Lífið Hætt á Instagram eftir fullyrðingar um lýtaaðgerðir Bandaríska leikkonan Erin Moriarty er hætt á Instagram og gagnrýnir fréttakonuna Megyn Kelly harðlega vegna dylgna hennar um að Moriarty hafi gengist undir lýtaaðgerðir. Lífið 29.1.2024 12:37 Bláberjaþeytingur í anda Gwyneth Paltrow Heilsukokkurinn og heildræni þjálfarinn Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila fjölbreyttum uppskriftum. Nýlega birti hún uppskrift af frískandi bláberja- og engifer þeytingi sem hún skírir í höfuðið á stórstjörnunni Gwyneth Paltrow. Matur 29.1.2024 12:30 Atli Már og Katla tilkynna kynið Atli Már Steinarsson útvarpsmaður á RÚV og sambýliskona hans, Katla Ómarsdóttir, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Katla tilkynnti í færslu á samfélagsmiðlum á dögunum að von væri á stúlku. Lífið 29.1.2024 12:02 Myndaveisla: Af EM á þorrablót Valsmanna Þorrablót Miðbæjar og Hlíða var haldið með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld á Hlíðarenda. Valsmenn stóðu fyrir blótinu sem var glæsilegt. Lífið 29.1.2024 11:25 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. Lífið 29.1.2024 10:15 Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. Lífið 29.1.2024 09:41 Hreyfing, næring og svefn lykillinn að vellíðan Friðrik Agni hefur verið að taka inn munnúðana frá Better You með frábærum árangri, hann kýs að forðast töflur og hylki og velur því úðana fram yfir. Lífið samstarf 29.1.2024 08:35 Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Kristján Gíslason segist hafa lært að fólk sé gott og heimurinn sé fallegur staður eftir að hafa farið einn á mótorhjóli hringinn í kringum hnöttinn og svo í gegnum alla Afríku. Kristján, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segist gjörbreyttur maður eftir að hafa flakkað um allan heim einn síns liðs á mótorhjólinu. Lífið 29.1.2024 08:00 Prinsinn í Fram dreginn upp á svið og djammað á stólunum Það voru spiluð miklu meiri stemmningslög en Fram, fram, fylking þegar Framarar troðfylltu íþróttahúsið í Úlfarsárdal og efndu til þorrablóts. Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handbolta og Framprins heiðraði uppeldisfélagið. Svo gaman var að sumir gestir stóðu uppi á stólum. Lífið 29.1.2024 07:00 Svarar rappi um kynferðisbrot karlsins með disslagi um stóra fætur Nicki Minaj hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hún hefur hæðst að stærð og rapphæfni Megan thee Stallion og nú er von á disslaginu „Big Foot“ frá Minaj. Rapp Megan um kynferðisafbrot eiginmanns Minaj virðist hafa reitt þá síðarnefndu til reiði. Lífið 29.1.2024 00:24 Troy Beckwith er látinn Ástralski leikarinn Troy Beckwith sem lék í sjónvarpsþáttunum Nágrönnum er látinn 48 ára að aldri. Lífið 28.1.2024 18:36 Myndaveisla: Ráðherrarnir létu sig ekki vanta á Kópavogsblótið Kópavogsblótið var haldið síðastliðinn á föstudag, á sjálfan bóndadaginn, í Fífunni í Kópvogi. Rúmlega 2500 manns mættu á viðburðinn. Lífið 28.1.2024 14:47 Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. Bíó og sjónvarp 28.1.2024 12:31 Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. Menning 28.1.2024 07:11 KrakkaTía vikunnar: Idol, Eurovision og TikTok Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni sem hefst á Vísi í dag. Krakkatían kemur í staðinn fyrir Krakkakvissið sem hefur verið á Vísi undanfarið. Lífið 28.1.2024 07:00 Héldu að þyrlan væri að fara í sjóinn „Við héldum að vélin væri að fara, það var bara þannig. Við værum bara búnir að missa hana,“ segir Auðunn Kristinsson, sem var sigmaður á TF-LÍF