Menning Edda Björgvins borgarlistarmaður 2018 Edda Björgvinsdóttir var sæmd Fálkaorðu og hlaut titilinn borgarlistamaður Reykjavíkur 2018. Menning 17.6.2018 15:04 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. Menning 17.6.2018 14:29 Hvers vegna við sköpum leikhús Robert Wilson er einn þekktasti leikstjóri heims en Det Norske Teater sýnir uppfærslu hans á Eddu á Listahátíð í Reykjavík. Wilson segir að sinn útgangspunktur sé alltaf að spyrja spurninga því þannig verði til eiginleg samræða. Menning 16.6.2018 10:00 Verðlaunamæðgurnar: „Þessi kona hefur alltaf staðið við bakið á mér“ Mæðgurnar Guðrún Ásmundsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir hlutu báðar Grímuverðlaun fyrir framlag sitt í þágu sviðslista. Menning 15.6.2018 13:00 Lilja hlaut Blóðdropann 2018 Lilja Sigurðardóttir hlaut í dag Blóðdropann 2018 fyrir skáldsögu sína Búrið en verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir bestu íslensku glæpasöguna. Menning 14.6.2018 19:47 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. Menning 14.6.2018 16:45 Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. Menning 14.6.2018 11:30 14 glæpasögur tilnefndar til Blóðdropans Dómnefnd hefur valið bestu glæpasöguna sem kom út á síðasta ári. Menning 14.6.2018 08:46 Íslendingur valinn dansari ársins í Danmörku Jón Axel Fransson hlaut í gær verðlaun sem dansari ársins í Danmörku. Jón Axel dansar hjá Det Kongelige Teater í Danmörku og hefur gert frá árinu 2010 en hann er útskrifaður frá Konunglega danska ballettskólanum. Menning 10.6.2018 19:15 Ópera Sjón valin besta nýja ópera ársins í Evrópu Uppistaða líbrettós verksins er ljóðabók Sjóns Söngur steinasafnarans. Menning 8.6.2018 10:10 Himnaríki og helvíti valin sýning ársins á Grímunni Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018 hlaut leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir. Menning 5.6.2018 21:34 Ætla að toppa sjálfa mig Hrafnhildur Arnardóttir verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Hár verður allsráðandi í íslenska skálanum. Menning 5.6.2018 21:30 Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Menning 4.6.2018 18:55 Ótrúleg orka sem streymir í mig og til áhorfenda Tónlistarkonan Gaelynn Lea kemur fram á Listahátíð á mánudagskvöld ásamt gítarleikaranum Al Church. Hún segist aldrei hafa ætlað sér að verða tónlistarkona en að það veiti henni tilfinningu sem er engu lík. Menning 2.6.2018 12:00 Þetta er mín gleðisprengja "Þetta er mín gleðisprengja,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Kona fer í stríð sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hann segist vilja ná til áhorfandans með því að skemmta honum. Menning 2.6.2018 09:00 Íslenskir óperuhöfundar tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða afhent í Osló í lok október. Menning 31.5.2018 17:45 Íslandsvinirnir frá Harvard taka höndum saman með Bartónum Kórarnir Bartónar og The Harvard Din & Tonics taka höndum saman og halda glæsta tónleika í Gamla bíói annað kvöld. Menning 30.5.2018 14:30 Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. Menning 29.5.2018 17:00 Stefán Hilmarsson bæjarlistamaður Kópavogs Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður, var útnefndur bæjarlistamaður Kópavogs 2018 við athöfn í Gerðasafni í dag. Menning 24.5.2018 17:00 Skemmtilegt stuð að sýna í vondu veðri Skemmtilegustu sýningar leikhópsins Lottu er þegar vindar blása. Þá myndast einhver stemning sem erfitt er að útskýra, segir höfundur og leikstjóri nýjustu sýningar Lottu. Gosi verður frumsýndur í dag en svo taka við 100 sýningar á 50 stöðum. Menning 23.5.2018 06:00 Reyndum að vera heiðarleg og einlæg og það var þess virði Kasper Holten heillaðist ungur af heimi óperunnar sem átti eftir að verða hans ævistarf. Hann er leikstjóri óperunnar Brothers, eftir Daníel Bjarnason og Kerstin Perski, sem Íslenska óperan sýnir á Listahátíð