Menning

Hylla hafið og sjómennskuna

Karlakór Hreppamanna heldur nokkra konserta á næstu vikum og syngur hafinu og sjómennskunni óð. Sá fyrsti er í Gamla bíói í Reykjavík sunnudaginn 6. apríl.

Menning

Ljóðin bjarga lífi

Ásdís Óladóttir hefur skrifað ljóð frá unga aldri og í dag kemur út hennar sjöunda ljóðabók. Meðal umfjöllunarefna í ljóðunum er glíman við geðklofa sem hún hefur þurft að kljást við í 26 ár.

Menning

Verk fimmtán ára tónskálds flutt í Berlín

Hjalti Nordal Gunnarsson tók þátt í tónsmíðasamkeppni Berlínarfílharmóníunnar og var verk hans eitt fjögurra sem valin voru til flutnings á tónleikum hljómsveitarinnar og hið eina sem flutt var á sérstökum kammertónleikum.

Menning

Þriðjudagsklassík í klukkustund

Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanisti spila á tónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld.

Menning

Þótti Passíusálmarnir pirrandi

Megas heldur upp á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar með því að frumflytja lög sín við Passíusálmana. Prestar fussuðu yfir meðferð hans á sálmunum en sjálfur segir hann að gamalt fólk hafi komið til sín og sagt að einmitt svona ætti að flytja þá.

Menning

Halda upp á happaskip

Málþing um skipið Skaftfelling verður haldið í Vík í Mýrdal á morgun og endurvakið áhugamannafélag sem Sigrún Jónsdóttir, bjargvættur Skaftfellings, stofnaði árið 2000.

Menning

Puttarnir fá að kenna á því

Myndlist og textíll sameinast á striga í sýningu sem Edda Lilja Guðmundsdóttir og Hlíf Leifsdóttir opna í Boganum í Gerðubergi sunnudaginn 30. mars.

Menning

Semur, syngur, útsetur og stjórnar

Þóra Gísladóttir heldur útskriftartónleika sína í Tjarnarbíói í kvöld en hún útskrifast með MMus-gráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá Listaháskóla Íslands nú í vor.

Menning

Færeysk hönnun í Kraumi

Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag.

Menning

Leikstjórinn sem smíðar gull

Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði.

Menning

Andri Snær og Lani tilnefnd

Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason og Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto eru tilefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Menning

Þegar Tékkóslóvakía var myrt

Illugi Jökulsson reynir ekki einu að draga fjöður yfir hvað honum finnst Úkraínumálið núna svipað haustinu 1938 þegar Adolf Hitler þóttist þurfa að "vernda“ þýska íbúa Súdetalanda

Menning