þegar áhöfn hennar var að bjarga átta aðframkomnum varðskipsmönnum af Triton úr foráttubrimi á strandstað Wilson Muga suður af Sandgerði í desember 2006. Lífið 28.1.2024 07:00 Bashar keppir með hjálp Hatarastrákanna Palestínski söngvarinn Bashar Murad mun keppa í Söngvakeppninni með lagi sem var meðal annars samið af liðsmönnum úr hljómsveitinni Hatara sem keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2019. Lífið 27.1.2024 20:30 Nektarmyndir af Swift skapaðar af gervigreind í dreifingu Klámfengnar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, dreifðust eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjanna hafa síðan gert ákall eftir löggjöf gegn fölsuðu myndefni af þessu tagi. Lífið 27.1.2024 12:14 „Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 27.1.2024 11:30 Fréttatía vikunnar: Friðrik Dór, Óskarinn og landsliðið Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 27.1.2024 07:00 Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. Lífið 26.1.2024 21:03 Handboltapar á von á barni Handboltaparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eiga von á sínu fyrsta barni saman í lok sumars. Parið deildi gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 26.1.2024 14:23 Brynhildur Gunnlaugs hélt meðgöngunni leyndri Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir og körfuboltamaðurinn Dani Koljanin eignuðust stúlku 4. desember síðastliðinn. Brynhildur hélt þunguninni leyndri frá fylgjendum sínum og segist ekki ætla að birta myndum af dótturinni á miðlunum. Lífið 26.1.2024 13:52 Sigga Lund og Vala Eiríks kveðja Bylgjuna fullar þakklætis Útvarpskonurnar Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund voru á meðal þeirra ellefu sem fengu uppsögn hjá Sýn í gær. Þær greina frá þessu í færslum á samfélagsmiðlum og taka uppsögninni af miklu æðruleysi. Lífið 26.1.2024 13:23 Kalli svikinn um löggilt kynþokkavottorðið Í tilefni bóndadags birti DV lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins. Og eru eins og vænta má margir álitlegir menn kynntir til sögunnar. Lífið 26.1.2024 12:06 Camilla Rut loggar sig út Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni. Lífið 26.1.2024 11:22 „Heilaþvotturinn“ náð lengra í alþjóðlegu grúppunum Eurovision-senan á Íslandi hefur logað síðustu vikur vegna þátttöku Ísraels í keppninni í maí. Umdeild tilkynning Ríkisútvarpsins í vikunni blés nýju lífi í umrótið. Við tókum púlsinn á gallhörðum Eurovision-aðdáanda í Íslandi í dag og fórum yfir pólitíkina sem löngum hefur gegnsýrt hina „ópólitísku“ söngvakeppni. Lífið 26.1.2024 10:33 Funheitar og fágaðar flugkonur Flugmannastarfið var lengi álitið karlastarf hér á landi eða til ársins 1984 þegar fyrsta konan, Sigríður Einarsdóttir, hóf atvinnuflugmannsferil sinn hjá Flugleiðum. Mikil fjölgun hefur orðið af kvenkyns flugmönnum hér á landi síðastliðin ár og er hlutfall kvenna í stéttinni með því hæsta í heiminum. Lífið 26.1.2024 10:12 Íslensk djöflarokksplata seldist á 600 þúsund krónur Athygli var vakin á því á samfélagsmiðlum nýverið að í desember hafi vínyleintak af plötunni Fire and Steel með íslensku djöflarokkssveitinni Flames of Hell selst á 4.175 dollara á vínylplötuvefsíðunni Discogs, en það nemur um 570 þúsund íslenskum krónum. Tónlist 26.1.2024 09:44 Jesse Jane er látin Bandaríska klámmyndaleikkonan Jesse Jane, sem einna helst er þekkt fyrir að hafa komið fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Entourage, er látin. Hún var 43 ára að aldri. Lífið 26.1.2024 07:55 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Hætt á Instagram eftir fullyrðingar um lýtaaðgerðir Bandaríska leikkonan Erin Moriarty er hætt á Instagram og gagnrýnir fréttakonuna Megyn Kelly harðlega vegna dylgna hennar um að Moriarty hafi gengist undir lýtaaðgerðir. Lífið 29.1.2024 12:37