í samstarfi við Den Jyske Op Menning 19.5.2018 10:00 Bók um sögu erfðafræðinnar Höfundurinn, Guðmundur Eggertsson, segir þar frá hlutum sem ekki hefur verið sagt frá áður á íslensku. Menning 19.5.2018 08:00 Einar Már hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin Einar Már Guðmundsson fór til Frakklands í dag til að taka við verðlaununum. Menning 16.5.2018 17:40 Selur kvikmynda- og sjónvarpsréttinn á þríleiknum um Auði djúpúðgu Vilborg segir Auði djúpúðgu einstaka fyrirmynd íslenskra kvenna. Menning 16.5.2018 10:11 Kommúnistar, KFUM og kvikir Asíubúar Stefán Pálsson skrifar um skrítna sögu vinsællar íþróttar. Menning 14.5.2018 22:00 Manneskjan er alltaf söm við sig á öllum aldri Leikarar framtíðarinnar frumsýndu í gærkvöldi nýtt verk eftir Kristján Þórð Hrafnsson sem hann skrifaði sérstaklega fyrir hópinn og hann segir að það hafi verið áskorun að gæta jafnvægis á milli hlutverka. Menning 12.5.2018 10:00 Stormfuglar svakalegasta efni sem ég hef fundið Stormfuglar er ný bók Einars Kárasonar. Gerist í fárviðri á síðutogara. Bókin hefur þegar verið seld til margra landa. Ævisaga Friðriks Þórs Friðrikssonar er næst á dagskrá. Menning 10.5.2018 15:30 Sviðshöfundar sýna lokaverkefni sín í dag Í dag byrja fyrstu sýningar á lokaverkefnum sviðshöfundabrautar LHÍ. Verkin eru mjög mismunandi, frá breiðum hópi listamanna sem hafa verið að þróa sig áfram í sköpun síðustu ár. Menning 10.5.2018 15:00 Glæpasagan er frábær til þess að skoða samfélagið Kvikmyndin Vargur var frumsýnd í vikunni við góðar undirtektir. Börkur Sigþórsson leikstjóri segir hlutverk listamannsins vera að velta upp spurningum fremur en að predika í verkum sínum. Menning 5.5.2018 10:30 Litrík dagskrá og óvæntir atburðir Útskriftarsýning nema í arkitektúr, hönnun og myndlist verður opnuð í dag á Kjarvalsstöðum. Birta og Dorothée Maria Kirch sýningarstjórar gáfu forsmekk að sýningunni. Menning 5.5.2018 10:00 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 334 ›
Edda Björgvins borgarlistarmaður 2018 Edda Björgvinsdóttir var sæmd Fálkaorðu og hlaut titilinn borgarlistamaður Reykjavíkur 2018. Menning 17.6.2018 15:04
Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. Menning 17.6.2018 14:29
Hvers vegna við sköpum leikhús Robert Wilson er einn þekktasti leikstjóri heims en Det Norske Teater sýnir uppfærslu hans á Eddu á Listahátíð í Reykjavík. Wilson segir að sinn útgangspunktur sé alltaf að spyrja spurninga því þannig verði til eiginleg samræða. Menning 16.6.2018 10:00
Verðlaunamæðgurnar: „Þessi kona hefur alltaf staðið við bakið á mér“ Mæðgurnar Guðrún Ásmundsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir hlutu báðar Grímuverðlaun fyrir framlag sitt í þágu sviðslista. Menning 15.6.2018 13:00
Lilja hlaut Blóðdropann 2018 Lilja Sigurðardóttir hlaut í dag Blóðdropann 2018 fyrir skáldsögu sína Búrið en verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir bestu íslensku glæpasöguna. Menning 14.6.2018 19:47
„Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. Menning 14.6.2018 16:45
Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. Menning 14.6.2018 11:30
14 glæpasögur tilnefndar til Blóðdropans Dómnefnd hefur valið bestu glæpasöguna sem kom út á síðasta ári. Menning 14.6.2018 08:46
Íslendingur valinn dansari ársins í Danmörku Jón Axel Fransson hlaut í gær verðlaun sem dansari ársins í Danmörku. Jón Axel dansar hjá Det Kongelige Teater í Danmörku og hefur gert frá árinu 2010 en hann er útskrifaður frá Konunglega danska ballettskólanum. Menning 10.6.2018 19:15
Ópera Sjón valin besta nýja ópera ársins í Evrópu Uppistaða líbrettós verksins er ljóðabók Sjóns Söngur steinasafnarans. Menning 8.6.2018 10:10
Himnaríki og helvíti valin sýning ársins á Grímunni Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018 hlaut leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir. Menning 5.6.2018 21:34
