við svo ótrúlega háð þessum breytingum í hormónum í líkamanum okkar,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. Lífið 23.5.2021 09:31
Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. Lífið 23.5.2021 09:24
Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. Lífið 23.5.2021 07:29
Sigurvegarinn spurður hvort hann hafi neytt kókaíns í beinni Damiano David, söngvari ítölsku sveitarinnar Måneskin, var spurður að því á blaðamannafundi eftir sigurinn í Eurovision í kvöld hvort hann hefði tekið kókaín á meðan keppni stóð í Rotterdam í kvöld. Lífið 23.5.2021 00:29
Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. Lífið 22.5.2021 23:21
Ítalía vann Eurovision Ítalía bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu Zitti e buoni með sveitinni Måneskin og fékk 524 stig. Lífið 22.5.2021 22:49
Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 22.5.2021 22:30
Svona var framlag Íslands í Eurovision Upptaka af æfingu Daða og Gagnamagnsins á flutningi 10 Years, framlagi Íslands í Eurovision í ár, var spiluð á úrslitakvöldi keppninnar í kvöld. Lífið 22.5.2021 21:43
Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. Lífið 22.5.2021 20:38
Twitter sprakk eftir Daða og Gagnamagnið Líkt og venja gerir ráð fyrir er líf á samfélagsmiðlinum Twitter þegar Eurovision gengur í garð. Segja má að hátíðin nái hámarki þegar Ísland stígur á svið á sjálfu úrslitakvöldinu, en líkt og flestir með nettengingu hafa eflaust tekið eftir er það kvöldið í kvöld. Lífið 22.5.2021 20:20
Fréttakviss #31: Fylgist þú jafn vel með fréttum þegar sumarið nálgast? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 22.5.2021 17:14
Eurovisionvaktin: Sögulegt kvöld hjá Íslandi hvernig sem fer Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 verður haldið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í kvöld. Lífið 22.5.2021 17:01
Alvarlegt slys á Eurovision æfingu hópsins frá San Marino í gær Í gær varð alvarlegt slys á æfingu hópsins sem keppir fyrir hönd San Marino í Eurovision. Lífið 22.5.2021 16:06
Sonur Kardashian og West smitaðist af kórónuveirunni Saint West, fimm ára sonur Kim Kardashian og Kanye West smitaðist af kórónuveirunni þegar upptökur á þáttunum Keeping up with the Kardashians fóru fram. Lífið 22.5.2021 15:05
Hafa æft pósur fyrir lokakvöldið Daði og gagnamagnið hafa undirbúið skemmtilegar pósur fyrir augnablikið þegar myndavélin beinist að þeim í græna herberginu í úrslitakeppni Eurovision í kvöld. Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, meðlimur í gagnamagninu, lýsir síðustu dögum sem tilfinningarússíbana. Lífið 22.5.2021 13:00