Bláberjaþeytingur í anda Gwyneth Paltrow Heilsukokkurinn og heildræni þjálfarinn Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila fjölbreyttum uppskriftum. Nýlega birti hún uppskrift af frískandi bláberja- og engifer þeytingi sem hún skírir í höfuðið á stórstjörnunni Gwyneth Paltrow. Matur 29.1.2024 12:30
Atli Már og Katla tilkynna kynið Atli Már Steinarsson útvarpsmaður á RÚV og sambýliskona hans, Katla Ómarsdóttir, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Katla tilkynnti í færslu á samfélagsmiðlum á dögunum að von væri á stúlku. Lífið 29.1.2024 12:02
Myndaveisla: Af EM á þorrablót Valsmanna Þorrablót Miðbæjar og Hlíða var haldið með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld á Hlíðarenda. Valsmenn stóðu fyrir blótinu sem var glæsilegt. Lífið 29.1.2024 11:25
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. Lífið 29.1.2024 10:15
Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. Lífið 29.1.2024 09:41
Hreyfing, næring og svefn lykillinn að vellíðan Friðrik Agni hefur verið að taka inn munnúðana frá Better You með frábærum árangri, hann kýs að forðast töflur og hylki og velur því úðana fram yfir. Lífið samstarf 29.1.2024 08:35
Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Kristján Gíslason segist hafa lært að fólk sé gott og heimurinn sé fallegur staður eftir að hafa farið einn á mótorhjóli hringinn í kringum hnöttinn og svo í gegnum alla Afríku. Kristján, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segist gjörbreyttur maður eftir að hafa flakkað um allan heim einn síns liðs á mótorhjólinu. Lífið 29.1.2024 08:00
Prinsinn í Fram dreginn upp á svið og djammað á stólunum Það voru spiluð miklu meiri stemmningslög en Fram, fram, fylking þegar Framarar troðfylltu íþróttahúsið í Úlfarsárdal og efndu til þorrablóts. Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handbolta og Framprins heiðraði uppeldisfélagið. Svo gaman var að sumir gestir stóðu uppi á stólum. Lífið 29.1.2024 07:00
Svarar rappi um kynferðisbrot karlsins með disslagi um stóra fætur Nicki Minaj hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hún hefur hæðst að stærð og rapphæfni Megan thee Stallion og nú er von á disslaginu „Big Foot“ frá Minaj. Rapp Megan um kynferðisafbrot eiginmanns Minaj virðist hafa reitt þá síðarnefndu til reiði. Lífið 29.1.2024 00:24
Troy Beckwith er látinn Ástralski leikarinn Troy Beckwith sem lék í sjónvarpsþáttunum Nágrönnum er látinn 48 ára að aldri. Lífið 28.1.2024 18:36
Myndaveisla: Ráðherrarnir létu sig ekki vanta á Kópavogsblótið Kópavogsblótið var haldið síðastliðinn á föstudag, á sjálfan bóndadaginn, í Fífunni í Kópvogi. Rúmlega 2500 manns mættu á viðburðinn. Lífið 28.1.2024 14:47
Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. Bíó og sjónvarp 28.1.2024 12:31
Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. Menning 28.1.2024 07:11
KrakkaTía vikunnar: Idol, Eurovision og TikTok Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni sem hefst á Vísi í dag. Krakkatían kemur í staðinn fyrir Krakkakvissið sem hefur verið á Vísi undanfarið. Lífið 28.1.2024 07:00
