Matur

Sérrítriffli

Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí.

Matur

Lúxus humarsúpa

Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín.

Matur

Svínahryggur með pöru

Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu.

Matur

Granatepli og fíkjur í salatið

Þeir eru eflaust margir sem hafa strengt þess heit að borða meira af grænmeti og ávöxtum á nýju ári. Salöt með mat eru vel til þess fallin að fá hollustu í mataræðið, en heilinn þreytist fljótt á tómötum og gúrkum. Marentza Poulsen er hafsjór fróðleiks um hvernig má gera salötin meira spennandi fyrir bæði augu og maga.

Matur

Kertasalat Ragga Kjartans

Í næsta þætti af Mat og lífsstíl heimsækir Vala Matt myndlistarhjónin Ragnar Kjartansson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. "Þau eru að slá í gegn út um allan heim með frumlegum listaverkum sínum og gjörningum, og það má eiginlega segja að heimsóknin til þeirra hafi verið hálfgerður gjörningur,“ sagði Vala og hló.

Matur

Undir dönskum áhrifum

Jóhanna Harpa Árnadóttir lætur til sín taka í eldhúsinu auk þess að sinna áhugaverðu starfi og vera fyrsti kvenformaður Verkfræðinga­félags Íslands.

Matur

Kóngur fékk humaruppskrift

Feðgarnir Eyjólfur Elíasson og Elías Einarsson hafa nýlega sent frá sér Matreiðslubók íslenska lýðveldisins, sem samanstendur af matseðlum sem þeir hafa borið á borð fyrir fyrirmenni landsins og tigna gesti þeirra.

Matur

Matreiðslubók á netinu

Mataráhugi Íslendinga virðist ekki fara dvínandi, ef marka má vefsíðuna matseld.is. Hún hefur verið í loftinu í um þrjá mánuði, og er þegar komin með yfir 800 notendur og 500 uppskriftir.

Matur

Hver er besti orkudrykkurinn?

Orkudrykkir eru vinsælir á Íslandi og nú má fá margar tegundir í næstu búð eða sjoppu. En hver er bestur? Við leituðum á náðir þriggja þrautþjálfaðra einstaklinga, þeirra Sigurpáls Jóhannes­sonar einkaþjálfara, Gunnhildar Jónasdóttur fitnessiðkanda og Sigurjóns Ragnars langhlaupara, og létum þá smakka.

Matur

Sjávarréttapasta Höllu Margrétar

Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito!

Matur

Lúxushamborgari með sætum kartöflum

Brynja Baldursdóttir deildarstjóri hjá Símanum er þekkt fyrir góða takta í eldhúsinu meðal vina og vandamanna. Hér gefur hún uppskrift þar sem einfaldleikinn er í fyrirrúmi.

Matur

Grænmetisréttur Þórhildar

Þórhildur Jónsdóttir er yfirkokkur á Fjalakettinum og ein af fáum konum í þeirri stöðu hérlendis. Fjalakötturinn býður þessa dagana up á franskan matseðill og það er Þórhildur sem útbýr hann af mikilli snilld. Hún valdi sérstakan grænmetisrétt til að deila með lesendum blaðsins.

Matur