Menning

Mikill sykur í drykkjum

Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn.

Menning

Hvað kostar útlandaferðin

Spánn er vinsæll frístaður fyrir Íslendinga og á undanförnum árum hafa fluggjöld þangað sem og til annarra vinsælla áfangastaða lækkað til muna í verði.

Menning

Ódýrari bragðarefur

Hver er ekki orðinn leiður á því að keyra fram hjá hverri einustu ísbúð í bænum á heitum sumarkvöldum og alls staðar fullt út úr dyrum?

Menning

Fiskilýs í blóðinu

Læknar geta betur sagt til um hvort sjúklingur sé líklegur til að fá hjartaáfall, mæli þeir magn fiskilýsis í blóði, að því er kemur fram í niðurstöðum bandarískrar könnunar.

Menning

Besta fjárfestingin

Jóhanna Jónas fjárfesti í sjálfri sér fyrir átján árum og hefur aldrei iðrast þess. "Besta fjárfestingin sem ég hef gert var leiklistarnámið sem ég fór í til Bandaríkjanna.

Menning

Þegar sjónvarpið tekur völdin

Að meðaltali eyðir fólk í hinum iðnvædda heimi þremur tímum á dag í að horfa á sjónvarpið. Ætla mætti að það væri vegna þess að fólk teldi tíma sínum best varið á þennan hátt.

Menning

Tónleikasumarið

Tónleikasumarið mikla 2004 stendur nú sem hæst og þegar hafa einhverjir tónleikar átt sér stað en annarra er beðið með mikill óþreyju.

Menning

Líkami og sál

Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um hvernig við nýtum orkuna okkar

Menning

Hrollvekjandi glæpaópera

Gísli Rúnar hefur lokið við að þýða glæpaóperuna Sweeney Todd, rakarinn morðóði. Hann segir verkið það skemmtilegasta sem hann hefur þýtt hingað til.   

Menning

Norðmenn hræddir

Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna.

Menning

Falsaðar umsóknir

Ný könnun hefur leitt í ljós að meira en helmingur upplýsinga sem koma fram á starfsferilsskrá umsækjenda eru hagræðingar á sannleikanum eða beinlínis lygar.

Menning

Öðruvísi sumarvinna

"Það er mikill misskilningur að þetta sé auðvelt því þetta er alveg feikilega erfitt," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona. Margrét hefur síðustu fjögur sumur stjórnað flokki í Vinnuskóla Kópavogs.

Menning

Toyota Prius

Rafbíllinn Toyota Prius er ekki aðeins sparneytinn heldur líka öruggur í akstri. Þetta er niðurstaða Euro NCAP.

Menning

Súpa og steik

Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni.

Menning

Ekur um á amerískum eðalvagni

Ragnar Bjarnason söngvari á amerískan bíl af gerðinni Mercury Marquis, árgerð ´92, og var hann keyptur frá Florída fyrir rúmum sex árum síðan.

Menning

Undraklútar

Það verður enginn samur eftir að hafa prófað að þrífa bílinn sinn með Armor All blautþurrkunum.

Menning

Eini bíllinn á landinu

"Það er nú ekki vinsælt að gera svona bíla upp en ég er mjög hrifinn af þessari tegund af bílum," segir Kristján Jóhannsson starfsmaður Vagna og þjónustu. Kristján er eigandi glæsilegrar Ford Cortinu árgerð 1968.

Menning

Golfinn hlaut tólf stjörnur

Nýjustu niðurstöður úr Euro NCAP lágu fyrir í vikunni. Samkvæmt þeim er nýr Volkswagen Golf öruggasti bíllinn sem prufaður hefur veið í árekstrarprófununum Euro NCAP.

Menning

Fleiri velja öryggi

Könnun sem gerð var af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, Umferðarstofu og Árvekni sýnir að börn í bílum sem nota viðeigandi öryggisbúnað hafi aldrei verið fleiri.

Menning

Ferðalagið og bíllinn

Sumrin eru tími ferðalaga og þó að margir noti sumarfríin og skelli sér til sólarlanda eru enn fleiri sem njóta þess að ferðast um okkar fallega land.

Menning

Níu til fimm manneskja?

Ef reglulegur vinnutími hentar þér ekki þá ættir þú að reyna að leita að óvenjulegri vinnu þar sem þú veist aldrei hvenær þín er þörf eður ei.

Menning