Ætla að toppa sjálfa mig Hrafnhildur Arnardóttir verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Hár verður allsráðandi í íslenska skálanum. Menning 5.6.2018 21:30
Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Menning 4.6.2018 18:55
Ótrúleg orka sem streymir í mig og til áhorfenda Tónlistarkonan Gaelynn Lea kemur fram á Listahátíð á mánudagskvöld ásamt gítarleikaranum Al Church. Hún segist aldrei hafa ætlað sér að verða tónlistarkona en að það veiti henni tilfinningu sem er engu lík. Menning 2.6.2018 12:00
Þetta er mín gleðisprengja "Þetta er mín gleðisprengja,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Kona fer í stríð sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hann segist vilja ná til áhorfandans með því að skemmta honum. Menning 2.6.2018 09:00
Íslenskir óperuhöfundar tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða afhent í Osló í lok október. Menning 31.5.2018 17:45
Íslandsvinirnir frá Harvard taka höndum saman með Bartónum Kórarnir Bartónar og The Harvard Din & Tonics taka höndum saman og halda glæsta tónleika í Gamla bíói annað kvöld. Menning 30.5.2018 14:30
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. Menning 29.5.2018 17:00
Stefán Hilmarsson bæjarlistamaður Kópavogs Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður, var útnefndur bæjarlistamaður Kópavogs 2018 við athöfn í Gerðasafni í dag. Menning 24.5.2018 17:00
Skemmtilegt stuð að sýna í vondu veðri Skemmtilegustu sýningar leikhópsins Lottu er þegar vindar blása. Þá myndast einhver stemning sem erfitt er að útskýra, segir höfundur og leikstjóri nýjustu sýningar Lottu. Gosi verður frumsýndur í dag en svo taka við 100 sýningar á 50 stöðum. Menning 23.5.2018 06:00
Reyndum að vera heiðarleg og einlæg og það var þess virði Kasper Holten heillaðist ungur af heimi óperunnar sem átti eftir að verða hans ævistarf. Hann er leikstjóri óperunnar Brothers, eftir Daníel Bjarnason og Kerstin Perski, sem Íslenska óperan sýnir á Listahátíð í samstarfi við Den Jyske Op Menning 19.5.2018 10:00
Bók um sögu erfðafræðinnar Höfundurinn, Guðmundur Eggertsson, segir þar frá hlutum sem ekki hefur verið sagt frá áður á íslensku. Menning 19.5.2018 08:00
Einar Már hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin Einar Már Guðmundsson fór til Frakklands í dag til að taka við verðlaununum. Menning 16.5.2018 17:40
Selur kvikmynda- og sjónvarpsréttinn á þríleiknum um Auði djúpúðgu Vilborg segir Auði djúpúðgu einstaka fyrirmynd íslenskra kvenna. Menning 16.5.2018 10:11
Kommúnistar, KFUM og kvikir Asíubúar Stefán Pálsson skrifar um skrítna sögu vinsællar íþróttar. Menning 14.5.2018 22:00
Manneskjan er alltaf söm við sig á öllum aldri Leikarar framtíðarinnar frumsýndu í gærkvöldi nýtt verk eftir Kristján Þórð Hrafnsson sem hann skrifaði sérstaklega fyrir hópinn og hann segir að það hafi verið áskorun að gæta jafnvægis á milli hlutverka. Menning 12.5.2018 10:00
Stormfuglar svakalegasta efni sem ég hef fundið Stormfuglar er ný bók Einars Kárasonar. Gerist í fárviðri á síðutogara. Bókin hefur þegar verið seld til margra landa. Ævisaga Friðriks Þórs Friðrikssonar er næst á dagskrá. Menning 10.5.2018 15:30
Sviðshöfundar sýna lokaverkefni sín í dag Í dag byrja fyrstu sýningar á lokaverkefnum sviðshöfundabrautar LHÍ. Verkin eru mjög mismunandi, frá breiðum hópi listamanna sem hafa verið að þróa sig áfram í sköpun síðustu ár. Menning 10.5.2018 15:00
Glæpasagan er frábær til þess að skoða samfélagið Kvikmyndin Vargur var frumsýnd í vikunni við góðar undirtektir. Börkur Sigþórsson leikstjóri segir hlutverk listamannsins vera að velta upp spurningum fremur en að predika í verkum sínum. Menning 5.5.2018 10:30
Litrík dagskrá og óvæntir atburðir Útskriftarsýning nema í arkitektúr, hönnun og myndlist verður opnuð í dag á Kjarvalsstöðum. Birta og Dorothée Maria Kirch sýningarstjórar gáfu forsmekk að sýningunni. Menning 5.5.2018 10:00