Héldu að þyrlan væri að fara í sjóinn „Við héldum að vélin væri að fara, það var bara þannig. Við værum bara búnir að missa hana,“ segir Auðunn Kristinsson, sem var sigmaður á TF-LÍF þegar áhöfn hennar var að bjarga átta aðframkomnum varðskipsmönnum af Triton úr foráttubrimi á strandstað Wilson Muga suður af Sandgerði í desember 2006. Lífið 28.1.2024 07:00
Bashar keppir með hjálp Hatarastrákanna Palestínski söngvarinn Bashar Murad mun keppa í Söngvakeppninni með lagi sem var meðal annars samið af liðsmönnum úr hljómsveitinni Hatara sem keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2019. Lífið 27.1.2024 20:30
Nektarmyndir af Swift skapaðar af gervigreind í dreifingu Klámfengnar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, dreifðust eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjanna hafa síðan gert ákall eftir löggjöf gegn fölsuðu myndefni af þessu tagi. Lífið 27.1.2024 12:14
„Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 27.1.2024 11:30
Fréttatía vikunnar: Friðrik Dór, Óskarinn og landsliðið Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 27.1.2024 07:00
Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. Lífið 26.1.2024 21:03
Handboltapar á von á barni Handboltaparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eiga von á sínu fyrsta barni saman í lok sumars. Parið deildi gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 26.1.2024 14:23
Brynhildur Gunnlaugs hélt meðgöngunni leyndri Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir og körfuboltamaðurinn Dani Koljanin eignuðust stúlku 4. desember síðastliðinn. Brynhildur hélt þunguninni leyndri frá fylgjendum sínum og segist ekki ætla að birta myndum af dótturinni á miðlunum. Lífið 26.1.2024 13:52
Sigga Lund og Vala Eiríks kveðja Bylgjuna fullar þakklætis Útvarpskonurnar Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund voru á meðal þeirra ellefu sem fengu uppsögn hjá Sýn í gær. Þær greina frá þessu í færslum á samfélagsmiðlum og taka uppsögninni af miklu æðruleysi. Lífið 26.1.2024 13:23
Kalli svikinn um löggilt kynþokkavottorðið Í tilefni bóndadags birti DV lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins. Og eru eins og vænta má margir álitlegir menn kynntir til sögunnar. Lífið 26.1.2024 12:06
Camilla Rut loggar sig út Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni. Lífið 26.1.2024 11:22
„Heilaþvotturinn“ náð lengra í alþjóðlegu grúppunum Eurovision-senan á Íslandi hefur logað síðustu vikur vegna þátttöku Ísraels í keppninni í maí. Umdeild tilkynning Ríkisútvarpsins í vikunni blés nýju lífi í umrótið. Við tókum púlsinn á gallhörðum Eurovision-aðdáanda í Íslandi í dag og fórum yfir pólitíkina sem löngum hefur gegnsýrt hina „ópólitísku“ söngvakeppni. Lífið 26.1.2024 10:33
Funheitar og fágaðar flugkonur Flugmannastarfið var lengi álitið karlastarf hér á landi eða til ársins 1984 þegar fyrsta konan, Sigríður Einarsdóttir, hóf atvinnuflugmannsferil sinn hjá Flugleiðum. Mikil fjölgun hefur orðið af kvenkyns flugmönnum hér á landi síðastliðin ár og er hlutfall kvenna í stéttinni með því hæsta í heiminum. Lífið 26.1.2024 10:12
Íslensk djöflarokksplata seldist á 600 þúsund krónur Athygli var vakin á því á samfélagsmiðlum nýverið að í desember hafi vínyleintak af plötunni Fire and Steel með íslensku djöflarokkssveitinni Flames of Hell selst á 4.175 dollara á vínylplötuvefsíðunni Discogs, en það nemur um 570 þúsund íslenskum krónum. Tónlist 26.1.2024 09:44
Jesse Jane er látin Bandaríska klámmyndaleikkonan Jesse Jane, sem einna helst er þekkt fyrir að hafa komið fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Entourage, er látin. Hún var 43 ára að aldri. Lífið 26.1.2024 07:55